Tíminn - 31.03.1957, Blaðsíða 12
TeSurátiIi: /
Suðaustau kaldi, skúrir.
Hiti kl. 18:
Reykjavík 8 st., Akureyri 8, K«
höfn 4, New York 8, London 10,
Sunnudagur 31. marz 1957.
Myndarlégar barnaskóii byggtíur í sveitakauptúni á EgiIsstöSum
Á EgilsstöSum hefir á fáum árum risiS upp myndarlegt kauptún í sveit og fjölgar fólki þar ört, enda kaup-
staSurinn miöstöð fyrir mikið landbúnaðarhérað og fjilsótt ferðamannahérað að sumrinu. í Egilsstaðakáup-
túni er nú búið að byggja myndarlegt barnaskólahús, sem myndin sýnir. Bygging þessi er öll hin vandaðasta
með tveimur björtum og rúmgóðum kennslustofum, ssm rúmað geta auðveldlega 40 börn á skólabekk. Auk
þess er i húsinu kennaraherbergi, geymsla og rúmgott anddyri og gangur. Ekki verður kennt í þessu skóla-
húsi í vetur, þar sem byggingarvinnu er elcki að fullu lokið. Biyð er að múrhúða kennslustofur en eftir er
að ganga frá hitunarútbúnaði en húsið verður allt hitað upp með lofthitun. Mynd þessi var tekin ■ janúar,
en síðan er búið að múrhúða húsið að utan. — Myndina tók Guðni Þórðarson.
Æðarvarp má með umhyggju rækta
og ef la eins og aðrar húskapargrekar
Brezka viomudeilan:
•1
HáSÍ miiijon manna lagSi niðnr
virnm í London í gær
Eí samningar takast ekki verUa 3 milj. í verk-
falli um næstu helgi
Rætt við Gísia Vagnsson bónda að Mýmm
í Oýrafirði, sem unnið hefir snerkiSegt starf
til eflingar æðarvarpi
Vestur við Dýrafjörð hefir einn af fyrirmyndarbóndum
landsins i'imið merkilegt starf til eflingar búskapargrein,
sem víða mætti auka að arðsemi, ef farið væri að hans ráð-
nm. Er það Gísli bóndi Vagnsson að Mýrum í Dýrafirði, sem
ræktað hefir upp í landi jarðar sinnar æðarvarp með þeim
myndarbrag, sem telja verður með einsdæmum. Gísli var
nýlega á ferð hér í bænum og notaði þá einn af blaðamönn-
um Tímans tækifærið til að ræða við hann lítið eitt um æð-
arvarpið með það fyrir augum, að lesendur blaðsins mættu
af því fræðast.
LONDQN, 30. marz. — í dag
lagði hálf milijón manna í Lond-
on niður vinnu. Menn þessir
unnu einkum við smíði flugvéla
varahluta, heimilistækja og ýmis
legs rafmagnsvarnings.
Ekki er talið að áhrifin af verk
fallinu nái til almennings fyrst
um sinn, þar sem talsverðar birgð
ir af fyrrtöldum varningi eru enn
til í verzlunum og verksmiðjum.
Náist ekki samningar fyrir næst
komandi laugardag, leggja þeir,
sem enn eru ekki í verkfallinu,
niður vinnu, og verða þá yfir 3
millj. manna í verkfalli.
QUEEN MARY FER
TIL FRAKKLANDS.
Samningaumleitanir hefjast
ekki fyrr en á þriðjudaginn. í dag
var von á stórskipinu Queen Mary
frá New York. Þegar skipið fór
vestur, neituðu verkamenn í
Southampton að afgreiða skipið
og fullyrtu, að htnni árlegu við-
gerð, sem fram ætti að fara á
skipinu, væri ekki lokið. En skip
ið komst þó úr höfn með aðstoð
dráttarbáta flotans. Að bessu sinni
fer skipið ekki til Bretlands, held
ur til Farkklands. Ekki er þó vitað
hvernig því kann að reiða af í
Frakklandi.
