Tíminn - 26.02.1957, Qupperneq 5
•EÍMINN, þriðjudaginn 2G. febrúar 1957.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS:
SPANSKFLUGAN
Gamanleikur eftir Amold og Bach. Leikstjóri: Ingibjörg Steinsd.
Kópavogur er um margt nafn
togaður staður. Síðast í vetur
liefur Þjóðleikhús okkar sýnt
á sviði sínu þann harmleik, sem
þar varð 1662, þá Árni lögmað
ur skrifaði síðastur og grátandi
undir skilmála erlends valds.
ar geta sýnt hvað í þeim býr. Slíkt
leikhús vantar hér. Ef það kæmist
upp, gæti það orðið ómetanlegt fyr
ir íslenzka leikmennt og merki-
legt menningarsetur, ef góður
vilji er með.
En sleppum öllum drumum í
bili, en kannske sannast hér sem
fyrr, að mjór sé mikils vísir. Von
andi er þetta ekki síðasta frum
sýningin í Kópavogi.
ENN HAFA félagarnir Arn-
old og Bach verið færðir á íslenzkt
svið.Merkilegt hvað menn hafa
gaman af að sjá fólk fara úr föt
og læt ég af" velsæm'is- sviðii og þó fullnæ.gir
Spanskflugan hvergi nærri þeirri
Hin síðustu árin hefur þó trage-
dían yfirgefið Kópavog að mestu,
utan það nokkrir pólitíuksar
færðu þar upp eins konar bæjar-
stjórnar-tragí-kómedíu fyrir eigi
alllöngu. Kannske var það ekki
nema farsi. En til þess eru aðrir
kallaður en ég að skrifa leikdóm
um þá göfugu list, sem þar var þá
þreytt
ástæðum útrætt um það mál.
Sjávarútvegsmál
Raunhæfar síldveiðitil
ÞOTT Kópavogur hafi þannig
með ýmsum hætti til þess orðið
á undanförnum öldum að auðga
íslenzkar leikbókmenntir, hafa aðr
ar gyðjur en Þalía verið meira blót
aðar á staðnum til þessa.
En nú hefur menningin haldið
innreið sína í Kópavog. Nokkrir
áhugamenn um leiklist stofnuðu
þar leikfélag í vetur, og það hafði
fyrstu frumsýningu sína á laugar
dagskvöldið. Ég get ekki látið hjá
líða að votta þessu fólki virðingu
mína. Ekkert samkomuhús er til
í kaupstaðnum, samt er leikið af
hjartans list. Þó að frumsýningin
á laugardaginn bæri með sér, að
flest er enn af vanefndum gert,
er það spá mín, að þegar upp verð
ur komið gott samkomuhús í Kópa
vogi, og ef nægileg framsýni verð
ur látin ráða um sviðsútbúnað og
aðra aðstöðu til leiksýninga, verði
Leikhús Kópavogs í hinni bláu
framtíð ákjósanlegur staður fyrir
unga listamenn til að stíga sín
sjálfsögðu kröfu, að menn sér þar
færðir úr buxunum. En vonandi
geta menn nú eitthvavð brosað í
kampinn samt, þótt þetta dáindis
skemmtiatriði hafi undan skotizt
í þessu leikriti. Spanskflugan er
sem sagt með því skárra, sem ég
hef séð eftir þessa heiðursmenn.
Ingibjörg Steinsdóttir leikkona
hefur leiðbeint Leikfélagi Kópa-
vogs við þessa fyrstu tilraun. Hún
hefur þegar víða farið og víða
unnið gott verk við leiðbeiningar
um leiklist. Hún gæti sjálfsagt tek
ið undir með hinum snjalla verzl-
unarmanni, sem auglýsir starf-
semi sína með orðunum: — Hið
erfiða gerum við þegar í stað. —
Það ómögulega tekur dálítið lengri
tíma. Það er varla hægt að hugsa
sér erfiðari aðstöðu en um er að
ræða í barnaskólanum í Kópavogi.
Þarna er hvorki svið né tjöld og
þar að auki þröngt til veggja.
