Tíminn - 15.03.1957, Blaðsíða 7
T í M I N N, föstadaginn 15. marz 1957.
7
Merkileg fiskirannsóknarstöð starf-
andaríkjanna
Er í teíigslum vi<S háskólann í Washingtonfylki
og þar eru námsmenn víís vegar acS, m. a.
frá Isiandi
Stúdersíar frá mörgum
löndum víða um heim stunda
nám við nokkuð sérstæðan
skóla í Bandarí!<junum —
fiskiðnaðardeild Washingfon
háskéia í norðvesfurhiufa
Bandasíkjanna. Þar fara
fram rannsóknir og fiiraun-
ir, sem miða að því að varð-
veifa, endurnýja og nýta bef-
ur fiskimiðin í heiminum.
Grein þessi birtisf í bandaríska
dagblaðinn The Christian Seience
Monitor og er eftir einn af frétta
riturum blaðsins, Alice Myers
Winther.
í Washingtonháskóla
Washingtonháskóli í norðvestur-
hluta Bandaríkjanna er eini há-
skólinn, sem veitir sérfræðslu í
fiskiðnaði og útskrifar kandidata,
magistera og doktora í þessari
grein. Fiskideild háskólans er til
húsa í nýrri og glæsilegri bygg-
ingu í háskólahve-f.nu, niður við
strönd Portage-flóa. Þetta er
tveggja hæða hús, bvggt úr múr-
steini og gleri, og bar eru kennslu
stofur, tilraunastofur, skrifstofur,
bókasafn, fyrirlestrasalir, klak-
stöðvar, fiskræktunartijarnir og
tæknilegur útbúnaður til þess að
verka fisk og setja hann í umbúð'r.
Öll innrétting byggingarinnar er
við það miðuð, að henni megi
breyta á auðveldan hátt, svo að
hún geti fullnægt bsim krofum,
sem gera þnrí til slíkrar byggingar
á hverjum tíma.
Stærsti útgjaldaíiðurinn við bygg
ingu þessa fiskirrúðstöðvar er pípu
lagningin — rörin, geymarnir og
pípurnar, sem geyma og veita
mörgum þúsundum gallona af
vatni, sem með þarf til þsss að
búa fiskinum eðlilegt athvarf. Þar
eru fimm vatnskerfi — fyrir heitt
og kalt saltvatn, upþsprettuvatn
i °g venjulsgt _ og sótthreinsað
| drykkj arvatn. í saltvatnskerfinu
eru allar pípur-cg geymar annað
hvort úr gleri eða stóli með gúm-
húð t'l þess að koma í veg fyrir
snerlmgu saltvatnsins við málm-
húðina.
i 20 ára draurnur rætist
! Með stofnun þessarar fiskiðnað-
arde'ldar við Washingtonháskóla
er lcks uppfylltur 20 ára draumur
fræði- og áhugamanna. Nú hafa
hinir þskklu fiskifræðingar við
Washingtonhásköla fengið nægi-
iegt hú-rýrni til áfnota til þess að
stunda kenn'áfu og rannsóknlr
varðnndi fiskrækt og -klak og auk-
in afnot fiskimiðá í heiminum. —
Marg'rr af beinv sem stundað hafa
; nám v:ð skólanp, starfa nú við
fiskræktunarstöðvar og hjá útgerð
arfélögum um heim allan. Þeir
’ eru m. a. frá eftirtöldum löndum:
Bandaríkjunum, Havai, Alaska,
Filippseyjtrm,-Kanada, Noregi, Ind
landi, Chile, íslahdi, Japan, Kína
! Perú, Kóreu og Thailandi.
Laxaklak
Það er eðlilegt, að fiskiðnaðar-
miðstöð í Washingtonfylki, sem
þekkt er fyrir mefgð og gæði laxa
tekjunnar, beini rannsóknum sín-
um fyrst og fremst að þessari fisk
, tegund. Þar er háldið uppi óslitnu
rarmsóknar- og tilraunakerfi með
, klak og næringu bæði laxa og sil-
| unga. Árangur af. þessu starfi hef-
! ir m. a. orðið sá, að kostnaður við
fiskildak hefir lækkað að mikíum
mun, og margar klakstöðvar hafa
tekið upp aðferðir fiskideildar
Washingtonháskóla. Árið 1951 var
merkisár í sögu fiskideildarinnar.
Þá var fyrstu stóru laxatorfunni
— 50.000 löxum, Chinook og silf-
urlaxi — hleypt úr klakstöðvum
deildarinnar, gegnum afrennsli og
út á Kyrrahaf.