Við koraum að Mýrum 1936,
■segir Gísli, — og þá var þar dá-
lítiö æðarvarp, líklega um 1350
æðarkollur, sem verptu í landar-
eigninni. Síðan hefir það vaxið
mjög mikið með aðhlynningu svo
að nú eru æðarkoilurnar orðnar
um 5000, sem byggja sér hreiður
í landareigninni og er ég raunar
hættur að geta talið aílt varpið.
Varplandin flatlemdi
við sjó
— Hvernig eru aðstæður á því
tandi, sem varpið er mest?
— Þar er flatlent út við Dýra-
f jörð, en iand jarðarinnar liggur
að firðinum. Upp frá sjónuin
gengur sjávarkambur og engja-
land upp af honum með tjörnum
á miili. Er veitt á þetta land
vegna heyöflunar, en vatn liggur
þar að sjálfsögðu ekki yfir að
vorinu, þegar æðarfuglinn leitar
í landnám sitt. Á sjálfum sjávar
kambinum er töluvert æðarvarp,
en einkum er það þó upp á á-
veitulandinu á milli tjarnanna.
— Hvað hafið þið gert til þess
að liæna fuglinn að varplönduu-
uin?
— Við höfum sett upp hræður
og flögg til þess að verja varpið
fyrir ránfuglum. Mikil vinna er
lögð í það að hlúa að varpinu, og
er gengið vikulega um varpland-
ið. Fylgjast verður með fuglinum
og ef blotnar í hreiðrunum verður
að taka strax þann dún, sem
hefir blotnað. Eggin eru skyggð
og svokölluð „kold“ egg tekin úr
hreiðrunum, því þau eru ófrjó og
úr þeim konta aldrei ungar, hversu
lengi, sem fuglinn liggur á þeim.
Þýðingarmest er þó að verja
varplöndin fyrir svartbak, tófu
Manni bjargaS frá drukkniini ¥esi-
mannaeyjaliöfn, náðist meðvitundarL
Vestmannaeyjum í gær. — í gærkveldi um klukkan 12
var sjómanni bjargað frá drukknun hér í höfninni. Var þetta
maður á þrítugsaldri. Hafði hann fallið í sjóinn, er hann var
að fara út í bát.
Hófu þeir þegar lífgunartilraunir
og læknir kom brátt á vettvang og
hélt þeim áfram. Fór brátt að
sjást lífsmark með manninum, og
var hann fluttur í sjúkrahús, og
kom til fullrar meðvitundar um
kl. 2 í nótt. I dag virðist hann orð-
inn jafngóður. Maðurinn heitir
Ari Jónsson frá Reykjavík.
Bílstjórar voru að þvo bíla sína
á Básaskersbryggju, er þeir heyrðu
kynleg hljóð og fóru að aðgæta,
hverju þau sættu. Sáu þeir þá
mann í sjónum við bryggjuna.
Tókst þeim að ná honum, því að
hann var á grunnu vatni. Var
hann þá orðinn meðvitundarlaus.
og öðrum vargi. Á síðasta sumri
vorn skotnar fimni tófur í varp
laudinu á Mýrum. Æðarfuglinn
er vanur skotum og kippir sér
ekki upp við þó skotið sé á tóf-
ur eða svartbak, og þarf maður
með góða byssu helzt alltaf að
vera öðru hvoru á ferli í varp-
landinu.
Fuglinn er mjög spakur og æð
arkollurnar fara oft ekki af hreiðr
unum þó ekið sé með dráttarvél
eða á bíl um varplandið.
Ákaflega er það misjafnt, hvað
æðarkollurnar koma mörgum ung
um upp. Algengt er að þeir séu
ekki nema 2—3 sem haldið er
með til sjávar, þegar varplandið
er yfirgefið, en stundum eru líka
fleiri, kannski 5—7 ungar, sem
fylgja hinum umhyggjusömu mæðr
j um sínum yfir sjávarkambinn út
til þess ævintýris, sem bíður í leik
við úthafið.
