Tíminn - 31.03.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.03.1957, Blaðsíða 10
10 ÞJÓÐLEIKHÚSID BrosiS dularíulla sýning í kvöld kl. 20. Tehús ágústmánans sýning þriðjudag kl. 20. 45. sýning. Fáar sýningar efiir. Doktor Knock eftir Jules Romains. Þýðandi Eiríkur Sigurbergsson Leikstjóri IndriSi Waage Frumsýning miðvikudag kl. 20. AOgöngumiðasalan optn frá kl 13,15 til 20. — Tekið á mótí pönt unum. Síml 8-2345, fvaer Hnur. Pantanir sækist daginn fyrtr sýn lagardag, annars seldar öðrum Austurbæjarbíó Slml 1384 Stjarna er íædd Heimsfræg stórmynd: (A Star Is Born) Stórfengleg og ógleymanleg ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE Aðalhlutverk: Judy Garland, James Mason. Sýnd kl. 6,45 og 9.15. — Venjulegt verð — SiriSstrumbur Indíánanna með Gary Cooper. Sýnd kl. 5. Lögreglulormginn Roy Rogers Sýnd kl. 3. TJARNARBÍÓ Siml 54tS Hið eilíía vandamál (The Astonished Heart) Frábærlega vel leikin og at- hyglisverð brezk kvikmynd gerð eftir samnefndu leikriti eftir samnefndu leikriti eftir Noel Coward, sem sjálfur leikur að- alhlutverk myridarinnar og annast leikstjórn. Mynd þessi hefir hvarvetna verið talin í úrvalsflokki. Aðalhlutverk: Noel Coward, Celia Johnson, Margaret Leighton. Sýnd kl. 7 og 9. Undir Su^urkrossinum (Under the Southern Cross) Fræg litmynd er fjailar um gróður og dýralíf í Ástralíu. t Aðeins sýnd vegna fjölda á- skorana ki. 3 og 5. GAMLA BÍÓ Siml 1471 Sigurvegariim (The Concqueror) Ný, bandarísk stórmynd í lit- um og < CshemaScopE John Wayne Susan Hayward, Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Hugvitsmaíurimi með Red Skelton. Sýnd kl. 3. ÍLÉIKFÉUG "reykjavíkur1 Tannhvöss tengdamamma Sýning sunnudag kl. 4. — Uppselt — Ósóttar pantnir seldar eftir kl. 2. í Browning-Jjý'ðmgm \ eftir Terence RatHgan Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. O G \ Hæ barna úti eftir William Saroyan Þýðing: Einar Pálsson ! Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. ) Sýning í kvöld kl. 8,15. j Sala aðgöngumiða eftir kl. 2. Aðgangur bannaður börnum innan 14 ára. ; T í M IN N, sunnudaginn 31. marz 1957, — S!ml 82075 - Frakkinn Ný, ftölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmvndaverðlaunin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáldsögu Gogol’s. — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. . i Varali$sma<$urmn j Skemmtileg knattspyrnumynd í litum. . Sýnd kl. 3. í STJÖRNUBÍÓ REGN (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spennandl ný, amerísk litmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir W. Somerset Maugham, sem komið hefir út í íslenzkri þýð- Ingu. — í myndinni eru sung- ln og leikin þessi lög: \ A Marine, a Marine, a Marine, sungið af ritu Hayworth og sjóliðunum, Rita Hayworth, José Ferrer, Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Teiknimyndasafn I Bráðskemmtilegt teiknimynda- safn m. a.: Nýju fötin keisar- ans, Mýsnar og kötturinn með bjölluna o. fl. , Sýnd kl. 3. ( I TRIPOLI-BÍÓ | Siml 1182 Skóli fyrir hjónabands- hamingju . i (Schule Fur Ehegluck) j Frábær, ný, þýzk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André Maurois. Hér er á ferð- inni bæði gaman og alvara. Paul Hubschmid, Liselotte Pulver, Cornell Borchers, sú, er lék Eiginkonu læknisins í Hafn- arbíói, nýlega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Núiíminn með CHAPLIN. Barnasýning kl. 3. HAFNARBÍÓ i AAA> DauSinn bíÖur í dögun (Dawn at Socorro) Hörkuspennandi ný amerísk^ litmynd. Rory Calhoun, Piper Laurie. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýraprinsinm Sýnd kl. 3. Hafnarf jarðarbíó! *IrpI r>4« Sombrero Skemmtileg, ný, bandarísk 'i kvikmynd í litum tekin í Mexí-j kó. — Aðalhlutverk: Ricardo Montaiban, Pier Angeii, Cyd Charisse, Yvonne De Cario. Sýnd kl. 7 og 9. Svarti svanuriiim Hin spennandi mynd með: Tyrone Power. Sýnd kl. 5. Ungfrú Robin Crusoe Ævintýra-litmynd. Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ Siml 1544 Kát og kærulaus (I Don’t Care Girl) Bráðskemmtileg amerísk mú.sík j og gamanmynd í litum. — Að-j alhlutverk: Mitzi Gaynor, David Wayne, og píanósnillingurinn Oskar Levant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimynda- og Chaplins-syrpa Hinar sprellfjörugu grínmyndir ] Sýndar kl. 3. BÆJARBÍÓ ~HAPMA*P)RÐ1- Anna Sýnd kl." 7. Tíu fantar Hörkuspennandi amerísk mynd \ Sýnd kl. 5. Gilitrutt Sýnd kl. 3. Hæstaréttarlögmaðor Páll S. Pálsson Málflutningsskrifstofa Bankastræti 7 — Sími ðltll luqlýsiii í TDtWlM ii :: Nú geta allir lært íslenzka réttritun og málfræSi heima :j hjá sér á bréfanámskeiði, sem hófst s. I. haust í ♦♦ :: :: «■♦ ♦♦ ♦♦ i« Tímarltinu SAMTÍÐiNNI |j Nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef j: þeir senda árgjaldið 1957 (45 kr.) með pöntun. Þeir :: geta því fylgzt með íslenzkunámskeiði okkar frá byrjun. :: — Samtíðin flytur auk þess: Ástasögur, kynjasögur, |j skopsögur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, i jj nýjustu dægurlögin, fjölbreytta kvennaþætti (tízkunýj- ! jj ungar og hollráð), verðlaunagetraunir, gamanþætti, úr- :: valsgreinar, ævisögur frægra manna o. m. fl. 1« OO 1» KAK4T* TKfn,orUNARHRINGA# 10 hefti árlega fyrir aðeins 45 kr. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: :: Ég undirrit.......óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- ♦♦ ♦♦ INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1957, 45 kr. Nafn ................................................ Heimili ............................................. Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii I MÁLVERKASÝNING | | EGGERTS GUÐMUNDSSQNAR í bogasal Þjóðminjasafnsins. I Opin daglega kl. 2—10 e. h. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimijuiuiiinii MiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiumimiiij | MænusóttarbóiusetniHg | í Reykjavík | Ákveðið hefir verið að gefa fólki á aldrinum 20—40 1 1 ára kost á bólusetningu gegn mænusótt. Fer sú bólu- f | setning fram í aprílmánuði. | Til að forðast óþarfa bið er fólk beðið að mæta eftir | = = | aldursflokkum, þannig að dagana 1.—6. apríl mæti þeir, | | sem eru 20—25 ára. | Um aðra aldursflokka verður auglýst síðar. | Pólusett verður í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg | i daglega kl. 9—11 og 4—7 nema á laugardögum kl. | | 9—11. Innganga frá Barónsstíg, norðurdyr. | Gjald fyrir öll þrjú skiptin er 30.00 kr., sem greiðist | | við fyrstu bólusetningu. E I Fólk er vinsamlega beðið að hafa með sér rétta upp- 1 | hæð til að flýta fyrir afgreiðslu. | Heilsuverndarstöð Reykjavíkur | liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmimiiiiimmiimiiiiMiimnimmiinminu MMIMIMIIIMIIMMIMIIIIMIMMMIMMIMIMIMIMMIMIMIIMMIIlMIIIMIMIIIIMIMMIIMMIMMMIIIIMIIIIMMIIIimimmimilMMI 1 Byggingafyrirtæki E óskar að ráða vélritunarstúlkur nú þegar. Æskilegt að | I viðkomandi kunni enska hraðritun. Tilboð, er greini | 1 aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef til = eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrh’ miðvikudagskvöld | i n. k.. merkt: Vélritun. IMMIMMIMIIIIMMIIMIIIIIIIimillllMIMMimilMIIIMIIIIIIMIMIMMIIMIMMIIMIMIUmMIIIIMMIMMIMIIimilMIIIIMMIIIIimil

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.