Tíminn - 15.03.1957, Blaðsíða 12
Hiti kL 18:
TfltarátUt
Austan og norðaustan gola, úr>
komulaust, skýjað.
Föstudagur 15. marz 1957.
Reykjavík 2 st., Akureyri -4-5*
London 11 st., París 11 st., Kaup*
mannahöfn 8 st., Færeyjar 3 st.
Verður íslenzk nafngifi áfrarn
skilyrði fyrir borgararé
iiidi'
Állnörg mál afgreidd á b:ia5r~j)mgi
í gær, ímím k!. 3,30 í dag
Ijés,
ir
Zii
mgmcnn
fullcroiS
!áta þá skóðun í
haldc
iaaesgorigcntij
y s?i.
núinim smma, m
um íslenzk nöfn
aMBmeniuiir tak
f'^lr
í gær urðu á Alþingi allíjörugar umræður um það, hvor
faliið ;ikyldi xrá því, að’ krefjasi þess ao úilendingar, sem f
ísienzkan víkisbórgararéti skuli taka upp íslenzk nöfn. E
ákvæðum um þetta hefir verið fylgt síðast liðin fimm ár.
Meðal þeirra, sem deildu fast-
ast á þaö fyrirkomulag að skylda
inenn lil að taka upp íslenzk nöfn
var Ólafur Björnsson prófessor,
en hann mælti fyrir breytingar-
tillögu, er hann hafði borið fram
um veitingu ríkisborgararéttar.
Leggur hann þar til að önnur
grein frumvarpsins falli niður, en
þar segir:
„Þeir, sem heita erlendum nöfn
um, skulu þó ekki öðla X í lenzka;.
ríkisborgararétt með lögum þes,-
uin, fyrr en þeir hafa fengið í
lenzk nöfn, samkvæmt lögum un
mannanöfn".
Kemur sér illa a3 kasfa
nafninu á miðjum aldri
Ólafur Björnsson færöi ým;
rök fyrir þvi ranglæti, er þafi
skapar oft, þegar fuliorðnu fóik:
er gert að skipta um nafn, e •
það ötSlast íslenzkar ríkisborgara-
.rétt. Einkum sagði hann að þetta
kæmi sér illa þegar um er að
ræða vísindamenn, listamenn og
rithöfundr. Tók -eiri dæsni að ein
kennilegt vær-i, ef Jóni Hetgasyni
í Daumö.ku, vairi gert að leggja
niður sitt íslenika nafn og kalla
sig Hansen, eða Petersen, eða
einhverju öðru dönsku nafni í
staðinn,
Sagði þingmaðurinn að með
þessum fyrirmælum í lögum,
væru íslendingar að gera sig að
viðundri í augum alheimsins, og
gætu íslendingar ekki verið þekkt
ir fyrir að fylgja löggjöfinni í
þessari mynd.
Björn Ólafsson stóð upp til að
andmæla, enda mun hann vera
upphafsmaður að, og helzti hvata
nraður að því að þessi nýja skipan
var tekin upp fyrir nokkrum ár-
uui.
Björn berst vi3 gamlan
draug
Björn sagðist ekki geta viður
kennt rök Ólafs og sagði að furðu
legt væri að sá draugur skyldi
nú aftur vakinn upp á Alþingi,
að mælast til þess að hætta við
þessa skipan á nafnabreytingu,
cr útlendingar fá ríkisborgara-
rétt. Björn sagði að verið væri
að veita þeim útlendingum,
sem fá íslenzkan ríkisborgara-
rétt stórkostleg fríðindi og eðli-
legt væri að þeir tækju upp nöfn
em fævn vet í í-lenzku, svo e,r
yrði fjöigun á skrípanöfnum út-
lenduin.
Varðandi vísindamenn sagði
ijörn, að sama yrði yfir þá að
anga og aðra sem vildu fá ú
anzkan ríkisborgararétt, þeir yrðr
ð iaka upp íslenzk nofn. Vær
iá ef til vill minni líkur til þes.
ið um slíkan rétt sæktu menn
em síðan vildu misnota hann
• ns og komið hefði fyrir un,
lýzkan vísindamann fyrir fáun
irum.
