Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.03.1957, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, sunnudagjnn 17. marz • 1957, Stiklað á nokkrum atriðum úr sögu Tímans Fyrsta blað Tímans kom út 17. marz 1917, lítill fjórblöð- ungur, í heldur minna broti en blaðið í dag. Blaðið var vikublað, kostaði kr. 4 til næstu áramóta. Afgreiðsla var á Laugavegi 4, ritstjóri Guð- brandur Magnússon, „Hótel ísland 2.'“. Blaðið var prent í Prent- smiðjunni Gutenberg. Fyrir- komulag var þannig, að á forsíðu voru stjórnmálagrein- ar, innan í blaðinu ýmsar fréttir, á öftustu síðu fram- haldssaga, auk frétta. Fyrsta framhaldssagan var Amaryll- is eftir Georgios Drosinis. Þetta fyrirkomulag, að flytja stjórnmálagreinar á forsíðu, og þessi efnisniður- röðun, hélzt síðan í aðalatrið- um í mörg ár. í fyrsta tölublaði voru 3 eindálka fyrirsagnir á forsíðu. Inngang um stefnu blaðsins og flokkaskiptinguna í land- Inu, ritaði Jónas Jónsson frá Hriflu, að því er ritstjórinn, Guðbrandur Magnússon, segir í afmælisgrein þeirri, er hann ritar í þetta blað. Leynir sér heldur ekki handbragð Jón- asar: ....En þjóð, sem býr við þingræði, getur ekki án flokka verið. Og stjórnar- hættir og framkvæmdir í þingræðislöndunum fara mjög eftir því, hvort flokk- arnir eru sterkir og heil- brigðir, eða sjúkir og sjálf- um sér sundurþykkir. Þar sem flokkarnir eru reikulir og óútreiknanlegir, eins og roksandur í eyðimörk, verða framkvæmdirnar litlar og skipulagslausar. Því hver höndin er þar upp á móti annarri. Heilbrigð flokka- skipun hlýtur að byggjast á því, að flokksbræðurnir séu andlega skyldir, séu sam- huga um mörg mál, en ekki aðeins eitt, og það þau mál- in, sem mestu skipti í hverju landi . . í þetta tbl. ritaði ritstjór- ínn um skipakaup og skipa- þörf, um landssjóðsverzlun- ina og sitthvað fleira. Tryggvi kemur til skjalanna. Með 36. tbl. 1. árg. verða þáttaskil. Guðbrandur Magn- ússon lætur af ritstjórn — en hverfur þó ekki frá blaðinu, því að hann hefir alla tíð stutt það af dáð og drengskap — og við tekur Tryggvi Þór- hallsson. Þetta er tilkynnt í smáklausu á 1. síðu, en eng- in breyting varð þá á blaðinu hið ytra. En í 1. tbl. 2. árg. birtist „Stefnuskrá T:mans“, meira en heil síða, sem um leið var stefnuskrá Fram- sóknarmanna. Er stefnuskrá- in merkileg og sýnir framsýni 3 Ritstjári: Tryffvi þórhallsson LaaíásL Sími «1. |M|lU l Uiliim] III . ....- .....- PrenUxniðjan Acta. Tryggvi Þórhallsson skráður rltstjóri. og stórhug þeirra manna, er í upphafi mótuðu stefnu Frarmóknarflokksins og blaðs ins. Er hún enn i gildi í öll- um aðalatriðum. Með þessu 1. tbl. breyttist ,,haus“ blaðsins í það form, sem verið hefir jafnan síðan. Blaðið helzt síðan í þessum búningi árið 1919, en í nóv- j ember er tilkynnt, að það Birting mynda hefst. Myndir voru fáar og smáar í blaðinu á þessum árum. Fyrstu árin tvö voru engar IMin ur '(«•<* hr*%u Nu<*« .'<•<. <1! rii’ ~T~~~ rifWKW'íl fi'M<jn. /(jiM tlttl tntttl J-' Hallxr. HjUtsrímaum. m ■ Kveöja 'A llintt l‘ nttt' ti.fttiktttti,in,li rtu hJirt /i> iir .