Tíminn - 08.02.1957, Side 11

Tíminn - 08.02.1957, Side 11
TÍMI.N.N, föstudagian 8. febrúar 1957, ik ÚtvarpiS í dao 8.00 Morgunútvarp. 9.10 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 VeSurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku.' 18 50 Létt lög. 19.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns scn ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Sigurður Þórar! insson jarðfræðingur flytur er indi: „Héraðið milli sanda“ og eyðing þess. b) ísienzk tónlist Lög eftir Þórarin Guðmunds-j son. c) Raddir að vestan: Finnj bogi Guðmundsson raeðir viðj Vestur-ísiendinga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Erindi: Um fornbóksölu eftir Benjamín Sigvaldason fræði- mann (Þulur flytur). 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassp'ötur. 23.10 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.00 Miðdegisútvarp. og 18.25 18.30 18.55 19.40 20.30 21.10 22 00 22.10 24.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Tómstundaþáttur barna unglinga. Veðurfregnir. Útvarpssaga bamanna: „Ver- öldin hans Áka litla". Tónleikar: Lög úr óperum eft- ir Gounod (plötur). Auglýsingar. Einleikur á píanó. Frægir píanóleikarar og tónskáíd | leika (gamlar plötuhljóðritan- ir). Guðm. Jónsson kynnir. Leikrit: „Nitchevo" eftir Tenn essee WiHiams. Leikstjóri: Eini ar Pálsson. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. Fösfudagur 8. febrúar Korintha. 39. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 19,06. Ár- degisflæði kl. 10,49. Síðdegis- flæði kl. 23,33. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. AUSTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl.^9—20, laugardaga kl. 9—16. — Leiðréitingar ALÞINGI Dagskrá efri deildar Alþingis föstudaginn 8. febrúar 1957 kl. 1,30. 1. Lögreglustjóri í Reykjavík. Dagskrá neðri deild Alþingis föstudaginn 8. febrúar 1957, kí. 1,30. 1. ÞinglýsiBg skjala og aflýsing. 2. Veð. 3. Dýravernd, í biaðinu í gær voru nokkrar b^ga legar prentvillur. og þessar helztar: í grein um sínfóníutónleika á bi; 5 . . hvort tveggja með þeim létta blæ, sem erfitt er að framleiða . .“ átti að vera „sem erfitt er að fram kalla“. I sömu grein „ . . eftirminrú I"2ust voru tónarsvíta . .“ o‘ s frv. átti að verá „voru tónar svítu Kac- haturians" o. s. frv. í grein utn fiskigengd við Norðurlsnd á 1. síðu varð línubrengl, en góðfúsir lesend ur geta lesið í málið. Aðrar villur voru minniháttar nema sú, að frétt frá Sameinuðu þjóðunum ler.ti und- ir „fréttum frá landsbyggðinni“, en svo víðlend er landsbvggðin nú ekki orðin. Lesendur eru beðnir velvirð- ingar á þessu. Nýlega oþinberuðu trúlofun sína ungfrú Erná G. Jónsdóttir Hagamel 12 og Magnús Marteinsson, Ból- staðahlíð 32. DAGOI é Akurevrl fast I Sótuturninum wlS Arn»rttAI DENNI DÆMALAUSI 287 Lárétt: 1. á hálsi, 6. bæjarnafn, 10. forsetning, 11. friður, 12. fékk líf, 15. glitraði. Lóðrétt: 2. fugl (þf), 3. hvassviðri, 4. fénaður, 5. eldstæðið, 7. liffæri (þgf.), 8. þykir vænt um, 9. . . lengja 13. fauti, 14. ágóða. Lausn á krossgátu nr. 286. Lárétt: 1. sviti, 6. olnbogi, 10. ló, 11. án, 12. labbaði, 15. breði. Lóðrétt: 2. vin, 3. tvo, 4. og 13. Kollabær, 5. linir, 7. lóa, 8. Bob, 9. góð, 14. arð. — Eg sagði mömmu hans Denna, að við skyidum passa hann, meðan hún skreppur í bæinn. SKIPIN oi FLUGVÉLARNAR Frá Hafnarfirði Skipadeild SÍS. I-Ivassafell er á Akranesi. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell kemur til Keflavíkur í dag. Dísarfell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Pira- eus og Patras. Litlafell losar á Norð urlandshöfnum. Helgafell er á Rauf arhöfn. Hamrafell fór framhjá Möltu 6. þ. m. væntanlegt til Batum á sunnudag. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavík ur í dag frá Austfjörðum. Herðu- breið er á Austfjörðum á leið til Þórshafnar. Skjaldbreið er væntan-, leg til Akureyrar á morgun. Þyri'l; er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Hf. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fer frá Reykjavík í kvöld til ísafjarðar og Faxaflóa- hafna. Dettifoss fór frá Boulogne 6. til Hamborgar. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness, Stykkishólms og Kefla víkur. Gullfoss fór frá Thorshavn 6. væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Lagarfoss fór frá New York 30. væritanlegur til Reykjavíkur á morg un. Reykjafoss fór frá Keflavík 5. til Rotterdam. Tröilafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Akureyrar og til baka til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Reykjavík 2. væntanleg ur til London í gær fer þaðan til Þ|óCmln|asafnlS er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. N'áttúrugrlpasafnlS: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjt'.dögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jðnssonar er opið daglega frá 1,30—3,30. Listasafn ríkislns 1 Þjóðminjasafnshúslnu er oplU á sama tíma og ÞjóðminjasafniO. Bókasafn Kópavogs. er opði þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—10 e. h. og á sunuudögum kl. 5—7 e. h. Þióðskialasafnlð: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. LandsbókasafnlS: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Mynd þessi sýnir að ekki hefir síður verið vetrarríki í h!num veðursæla Hafnarfjarðarbæ en í Reykjavík síðustu dagana, enda skainmt á milli. (Ljósmyndari Timans: Sv. Sæm.) Vond er þessi veröld. — Veröldin er að spillast upp é siðkastið. Ýmis tákn benda til þess að heimurinn muni bráðlega far ast. Börnin hlýðnast ekki foreldr um sínum lengur. Ailir vilja skrifc bækur. Það e auðsjáanlega komi' að heimslokum. — Áletrun á stein frá því urr 4000 f. Kr. Tæknibókasafn IMSÍ er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virk- daga nema laugardaga. Safnið er ti' húsa í Iðnskólahúsinu við Skóla- vörðutorg. Tæknibókasafnið hefir nú starfaf í eitt ár og á orðið miklum vinsæld um að fagna meðal verkfræðinga iðnfræðinga, iðnaðarmanna og ann arra, sem þurfa á tæknilegum upp- lýsingum að halda. Hefir aðsóknin jafnvel orðið meiri, en búizt var við Bókakostur safnsins hefir aukizt um helming á þessu fyrsta starfsári. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEO GR/ENU MERKJUNUM Minningarspjöld kirkju- byggingarsjóðs Langholtssóknar. fást á eftirtöldum stöðum: Vöggu stofunni, Hlíðarenda við Laugarás veg, Langholtsvegi 20, Laugavegi 37 verzlun Önnu Gunnlaugsson, Njörva sundi 1. J o s E P

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.