Tíminn - 08.02.1957, Qupperneq 12
VeðriS: "
Austan stinningskaldi, sums staðar
allhvasst. Skýjað með köílum.
Fösludagur 8. febrúar 1957.
Hitinu kl. 18:
Reykjavík 4 st., Akureyri -í-4 st.,
London 8 st., París 12 st., Kauj>-
mannahöfn 4 st., New York 7 st.
Nauðsynlegt að leysa þegar upp sameignar-
félagið Faxa, þar sem útséð er um rekstur
sumargestir
Tillaga Þór^ar Björnssonar í bæjarstjórn í gær. —
Skuldir Faxa 30—40 milljónir. — Bærinn getur
oríií ábyrgur fyrir öilum skuldunum, þar sem um
sameignarábyrgð hans og Kveldúlfs er a<S ræía
, Forseti bæjarstjóraar neitar að bera alla
?
guna upp:
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær flutti Þórður
Björnsson tillögu þess efnis, að sameignarfélagi Reykjavíkur-
bæjar og Kveldúlfs um Faxaverksmiðjuna yrði slitið, og eign-
irnar seidar, þar sem útséð virtist nú um, að nokkurn tíma
yrði um arðbæra starfrækslu verksmiðjunnar að ræða í þeirri
mynd, sem hún er. Rökstuddi hann tillögu þessa ýtarlega í
inngangi og framsöguræðu.
, rekstrarhalla og vaxtagreiðslur
Þorður rakti 1 storum drattum jjjagast 0fan a skuldir fyrirtækis
sögu þessa fyrirtækis, sem stofnað jns £r effjr ,jr
var 1948 með sameignarfélagi j
Reykjavíkurbæjar sem er eigandi Ábyrgð Reykjavíkurbæjar.
að 3/5 hlutum og Kveldúlfs, sem Þórður Björnssoii benti og á,
er eigandi að 2/5 hlutum. Bygg-| að Reykjavíkurbær bæri raunar
íngarkostnaður var fyrst aætlaður
um 10 millj. kr. en fór mjög fram
úr áætlun, og var orðinn, er verk
smiðjan var tilbúin, 25 millj. kr.
en varð síðar með breytingum um
30 millj. kr.
Sífelldur rekstrarlialli.
Árin 1952 og 1953 starfaði verk-
smiðjan eitthvað en sífelldur halli
hefir verið á rekstrinum .Mikill
dráttur hefir verið á því, að reikn
ingar fyrirtækisins væru lagðir
fram, og síðustu reikningar, sem
bæjarfulltrúar hafa fengið að sjá,
erii frá 1953, þá var hallinn á
rekstrinum 1,5 millj. kr. enda
vinnslutekjur nær engar. Skuldir
voru þá orðnar alls 32,5 millj. kr.
Ýmsar tillögur um starfrækslu.
Stjórn Faxa hefir nokkrum sinn
um imprað á því, að nota mætti
verksmiðjuna til annars en síldar
vinnslu, svo sem að vinna karfa
og annan togarafisk, svo og fislc
úrgang. Einnig hefir verið talað
um að sétja mætti þar upp korn-
myllu, og tveim dögum fyrir síð-
ustu bæjarstjórnarkosningar var
birt tillaga frá stjórn Faxa um j vjsf 0g uans a eftir. Öllum er heim
að setja þar upp fóðurmölun. Þá jjj aðgangur.
voru og sett í verksmiðjuna tæki^___________________________________
til vinnslu soðkjarnáT Af engum
þessum framkvæmdum varð þó,
enda mun ekkert af þessu hafa ver
ið talið framkvæmanlegt til hag-
kvæms reksturs. Loks birtir stjórn
Faxa áætlun um að breyta verk-
smiðjunni í hraðfrystihús, og var
sá aukakostnaður áætlaður um 12
millj. króna. Var þá gert ráð fyr-
ir að rífa allar aðrar vélar burt.
Þar sem útgerðarráð og bæjar-
ráð hafa nú samþykkt að hefja
byggingu hraðfrystihúss, virðist sú
hugmynd dauð einnig í verki, og
er þá augljóst, að með öllu hefir
verið gefizt upþ við að finna verk
smiðjunni annað starfssvið. Þar
með virðist einsætt að leysa fyrir-
tækið upp og reyna að koma eign
unum í verð í stað þess að láta
ábyrgð á öllum skuldum fyrir-
tækisins, þar sem um sameign-
arfélag væri að ræða, þar sem
hvor félagsaðili bæri ábyrgð fyr
ir annan. Vitað væri að Kveld
úlfur drægi mjög saman starf
semi sína, og af liálfu bæjarins
hef'ði svo vitað væri ekkert ver
ið gert til þess að tryggja þaS,
að Kveldúlfur stæði við skuld
bindingar að sínu leyti í félag
inu. Nauðsynlegt væri því að
rjúfa þetta fjármálasamband bæj
arins og Kveldúlfs, bjóða hon
um forkaupsrétt að hluta bæjar
ins, samkvæmt ákvæðum félags
samningsins, en aS öðrum kosti
leita til borgarfógeta um upp-
gjör og uppboð á eignum félags
ins.
