Tíminn - 08.02.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.02.1957, Blaðsíða 4
4 TÍMJNN, ,fþstudaginn fþfebrúar 1957, Svifléttur og flaksandi, í hné eða ökia? BRÉFKORN FRÁ BERLÍN Eftir Art Buchwald ————io— Tízkukóngarnir í París eru ekki sammála frekar j en síiórnmálamennirnir, en kvenþjóíin dansar ! eftir hljócSpípu þeirra í léttum kjólum, sem kaií- aíiir eru Y-iína eða jafnvel „tappatogara-lína“ i Fréttatilkynningar tízkukónganna streyma frá París, en| því meira sem maður les af þeim, því betur kann maður i að meta sín gömlu föt, segir einn tízkurithöfundur í þlaða- grein. .Tean Patou segir að pilsið eigi að vera 8—10 sm styttra en í fvrra, en Dior vill helzt að þau nái niður á ökla. Ma- dame Fath telur að réttast sé að fötin sitji þar á líkaman- um, sem eðlilegast er, og ef hún fær að ráða, gerir tízkan í ár ekki uppreisn á móti anatómíu mannsins og er það ný-: ]unda. j inn að gatslíta bókstöfunum. Y- Það er sem sagt ekkðrt sam-, jínan 0g allar hinar línurnar sem 1 komulag í París, og hefðu það, táknaðar voru af lögum bókstaf- ekki þótt fréttir ef þær hefðu kom ] anna> eru úr sögUnni. Nýja línan 1 ið frá stjórnmálaráðstefnu. En j er eftirlíking af hlutum. Síðasta i tízkan er ekki ein heldur margföld uppátæki hans er „tappatogara- Mýtízku byggiugalisl endurvakin cg hver gerð bundin við nafn ein- hvers tízkukóngsins, sem hefur ikomizt upp með að gera sig merki- legan á undanförnum árum, og vill enn færa sig upp á skaftið. Og hvaS eiga blessaðar tízkudömurnar þá a3 gera? Hverjum eiga þær að trúa? Þá er að hyggja að því, hvort ekki er samkomulag á einhverju sviði. Þeir virðast vera sammála um, að efnin eigi að vera létt, flíkurnar „svifléttar og flaksandi". Biómskreytt silkimússelín kemur nú aftur fram á sjónarsviðið. Það efni hefur að vísu verið í tízku, en ekki svo skrautlegt. Einlit var tízk an í fyrra. Nú sézt það í kvöld- kjólum, bæði hálfsiðu og síðu. — Með hinum nýju sniðum verða kjól arnir í sannleika flaksandi og beyrst hefur að konan líkist helst fallhlíf, sem ekki opnast nema til hálfs. „T appatogaralínan“ En auðvitað var það Christian Dior sem hneykslaði. Hann kann þá auglýsingu. Nú er hann bú- ,, ,, , , . , , . _ | Þetta er handtöskutíikan í París. — hnan . Hann þykist sja snuning Tiiskurnar verSa stærri með hverju ana á tappatogaranum endurspegl ári. þessj er svo stórkostleg, að sett ast í löngu jafnsíðu pilsi konunn j ur hefir verið sver kaðalf í hand- ar og í axlasvipnum. Og kjólarnir 1 reimar stað. Berlín, 3. febrúar: Fyrir valda- töku nazista var Berlínarborg ein helzta miðstöð veraldar fyrir ný- tízku byggingarlist. Og nú er ver- ið að taka til þar sem frá var horfið á því sviði á árabilinu 1920 —1930. Nú eru að rísa upp glæsi- Ieg hús með nýju sniði. Fjármagn hefir streymt til byggingariðnað- arins af ótrúlegum krafti. Meðal þeirra, sem standa fyrir þessum byggingum, er Hans Schoszberg, einn af kunnustu arkítektum Þjóð verja. Hann er að Ijúka við heilt byggingahverfi í útjaðri dýragarðs ins í borginni. í þessu hverfi cru 5 stórhýsi fyrir sambýli. Ilann lét svo ummælt, er vér hittum hann að máli: „Fyrstu átta árin eftir stríðið reyndist erfitt að fá vest- ur-þýzkt fjármagn til að byggja upp í Berlín. En nú hefir skoðun | manna breytzt. Ef til stríðs kem-! ur verður Berlín auðvitað eyði-1 lögð, en allar aðrar borgir verða | líka eyðilagðar. En ef friður ríkir j hlýtur Berlín að vera höfuðborg hins þýzka ríkis á ný. Þess vegna' er það, sem viðskipti með lóðir! og byggingar eru meiri og fjör-j ugri hér en í nokkurri borg í V.