Tíminn - 26.02.1957, Page 4
4
TÍMINN, þriðjudaginn 26. febrúar 1957,
Hann var fátækur ungur
maður og áhrifalaus í þess-
um heimi. Honum tókst a8 fá
starf sem yngsti afgreiðslu-
maSur í stærsta vöruhúsi
heimsins. Áður en mörg ár
voru liðin hafði hann unnið
sig upp í aðstoðarforstjóra-
stöðu á gríðarlegum launum.
Meira að segja auðnaðist
honum að safna saman svo
mikilli fjárhæð, að honum
var kleift að byrja verzlun á
eigin spýtur.
Er hann var kominn á áttræðis-
aldur var hann hinn sannkallaði
púrritani og heiðursmaður, mikils-
virtur af öllum. Það var þá, sem
nýjar ástríður hertóku hann með
öllu. Hann varð hinn eyðslusami
aðdáandi revíu-leikkvenna og hann
-varð fastagestur í spilavítum. Á tíu ■
árum eyddi hann um 100 milljón-!
um króna í einkaþarfir, og komst lausri orku sinni og ótæmandi hug-
í svo mikla skuld við sitt eigið myndaflugi hafi skapað það vöru-
fyrirtæki, að hann missti fyrst hús, sem heimurinn þekkir í dag,
áhrif sín þar og síðan stöðuna — og hvert einasta vöruhús í hverri
og á níræðisaldri endaði hann ævi einustu heimsborg ber nú einhver
sína sem tötralegur gamall maður, merki Selfridges.
Verzliinarjöfuriim, sem eyddi löö miil
jómim í kvenfólk og spil á lö árum -
Athyglisverð uppljóstrun um einkalíf
stofnanda risavörulióssins Selíridges
í Lundúnum - Revýu-leikkonur, helg-
arferðir til Parísar, dýrar gjafir og
f járhættuspil - Ein ástkonan eftir a3ra
- En sannleikanum varo ekki leynt
Stefán Kristjánsson sigraði í svig-
keppni Stefáns-mótsins
StefánsmótiS var háð í Hamra-
hlíð í fegursta veðri á sunnu-
daginn. Áhorfendur skiptu mörg
um hundruðum.
Keppt var í þremur flokkum
karla og einum kvennaflokki. Úr-
slit urðu þessi:
A-flokkur karla:
I
1. Stefán Kristjánsson Á 110,8 sek.
2. Ólafur Níelsson, KR 111,7 sek.
3. Ásgeir Eyjólfsson 112,1 sek.
Sigurvegarinn frá í fyrra og
hitteðfyrra, Úlfar Skæringsson,
I varð í 4. sæti.
B-flokkur karla:
1. Elías Hergeirsson Á 59.4 sek.
2. Halldór Sigfússon Á 68,9 sek.
3. Jóhann Magnússon Á 77,9 sek.
C-flokkur karla:
1. Þorbergur Eysteinsson ÍR 60,1
sek.
2. Kristján Jónsson SSH 62.5 sek.
3. Björn Steffensen KR 63.4 sek.
Kvennaflokkur:
1. Arnheiður Árnadóttir Á 56.5
sek.
2. Karólína Guðmundsd. KR 58,7.
3. Ásthildur Eyjólfsd. Á 59,2 sek.
Skólanemar keppa við varnarliðsmenn í
körfuknattleik að Háíogalandi í kvöld
er bjó í leiguhúsnæði.