<u<*>m i <j ;<<V rttnu.trrl Tittnws Vii rr ,<c kr.nt.t nr I'<í h'i shirh al ontnirs uhurih'tirtnstr.i i fiiíi I c hi'fit tr.i rtSfii<t,i.»Mr/i<n; rtu'l> M,V<UI,I| T,i f„Srt sl.t'! rruimi tS'hÍ UiltXKlltt tlfkll.ftl hl u,1 (,|inrí<l>t ttitiiinútv iítti iiti l.lthl. <<i' Itl th'.ts <t,l ht’t.! tr.iin <>*.' N‘"<i«t furir ftfnn ttt,. ssn, f.kust <-<(; ; ítllrNt >>>.' sisl ,; </<!>,'.<<',; f,rt'tt\,rir.'i.i' / t; ><•• sMkífS.i list,, »(t.<(ltlr.;.M<l•//,, t , r It’ tilhrstitin^.tnki ,, ftírt'.wt, \ssiihii /:.••••:,, hrf 'flt t: •/,,, I K V'.ií ;.;)„•<• >r.,|(;(':.<(;<•(, „ ,,, hfss'.f <1 ,;r„/( I S h.ikK.: j'ii.i i,;.I.i■ <'■<,,/;,•: utt *<•!„ iift h.it.i r.iih' mi»; 1:1 nurr.ir „s hurtr.ir llrftliítstiiií.ir urti ins.’ii, Tí jfvlr jfhsuttt rsw/t;: — I TÍ*IKN f\tmnr úl tUin <intt! | gí»i»u ot J.xwr 4 kr. fr* 0 upfh.l! Ht ir*tmM<t. T *_>•- ( ............. Í.Tunínn> -rrs «•»... * y. ,-, (Hy. < »V-» »'* » Timmi •» MAkw t* ; v ■•*« *ntrK< «* { T'WAV* 'tt*» »»*<*.*> r M. « «Ai,U mtitt ihtmi* i H* *»['¥*•* N* „ 4* anHJstM maUmh, té* lh>Wri :- lv IK > ts^mt *■*»■»». *~»*krLM m mm *m n*t f U ’Z'ZTn r»rtM»»Ui*a -*« h+iU*J> ftt* S "***;4J*5 /”* ^ UV",í tts iM, ) >■ \ . ,vw« i 111111*1 'rrmTn* * V<m r»»'A 4 ymmr* *MijiM í» ! rr-.;v;’» .ÍTÍTS ; V.rr trO w, —» Nt* ♦*• ****** i « immTT *** > ♦“■»* *** 1 » •»(» ham * >»< »* w«H <m tt*» fM >M* «» * I . . . i Sjrá u<m,»> <1 L<i W<Ih »»» »» *> ><« <t« WilH'/ Wi Tilkynningin um að blaðið muni stækka á næsta ári, birtist 15. nóv. 1919. verði stækkað. Birtist til- kynning um þetta í blaðinu 15. nóv. Blaðiö á að stækka í broti, „verða sömu stærðar og Lögrétta“ og tölublöðin eiga að verða a.m.k. 60 á ári. Fyrsta tbl. hins nýja, stóra blaðs birtist svo 10. jan. 1920. Voru 5 dálkar á síðu, mun breiöari en áður, lesmálsflöt- ur miklu meiri en fyrr. Upp- setning á blaðinu var gerð fm Rihljórisklítl M»a tw**“ W*/>' Iwlot r,u»br»DÍ- ur M»pnúoou of tlt.ljiru j>n**« bl*»4 tti .'•» UVur TrymtvS iHJr- b»ll»»on. M«» »IUfjAM*kil»anuBt fól! in Wylln* * >teíu« wríur cngin W*»*in*. ; WrrmMÆ. a» )>/..! unit rtllmotL P*# »rm t frtmkoma h rkkerl «r sr, mmm yríum. SijAri <llr* lotiryjo, ftýlur hv«»'li Tilkynningin um að Tryggvi Þór- hailsson verði ritstjóri. Hin merkilega „Stefnuskrá Tímans", sem birtist í 1. tbl. 1918. með sama hætti og áður. í 1. tbl. hins nýja blaðs voru tvær eindálka fyrirsagnir á forsíðu. Þá hófst birting kjallaragreina, og ritaði Héð- inn Valdimarsson fyrstu greinina um „Skattamála- rannsóknina". Blaðið hóf göngu sína í prentsmiðjunni Gutenberg og var prentað þar til ársloka 1920, Þá flutti það í prent- smiðjuna Acta og var fyrsta blaðið þar prentað 15. jan. 1921. Acta hafði nokkuð önn- ur letur en Gutenberg, og breyttist ásýnd blaðsins nokk- uð við það, en að uppsetningu allri var það í sama formi og áður. frirUggjandi: Rei&týgi, aktýgí. allar mðgulegar ólar tillieyrai Auglýsingamyndir voru engar til að byrja með. Þetta er ein fyrsta mynd- in, frá