Keyrt hefði verið í gegnum
A'þingi á einni nóttu frumvarp
um ríkisréttindi handa þessuni
þvzka vísindamanni nýkomnum
til landsins og þingmönnum ver-
ið talin trú uin að það væri mik-
ilvaigt, eu síðan hefði þessi vís-
indaniaður liorfið með fjölskyldu
sína til Argentínu og koniizt
þangað á síuum íslenzku skil-
ríkjum. Menn mættu því gjarn-
an þurfa að leggja eittlivað á sig
til að fá þau réttindi, sem eftir
er sótt við veitingu íslenzks rík-
isborgararéttar.
Ræ3a menntamálaráSherra
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra tók næstur til máls og
lagði til, að farin yrði sú millileið
í þessu máli, að útlendingar, sem
komnir eru til fullorðins ára, er
þeir fá íslenzkan ríkisborgararétt,
skuli fá leyfi til að halda sínu
Á ftmdi búnaðarþings í gær voru afgreidd allmörg mál
svo sem um framleiðslu áburðar, fjallskil, o. fl. Næsti fundur
öúnaðT’þings er kl. 9,30 í dag í Góðtemplarahúsinu.
nefnd og'séu tveir þeirra tilnefnd-
ir af Búnaðarfélagi íslands og
einn án tilnefningar, er semji frv.
til laga um þetta efni, er síðar
verði iagt fyrir Búnaðarþing".
KonráS Vilhjálmsson skáld og fræSi-
maður á Akureyri er elzti þátttak-
andinn þar í landsgöngunni á skíð-
um til þessa, 71 árs. Konráð gekk
við sporreku að fornum sið, og
hafði tábönd í gömlum stíl á skíð-
um sínum en engar nýtízku „bind-
itigar". Sóttist honum gangan vel
eigi að síður. Gísli Ólafsson tók þessa
mynd af garpinum meðan á göng-
unni stóð.
gamla nafni, en séð verði svo um
að afkomendur þeirra taki upp
íPramhald 8 ?
Mjög öfkgístarí Framsöknarfélags
Akraness, félagar um hundraS
Atfolfundur félagsins var haldinn s. L sunnu-
dag og fjölmenn skemmtun um kvöldií
Framsóknarfélag Akraness hélt aðalfund sinn s. 1. sunnu-
dag og var hann fjölmennur. Stjórnin gerði grein fyrir störf-
um síðasta árs. Margir höfðu gengið í félagið og telur það
nú tæplega 100 félagsmenn. Sjóðir félagsins höfðu vaxið
nokkuð á árinu.
Svofelld ályktun var samþykkt
varðindi framleiðslukostnað
kjarnaáburðar:
„Búnaðarþing fagnar því, hver
rekspölur er kotninn á vinnslu iil-
húin; 'hurðar innanlands. En þar
,:em vinnslan tekur, enn sem kom-
.3 er, emgiingu tll framleiðslu
köfnunarafnisáburðar, beinir Bún-
. -iþ ng því til stjórnar B. í. að
■■i’nm að því við ríkisstjórn og
A.þ.ugi, aó iiaíizt veröi sem fyrst
kánd?. um aukningu á áburðarfram-
leiðslunni, þannig að reist verði
fosfatverksmiðja. Þá verði og kost
að kapps um það, að til verk-
smiðjurekstursins verði jafnan til- \
tækt rafmagn, er nægi til hag-,
kvæms rekstrar áburðarverksmiðj- j
unnar.“
í greinargerð jarðræktarnefndar |
segir: í
Nefndin ritaði Áburðarverksmiðj •
unni h.f. bréf, þar sem óskað var
eftir nokkrum upplýsingum og
hefir eftirfarandi svar borizt, sem
skýrir mjög vel rekstur verksmiðj
unnar. Þá hefir nefndinni einnig
þótt viðeigandi að minna á nauð-
syn þess, að hafizt verði sem fyrst
handa um byggingu fosfatverk-
smiðju.“
Ný lög um fjallskil.