Það er háttur laxins að hverfa!
aftur 'til fyrstu heimkynna sinna
til þess að hrygna, og svo fór einn
ig að þessu sinni, Laxarnir úr klak |
| stöðvum háskólans sóttu þangað;
I aftur um haustið, þegar hryggn-1
j ingartíminn byrjaði.
i
Nýjar tegundir af silungi
Veiðimenn í Bandaríkjunum
hafa fylgzt af áhuga með tilraun-
um fiskideildar háskólans, sem
miða að því að æxla nýjar tegund
ir af silungum. Umsjón með til-
raunum þessum hefir dr. Lauren
; Donaldson og hafa þær borið mjög
I góðan árangur. Það hefir komið í
ljós, að þessar nýju silungategund
■ ir úr klakstöðvunum stækka og
þrokskast fyrr og hrygna fleiri
jeggjum en aðrar silungategundir,
jog eru þær mjög eftirsóttar í öðr
um klalcstöðvum landsins.
! Auk fiskideildar háskólans er til
’ raunastofa hagnýtra fiskiðnaðar-
j vísinda til húsa í þcssari fiskiðn-
! aðarmiðstöð háskólans. Tilrauna-
stofa þessi var stofnuð árið 1943
og fara þar fram rannsóknir á
geislavirkni í fiskum og öðrum
sjávardýrum. Þá hafa og fulltrúar
frá fiskimálaráðuneytinu og frá
U. S. FiSh and Wildlife Service að
setur I sömu byggingu.
Dr. Lauren Donaldsson, forstöðumaður fiskirannsóknastöövar háskólans í
Washington skoðar silungaseiði.
Lúðuveiðar á Kyrrahafi
í annarri byggingu í háskóla-i
hverfinu eru fiskirannsóknarstofn I
unin og tilraunastofa alþjóðafiski-
málaráðsins. Báðar þessar stofnan-
ir starfa í nánu sambandi við fiski
deild háskólans. í þeirri fyrr-
nefndu fara fram laxrannsóknir,
og hafa sérstakar ráðstafanir ver-
ið gerðar á vegum hennar til þess
að auka laxatekju í Alaska. Sú síð
arnefnda var stofnuð af ríkisstjórn
um Bandaríkjanna og Kanada með
það fyrir augum að rannsaka og
síðar skipuleggja lúðuveiðar í
norðurhluta Kyrrahafs. Árið 1915
var lúðuveiði mest á þessum slóð
um, eða um það bil 70.000.000
pund. Vegna starfsemi fiskimála-
ráðsins var hún komin upp í 56.
000.000 pund árið 1950. Áætlað er
að lúðumagnið hafi nær tvöfald-
ast, frá því árið 1931, þegar ráðinu
var falið að takmarka veiðarnar,
og nú veiðist jafnmikið í tveimur
veiðitúrum og áður veiddist í
þremur. En forráðamenn fiski-
deildar eru þeirrar skoðunar að
enn megi auka veiðarnar.
Samband sveitarféSaganna ræðir áhuga- og hagsmimamá!:
[eildarlöggjöf um tekjur sveitar-
é!aga talin nauðsynleg
Löggjöfin um sveitarstjórnir er or$m 30 ára
og úrelí og ófullnægjandi, segir í ályktun
Fiskhanpsóirnastöð háskólans í Washington, þar sem nemendur frá ýms
um þjóðum fást við rannsóknir á niðursuðu fiskjar.
Nemendur frá flesturn löndum heims stunda náin við fiskistöð Washington
háskólans. Á myndinni eru t. d. talið frá vinstri Pálmi Ingvarsson, ís-
lendtngur, sem nú dveiur í Brasilíu (sonur Ingvars Pálmasonar, fyrrv. al-
þingismanns), Prida Karnasut frá Tnailandi, Malecio Vega frá Filipps-
eyjum, Alejandro Bermejo-Zamudio frá Perú og Kiehin Sittani frá Indl.
Reglulegur fundur fulltrúaráðs I
Sambands ísl. sveitarfélaga var
haldinn í Reykjavík dagana 8.—
11. marz.
Fundinn sóttu auk stjórnar sam
bandsins 16 af 20 fulltrúaráðs-
mönnum, en fjórir gátu ekki mætt
vegna samgönguerfiðleika.
