Tíminn - 26.02.1957, Qupperneq 8
8
TIMINN, þriðjudaginn 26. febrúar 1957.
Scarmoyche
SCARMOUCHE, amerhk kvik
mynd gerð effir skáldsögu
Sabatini.
Kvikmyndir byg/jðar á skáldsög-
um valda oft j'onbrigðum bíógesta,
sem lesið hafa sögurnar. Er það að
vonum, því erfitt er á stuttri stund
að gera góð skil á tjaldinu langri
og viðburðarríkri sögu. Reyndin
verður því oítast sú, að kvikmyndar
höfundurinn býr til nýja sögu, með
gömlum nöfnum til að kvikmynda,
en höfundur bókarinar fær svo sín
„ritlaun" venjulega vel útilátin fyr-
ir kvikmyndina.
Varðandi kvikmyndir af því tagi,
sem ætiað er það eitt hlutverk að
stytta fólki skammdegiskvöldin (og
þær eiga ekki síður rétt á sér en
þær, sem sligast undan þjáófélags-
áhyggjum) — skiptir minna máli þó
höfundur sögunnar sé ofurlítið
hlunnfarinn. Undirritaður hefi rekki
næga þekkingu á ritum Rafael Saba
tinis, til þess að geta dæmt um það
af hve mikilli nærgætni hinir amer
ísku kvikmyndahöfundar hafa farið
höndum um ritverk þessa eðla höf-
undar, en grunar þó að ekki væri
saknæmt þó ofurlítið sé vikið til um
atburðarás, ef fólki gæti að því orð-
I ið betri skemmtan í bíósætum. Sög
j ur Sabatini eru afbui'ða snennandi
og viðburðaríkir eldhúsrómanar og
j ekki af lagara taginu. ef dæma ma
eftir því hversu oft bókasafnsgestir
nefria bækur þessa höfundar til út-
' lána.
Kvikmyndin myndi vafalaust nióta
i sömu vinsælda ef hún væri tæk til
! útlána á bókasafni, því spennandi at
burðarás slitnar ekki á tjaldinu með
an myndin stendur. Þetta er litkvik
mynd og víða talsverður íburður
; þegar tjaldað er á leiksviðinu.
9-
Sjávarútvegsmál
(Framhald af 5. síðu).
aneð flotvörpu til síldveiða við suð
<ur Noreg. En það fór á sama hátt
ffyrir þeim eins og okkur að verður
aðstæður voru þar einnig mjög ó-
•heppilegar um það leyti, en þeir
ókváðu að halda tilraunum hiklaust
•áfram strax þegar aðstæður væru
ffyrir hendi. Og má af því sjá að
þeir telja mjög mikilvægt að ná
nýjum tæknilegum árangri við síld
veiðar, og allar aðrar þjóðir sem
stunda síldveiðar leggja nú mikið
kapp á tilraunir með nýjar veiði
aðferðir og útbúnað.
Það ætti því ölium að vera
Ijóst, sem um þessi mál
hugsa, að það er ekki síður
lífsnauðsyn fyrir okkur ís-
lendinga að leggja ofurkapp
á það að gera nú úrslitasókn
til þess að ná fullnaðar-
árangri í þessum efnum.
Það er mín skoðun og fjölda
annarra manna sem um þessi mál
ihugsa að eini árangurinn sem sé
<að vænta í þessum efnum sé að
hafa samfelldar tilraunir þar til
árangri er náð.
Dýr fátækt!
Það kostar að vísu talsvert fé
■ef eingöngu er horft á tölurnar
isem ríkissjóður verður að leggja
ffram í því efni. En það er dýr fá-
tækt að þora ekki að taka til
meinna ráða þegar eins stendur á
og nú er í sjávarútvegsmálum okk
ar.
Ég álít að þessi mál þoli enga
bið lengur og þar sem m. b. Fann
cy sem er eign Fiskimálasjóðs og
Síldarverksmiðja ríkisins og því
raunverulega á vegum ríkisins, er
«ekki starfrækt á fiskvertíð, verði
mú þegar send til samfelldra síld
veiðitilrauna með flotvörpu, þar
«em frá var horfið í haust. Og enn
ffremur að b. v. Neptúnus verði
ffenginn til þess strax ef mögulegt
væri að halda áfram sínum tilraun
«um jafnhliða, vegna stærri skip-
anna.
Útgerðarinaður.
Erlent yfirlit
(Framhald af 6. síðu)
án þess að hafa nokkurn varðmann
pálægt sér. Á kosningafundum
minnir hann oft mun meira á am-
criskan stjórnmálamann en komm
nnistaforingja austan tjalds.