Framsóknarvist
Framsóknarfélag Akraness held-
ur skemmtisamkomu í félagsheim-
ili templara næstkomandi sunnu-
dag og hefst hún kl. 8,30. Til
skemmtunar verður framsóknar-
Neitaði að béra upp tillöguna.
Borgarstjóri varaðist að ræða
tillögu þessa, og viðurkenndi með
þögninni þá hrakfallasögu, sem
þarna var sögð. Þegar kom að at-
kvæðagreiðslu brá svo við, að for
;eti bæjarstjórnar kvað upp þann
úrskurð, að hann liti á tillögu
Þórðar, sem var alllöng og ýtarleg
r •" greinargerð að tillögu og
neitaði að bera upp nema niðurlag
hennar. Þórður andmælti þessu
harðlega og benti á, að hér væri
tekinn upp nýr siður, þar sem
forseti leyfði sér að búta sundur
framkomnar tllögur og teljá hluta
af þcim greinargerð. Hér væri
mjög gengið á rétt bæjarfulltrúa
til að bera fram mál, og það
væri í mörgum tilfellum nauðsyn
legt, að í tillögum fælist greinar
gerð fyrir málum, og væru þess
mörg dæmi frá fundum bæjar-
stjórnar. Varð af þessu nokkurt þóf
en fór svo, að forseti féllst á að
bera upp nokkru meiri hluta til-
lögunnar, en hann hafði áður úr-
skurðað. Borgarstjóri lagði til, að
tillögunni yrði vísað til stjórnar
Faxa-verksmiðjunnar. Þórður
Björnsson mótmælti því og benti
á, að í stjórn Faxa væru einmitt
tveir menn úr stjórn Kveldúlfs
og væri kynlegt að vísa til umsagn
ar þeirra máli, sem þannig bæri
að. Bað hann um nafnakall um
tillöguna.
Var samþykkt að vísa henni til
stjórnar Faxa með 9 atkv. (íhald-
ið og Magnús Ástmarsson) gegn
fjórum, en tveir greiddu ekki at-
kvæði (Bárður Daníelsson og Pet
rína Jakobsson).
Það fór ekki á milli mála á
fundinum, að íhaldið vill sem
minnst um Faxa ræða, enda er
nú fullséð, og raunar miklu fyrr,
að hér er um fyrirtæki að ræða
sem aldrei verður starfrækt á eðli
legum grundvelli í núverandi
mynd. Því er ekki um annað ræða
en slá botninn í þetta ævintýra-
fyrirtæki íhaldsins. Bærinn hefir
þegar orðið fyrir milljónatapi af
Faxa, en það verður að koma í
veg fyrir að milljónir bætist á
ári hverju við það tap. Hæring-
ur og Faxi eru skilgetnir íhalds-
bræður, sem óumflýjanlega hljóta
sömu örlög.
Kekkonen forseti Finnlands og frú hans í bóstaö' sínum í Helsingfors.
Þau eru væntanleg í opinbera heimsókn hingað í ágúst í sumar.
Kosið í ráð og nefndir í bæj-
arstjórn Reykjavíkur í gær
Samstarf vinstri f lokkanna nm þessar kosn-
ingar hélt áfram með sama hætti og í fyrra
Kosningar fóru fram á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í
gær. Frú Auður Auðuns var endurkosin forseti bæjarstjórn-
ar með 9 atkvæðum, en 6 seðlar voru auðir. Um kosningar í
nefndir hélzt samstarf milli vinstri flokkanna frá fyrra ári.
Frá skrifstofu Framsóknarfélaganna
Skrifstofan er opin frá kl. 2—6.
Hverfastjórar, hafið samband við skrifstofuna
og næstu daga.
dag
Sala aðgöngumiða að
kvöldvökunni 12. þ.
m. hafin
Á vegum Framsóknarfélaganna
verður haldin kvöldvaka í Tjarn-
arkaffi þriðjudaginn 12. þ. m.
Koma þar fram ýmsir skemmti-
kraftar með fjölbreytt efni. Þó
að skemmtinefndin hafi ekki tek
izt að fá hentugan dag undir
samkomu þessa, eru margir nú
þegar búnir að panta miða. —
Byrjað verður á sölu miðanna e.
li- í dag á skrifstofu Framsókn-
arfélaganna — sími 5564.