Samt sem áður hefur sýningin
komizt upp. Þá eru leikendurnir:
Erlendur Blandon leikur Lud-
vik Klinke sinnepsframleiðenda.
fyrstu spor. Einmitt slíkur staður Leikur Erlendar var einn hinn
sem Kópavogur í hæfilegri fjar
lægð frá höfuðsetrum íslenzkrar
leiklistar, Þjóðleikhúsinu og Leik
félagi Reykjavíkur, en þó hæfilega
nálægt Reykjavík, hlýtur að geta
átt möguleika á að reka eins kon
ar tilraunaleikhús, þar sem ungir
‘rithöfundar, leikstjórar og leikar
bezti um kvöldið. Gervið var á-
gætt og svipbreytingar hans góð
ar. Nokkur galli var gleymska á
rullunni, en slíkt hendir einnig
hina frægu stóru.
Konu hans stönduga leikur
Guðrún Þór. Hún fellur mjög
vel í hlutverkið. Hneykslun henn
ar er hæfileg yfir siðspillingu og
ljótu framhjáhaldi. Samsekur um
dáleika við Spanskfluguna er Alois
Wimmer, sem Sveinn Iialldórs-
son leikur. Sveinn lék einkar hóf
stillt og skemmtilega, broslegur og
kíminn í smáum atriðum, sem
miklu skipta. Sá þriðji, sem í
barnsfaðernismál Spanskflugunn-
ar blandast, er Anton Tiedemeyer
sem Björgvin Einarsson leikur.
Skoplegur náungi í góðu gervi,
en stundum heyrðist varla nógu
vel til hans.
Vafagemlinginn, biðil dótturinn
ar, hugsanlegan son Spanskflug-
unnar og raunverulegan son vin
konu frú Klinkes leikur Magnús
B. Kristinsson. Ef til vill býr mest
í honum af öllum þeim, sem þarna
komu fram. Hann var kannske ein
um um of yfirdrifinn, en hann
hefur ótvíræða leikgáfu, skopleg
ur, hæfilega aulalegur og utan við
sig til þess að vera Assyríufræð
ingur í gamanleik.
Elskhuga dótturinnar leikur Sig
urður Ólafsson. Heimsmaður, en
lá of lágt rómur. Dótturina leik
ur Sigríður Soffía Sandholt. Hún
hefði mátt hafa betra gervi. Vin
konu hennar leikur Arnhildur
Jónsdóttir. Nokuð lýtti framsögn
hennar, hve ört hún bar á. Þing
manninn bróður frú Klinkes leik-
ur Loftur Ámundason. Þinglegur
og settur í framgöngu sem vera
ber um virðulegan siðfei-ðisvörð
og stjórnmálaskörung.
Foreldra Assyríufræðingsins
leika Njörður Snæhólm og Katla
Ólafsdóttir og þjónustustúlku leik
ur Erla Lárusdóttir.
í UPPHAFI ávarpaði Brynjólf
ur Dagsson héraðslæknir sýning
argesti fyrir hönd leikfélagsins,
og að lokinni sýningu ávarpaði
séra Gunnar Árnason leikarana úr
hópi áhorfenda.
Þökk sé þessum brautryðjend
um leiklistar í Kópavogi fyrir sýn
inguna. Góður vilji verður seint
ofmetinn. S. S.
raunir
Öllum þeim, sem eitthvað fylgjast með veiði íslenzka bátaflotans á
vertíðum, er það Ijóst, að aflamagn veiðinnar hefir dregizt mjög mikið
saman og þá sérstaklega nú síðustu árin.
Sem nærtækast dæmi má benda an með veiðarfæri sín og sýnir
yfirstandandi vertíð, á öllum | það bezt hvert stefnir um b -engsli
venjulegum fiskimiðum bátaflot-
ans má segja að fáist ekki fiskur
og bátarnir leita langt út fyrir
venjuleg veiðisvæði og finna
hvergi fisk, að neinu magni. Og
þó að undanfarin ár hafi tekist að
halda uppi tölulegu fiskmagni að
tonnatali komið í land, og nokkur
aukning í aflaafköstum hafi orðið,
byggist það eingöngu á fjölgun
skipanna sem stunda veiðarnar og
stóraukinni veiðafæranotkun við
veiðarnar.