Auk venjulegra málefna full-
trúaráðsfunda er snerta innri starf
semi sambandsins afgreiddi fund-
i urinn eftirfarandi tillögur og á-
lyktanir:
1. Tekjuöflun svcitarfclaga.
Fulltrúaráðsfundur sambands
ísl. sveitarfélaga ítrekar sam-
þykktir og áskoranir fyrri
funda og þinga um þá brýnu
nauðsyn sem á því er, að sveit
arfélögum landsins verði ann-
að hvort séð fyrir nýjum, örugg
um tekjustofnum, eða að af
þeim verði létt útgjöldum, sem
nú hvíla þungt á þeim.
Fundurinn telur að til bráða
birgða ætti annað hvort:
1. að létta af sveitarsjóðunum
öllum lögreglukostnaði og að
verulegu leyti greiðslum til
almannatrygginga og atvinnu
leysistrygginga
eða
2. að sveitarfélögum verði feng
inn nýr eða nýir öruggir
tekjustofnar, svo sem hluti
af söluskatti, eða aðrir jafn-[
traustir tekjustofnar sem j
auka raunverulegar tekjurj
sveitasjóðanna um 20—25% i
nú þegar.
Jafnframt því að benda ál
þetta skorar fndurinn á ríkis-
stjórn og Alþingi að gera sem
fyrst ráðstafanir til þess að
sett verði heildarlöggjöf um
tekjur sveitariélaga, sem leysi
þetta vandamál til frambúðar.
Verði sú löggjöf í samráði við
Samband íslenzkra sveitarfé-
laga.
, Vegamál kaupstaða og kauptúna.
Fulltrúaráðsfundurinn beinir
þeim tilmælum til stjórnar sam
bandsins að hún haldi áfram at
hugunum á því, á hvaða hátt
verði hentugast fyrir kaupstaði
og kauptún utan Reykjavikur
að hefja gatnagerð úr varanleg
um efnum.
Bendir fundurinn á, að kostn
aður við tekjukaup til varan-
legrar gatnagerðar er mjög
mikill, én hins vegar eru verk-
efni þessara dýru tækja ták-
mörkuð í einstökum sveitarfé-
lögum.
Væri Jiví hentugast að Vega-
gerð ríkisins eignaðist nóg af
stórvirkum og fullkomnum
vinnuvélum, til þess að hún
gæti tekið að sér gatnagerð úr
varanlegum efnum fyrir kaup-
stáði og kauptún, en einnig
komi til greina að mynda eins
konar yerktakasamband sveitar
félaganna til þess að taka að
sér þess háttar framkvæmdir.
Jafnframt sé athugað, hvort
unnt sé fyrir viðkomandi staði,
að taka sameiginlega lán með
aðstoð ríkis til langs tíma,
vegna vegagerðaframkvæmda
og nauðsynlegra skipulagsbreyt
inga, sem af þeim kunna að
leiða.
3. Endurskoðun sveitastjórnariaga.
Fulltrúaráðsfundur Samhands
fsl. sveitarfélaga beinir enn
einu sinni þeirri margendur-
teknu áskorun til ríkisstjórnar
innar, og félagsmálaráðherrans
sérstaklega, að látin verði fara
fram sem allra fyrst gagngerð
endurskoðun á allri sveitar-
stjórnarlöggjöfinni, en hún hef-
ir ekki verið endurskoðuð í 30
ár og er því orðin úrelt og ó-
fullnægjandi í ýmsum grein-
um.
Fulltrúaráðið væntir þess,
að Sambandi ísl. sveitarfélaga
verði veitt sanngjörn aðild að
skipun ncfnar til að fram-
kvæma endurskoðun sveitar-
stjórnarlaganna.
4. Bjargráðasjóður íslands.
Fulltrúaráðsfundurinn árétt-
ar samþykktir fyrri fulltrúa-
ráðsfunda og landsþinga, um
að breytt verði lögum og starfs
háttum Bjargráðssjóðs íslands,
á þann veg að sjóðurinn geti
að einhverju leyti sinnt því
hlutverki að verða lánsstofnun
fyrir sveitarfélög landsins, jafn.
framt því verkefni sem sjóður-
inn nú hefur.
Til þess að ná þessu marki
bendir fundurinn m. a. á að
eftirtaldar breytingar þurfi að
gera á lögum sjóðsins:
1. að tillög til hans frá ríki og
sveitarfélögum verði hækkuð
frá því sem nú er.
2. að sjóðurinn verði efldur
með framlögum úr ríkissjóði
og hagkvæmum lántökum.
3. að honum verði heimilað að
veita sveitarfélögum hag-
kvæm lán til stutts tíma gegit
öruggum tryggingum.
5. Útvegun lánsfjár.
Fulltrúaráðsfundur Samh. ísl.
(Framh. á 8. síðu.)