Tíminn - 15.03.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1957, Blaðsíða 2
T f M I N N, föstudaginn 15. marz 1951. Ishocky iðkað á Akureyri SjálfboíaliSar halda svellinu hreinu og er þatJ eini aufti bletturinn nú um sinn í fannferginu nyríira Ungt fóik leikur ísheckey á Akureyri. íshocky er íþrótt. sem yfir- leitt er ekki mikið stunduð liér ‘ 17 * „ á landi, og áttu líslendingar þó eitt sinn eitt frægasta íshocky- li'ð veraldar, vestur-ísienzka lið- ið, sem gat sér frægð á Olympíu leikum fyrir mörgum áruin. Á Akureyri er þó uppi talsverð ur áhugi fyrir þessari hröðu og skemmtilegu íþrótt, enda er að- staða þar á ýmsan hátt góð, kyrr- viðrasamt og frost á vetrum, Poll- urinn oft ísi lagður, eða leirur í aágrenni bæjarins. Nú í vetur hafa áhugamenn úr Skautafélagi Akureyrar gert sér áshockyvöll á sléttri flöt við Gróðrarstöðina á Akureyri. Hafa þeir lag't þangað vatnsleiðslu og dæla vatni á völlinn þegar þurfa þykir. Nú hefur snjóað að kalla má látlaust í meira en heilan mánuð í Eyjafirði og er þykkt snjólag yfir öllu. í kringum hocky-svellið eru háir ruðningar, en sjálft er það spegil slétt og 1 notkun á degi hverjum. Er það eini auði bletturinn sem sjá má í Eyjafirði um þessar snundir. Skólar keppa. Keppni hefur farið fram á svell íinu. í íshocky á milli kappliða frá 'Menntaskólanum, Gagnfræðaskól- anum og frá Skautafélaginu. Skautamenn hafa sýnt mikinn dugnað við að gera þennan æfinga völl og halda honum við. Laun byltingarmnar (Framh. af 1. slöu). aði formlega sjálfstætt Ungverja- íand, er var lýðveldi. jKrossferð gegn frjálslyndi. Síðan gekk á ýmsu fyrir lýð- veldishernum í átökum við austur iríska herinn og innlenda fjand- :menn og nágranna. Þar komu ýms :ir sigursælir hershöfðingjar við sgu eins ,og til dæmis Pólverjinn !Bem og ungverski hershöfðinginn Görgey. Loks var Austurríki sigr- að, en þá bað Habsborgarkeisar- :'tnn Franz Jósep, Rússakeisara um íájálp. Nikulás fyrsti taldi frelsis- baráttu Ungverja stórhættulega og var'ð fúslega við beiðninni. Forystumenn byltingarinnar og stuðningsmenn sættu hinum verstu ofsóknum þá eins og nú. Margir ::lýðu land, þar á meðal Kossuth, sem aldrei sneru heim aftur. Hann iiézt á Ítalíu 1894, 92 ára gamall. Austurríkismenn sýndu grimmd við lýðveldismenn, að jafnvel Nikulás ofbáuð og bað þeim vægð ar við Austurríkiskeisara. Að þessu leyti virðast stjórnendur Rússlands í dag að minnsta kosti ekki jafnast á við harðstjórann gamla. Eigeir sjómannadagsins og ínlllróa- ráSsins nema 11,4 millj. króna Búizt vtö aí sjómannaheimilií vertH opnað 60—80 vistmönnum í sumar Aðalfundur fulltrúaráðs sjómannadagsins var haldinn síð- ast liðinn sunnudag, en þetta er tuttugasti fundurinn, sem fulltrúaráð sjómannadagsins heldur. í fulltrúaráði sjómanna- dagsins í Reykjavík eru nú tuttugu og átta fulltrúar frá 14 félögum sjómanna. Hreyfilskosningarnar A-listinn hlaut 279 atkv., en B-listi 177. Atkvæði voru talin í Hreyfils- kosningunum í gær, og féllu á þá leið, að A-listi, listi lýðræðis- sinna hlaut 279 atkv. — en B- listinn 177 atkvæði. Auðir seðlar voru 7 en 3 ógildir. hófa verkfaSli LONDON, 14. marz. — Brezki verkamálaráðherrann MacLeod, sagði á þingi í dag, að hann gerði nú allt, sem unnt væri til þess að koma í veg fyrir að kæmi til verkfalls meðal skipasmiða, en þeir hafa boðað verkfall n.k. föstu dag. Kvaðst ráðherrann mundi kalla saman fulltrúa deiluaðila og leggja enn niður fyrir þeim, hversu alvarlegar afleiðingar verkfall þetta gæti haft. Atvinnu rekendur hafa tjáð sig fúsa til þess a'ð leggja deiluna undir úr- skurð gerðardóms, en því munu skipasmiðir vera mótfallnir. Þeir hafa þó fallizt á að ræða við sátta semjara, sem ráðherra hefur skip að. Verkfallið á að taka til 200 þús. mannn. Byggingarframkvæmdir á þeim hluta Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, sem þegar hefur fengizt að byggja eru nú að mestu búnar. Standa vonir til að hægt verði að opna vistheimilið fyrir 