Kona Cyrankiewicz er þekkt
leikkona, Nina Andarycz, sem tal-
in er fegursta kona Póllands. Um
þessar mundir leikur hún í einu
iielzta leikhúsi Varsjár Heilaga
Jóhönnu í leikriti Bernh. Shaws.
Þeim hjónum hefir ekki orðið
barna auðið.
MARGIR blaðamenn telja það
ekki síst að þakka samningalægni
Cyrankiewicz, að Rússar hafa leyft
J>á stjórnmálaþróun, sem er að ger
ast í Póllandi. Cyrankiewicz mun
vafalaust hafa fyllstu þörf fyrir
þossa hæfileika sína framvegis.
Annars vegar verður tortryggni
Rússa, en hins vegar vaxandi frels
iskröfur pólsku þjóðarinnar. Ef
þebn Gomulka og Cyrankiewicz
tekst að þræða farsællega milli
þessara skerja, munu þeir ekki að
eins verða stór nöfn í sögu Pól-
lands, heldur mun þá bera hátt
í hinni almennu sögu samtíðarinn-
■ar. Þ. Þ,
Kvikmyndin Gilitrutt
(Framhald af 3. síðu.) | Var töku þeirrar senu lokið á þrem
mvndar í eins stuttri sýningu og döeum> e" fmírði hennar °« æim§-
mömlegt var. Viðureignin við ar þa staðið yfir i þrja manuði.
tröllið er aðalatriðið og um þá sögu* F-vr?tu tokur i baðstofunni foru
mátti sn'nna langa og spennandi,tram 1 _aSust °S stoðu yfir i
kvikmynd. emn manuð'
BREF:
Rokk og isidverskur dans hjá Heimdalli
GOTT GERFI GILITRUTTAR.
Aðalhlutverkin, bónda og hús-
freyju, leika þau Ágústa Guð-
mundsdóttir og Valgarð Runólfs-
son. Gilitrutt er leikin af Mörthu
Ingimarsdóttur. Ágústa Guðmunds
dóttir er fríð stúlka og sómir sér
vel í gerfi sveimhugans, sem er
eins og álfkona undir lágri súð
baðstofunnar og semur frekar við
tröll en tæta ull sína. Deyfð henn-
ar í byrjun og skelfing hennar
síðar meir er vel túlkuð af stúlku,
sem mér vitanlega hefir ekki kom
ið nærri leiklist, og hvort sem
j væri, þá stendur hún sig prýði-
jlega. Sama er að segja um Val-
j garð. Hann leikur af krafti og
' raunsæi en á bak við má finna
hendur leikstjórans Jónasar Jón-
assonar, sem hefir blessunarlega
gert sér grein fyrir þeim tækifær-
um, sem myndavélin býður, en
leiksviðið ekki. Mörthu ber kann-
ski einna hæst í myndinni. Sem
Gilitrutt er hún fasmikil og stór-
stig og gerfið er gott, jafnvel þó.tt
stærðarhlutföllin komi ekki heim
við barnatrú manns. Skeið hennar
úr hellinum og til bæjar með klæð
isstrangann, en bóndann á kafi í
mógröf illa tafinn í eftirförinni, er
eitt bezta atriði myndarinnar og
prýðilega tekið.
SAGA MYNDATÖKUNNAR.
Fyrsti undirbúningur að Gili-
trutt hófst snemma vors 1954, og
var handritið tilbúið í des. það ár.
Hinn 28. des. s. á., var auglýst eft-
ir áhugafólki til að leika í kvik-
myndinni, og gáfu sig fram um 80
manns. Æfingar hófust þá strax
og fóru að mestu leyti fram í Sjó-
mannaskólanum í Reykjavík. Tak-
an hófst þann 1. apríl 1955 og var
byrjað á „Draumsýn húsfreyju“.
Utisenur voru teknar bæði sumr
in 1955 og 1956. Voru þær teknar
uppi í Hvalfirði og á Keldum á
Rangárvöllum. Draumsýnin var
tekin í harðfiskskemmu þeirri, er
h. f. Ásar á í Gálgahrauni við Hafn
arfjörð, og hafði lánað endur-
gjaldslaust. Baðstofusenur og
„Martröð húsfreyju“ eru teknar í
barnaskólanum í Hafnarfirði.
Kvikmyndatöku var að fullu
lokið í júlí 1956, en klippingum og
samsetningu ekki fyrr en í októ-
ber. Þá var filman send út til Lon-
don, þar sem gerð voru tvö eintök
af myndinni, og á þau sett segul-
bands-rönd, þannig, að hér er í
fyrsta skipti beitt þeirri aðferð
hér á landi, (a. m. k. við leikna
kvikmynd), að taka tón og tal á
segulband, sem er á sjálfri film-
unni.
Tónupptöku hefir Radíó- og raf-
tækjastofan, Óðinsgötu 2, annast.
Björn Ólafsson hefir valið tónlist.