- ] Þýzkalandi. Bj'ggingahverfi það, l sem ég hefi með höndum, er gott dæmi. Eins og sakir standa mun ! sá aðili, sem lagði til fjármagnið,! ekki fá nema hæfilega vexti. En1 ef Berlín verður á ný höfuðborg, I þá mun þessi eign tífaldast í verði. i I I BERLIN risa nú upp nýdízku verzlunar- og skrifstofuhús, og svo íbúðarhús. Á þessu ári mun verða opnuð í Berlín alþjóðleg bygginga 1 sýning. Sýningin verður 42 bygg- ingar, teiknaðar af helztu arkítekt um veraldar. Þeir, sem sýningunni Hattur frá Svend í París, gerSur til aS líkjast ananas-ávextinum. Til eru hattar sem eru sakleysislegri í lagi. Svifléttur og flaksandi kjóll, nýjasta Parisartízka. eiga að framkalla þessa hugmynd og vera þó svifléttir og flaksandi um leið! Hattarnir Hattarnir hjá tízkuherrunum í ár eru enn stærri en í fyrra. Mesta athygli allra hattagerðarmanna vekur Daninn Svend, sem hefur að | setur í París, og er orðinn einn af þeim stóru á sínu sviði. Hattar hans í ár þykja sérlega skraut- legir, og varla sú jurt til eða sá ávöxtur, sem ekki hefur gefið hon um hugmynd um nýtt módel. Hann segist sjálfur einkum sækja inn- blástur til Suður-Ameríku í hatta sköpunarverkinu. Nú sjást aftur hattar með barði sem skýla and- litinu og skyggja aðeins á það. En þeir eru einkum heppilegir fyrir andlit, sem hafa misst blóma æsku iranna. Hin lævísa tízka Vitaskuld er það, sem sýnt er i París þegar líður að vori ekki það, sem allar konur klæðast' Strax á næsta sumri. En reynslan sýnir að innan tíðar er farið að stæla tízkugerðir tízkukónganna og hug myndirnar þeirra breiöast smátt og smátt út, unz þeir kalla stopp og koma með nýja gerð. Það kann því að koma að því, áður en varir, að konur verði að ákveða, hvort þær ætla að kaupa öklasíða kjóla í Diorstíl eða kjóla sem gera betur en hylja hjákoll- ana eins og Paton vill. Og hvað höttunum viðvíkur, þá gerist þess auðvitað ekki þörf að velja sér hatt sem er eins og ananas að líta. Til eru ávextir, sem eru sak- leysislegri í laginu. Bandaríska NATO-félagiíJ undirbýr tvegfja mánaSa kynningu á stefnu NATO Bandaríska NATO-félagið vinn- ur nú að undirbúningi tveggja Líbanon styður áform Randaríkjanna við Miðjarðarhaf Washington, 6. febrúar. Charles Malik, utanríkisráðherra Líbanon lýsti því yfir í dag, að Líbanon myndi styðja hina nýju stefnu Bandaríkjanna fyrir botni Mið- jarðarhafsins, sem kölluð hefir verið Eisenhowerkenningin. Hann tilkynnti, að hann hefði afhent Bandaríkjaforseta bréf frá forseta Líbanon, þar sem lögð sé áherzla á hina djúpu vináttu þjóða Banda ríkjanna og Líbanon. Malik kvaðst hafa hug á því að ræða við Saud konung sem allra fyrst. mánaða kynningar á starfi