60—80 vistmenn í sambandi við 20. sjó- mannadaginn í sumar. Eignir Dval arheimilisins og Fulltrúaráðs sjó- mannadagsins nema samanlagt 11,4 milljónum króna. Af því hafa 4,1 millj. fengist sem ágóði af happdrætti D.A.S. Rúm milljón er byggingarstyrkur frá Reykja- vikurbæ og ríkissjóði, en 6 millj. hafa safnast með ýmislegri fjár- öflun sjómannadagsins eða feng- ist í beinum gjöfum frá fyrir- tækjum og einstaklingum, þar á meðal 89 herbergjagjafir. Laugar ásbíó, sem hóf starfsemi sína snemma á árinu gaf 160 þúsund í tekju:.:^aL:j. Stjórnin. Stjórn fulltrúaráðsins, sem einn ig er byggingarstjórn D.A.S. var öll endurkjörin einróma, en hana skipa Henry Hálfdánarson, for- maður (kjörinn í 20. sinn), Þor- varður Björnsson, gjaldkeri og ís- leifur Guðmundsson ritari. Vara- menn stjórnarinnar í sömu röð: Sigurjón Einarsson, Theodor Gísla son og Bjarni Bjarnason. Stjórn- inni til ráðuneytis um allt sem varðar Dvalarheimili aldraðra sjó manna voru kjörnir Hallgrímur Jónsson og Garðar Jónsson, vara- formaður þeirra Gnnnar Friðriks son. BúnaíJarJiing (Framhaid af 12. slm- - aðarfélags fslands að stofna til samtaka milli nautgriparæktar- og búnaðarsambanda, í því skyni að skapa aðstöðu til djúpfrystingar nauta- og hrútasæðis og dreifingar á því. Framkvæmd þessa máls skal gerð í samvinnu við Tilraunaráð Búfjárræktar og í samráði við Sauðfjárveikivarnirnar og yfir dýralækni." Qiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijn 1 Nýr bátur til sölu | i= = jf Happdrættisbáturinn Snætindur, 4V2 smálest með Lister E I dísilvél og Bendix dýptarmæli, er til sölu. Nánari upp- | | lýsingar veitir Valgarður Kristjánsson lögfræðingur, | 1 sími 398, Akranesi. | 9 S HUmillllllllllllllllillllllllllllllllllUIUIUUIIUIIIIIUIIIUIIIIIUUJUIIIIUIIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilUiIUI Rannsóknir sýna mjög mikið úran í jarðvegssýnishomum frá Grænlandi Talcíar líkur til aö möguleikar til stórfelldrar úranvinnslu þar komi í Ijós Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær. Rannsókn og greining jarðvegssýnishorna, sem hafa inni að halda úran frá Grænlandi, er nú svo langt komið, að kjarnorkunefndin getur í fyrsta sinn gefið tilkynningu um úran-innihald þessara sýnishorna. Blaðið Information segir í dag, að í einstökum sýnishornum hafi fundizt úran, sem samsvari allt að 700 grömmum í smálest jarð- vegs og þrisvar sinnum meira af efninu thorium. Jarðvegssvæði þau, sem sýnishorn þessi eru tek- in úr, eru allstór og mjög aðgengi leg til vinnslu. Rannsóknir á sýnis hornunum fara fram hjá Krýólít- félaginu, og búizt er við, að niður stöður þeirra gefi vonir geysi- mikilla möguleika til úran-vinnslu í Grænlandi. — Aðils. Vantar skýrari lagaákvæði um skyld- ur og lögskil eigenda eySijarða „Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags ís- lands að láta athuga, hvort ekki sé ástæða til að breyta á- kvæðum ábúðarlaga varðandi skyldur eigenda eyðibýla að greiða skatta vegna eigna sinna til sveitarsjóða, sýsluvega- sjóða, fjallskilasjóða o. s. frv. — Niðurstöður þessara athug- ana verði lagðar fyrir næstá-Búnaðarþing.“ Islenzk nafngift Alyktun þessi var samþykkt á búnaðarþingi í “ær. í greinargerð segir: Þetta mál lá fyrir síðasta Bún- aðarþingi og var falið stjórn B. í. til athugunar. Sú athugun virðist leiða það í ljós, að um viðskilnað og frágang mannvirkja og skaða- bótaskyldu vegna vanrækslu í því efni séu nægjanlega skýr ókvæði í gildandi lögum, ef framfylgt er. Hins vegar eru ákvæði ábúðar- laga varðandi skattskyldu svohljóð andi: „Hafi enginn not jarðarinn- ar, er landsdrottni ekki skylt að greiða af henni opinbera skatta, en önnur lögskil verður hann að inna af höndum.