Texta við myndina hefir Loftur
Guðmundsson gert, en þulur er
Róbert Arnfinnsson. Leikstjóri:
Jónas Jónasson. Handrit: Ásgeir
Long, Jónas Jónasson, Valgarð
Runólfsson. Kvikmyndataka: Ás-
geir Long. Framleiðendur: Ásgeir
Long og Valgarð Runólfsson.
FÖRIN TIL TUNGLSINS.
Á undan sýningu á Gilitrutt var
sýnd myndin „Tunglið, tunglið
taktu mig“.
Undirbúningur að þeirri mynd
hófst snemma árs 1953, en tökur
hófust það haust og var lokið um
sumarið 1954. Eftir það var unnið
við klippingar og tónupptöku, og
var kvikmyndin tilbúin til sýninga
snemma vors 1955, en var-þá seld
Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem
hefir látið sýna hana víða um land.
I.G.Þ.
iimiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
| Byggingavörur fyrirliggjandi |
Eldhús-blöndungar
Baðsturtur
Skrár og lamir
Smekklásar
Gluggajárn
Innanhúspappi, þýzkur
Múrhúðunarnet
Mótavír
T rétex
Plasthandrið og plötur
Svissn. áklæði (veggfóður)
Þann 16. febrúar, var ég stadd
ur í Sjálfstæðishúsinu í hófi sem
haldið var í tilefni af 30 ára af-
mæli Heimdallar, félags ungra
Sjálfstæðismanna. Voru þar marg
ar ræður haldnar af mörgum
helztu stjórnmálaleiðtogum úr
Sjálfstæðisfélögunum í Reykjavík.
Ennfremur skemmtu þeir Guð-
mundur Jónsson og Kristinn Halls
son með söng, þá var og danssýn
ing sem sérstakalega vakti athygli
mína en damJnn svndu tvær ung
ar stúlkur með aðstoð undirleik-
ara sem var piltur. Þetta var „ind
verskur dans“, og mjög sérkenni
legur og er algjörlega sérstætt fyr
irbæri hérlendis, enda voru undir
tektir áhorfenda góðar sem eðli
legt var, og tel ég að þetta atriði
hafi verið það bezta af efnis-
skránni í þetta sinn.
Þann 23. febrúar birtist í Morg
unblaðinu yfirlit yfir þetta afmæl
ishóf og þar talið upp í röð, allt
sem var á efnisskránni, að undan
skildum þessum dansi. Ég er að
furða mig á þessu, því mér segir
svo hugur um, að ekki muni vera
um gleymzku né prentvillu að
ræða. Verið getur þó, að Rock and
roll dans hafi altekið svo hug
Heimdellinga, að þeim þyki smá
munir einh- að horfa á raunveru
legan dans hjá því að horfa á fárán
lega limaburði Rock and roll dans
ins. En hvað um það, ég vil þakka
stúlkunum tveimur og piltinum
fyrir góða skemmtun og vonast til
að fleiri eigi eftir að njóta skemmt
unar þeirra. En gaman væri að
vita, hvað olli því, að þessu atriði
skildi vera sleppt úr frásögn blaðs
ins.
Með þökk fyrir birtinguna.
„Áhorfandi"
Fíensborgarnem-
endur í boði templara
Sunnudaginn 10. febrúar 1957
buðu Góðtemplarareglan í Hafnar
firði og Umdæmisstúkan nr. 1
nemendum Flensborgarskólans til
útbreiðslu- og skemmtifundar í
Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði.
Hafði stjórn Góðtemplarahússins
ákveðið að minnast þannig 70 ára
afmælis hússins, er var fyrr í vet
ur. Samkoman var tvítekin sama
daginn, því að húsrúm leyfði ekki
að nemendur kæmu allir í einu.
Formaður húsnefndar, Kristinn
J. Magnússon málarameistari,
bauð gestina velkomna. Umdæmis
templar, Þorsteinn J. Sigurðsson
kaupmaður í Reykjavík, flutti
ræðu. Skólastjóri Flensborgarskól
ans, Ólafur Þ. Kristjánsson, þakk
aði boðið fyrir hönd skólans og á
varpaði nemendur. Milli atriða
sungu nemendur með undirleik
söngkennara skólans, Páls Kr. Páls
sonar orgenleikara. Félagar úr
stúkunum í Hafnarfirði, Morgun-
stjörnunni og Daníelsher, sýndu
leikritið Happið eftir Pál J. Árdal
við ágætar undirtektir. Að síðustu
var stiginn dans. Töldu bæði fund
arboðendur og gestir samkomuna
hafa tekizt mjög ánægjusamlega.