Breytingin varð í
auglýsingasamkvæmi
Sko til, þetta hljómar næstum ar úr hillunum niður á afgreiðslu-
eins og uppkast að skáldsögu, kvik- b°rðin og það var hann, sem fyrst-
mynd eða leikriti, en þetta er heil- ur kom á fót veitingahúsi í sam-
agur sannleikur — og sannleikur, vöruhús, sem nú tíðkast
sem nú fyrst hefir verið opinberað- \ öhum heiminum, og á sinn þátt
ur í hinum enskumælandi heimi, * ^era vöruhúsið að einhverju
sem hingað til hefir álitið þennan rneira en aðeins stórri verzlun
Selfridge í einkaskrifstofu sinni í vöruhúsinu
hinni ákveðnu hæð sjóliðsforingja-
efna. Það er engum vafa bundið,
að þetta hefir orsakað minnimátt-
arkennd hjá honum. Til dæmis
forðaðist hann allt sitt líf að um-
gangast hávaxna menn, og þeim
var algerlega meinað að fá nokk-
ur þau ábyrgðarstörf í fyrirtæki
hans, sem kröfðust einhvers sam-
neytis við forstjórann. Nú vaknaði
skyndilega í honum napóleónsk
þörf til þess að fróa minnimáttar-
kenndina með því að sjá tillit að-
dáunar sldna úr augum fagurra
Hann gerbreytti afgreiðslufyrir-
komulagi og gluggaútstillingum.
Hann gerði vöruhúsið að starfs-
svæði kvenna. Hann flutti vörurn-
sérstæða mann hina mestu ráð-
gátu.
Maðurinn var hinn ensk-ameríski
verzlunarjöfur, Gordon Selfridge,
sem lézt árið 1947. Allir þeir, sem
að athvarfi fyrir viðskiptavini, vit-
anlega fyrst og fremst fyrir konur.
Sannleikanum varð ekki leynt
Hann var mömmudrengur allt
til Lundúna koma, munu geta aug- þar til hún lézt í hárri elli. Fram
um litið lífsstarf hans í hinu gríð- á miðjan aldur bjó hann í snurðu-
armikla vöruhúsi, Selfridges í Ox- lausu hjónabandi með fallegri en
ford stræti, sem hefir verið í stöð- frekar kuldalegri konu af aðli
ugum vexti og uppgangi, þrátt fyr- Chicagoborgar. Hann var vinnu-
ir örlög skapara síns. forkur og púritani — en skipti síð-
Uppljóstrun örlaga Selfridges an alveg um 75 ára gamall, gerð-
hefir aðstoðarforstjóri vöruhússins, ist hinn eyðslusami og spilafíkni
A. H. Williams framkvæmt í nýút- heimsmaður. Og það er einmitt
kominni bók „No Name On The þetta, sem nú hefir verið opinber-
Door“ (Ekkert nafn á hurðinni). í að fyrir heiminum: hvernig mátti
henni er að finna ýtarlega og inni- það ske, að slíkur maður, sem virð-
kvenna . . . og svo fylgdi spilafíkn-
in á eftir, en það er svo sem ekki
óalgengt að sterk kynlöngun hjá
eldri mönnum fái útrás í hinni
miklu spennu spilanna.
En svo getur líka komið til
greina hin mjög svo einfalda skýr-
ing, að á þessum aldri hafi orðið
alger breyting á heila- og kirtla-
starfseminni.
Eins og skáldsaga
En upphaf hins nýja lífs hans
hófst kvöld eitt meðan á fyrri
heimsstyrj öldinni stóð, er hann var
viðstaddur eitt hinna mörgu aug-
lýsingasamkvæma, sem hann var
snilingur í að stjórna, og hitti þá
revýu-leikkonuna Gaby Deslys, sem
lega lýsingu á uppsetningu nýtízku ist svo staðfastur og óhagganlegur, hafði lagt London að fótum sér. Þá
vöruhúss ásamt persónulegu áliti
höfundar á orsökunum á falli Sel-
fridges.
skyldi í einu vetfangi breytast svo varð breytingin, á eftir fóru stöð-
gersamlega?
Einn hluti
skýringarinnar á
Risavöruhús Selfridges í Oxford-stræti
ugar samvistir við hana, helgar-
ferðir til Parísar, dýrar gjafir og
svo framvegis.
En þetta var aðeins upphafið, og
hinum nýju lífsháttum var ekki
lokið, þótt samband þeirra Gaby
rofnaði. Þá leitaði hann huggunar
hjá hinum frægu revýu-leikkonum
Dolly-systrum, og varð ofsalega
ástfanginn af annarri þeirra, Jenny
Dolly.