Þröng á miðunum
Orðið er frjálst. Guðm. Þorsteinsson frá Lundi
Eyðing refa og eitran á víðavangi
AS undanförnu hefir töluvert verið ritað í blöð um eitr-1 „Til þess eru vítin að varast
un, en sem kunnugt er, mæla gildandi lög svo fyrir að
skylt sé að eitra fyrir refi í afréttum og heimahögum. Ekki
má nú minna gagna en að strá banvænu eitri um allt landið!
En skyldu annars allir háttvirtir þingmenn sem unnið hafa
að þessari lagasetningu hafa gjört sér fullljóst hvað í henni
felst — ef hún væri að nokkru höfð?
Það segir sig sjálft að slík þröun
hlýtur að hafa í för með sér stór
kostlega aukin útgjöld fyrir þjóð
arbúið, að því leyti að sú stefna
hefir fylgt í kjölfarið að stækka
sífellt fiskibátanna og auka véla-!
orku þeirra. Eitt sem leiðir af |
þessu er svo að hinar tiltölulega
þröngu fiskislóðir sem sótt er á til
öflunar þorskaflans verða svo þétt
setnar af bátum, að heita má að
um algert öngþveiti verði að ræða.
T. d. má benda á að eftir eðlilegri
sjósókn eins og hún hefir tíðkast
á línuvertíðinni hér sunnanlands
undanfarin ár hafa Akurnesingar,
bátar frá Suðurnesjaverstöðvum
og Vestmannaeyjum sótt mest-
megnis á sín sérstöku aðalveiði-
svæði. En nú í vetur hafa þessi
veiðisvæði verið svo þurr af fiski
að bátarnir hafa leitað langt út
fyrir þau, og komið þó nokkrum
á veiðisvæðunum í leit aflans.
Fjölbreyttari veiöiaðferðir
Hjá þeim sem bezt fylgjast með
þessari þróun, og þá aðallega fiski
mönnunum sjálfum og útgerðar-
mönnum hefir fyrir löngu vaknað
sú spurning hvernig helzt mætti
finna lausn á þessu ástandi. Og
þá helzt komið til greina að dreifa
mætti flotanum á fjölbreyttari
veiðiaðferðir. Sérstaklega með það
fyrir augum, að síðan bátarnir
fengu hina fullkomnu dýptarmæla
sem nú eru fyrir hendi, hefir það
komið í ljós að vart hefir orðið við
mikið síldarmagn í sjónum hér
við suður og suðvesturstrondina
og er nú svo komið að menn telja
sig hafa nokkurn veginn fulla
vissu fyrir að síldin haldi sig mik
inn tíma árs í miklu magni á
þessum slóðum.
Allmargai' tilraunir hafa verið
gerðar til þess undanfarin ár og
þó slitrótt að reyna að ná sild með
flotvörpum af ýmsum gerðum, en
venjulega þegar að veiðibátar hafa
haft lítið við að vera, en ekki
öruggt að heppilegasti tíminn væri
til fullkomins árangurs og venju
lega af vanefnum gert. Þar sem
um íhlaupatilraunir hefir verið að
ræða,en þó nóg til þess að styrkja
trú manna á að mögulegt sé að ná
síldinni hér með flotvörpu.
Tilraunir s. I. haust '
sinnum fyrir að Vestmannaeying j Á s. 1. hausti voru gerðar mjög
ar og Keflvíkingar hafa lent sam- athyglisverðar tilraunir með bezta
útbúnaði sem nú þekkist gagnvart
þessari veiði á b. v. Neptúnus og
virkara er, að hvekkja nokkur mið! m' b'Fanney; Sv0 óheppilef vildi
lungsdýr svo að þau þori ekki fram td- f tiðarfar var ovenjulega o-
ar að leita sér fanga nema meðal
lifandi dýra. Þá hefna þau sín á
fénu. Dásamleg hagfræði!
Sett var í fyrra á rökstóla nefnd
sem átti að íhuga eyðingu refa og
leggja tillögur sínar fyrir Alþingi
það sem nú situr. Var henni boðið
að hafa samráð við sýslunefndir,
og kynna sér skoðanir þeirra
manna sem starfað hafa mest að
Margir hafa mótmælt þessu op-
inberlega. Dýraverndunarfélag fs-
lands mótmælti fyrst og fremst af
mannúðarástæðum, og í öðru latri
vegna þeirrar hættu sem stafað
gæti af víðtækri eitrun, fyrir aor-
ar skepnur og jafnvel fólk.