og stefnu Atlantshafsbandalagsins í Bandaríkjunum. Kynningartíminn, hefst í marz-byrjun og lýkur í apríl-lok og stendur í sambandi við 8 ára afmæli bandalagsins. Aðalmarkmið NATO-félagsins er að kynna sér starf bandalagsins fyrir bandarísku þjóðinni og standa að því fjölmargir einstak- lingar. ráða, sögðu arkítektunum, að þeir hefðu frjálsar hendur. HirT| veg- ar sýndi reynslan, áð. ,t^^r|feikn- ingarnar komu, varð að gera nokkr ar breytingar. Le Corbusier, hinn heimsfrægi franski arkítekt, sendi teikningu af sambyggingu, sem mundi hafa þakið allt það svæði, sem sýning- unni var ætlað. Sýningarnefndin endursendi teikninguna og út- skýrði málið, en Le Corbusier neit aði að breyta einum pennadrætti. Þá varð það úr, að yfirvöldin í Ber- lín fengu Le Corbusier til um- ráða svæði utan við sýningarsvæð- ið sjálft, og sögðu honum að gjöra svo vel og byggja þar eins og hann lysti. Það hús mun hýsa 300 fjölskyldur. , EITT ERFIÐASTA vandamál- ið, sem sýningarnefndin '^fj.yið að stríða, var bygging véltmgasála á sýningarsvæðinu. Hún hafði fal- ið einum helzta arkítekt borgar- innar að teikna, en þegar teikn- ingin kom, var hún svo byltinga- kennd, að enginn veitingamaður í gjörvallri Berlín fékksl. Ci.að líta við því að reka veitingasölu í svo- leiðis salarkynnum. Loftið.í saln- um hallaðist eins og skíðaþrekka, snyrtiherbergin voru sett þár! sem bezt var útsýnið, og lolcs var alls ekki gert ráð fyrir neinu eldhúsi. Þegar arkítektinn var spurður, hvar eldhúsið væri, svaraði hann: „Þetta er nýtízku veitingasala, og maturinn kennir í stórum hitaflösk um frá matarmiðstöð í miðri borg- inni.“> Nefndin hafnaði teikningunni, kvað fyrirkomulagið of dýrt. Arkí- tektinn sendi fleiri teikningar, en nefndinni tókst aldrei að átta sig á þeim. > -nb-i. L .iío>í FRÆGASTI arkjtekt'BrasiIíu- manna, Oscar NiemeyéV, i'sendi teikningu af stóru samþýlishúsi og þar var alls enginniostÍRi’.r.Hann sagði, að í nútíma þjóðféla^i ferð uðúst íbúarnir i lyftu í milli hæða. En í byggingasamþykkt Berlínar er enn gert ráð fyrir stigum. Nie- meyer varð að beygja sig. En til að spilla ekki hugmyndinni, lét hann setja stigana utan á húsið. Margir arkítcktar móðguðust af því að nefndin lét breyta tillögum þeirra. Nefndin þorði ekki að biðja um tillögu frá sumum arkí- tektum, eins og t. d. Frank Lloyd Wright, hafði grun um að bygg- ingar þeirra mundu verða nokkuð dýrar. ' Þegar byggingavinnu er lokið, flytja fjölskyldur í Berlín inn í húsin, og þá opnast tækifæri fyrir félagsfræðinga að kynna séE hvern ig sambýli í svona nýtízkulegu um- hverfi gefst. I SUMUM íbúðum eru engin skilrúm í milli eldhúss, dagstofu og svefnherbergis. Ef þaðier ekki ákaflega samhent fjölskylda, sem býr í svoleiðis íbúð, gæti orðið ó- næðissamt þar. En húsin eru traustlega byggð af prússneskum handverksmönn- um, og þau munu standa lengi, e. t. v. lengur en hugmyndirnar að baki þeim eru með nýjabragði. (NY Herald Tribune.) Danski teiknarinn Bo Böjesen hugsaöi sér tappatogaralínuna þannig. Hús á alþjóðabyggingasýningu í Berlín

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.