söðlasmíðaverkstæðinu Sleipni. myndir. s'iðan fara að sjást auglýsingamyndir, ein og ein á* stangli, ein hin fyrsta frá Söðlasmiðabúðinni Sleipni, Klapparstíg 6, og var myndin í samræmi við nafn og verk- efni. Fyrsta fréttamyndin, sem Tíminn birti, var frá vinnu „Frás“-vélarinnar að jarð- vinnslu í Fossvogi, og horfir Sigurður Búnaðarfélagsforseti á hamfarir vélarinnar. Þessi mynd birtist 20. ágúst 1921. Fyrsta tbl. árgangsins 1923 kom út vélritað, i litlu broti. Hafði staðið kaupdeila í milli prentsmiðjuegienda og prent- ara, en útgefendur vildu ekki láta póstferðina falla svo, að lesendur fengju ekkert blað. Var því fjölritað lítið blað, 3 bls., og í það settar helztu fréttir, útlendar og innlendar. vTónas Þorbergsson tekur við. Næstu stórtíðindi í sögu blaðsins gerast 30. ágúst 1927, er tilkynnt er myndun ráðu- neytis Framsóknarflokksins Lætur Tryggvi Þórhallsson þá af ritstjórn, verður forsætis- ráðherra í fyrsta ráðuneyti Framsóknarmanna, en við tekur Hallgrímur Hallgríms- son magister. Eru ritstjóra- skiptin tilkynnt með 2 línum. Hallgrímur kveðst muni gegna starfinu „fyrst um sinn“. Rit- stjórnartíð hans stóð heldur ekki nema til 8. október. Þá eru tilkynnt ritstjóraskipti. Jónas Þorbergsson birtir ávarp til lesenda, hefir tekið við ritstjórninni, eftir 7>/2 árs starf við ritstjórn Dags á Ak- ureyri. „Stefna blaðsins verð- Ttyggvi Þórhallsson kveður Tímann, lekur viS embætti forsætisráöherra, 30. ágúst 1927. Htllgrímur Hallgríms- son tekur við ritstjórn. ur í engu breytt,“ segir í ávarpi Jónasar. Fór nú í hönd blómaskeið blaðsins og flokkslns. Flokk- urinn ruddi braut nýjum framfaramálum í landsstjórn inni, blað ð stúddi hann öfl- uglega og varð sííellt áhrifa- meira. Til lesendanna. Het bea«u hílnbludi trk tínt/trrtttitur nt.it/rirn Tim• ons- Eints fle&tum lenrmium muri rr>o kunnuC* HvA et búft U rifBimrn Du&t ó AkUreyn um 7' * urm t Eé befi >rá. aamki^rtnt tuUt eyt <>»kum mnun Þöw> ioknar/Utkkain*. tekiit ú hendur tm !<•/„; ffr,*ur metrt vondai rtf.ftmn flúkkmn* h.r sfí hnkkhirur i„,,r tsid ,'Wtsl sr n rnsr <-r Kimitp Ut'tt lll'UMTkur rr mrr tfl li.tt, hrtr ru'tiit *nrr brr%, j hrndu’ um aí hul<iu t /t;>rj Itiyrli krru'tlu <<e u't' 'wn Timant flsni »•».• <; <••'.'„ '.'••':.« mmn hsarsrinn um tunj hl fulltinu,< hlui'i'iii. ••<•>>„, ;.<•«. matrfnum < r na,* N-,/í»f ;/«’•'• S>,sfnu Mo.**<n« ; < -<'<;r . < ••, .. Urutt JAm*a turát inihin. Jónas Þorbergsson tekur við, 8. okt. 1927. Gísli Guðmundsson verður riístjóri. Næstu störu þáttaskilin í sögu blaðsins verða 11. janúar 1930. Jónas Þorbergsson hverf ur að öðrum störíum, verður /vAiunai ■ 'ii'eiui j ttcini.: j ÞjvhH i {ii- ,\i j áhrit' e\ l AÚtn ir. ;< i ?:o ;» I*íu i u» S »: vkí'tHÍ fyrsti útvarpsstjóri Islands, en Gísli Guðmundsson tekur við ritstjórninni. Haíði hann áður starfað v:ð blaðið og var lesendum að góðu kunn- ur. Fljótlega eítir að Gísli tók Til lesenda. Heð þcsau tóíuWodf Tfmcms eg undirrlfadjjr of ritstjórn Noðsms og af bSaðamrnsku um ódkvcðínn