Um mannúðina er hægt að vera
fáorður, þar sem tófan á í hlut,
því mennirnir hafa sjaldan tekið
hana með í þeim reikning, en um
hættuna er öðru máli að gegna,
því hún er meiri en menn gera sér
almennt ljóst. Nýjasta dæmi þess
sem kunugt er mér, er það þegar
maður í Reykjavík er kominn með
eitraða rjúpu í frystihólf sitt. Til
allra heilla rakst eigandinn þá á
grein eftir Þorstein Einarsson og
fékk þá eftirþanka af henni, sem
nægði til þess að forða þarna stór
slysum — í þetta skipti.
Fyrir og eftir sl. aldamót var
eitrað allmikið fyrir tófur í af-
réttum og heimahögum. Sú til-
raun endaði svo að því var hætt,
þegar flestir voru orðnir sannfærð
ir um gagnleysi eitrunarinnar í
aðra röndina en skaðsemi í hina.
Þótt „vorrar aldar vitringar" vilji
nú taka allhraustlega til þar sem
frá var hörfið. Mætti því þeim sem
komnir eru til ára vera í fersku
minni hættan af eitrun, því þá
stóð margur smalinn tæplega þurr
eygur á meðan tryggðarvinurinn
hans, hundurinn, kvaldist til bana
á hryllilegan hátt. Dugði hundun
um það til bana, að taka upp og
bera hvítt og skinið bein, sem fyr
ir tugum ára hafði verið í eitr- j tæri eitrun, enda hægt litlu að
uðu hræi. Á þessum árum og allt j ljúka. Líkur eru fyrir því, að fálk-
fram um 1820, voru það hundarn- j ion týni þá einnig tölunni, einkum
þau“, var sagt í eldri tíð. Líklega
á það varla lengur við speki og
menningu vorra tíma. „Þeir passa
sig sem sjónina hafa“, var haft eft
ir blindingjanum, sem spýtti svo
beint út í loftið sem horfði. Eig-
um við ekki heldur að aðhyllast
siðfræði hans, eitra sem mest og
sem víðast — og láta hvern um
það að gæta sín?
GUÐMUNDUR Einarsson frá
Miðdal hefir mótmælt fyrst og
fremst vegna arnarins, sem vitað
er að verður strádrepinn með víð
ir sem hranndrápust af eitri, þó
að dæmi væru þess um fleiri hús-
dýr. Nú hafa flest okkar húsdýr
lært að éta hverskonar fóðurblönd
ur svo varla er nokkur tegund
þeirra óhult fyrir eitruðum rytjum
í afréttum og heimalöndum, sem
fuglar geta hindrunarlítið borið
viðs vegar.
Þá lifir enn kona sem í bernsku
fann dauðan hrafn á víðavangi,
ef eitraðar eru rjúpur, ef fátt er
um þær lifandi. Lengi hafa þessir
fuglar verið friðaðir að lögum, —
en nú samþykkja þingskörungar
okkar, þing eftir þing lög, sem
stefna til höfuðs þeim, „og gölluð
að fleiru en því“! Er það nýtt
1 dæmi um það að fleiri eru mis-
vitrir en Njáll.
Þá er ótalin sá þáttur sem fyrir
ferðarmestur hefir verið í þessum
hirti úr honuní eina fjöður og'skrifum, en það eru hin rökstuddu
gerði sér í grandaleysi tannstöngul
úr henni. En vart hafði hún fyrr
brugðið upp í sig taunstönglinum
en hún fárveiktist. Fólkið þóttist
þegar þekkja eitrunareinkennin og
tókst að bjarga lífi hennar með ný
mjólk — en kvalirnar sem hún
leið man hún ævilangt. Slegið var
föstu að þessi hrafn hefði drepist
af eitri. Slík dæmi eru mörg til
þó fleiri verði ekki nefnd að sinni.
mótmæli margra reyndra refa-
skytta, sem allar telja eitrun verri
en gagnlausa til eyðingar á refum.
