Tíminn - 26.02.1957, Page 3
3
T í MIN N, þriðjudaginn 26. febrúar 1957.
Kjúklingarnir skríða úr egginu í útungunarvélinni. Þannig er lif-
andi náttúrufræði“ kennd í skólanum.
Geitur úr skóladýragarðinum eru f uttar á skólastaðinn með flutningabíl.
Merkileg iilraun til þess aS íæra nátt-
úruna inn í skolana hefir veriS gerS í
Los Ángeles og gefið góSa raun
Lifandi geitur, endur, kjúklingar, kanínur og fleiri dýr
eru orðin áhrifamikil kennslutæki í skólakerfi Los Angeles-
borgar í Kaliforníu. Borgarstjórnin hefir stofnsett nokkurs
konar dýragarð í útjaðri bæjarins og þaðan eru dýrin flutt
til skólanna þegar kennarar telja sig hafa þeirra þörf.
Þessi þáttur í kennslustarfinu er ! haf hans, að kennarar í borgarskól-
nú orðinn 8 ára gamall.Það er upp-1 unum þóttust komast að raun um,
að æ fleiri börn í skólum borgar-
innar hefðu aldrei scð húsdýr
nema á mynd, og engin tækifæri
haft til þess að umgangast dýr. í
kennslubókunum eru auðvitað frá-
sagnir um kýr og sauðkindur,
kjúklinga, endur og gæsir, og
myndir af þessum dýrum og miklu
fleiri. En sjón er sögu ríkari og
mörg börn þráðu að fá að sjá lif-
andi dýr, fá að strjúka því. og
kjassa það.
Dýrin koma til barnatma
Fyrst datt mönnum í hug að
skipuieggja hópferðir út í sveit, en
það var of erfitt og umfangsmikið.
Gilitrutt er spor í rétta
fyrir ýmsa galla verksins
Varphænan í skólastofunni. Börnin horfa hugfangin.
kvikmyndarinnar líklegir til
í ísSenzkri kvikmyndagerð
Það er alltaf nokkrum erfiðleikum bundið að dæma um
framgang reii’abarna og svo er um kvikmyndina Gilitrutt,
sem frumsýnd var í Bæjarbíói í Hafnarfirði núna á Jaugar-
daginn. Margt í þessari mynd stendur framar ýmsu í öðrum
sams konar myndum, sem hér hafa verið gerðar og er því
um framför að ræða. Margir eru ákaflega vantrúaðir á fram-
tíð ísienzkrar kvikmyndagerðar, en sú vantrú er með öllu
ástæðulaus, jaínvel þótt fullkomnun á því sviði eigi langt í
land. Það er óneitanlega mikill kjarkur í þeim ungu mönn-
um, sem hafa borið hitann og þungann af íöku Gilitruttar,
en óvíst að launin verði önnur en þau, að verða með timanum
taldir meðal brautryðjenda íslenzkrar kvikmyndagerðar. Marg
ir góðir menn hafa orðið að láta óhandbær laun seinni tíma
nægja, en það væri illt, ef slíkt drægi kjark úr framleið-
endum myndarinnar, Ásgeiri Long og Valgarð Runólfssyni.
Þeir eru líklegir til frekari afreka í kvikmyndagerð, ef á-
huginn bilar ekki.
„ v. * einna bezt gerð aS mínu viti. í
Kvikmyndm Gslitrutt er byggð
á alkunnum þætti úr þjóðsögum
okkar. Löt húsfreyja gengur ó-!
sjálfrátt á vald vondum öflum til'
þess hún megi losna við erfiðis-
verkin, en vondu öflin, í þessu til-
. felli Gilitrutt, leggur gatu fyrir ,
húsfreyju þess eðlis, að ómögulegt
er að ráða hana, nema til komi
hraustur og hugprúður bóndi hús- j
freyju. Verði gátan ekki ráðin
mun húsfreyja tortímast. í leti1
sinni liggur húsfreyja löngum í
dagdraumum og hverfur þá inn á
svið „Þúsund og einnar nælur“ um
■tíma.
mörgum atriðum bregður fyrir á-
gætri myndatöku, en stundum vill
bera við að myndin verður óskýr
vegna þess að myndavélin hefir
ekki rétta stillingu fyrir viðfangs-
efnið. Innimyndir eru bezt heppn-
aðar og einnig atriðin úr heyskapn
um, þótt heyskaparmátinn sé í
sjálfu sér nokkuð óraunverulegur
um ýms undirstöðuatriði. Það er
undarlegt hversu bæði innlendir
og erlendir menn veigra sér við
að taka nærmyndir í útiatriðum.
Kemur þessi veikleiki töluvert
fram í Gilitrutt, einkum í síðustu
atriðunum, þegar bóndinn er að
ganga á fjallið og einnig í þeim
atriðum sem á eftir koma. Að ætla
!að gera eitthvað með landslag er
i mjög hæpið nema þá að nota það
‘ sem skyndimynd og undirstrikun.
, Ofnotkun lands í þessu tilfelli ger-
: ir myndina langdregna og því
| langdregnari, þegar þess er gætt,
i að heildarspenna myndarinnar er
að komast þarna í hápunkt, en
land hvergi nógu hrikalegt til að
undirstrilca ógnþrungin örlög og
Þá var ákveðið að færa dýrin til1
barnanna, inn í skólagarðana.
stundum inn í kennslustofurnar.