„Búnaðarþing telur nauðsynlegt
í að sett verði ný löggjöf um notk-
un afréttar- og fjalllanda, um upp-
rekstrarrétt, fjallskil, ágang bú-
fjár o. fl.
Leggur Búnaðarþing til, að land
búnaðarráðherra skipi 3ja manna
20 manns ferstíflug-
slysi í Bretlandi
MANCHESTER, 14. marz: — Að
minnsta kosti 20 manns létu lííið,
er brezk farþegaflugvél af Vis-
count-gerð fórst í lendingu á flug
vellinum í Manchester. Flugvélin
var að koma frá Amsterdam með
i 15 farþega. Lendingin mistókst
. og rann flugvélin út fyrir völl-
' inn án þess að taka niðri. Allir,
sein í vélinni voru, fórust og auk
þess hafa fundizt í rústum húsa,
sem eyðiíögðusí, kona og barn,
sem eru stórslösuð. Tvö hús ger-
eyðilögðust, er flugvélin rakst á
þau og fleiri skemmdust. Þetta
er fyrsta meiriháttar slysið, sem
verður á flugvélum af þessari
gerð, en þær voru teknar í notk-
un fyrir þreni árum síðan.
Dj úpfry iting sæðis.
„Búnaðarþing felur stjórn Bún-
'Framhaift a 2 síflu.}
Indónesía er að lið-
ast í sundur, segir
Súkarno
JAGAKARTA, 14. marz: Sokarnó
forseti Indónesíu lýsti í morgun
yfir liernaðarástandi á ölluin eyj-
um Indónesíu. Gerði hann þetta
eftir að fyrir lá lausnarbeiðni
ríkisstjórnar landsins og höfðu
allar tilraunir til að endurskipu-
leggja stjórnina og ná samkomu-
lagi við foringja uppreisnar-
manna á hinum ýmsu eyjum orð
ið árangurslausar. Er nú svo kom
ið, að einungis Java lýtur hinni
löglegu stjórn Indónesíu. í út-
varpsræðu til þjóðarinnar, sagði
forsetinn, að hann hefði neyðzt
til að grípa til þessa örþrifaráðs,
þar eð við lægi að ríkið liðaðist
sundur og liyrfi úr tölu sjálf-
stæðra ríkja.
Segjastgefastupp, ef
Makarios verði sleppt
Nicosía, 14. marz. — Eoka-
skæruliðar á Kýpur hafa dreift
bæklingi þar sem þeir bjóða Bret-
um upp á vopnahlé, ef brezka
stjórnin fellst á að Makarios erki-
biskup verði fluttur heim úr út-
legð frá Sechelleeyjum, en þar
hefir hann verið hafður í haldi á
annað ár. Bæklingur þessi er und-
irritaður af foringja skæruliðanna
Digehnis, öðru nafni Grívas, hers-
höfðingja. Landstjórinn athugar
nú tilboð þetta. Talsmaður brezku
stjórnarinnar kvað þess hafa verið
að vænta, að skæruliðar biðu upp
á vopnahlé, sökum þess mikla af-
hróðs, sem þeir hafa goldið upp á
síðkastið. Þetta er í annað sinn,
sem skæruliðar bjóðast til að
leggja niður vopn, hið fyrra sinn
í ágúst, en þá neituðu þeir að fall
ast á uppgjafarskilmála landstjór*
ans, sir John Hardirigs.