Skytturnar hafa raunar ekki
neitað því að nokkur meinlaus
hrædýr kynnu að farast af eitri,
en verið sammála um að þekkja
engin dæmi þess að dýrbítir láti
tæla sig á því. Verkar þá þessi
fækkun hrædýra sem kynbætur á
bitvarginn, auk þess sem enn fljót
hagstætt á meðan tilraunatíminn
stóð yfir. En bæði skipin fengu
síld í veiðarfæri sín og það mikið
að þau sprungu utan af aflanum.
Og af opinberum skýrslum um
þessar veiðitilraunir má sjá, að
skipstjórarnir telja sig hafa verið
komna mjög nærri því að fá ör-
uggan árangur af tilraununum. Og
þykir mér rétt að taka hér um-
mæli Jakobs Jakobssonar fiskifræð
eyðingu refa. Hlýtur gagnið af . , . .
starfi hennar að velta mjög á þvijin®s sem var me® Neptunusi við
hve vel hún hefir rækt það, að bessar tdraunir en hann <ægir:
ráðgast við skytturnar. Má það
merkilegt kallast að sett skulu
hafa verið lög þau sem nú gilda
um þessi efni án þess. Enn furðu-
legra væri þó, þegar fara skap að
endurskoða þá löggjöf, ef hún yrði
þá afgreidd í beinni andstöðu við
það álit, sem skytturnar hafa látið
ótvírætt í ljósi í þessum nefndu
blaðaskrifum.
EN EINN flokkur manna hefir
þó þagað vandlega, þrátt fvrir öll
blaðskrif, en það eru sjálfir for-
kólfar eitrunarinnar. Hvað veld-
ur? Þetta er þó mál sem varðar
þjóðina ekki litlu hvernig ráðið
verður til lykta, þegar um það
verður fjallað á Búnaðarþingi því
sem í hönd fer, og væntanlega síð-
ar á Alþingi. Það ætti þvi að ræð
ast fyrir opnum tjöldum og af
fullri hreinskilni, svo að bæði al-
þýða og yfirmenn geti gert sér
sem gleggsta grein fyrir eðli þess
og áhrifum. Þess vegna skal hér
með skorað á eitur-trúmennina,
svo framarlega sem þeir treysta
málstað sínum, að gera opinber-
lega grein fyrir honum og draga
rökin fram í dagsljósið.
Skal ekki að óreyndu efast um
hreinskilni þeirra og manndóm til
þess— þó að þeir hafi til þessa
haft sig lítt í hættu. Heldur þá
vonandi velli það sem hæfast er,
ef rætt er um málin af drengskap
og djörfung sem hæfir hverjum
dugandi manni.
St. Reykjavík 17. 2. 1957.
Guðmundur Þorsteinsson
frá Lundi.
„Þrátt fyrir hin erfiðustu
veðurskilyrði verður að telj-
ast að mikilvæg reynsla hafi
fengizt með tilraunum þess-
um, er vel gæti orðið til þess
að valda straumhvörfum í
síldveiðum þjóðarinnar".
Á sínum tíma var m. b. Fanney
keypt hingað til lands í samein
ingu af Fiskimálasjóði og Síldar
verksmiðjum ríkisins til þess :að
gera raunnæfar tilraunir á því, jer
þá þótti mjög mikilvægt hvðrt
slíkt bátalag og veiðiaðferð með
hringnót á síldveiðum gæti gefist
vel hér. Reynzlan varð sú að þetta
heppnaðist ágætlega hvað snerti
veiðiaðferðina með hringnót og
hugleiða útgerðarmenn nú mjög
alvarlega að taka upp svipað bygg
ingarlag á bátum eins og Fanney.
Það er ómetanlegt hversu mikla
fjárhagslega þýðingu þessi breyt-
ing hefir haft fyrir þjóðarbúskap
inn, en benda má á að með eldra
laginu voru yfirleitt 18 menn á
hverjum síldveiðibát, en með hring
nótar fyrirkomulaginu aðeins 11
menn, og að nú kostar hver snurpu
bátur um 50. þús. krónur. Enn
fremur með aukinni tækni við
drátt nótarinnar er hægt að spara
enn fleiri menn.
Tilraunir Norðmanna
Á sama tíma og tilraunirnar fóru
framum borð í b. v. Neptúnusi og
m. b. Fanney í haust, voru Norð
menn að gera hliðstæðar tilraunir
(Framhald á 8. síðu.J