Þessi kennsluaðferð var ákaflega
vinsæl strax frá fju'sta degi. Fvrst
var byriað í smáum stíi, en starf-
seminni hefir vaxið fiskur um
hrygg og dýragarðurinn, sem er af-
girt svæði í einum skemmtigarði
borgarinnar, hefir mjög eflzt, enda
i njóta nú 35 barnaskólar þessarar
aðstöðu.
t !
Sérstakur biil ekur dýrunum frá
j garðinum til skólanna en þar er
' nú úr að velja 40 geitum, 3000
j kjúklingum, 24 kanínum, 24 gæs-
I um, 24 grísum, 24 öndum, 10 lömb- i
um og 4 kálfum. Meö bílnum fer
líka fóður handa dýrunum, sem á
að endast unz þau verða sótt og
ílutt heim í garðinn á ný.
Skemmtilegur íundur
Það var gaman að sjá, segir I
grein um þessa starfsemi, þegar
borgarbörnin og dýrin hittust í
fyrsta sínn. Börnin þekktu ekki
hljóðin, sem dýrin gefa frá sér, og
vakti mikla kátínu er gæsin hvæsti
og kálfurinn baulaði. Litlar stúlkur
uppgötvuðu að ekkert er mýkra vrS
komu en nýfæddur kjúklingur eða
ung kanína. Börnin læra svo smátt
og smátt að meira þarf til að dýr-
unum líði vel en að strjúka þeim
og kjassa þau. Það þarf að gefa
þeim að eta reglulega, og þau
þurfa að fá réttar fæðutegundir.
Börnin hafa verið látin sjá um
útungunarvélar í skólunum og
þeim hefir verið falin ábyrgð á
kjúklingunum, unz þeir eru nokk-
uð komnir á legg.
heldur ekki það gróið að það geti
glatt bóndann til muna í þreng-;
ingum hans út af eiginkomnmi,!
en atriðið íer fram á sumardaginn
fyrsta.
SPENNANDI NIÐURLAG.
Þar sem fjárhagslega hliðin;
mun varla leyfa tai Ieikenda, hefði •
þurft að leggja enn meiri áherzlu
á svipbrigðaleik og enn komum
við að nærmyndunum; þær hefðu
verið nauðsynlegri þess vegna. j
Spurning er hvort ekki megi draga 1
úr tali myndarinnar, en setja meir
áberandi tónlist í staðinn. Þar sem
þetta er dramatísk mynd, þyrfti
hljómlistin að vera kröftugri og
rímnastemmuvæl er tæplega nægi- j
leg undirstrikun þeirra atriða, þarj
sem því er beitt. Frá listrænu
OFNOTKUN LANDS.
Það verða náttúrlega alltaf uppi
mismunandi skoðanir um markmið
og leiðir varðandi þessa mynd.
Frá tæknilegu sjónaxmiði er hún
Úr kvikmyndinni om Gililrutt. Talið frá vinstri: Gilitrutt, Martha Ingimundardóttir; húsfreyjan, Ágústa Guð-
mundsdóttir og bóndinn, Valgarð Runóifsson.
sjónarmiði vantar tilfinnanlega
sterka endurtekningu ýmissa vá-
boða til unairstrikunar á þeirri ó-
hamingju, sem vofir yfir ungu
hjónunum. í stað þess er lögð á-
herzla á dagdrauma húsfreyju og
farið út í óíslenzkt og algjörlega
aðfengið efni, sem dregur úr áhrif-
um trölldómsins yfir lága bænum
undir fjallshlíðinni. Draumsýn hús
freyju dregur mjög úr heildaiá-
hrifum mvndarinnar, en það er
skaðlegt, jafnvel þótt myndin sé
gerð fyrir börn. sem munu án efa
hafa gaman af draumsýninni, ert
á kostnað Gilitruttar, sem þí.u
koma til að sjá fyrst og fremst.
Án efa hafa kvikmyndaframleið-
endur sínar meiningar í þessu
efni sem öðru er að myndatökunni
lýtur. í rauninni má segja, að þeir
hafi komizt vonum framar frá efn
inu, miðað við hliðarhoppið, sem
myndin tekur við draumsýnina £
hinum austurlenzka húsagarði.
Þar sem þessi mynd er ævintýii,
hefir húsagarðsatriðið kannski
nokkuð til síns máls, en fyrst myná
in er ævintýri um kynngi og for-
ynju, er óheppilegt að hún,
sé langdregin. Það hefir ekki tek-
izt nema í síðasta hlutanum að
gera hana spennandi og grunar
mig að kvikmyndahandrit valdi
þar mestu. í því lilýtur að hafe
verið lögð mikil áherzla á að lýsa
leti húsfreyju. Þess bar þó að
gæta, að leti hennar var ekki það
stórt atriði, að það dyggði til langr
ar myndatöku. Leti hennar og dag
draumar voru sá neisti, sem átti
að kveikia í þræðinum í upphafi
(Framitald á 8. siSu)«
Borgarbörnum er kennt að þekkja
og umgangast þau í skólunum