Stjórnin var endurkjörin en
hana skipa: Jónas Márusson, for-
maður; Guðmundur Björnsson, rit
ari og Bjarni Th. Guðmundsson
gjaldkeri. Varamenn voru kjörnir
Jón Kr. Guðmundsson og Hall-
grímur Guðmundsson. Endurskoð
endur: Þórhallur Sæmundsson og
Fjörutíu ára afmælis Tímans minnzt
með hófi að Hótel Borg 18. marz
Fjörutíu ára afmælis Tímans ver3ur minnzt me3
samsæti a3 Hótel Borg mánudaginn 18. þ. m. Hefst
þa3 meS borShaldi kl. 7. Hér verSur jafnframt um árs-
hátíS Framsóknarfélaganna í Reykjavík a3 ræ3a. —
Ekki samkvæmisklæSnaSur. — ASgöngumiSa má vitja
á skrifstofu Framsóknarflokksins í Edduhúsinu, símar
82613, 6066 og 5564.
Félagsfólki í Framsójcnarfélögunum í Reykjavík skal
sérstaklega bent á að tryggja sér miða að þessu hófi í
tíma, þar sem féiögin taka þátt í því sem sinni árshá-
tí3. Nú þegar hefir fjöidi manns tryggt sér miða að
hófinu, en plássið er takmarkað.
og Asgeir Guðmundsson. þá var
kjörið 9 manna fulltrúaráð og 7
manna skemmtinefnd.
Að loknum aðalfundarstörfum
flutti Karl Kristjánsson alþm.
ítarlegt erindi um þingmál og við
horfið í stjórnmálum almennt.
Á eftir voru t'jörugar umræður
og tóku margir til máls.
Skemintisamkoman liófst með
Framsóknarvist í félagsheimili
templara kl. 8,30 cg seldust allir
miðar að henni á svipstundu. 1.
verðlaun kvenna hlaut Guðíinna
Svavarsdóttir, Vesturgötu 144 með
177 síagi, en 1. verðlaun karla
Ingibergur Árnason, Akurgerði 21,
sem fékk 182 slagi. Þegar verð-
launum hafði verið úthlutað fór
Karl Kristjánsson, alþm. með þing
vísur og ýms Ijóð og slcýrði þau
með skemmtilegum frásögnum,
sem góður rómur var gerður að.
Síðan var dansað til kl. 12,45.
Næsta Framsóknarvist á Akra-
nesi verður sunnudagskvöldið 24.
marz. Aðgöngumiðar verða seldir
sama dag kl. 4—5 en ekki tekið
á móti pöntunum í síma.
T alinn ábyrgðarhluti að halda vetrar-
ferðum á skipam til Grænlands áfram
Reynsla síSustu ferða af ísingunni ill, og lítil
von a<S bjarga farþegum, ef illa fer
Kaupmannahöfn í gær. — Augo Lynge fólksþingmaður
gerði fyrirspurn um það á þingi í gær til Grænlandsmála-
' ráðherra, hvort hann teldi það verjandi, eftir síðustu reynslu
um ísingu á skipum í förum til Grænlands, að halda áfram
vetrarsiglingum þangað með fullri farþegatölu.
Lynge taldi þetta óverjandi.
I-Iann sagði, að skipstjórar á Græn
landsförunum hefðu oft sagt sér,
að ferðum þessum ætti að hætta,
og að lítil von væri um að bjarga
farþegum, ef slys bæri að hönd-
um.
Ráðherrann svaraði því til, að
ferðum þessum væri ekki haldið
áfram yfir veturinn að nauðsynja
lausu, heldur vegna þess að fram
kvæmdir á Grænlandi krefðust
þess, og nú hagaði svo til, að far-
þegatala með skipum væri lægri
að sumarlagi en á veturna. Þess-
vegna hefði hann fallizt á að
vetrarferðunum yrði haldið áfram.
Heildsalar mótmæla
verðlagsákvæðum i
Blaðinu hefur borizt ályktun
frá Fél. ísl. stórkauþmanna, þar
sem mótmælt er verðlagsákvæð-
um Innflutningsskrifstofunnar. —•
Telja þeir taprekstur vofa yfir
heildverzlununum og vafasamt að
unnt reynist að flytja inn ýmsar
vörutegundir. Krefjast þeir leið-
réttinga á ákvæðum um heildsölu
álagningu. .