Minning: Kristleifur Jónsson
i Samband ísl. byggingafélaga i
| Sími 7992 |
muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii
| Sinféníuhljémsveit íslands |
| TÓNLEIKAR (
1 í Þjóðleikhúsinu fimmtudagskvöld 28. þ. m. kl. 8,30. |
I Hljómsveitarstjóri |
| Dr. Vaclav Smetacek §
§ frá Prag. |
I Viðfangsefni eftir Mozart og Beethoven. |
s Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. =
..............
Þann 29. janúar síðastliðinn and
aðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins
í Reykjavík, Kristleifur Jónsson.
til heimilis að Borgarholti við
Engjaveg. Kristleifur var fæddur
28. október 1899 að Kóngsbakka í
Helgafellssveit, ólst hann þar upp
hjá foreldrum sínum til fullorðins
ára. Við Kristleifur kynntumst
fyrst 1931, vorum þá skipverjar ái
sama skipi. Fljótt vakti það at-|
hygli mína, að þar fór sérstæður)
persónuleiki og auðsjáanlega kvist
ur af sterkum þjóðleguin meiði.
Athafnir hans, viðmót og fram-1
koma öll benti til þess að maður-
inn væri góðum gáfum gæddur og
hefði hlotið gott uppeldi. Sérstak-
lega athyglisverð var hin mikla
trúmennska hans í starfi, ljúf-
mannleg framkoma og fastmótuð
skapgerð. Snemma í okkar við-
kynningu varð mér það Ijóst, að
hugsun hans lá dýpra og lengra en
almennt gerist. Hafði hann sterka
tilhneigingu til að kryfja hvert mál
til mergjar, en beitti þó þeirri víð-
sýni að athuga það frá öllum hlið-
um. Hafði ég ávallt mikla ánægju
af rökræðum við hann, enda þótt
við værum ekki alltaf sammála.
Það fór svo að vinátta okkar og
kynni urðu lengri og varanlegri en
gerist um skipsfélaga almennt.
Munu mannkostir Kristleifs án efa
hafa spunnið þar sterkasta þátt-
inn. Vinátta hans, við hvern sem
hann batt hana, var sterk og heil-
steypt og reyndist hann hverjum
sem til hans leitaði, vinur í raun
enda mun hans góða veganesti
hafa verið ofið úr tveim megin-
þáttum, mannkærleikanum og
sannleiksástinni.
Já, þú ert horfinn kæri trygg-
lyndi vinur, horfinn á vit þess ó-
mælis, sem við svo oft rökrædd-
um um. Ekki hugi ég að síðustu
samfundir okkar yrði þeir hinnstu
í þessu lífi, að það bæri svo skjótt
að, en lífið er aðeins sem blakt-
andi strá, sem brotn-
ar í hretviðrum ströngum. Krist-
leifur heitinn lagði á margt gjörva
hönd. Um árabil vann hann við
húsabyggingar og gat sér þar ágæt
an orðstír. Um 20 ára skeið mun
hann hafa haft bú nokkurt, ýmist
alifugla eða sauðfé, eða hvort
tveggja. Búskapurinn var honum
hugþekkur og átti sér djúpar ræt
ur í eðli hans og skapgerð. Að
rækta, að láta spretta tvö strá þar
sem áður var eitt, hlúa að og ann-
ast, með stakri natni, alúð og um
hyggju. Það var honum í blóð bor
ið, enda áreiðanlega aliun upp við
það hugarfar í æsku. Siíkur maður
er umhverfi sínu fordæmi og fyrir
mynd, og traustur hlekkur í þjóð-
félagsheildinni.
Stórt skarð er ófyllt eftir slíka
menn og sárt að sjá þeim á bak,
er þeir eiga margt ógert, sér og
öðrum ti lyndis og þroska.
Þykir mér sá ógnvaldur, sem
honum varð að fjörtjóni nú láta
skammt stórra högga á milli og
mun mörgum þykja vá fyrir dyr-
um ef svo fer fram.
Kæri vinur, ég hefði kosið a3
vera nær þér, er þú sigldir síðasta
spölinn inn á móðuna miklu, því
mér þótti sem við ættum gart ó-
rætt okkar á milli. En vinátta þín
og konu þinnar mun lengi ylja
mér um hjartarætur.
Kristleifur heitinn var kvæntur
Kristjánsínu Bjarnadóttur sem lif
ir mann sinn. Þeim varð ekki
barna auðið. Eg vil hér með nota
tækifærið og votta ekkju hans,
mína dýpstu samúð, svo og öðrum
aðstandendum.
Ragnar Þorsteinsson
frá Höfðabrekku.
TRICHLORHREINSUN
(ÞURRHREINSUN)
BJ®RG
SDLVALLAGOTU 74 • SÍMI 3^37
BARMAHLÍÐ G
Eru skepnurnar og
heyíð tryggt?
, ftmvnwrpTaTOonwuui