Þetta var ást gamals manns á
ungri, frægri og fagurri konu, með
öllum þeim útlátum og auðmýking-
um, sem slíkt hefir í för með sér.
Hann gaf henni auðævi í formi loð-
felda og gimsteina, hann reisti
handa henni glæst húsakynni —
og það sem ef til vill var verst af
öllu: hann lét undan duttlungum
hennar, en einn hinn hættulegasti
þeirra var, er hann setti upp gláesi-
verzlun í París, uppfulla af dýr-
mætum varningi frá öllum heims-
ins hornum — uppátæki, sem
hlaut að enda með gjaldþroti.
En ekki heldur samveran við
Spilamennska þessu er vitanlega sá, að í sérhverj-
Hann ólst upp í Chicago. Þar hóf um PÚritana býr innilokuð önnur jenny Dolly gat varaði hún hvarf
hann starf sitt í hinu þekkta vöru- persóna, sem þá og þegar getur úr lífi hans eftir að hafa aðstoðag
húsi Marshall Fields, og þar safn- j brotizt ut ur burmu — en þessi dyggilega við að koma þeim 100
aði hann þeim peningum, sem i skýring er ekki nægjanleg.
gerðu honum kleift að halda til
Lundúna og stofnsetja þar eigin
verzlun.
Að vísu höfðu verið til vöruhús
í heiminum fyrir þann tíma, en
samt má segja, að það hafi verið
Gordon Selfridges, sem með þrot-
j milljónum, sem hann sóaði á 10
Margir hafa gælt við hugsunina' árum, fyrir kattarnef — en nú
um minnimáttarkennd. Þegar hann hafði hann fengið að bragða á hin-
yfirgaf skólann í Chicago var það um forboðna ávexti. Ein ástkonan
draumur hans að komast í kom eftir aðra — og helgarferðirn-
ameríska flotann, og sótti um það, ar til Parísar urðu fastur þáttur í
en var vísað frá vegna þess að lífi hans, sem hann gat ekki hugs-
hann var tveim þumlungum undir að sér að vera án.
í kvöld kl. 8,30 efnir fþrótta-
félag Menntaskólans í Reykjavík
til tveggja leikja í körfuknatt-
leik að Hálogalandi. Hefir það
boðið tveimur bandarískum lið-
um til leiks. Munu þau leika við
lið Menntaskólanema og lið í-
þróttafélags stúdenta.
Menntaskólanemar vilja með
þessu heiðra lcikfimikennara
sinn, Valdimar Sveinbjörnsson,
en hann kynnti fyrstur manna
íþrótt þessa hérlendis. Hún var
þá að vísu í annarri mynd en
nú tíðkast, og að nokkru leyti
kæfð í fæðingu sökum erfiðra
Byrjaði í Chicago
Svo hófst spilamennskan, ef til
vill í fyrstu til að reyna að vinna
upp eitthvað af útgjöldunum
miklu, því að hann hafði einnig
napóleónska trú á heppni sinni —
en svo fór spilaeðlið í blóðið og
einmitt á þeim tíma, sem hann var
að verða algerlega kominn í þrot
með fé.
Hann fór að gefa út skuldayfir-
lýsingar, sem í fyrstu voru teknar
góðar og gildar af hinum frönsku
spilamönnum, sem unnu af honum
fé, því að vissulega var hann eng-
inn annar en Gordon Selfridge,
enski milljónamæringurinn. En
svo fóru illar tungur að breiða það
út, að það hefði legið við opinberu
hneyksli vegna vanskila hans á
100 þúsund sterlingspundum — og
til að mæta eyðslu sinni frá degi
til dags, fór hann að taka lán í
sínu eigin fyrirtæki, þar til loks
var svo komið, að skuld hans við
það nam tugum milljóna.
Vinnuforkur og púritani
En einnig innan fyrirtækis hans
leið langur tími þar til grunurinn
var vakinn. Menn verða að muna
hver hann var og hver saga hans
var fram til þessa tíma — en loks
var ekki hægt að leyna sannleik-
anum lengur.