“ í þetta vantar skýringu. Teljast fjallskil og smöl un heimalanda lögskil, en greiðsla útsvars, sýsluvegasjóðsgjalds og gjalds til Tryggingarstofnunar rik isins opinberir skattar? Og sé land eigandi undanþeginn greiðslu- skyldu, hvílir greiðsluskylda þeirra gjalda, sem talin eru hér að fram an þá á sveitarsjóðum, vegna þess- ara eyðijarða? Um þessi atriði vantar skýrari ákvæði, bæði um greiðsluskylduna og innheimtuleiðir, ef um greiðslu skyldu er að ræða. Full ástæða virðist til að at- hugaður sé lögfræðilegur skiln- ingur þeirra ákvæða, sem hér um ræðir. r ^Uiágcrdir á HEIMILiSTÆKJUM (Framhald af 12. síðu.) nöfn í samræmi við íslenzkt mál og venjur. Hann sagði, að furðulegt væri að skipa nú mönnum, eins og Gunnari Hansen leikstjóra og Kristínu Briem, ungri húsmóður í Reykjavík, að taka upp önnur nöfn, ekki sízt, þegar á það er litið, að mikill fjöldi Hansena er hér á iandi og Briem er gamal- kunnugt íslenzkt ættarnafn. Lög um þetta atriði yrðu að ganga jafnt yfir alla og það vrði að fyrirskipa öllum að leggja nið- ur erlendu nöfnin og ættarnöfnin, ef óréttlæti ætti ekki af að hljót- ast. Séra Sveinbjörn Högnason flutti ágæta ræðu um málið, og taldi að Björn Ólafsson hefði mátt minnast á það, að víða þyrfti aðgerða við á þessum vettvangi, ef íslenzka ætti nöfn manna. Hvað myndu menn til dæmis segja um það, ef þingmönnum, sem eru með út- lend ættarnöfn, væri fyrirskipað að leggja þau niður. Alþingi ætti að vísu alls kostar við það fólk, sem sækir um ríkisborgararétt, en ósanngjarnt væri að þingið beitti aflsmunar og setti nafnabreytingu að skilyrði fyrir réttinum. íslenzk nöfn en erlend tunga Hitt væri sönnu nær, að búa svo um, að afnumin yrðu hin út- lendu ættarnöfn, með því að banna fólki að láta afkomendur bera nöfn, sem ekki eru í sam- ræmi við íslenzka tungu og venj- ur um nafnagift. Vel mætti Iíka á það minnast í þessu sambandi, að ekki væri neitt hirt um það, að útlendingar þeir, sem fá ís- lenzkan ríkisborgararétt, leggi sig eftir því, að læra íslenzka tungu. Væri raunar hlálegt að leggja á það höfuðáherzlu að út- lent fólk beri alíslenzk nöfn, þó það tali tæpast íslenzku í öðru hverju orði. Sagði séra Sveinbjörn það vera skoðun sína, að fullorðið fólk, sem fær ríkisborgararétt, eigi að fá að halda þeim nöfnum, sem það var skírt, en setja^ ætti svo reglur um að það, að íslending- ar, sem hér dvelja og útlending- ar, sein fá íslenzkan borgararétt, láti afkomendur taka upp íslenzk nöfn og gangi það þá jafnt yfir alla, sem slík útlend nöfn hafa. Ungverjar ' ; 7 ‘ I' 1 SÖLUGENGIi i Bterlíngspund . . . . . 45.70 i bandaríkjadollar . . . . 16.32 í kanadadollar .... 16.70 100 danskar krónur . . . . 236.30 100 norskar krónur .... 228.50 100 sænskar Icrónur 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 belgískir frankar . ... 32.90 100 svissneskir írankar ... 376.00 100 gyllinl 431.10 100 tékkneskar krónur ... 226.67 Aojjlýsið i Timanam (Framli. af 1. síðu.) en áður og hefir þó mikið kveðið að þeim seinustu daga. Rússar bíða tilbúnir. Ekki taka rússneskir hermenn beint þátt í þessum varúðarráð- stöfunum, en mikið er um að vera í herbúðum þeirra við og í borg- inni. Má þar sjá hermenn albúna til orustu. Ferðamenn, sem komu til Vínar í dag eru þeirrar skoð- unar, að ekki muni koma til neinna uppþota, jafnvel þótt þau kunni að hafa verið undirbúin af ein- hverjum. Fólki sé alltof vel Ijóst að hver minnsta tilraun til mót- spyrnu myndi barin niður og væri algerlega vonlaus. Frá aust- urhluta landsins berast fregnir af hroðalegum aðförum. Þar hafi síðustu daga verkamenn, bændur og stúdentar, jafnvel prestar verið handteknir, eða öllu heldur á þá ráðizt, og þeir barðir til óbóta án þess að nokkur ástæða væri til færð. Samtök erlendis. í New York voru í dag form- lega stofnuð samtök Ungverja er erlendis dveljast, og er markmið- ið að halda áfram baráttunni fyrir frelsi landsins. Formaður þessara samtaka var kjörin Anna Kethly, jafnaðarmannaforinginn, sem átti sæti í hinni skammlífu stjórn Imre Nagy. Hún sagði í dag, að samtökin myndu berjast fyrir því, að Kadarstjórnin fengi ekki viðurkenningu erlendra ríkja, sem lögleg stjórn laadsias.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.