tíma, eftir núlega tíu dra óstítið ritstjórnarstarf við Nðð Framsóknarflokksín*. Mér hefir verið atarflð fyrir mdtstað Framaóknarflokksins einkarfjúft frá öndverðu. Ber það oífikum tii, að eg hefi aUtreí þurft að vega um ðxl, heldur heft eg ávalt unníð af fullri sannfceringu um róttmeeti mál- staðar míns og jafnframt { sam- reemí við meginstefnar flakks- ín* Hefí. eg í fjðimörgxim og marghdttuðum pólitiskum i skytmtngum undanfarin ið ár óðtast djúpa sannfæringu um það, að umbótastefna Fram* sóknarflakksins, bygð á hófsam- tcgum úrræðum og mátefna- I { þróun, er vænlcgust tii alhhða þróunar { þjóðlifinu, jafnvsegis { atvinnuiífí landsins og tii þrask- unar og menningar borgaranna. Ber mér nú, á þessurn (jma. mótum, er eg skiftt um starf, sist að gteyma, hetdur þakka af alhag samhygð og stnðning margra ágeetra samherja. turðí fjter og ntcr og örtáttega víður- kenningu margra d þeirrt víð- leitni rtu'nni, að hatda jafnan fast á málum flakksins. Við ritstjórn bfaðsins h'kur Oisli Guðmundsson stud. mag. frá Hóii á Langanesi. angur og vet mentur dhugamaður. Ex Gisii Guðmundssan áður kunn- ur af bráðabirgðarstarfí hér við blaðlð. Hann er stittur vet, gjór- hugutt um hvert mál, rókviss og prtfðilega ritfær Má vtenta hins tvsla af starfi (ftsfíi Guð- mundssonar. Árna eg honum allra heilla iHð starflð. Jónas Þorbergsson P p s b k |t lA', I K ÍS h h: h n V 1 * •St ei Jónas Þorbergsion kveður lesendur. við ritstióminni var gert fyrsta átak/ð tU að ijöiga út- , komudögum og var ákveðið að gefa út „aukaolað" e.nu iinni í mánuði. Kom fyrsta aukablað/ð 1. febrúar 1930. - eSoMnt .j * '‘-'■k**. AukabUð Timans *** >•** *•*>• %J Ji.*r f«i »«*«»<r- tvssn^sM hra. j »«**«.'■■& trt.V4S.i J r*»'í ••»» Lss W .MrtjM \ X.' •*«*• •*** *•«. W*A< IVsrssS- , s'aérrtehh . . . ú | h- » 4<N -4 4*J*kr tM. } <»S «1.«, '-;.«• V-Mw Htl' >»>v»- I *i < tv«« H«4*', ' ri "b<&, M4«M» 4 .lliw hkó'i ts»w»* ».1« <H. ’ *> Mótf. _ . .irnajsst, Vu • .< f*h* tf*%sttAÍ*4 b 1 t.Jfc.t •* ** ( »*4 ■'ó'tgy, M 'tnorli' j »■»-*.«< <•» (1>IM v-rtt— láfeaH”, thrkh O* « — ■»/• wJJ *l> ••• .• .<<„(W i.iM * ft*r*4.,//,,*,'///..,Ai. „:,Ms)>//■ Beykjavlk, 30. (sgúst 1921 ■ f rt- jI- fú ». ve ði ( ii- «. ■ÍT ■ 11 »íf »1. f»» ftö viunu ( l/’uHHVOgí, „Fi-ao‘-v6lln Mtthhu'ntinknii »tfsmlur nrtnr umliui véliunl. Fyrsta fréttamyndin, sem Tíminn birti, 20. ágúst 1921. Pí'li Guðmundsson hóf ritstióraferil sinn með því eð gefa út „aukablöð" einu slnni í már.uði. Nýbreytnin hófst í febrúar 1930. . Aukablöðrn íluttu margvíslegt efni til fróðleiks og skemmt- unar og juku fjölbreytni blaðsins í heild. Blnð o at 1 þe su sama formi nrestu árin. en ■i'gáfa aukablaða féll bó niður er fram í sótti. Árið 1936 urðu merkileg þáttaskil með stofn- un Prentsmiðjunnar Eddu og kom fyrsta blaðið úr Eddu- prentsmiðju út 18 nóvember 1936. Síðan hefir Tíminn jafnan verið prentaður í Eddu og hefir þar notið ánægjulegs samstarfs við eigendur og starfsfólk allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.