Það hefði verið hægt að varpa
honum fyrirvaralaust á dyr, og
vafalaust var líka ástæða til máls-
höfðunar — en það varð að taka
tillit til álits fyrirtækisins, og nú
varð þessi voldugi maður og fyrr-
verandi marg milljóneri að gera
| sér að góðu 2000 sterlingspunda
, styrk á ári.
j En jafnvel þótt hann væri gam-
all orðinn, trúði hann því, að enn
I tækist honum að ráðsmennskast yf-
I ir ríki sínu í Oxford-stræti. Honum
' var þó brátt sýnt fram á hið gagn-
stæða. Enginn tók framar tillit til
I þess, sem hann sagði, starfsfólkið
kastaði tæplega á hann kveðju, er
hann kom á morgnana — og auð-
i mýkingin náði hámarki, þegar lion-
um var vísað úr hinni glæsilegu
| skrifstofu og fengið til afnota .lítið
herbergi hinum megin götunnar.
Þar mátti liann sitja, einn og
yfirgefinn og öllum rændur, og
hugsa um liðna tíma ríkidæmis
og valds, þar til hann lézt 87 ára
gamall.
Harmleiknum var lokið.
aðstæðna og fjandskapar ýmissa
aðila.
Má óefað búast við góðum og
fjörugum leikjum, því að báðir
hafa skólarnir á að skipa góðum
körfuknattleiksmönnum.
Fréttatrlkynning frá í. M.)
Breyting á lögum um
hástökk án atrennu
Að gefnu tilefni vill stjórn F R f
taka það fram, að í nýjustu út-
gáfu alþjóðaleikreglna IAAF er
fellt niður það skilyrði fyrir gildu
afreki í hástökki án atrennu, að
höfuðið megi ekki vera lægra en
sitjandinn um leið og stokkið er
yfir rána sbr. íslenzkar leikreglur
í frjálsum íþróttum, bl.s 44. Ber
að fara eftir þessu hér á landi.
Stjórn Frjálsíþróttasambands
íslands.
Stórvirk
slysavarnadeild
í gær kom formaður og gjald
keri slysavarnardeildar kvenna í
Keflavík á skrifstofu Slysavarnafé
lagsins og afhentu félaginu 40 þús.
krónur, sem er framlag þeirra til
Slysavarnarfélags íslands fyrir s.
1. ár, en alls námu árstekjur deild
arinnar um 54 þús. krónur.
Er hér um að ræða alveg frá-
bærilegan dugnað slysavarna-
kvennanna í Keflavík, en þar hafa
sömu kour farið með stjórn í
mörg undanfarin ár. Gjaldkeri
deildarinnar frá Kristín Guð-
mundsdóttir baðst undan endur-
kjöri sem gjaldkeri, en hún hefur
átt sæti í stjórn deildarinnar allt
frá stofnun deildarinnar fyrir 26
árum síðan. Hún féllst þó á að taka
sæti í varastjórn. Stjórn deildar
innar skipa nú: Jónína Guðjóns
dóttir formaður, Sesselja Magnús
dóttir ritari og Helga Þorsteins-
dóttir gjaldkeri. í varstjórn í sömu
röð: Guðný Ásberg, Elín Ólafs-
dóttir og Kristín Guðmundsdóttir.
Færeyingar stofna
Slysavarnafélag
Fulltrúi Slysavarnafélags fs-
lands hefur fengið bréf frá Birnu
Patursson, þar sem hún segir að
haldinn hafi verið fjölmennur
fundur í Thorshavn 30. jan. s. 1.
Á fundinum var sýnd kvikmynd
in Björgunarafrekið við Látra-
bjarg og einnig voru björgunar
tækin, sem kvennadeildin í Reykja
vík gaf sýnd þar. Eftir að fólk
hafði séð kvikmyndina og björgun
artækin, var almenur áhugi fyr
ir því að stofna Slysavrnafélag og
það strax og er nú áhugi llra
landsmanna vakinn fyrir þessu
þarfa málefni.