Frá Framsóknarfélagi Reykjavíkur
Munið klúbbfundinn II. febrúar kl. 8,30 s. d.
Fundurinn verður á venjulegum fundarstað.
Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar
var kjörinn Sigurður Sigurðsson
með 8 atkv., en 7 seðlar voru auð-
ir, og annar varaforseti Guðmund-
ur H. Guðmundsson með sama at-
kvæðafjölda.
Skrifarar voru kjörnir Geir
Hallgrímsson og Ingi R. Helgason
óg til vara Sveinbjörn Hannesson
og Alfreð Gíslason.
Nefndakosningar.
I bæjarráð voru kosnir Auður
Auðuns, Geir Hallgrímsson, Guð-
mundur H. Guðmundsson, Guð-
mundur Vigfússon og Bárður Dan
íelsson. Varamenn: Gunnar Thor-
oddsen, Einar Thoroddsen, Svein-
björn Hannesson, Ingi R. Helga
Togarafélagið á Akureyri krefur
SIF um milljón kr. í skaðabætur
Fisksöluhringurinn flutti út atJ kalla allar
fiskbirgðir í landinu á s. I. vori nema
Akureyrarfiskinn
ÚTGERÐARFELAG Akureyr-
inga li.f., seni gerir út 4 Akureyr-
artogaranna hefir krafið Sölusam
band ísl. fiskframlciðenda um
milljón krónur í skaðabætur
vegna tjóns, sem félagið hefir
orðið fyrir af ráðsmennsku fisk-
söluhringsins. Frá þessu var
skýrt á bæjarstjórnarfundi á Ak-
ureyri fyrir nokkruni dögum og
gerði það formaður Útgerðarfé-
lagsins, Helgi Pálsson, bæjarfull-
trúi. Krafa félagsins nemur alls
kr. 990.800.00.
TOGARAÚTGERÐIN á Akur-
eyri hefir átt við verulega fjár-
hagsörðugleika að stríða að und-
anförnu. Nain reksturstap 1955
rösklega 3 millj. króua og voru
þó engar afskriftir reiknaðar, og
útkoman 1956 er talin talsvert
lakari. Hefir þessi útkoma skapað
verulega erfiðieika fyrir bæjar-
félagið. Til þess að ínæta þeim
liefir bæjarstjórn Akureyrar nú
ákveðið að láta 3 millj. króna af
tekjum yfirstandandi árs renna I
framkvæmdasjóð bæjarins, og
ganga 2,5 millj. til Útgerðarfélags
ins. Þetta þýðir verulega hækkun
álagðra útsvara í bænum. Fái fé-
lagið leiðréttingu sinna mála hjá
saltfiskhringnum, rætist nokkuð
úr. En það mál mun enn á und-
irbúningsstigi og óséð, hvort
sættir riást.
son og Þórður Björnsson.
í framfærslunefnd voru kjörin
Gróa Pétursdóttir, Guðrún Jónas
son, Guðrún Pétursdóttir, Jóhanna
Egilsdóttir og Sigurður Guðgeirs
son. Varamenn: María Maack, Lára
Sigurbjörnsdóttir, Jónína Guð-
mundsdóttir, Elín Guðmundsdóttir
og Svava Jónsdóttir.
í bygginganefnd voru kosnir
Guðmundur H. Guðmundsson, Ein-
ar Erlendsson og Bárður Daníels
son.
í hafnarstjórn voru kosnir Ein-
ar Thoroddsen, Guðmundur H. Guð
mundsson og Ingi R. Helgason.
Varamenn Gunnar Thoroddsen,
Sveinbjörn Hannesson og Guð-
mundur Vigfússon. í hafnarstjórn
utan bæjarstjórnar Einar Ög-
mundsson og Hafsteinn Bergþórs
son og til vara Guðbjartur Ólafs
son og Hannes Steffensen.
í lieilbrigðisnefnd voru kosnir
Geir Hallgrímsson, Ingi R. Helga-
son og Sigurður Sigurðsson.
Þá var einn fulltrúi kosinn í
sóttvarnarnefnd og var það Sigurð
ur Sigurðsson. í stjórn Fiskimanna
sjóðs Kjalarnessþings var kosinn
Guðbjartur Ólafsson. í stjórn líf-
eyrissjóðs bæjarstarfsmanna voru
kosin Auður Auðuns, Geir Hall-
grímsson og Álfreð Gíslason og
til vara Þorbjörn Jóhannesson,
Ingi R. Helgason og Björgvin
Fredriksen.
Endurskoðendur bæjarreikninga
voru kjörnir Ari Thorlacíus, Egg
ert Þorbjarnarson og Ólafur Frið
riksson.