Húsönd ól upp fyrstu
æÖarungana
Gísii Vagnsson, segir að ekki
sé útiiokað að koma upp æðar-
varpi, þar sem það hefir alls
ekki verið áður. Þannig er nú
búið að koma upp dálitlu æðar-
varpi á einum bæ við Dýrafjörð,
þar sem það var ekki fyrir áður.
Bærinn heitir Lækur, og var hafð
ur sá háttur á að iáta húsönd
unga út f.vrstu æðareggjunum
og annaðist öndtn ungaua með
sínum,, þar til þeir leituðu til
hafs, en komu svo aftur til æsku
stöðvanna. Skiluðu beir sér síðan
og fjöiskyidan óx og nú eru ttm
100 æðarkollur í liinu nýja varp-
landi, sem andaniamma lijáipaði
til að skapa. Æðarkollurnar eru
fastheldnar við varpstaði sína, ef
þær eru ekki hraktar í burt og
þær koma í gömlu hreiðrin sín
ár eftir ár.
Viðvíkjandi dúninum sjálfum
og hirðingu hans, sagði Gisli að
margt mætti segja. Með tilkomu
hinnar nýju dúnhreinsunarvélar
hefir mikil breyting orðið á að-
stöðu varpbændanna, enda voru
margir þeirra bókstaflega að gef-
ast upp við dúnhreinsunina, enda
var það illt verk og tafsamt. Upp
hafið að hinni íslenzku dúnhreins
unarvél var annars það að Baldvin
hugvitsmaður, sem hana fann upp
kom í heimsókn að Mýrum og
Gísli stakk upp á því við hann,
Aðalfimdur Félags-
vefnaðarvörukaup-
manna
Aðalfundur Félags vefnaðarvöru
kaupmanna var haldinn þann 29. |
marz 1957.
Formaður var endurkjörinn
Björn Ófeigsson og meðstjórnend-
ur Sveinbjörn Árnason og Leifur
Miiller. Fyrir í stjórn eru Halldór
R. Gunnarsson og Þorsteinn Þor-
steinsson.
Varamenn í stjórn voru kjörnir
Sóley Þorsteinsdóttir og Jón Guð-
mundsson.
Aðalfulltrúi í stjórn Sambands
smásöluverzlana var kosinn Björn
Ófeigsson og Ólafur Jóhannesson
til vara.
InnflutningsnefEd
leyfir 5% farm- ■
gjaldahækkun
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið fékk í gær hjá Jóni ívars-
syni, forstjóra, samþykkti Inn>
flutningsnefnd í fyrradag að
leyfa 5% hækkun á farmgjöldum
á flestum vörum og um 40 kr.
hækkun á smálest fóðurbætis og
30 kr. á smálest kornvöru og ým«
issar annarrar þungavöru.
Eimskipafélag fslands hefir um
nokkrra undanfarna mánuði
krafizt farmgjaldahækkunar
vegna hækkaðs útgerðarkostnað-
ar, m. a. af olíuhækkun og hækk*
un afgreiðslu í erlendum höfn«
um. Var sú hækkun, sem skipa«
eigendur kröfðust, miklu meiri
en leyfð var. Hækkun þessi er
aðeins leyfð um óákveðinn tíma.
Hernaðaraðgerðum
gegn EOKA ekki
hætt
Lundúnum, 30. marz: Talsmað-
ur öryggissveita Breta á Kýpur
sagði í dag á eynni, að engin á«
form væru uppi um að hætta hern-
aðaraðgerðunum gegn leynifélags-
skap EOKA. Til þessa hefir eng-
inn fylgismaður EOKA gefið sig
fram eftir griðatilboð brezku ný-
lendustjórnarinnar.
Tvær skipalestir fóru
um Súez-skurð í gær
LONDON, 30. marz. — Fyrsta
skipalestin, sem siglir um Súez-
skurð síðan honum var lokað af
Egyptum í haust, fór um skurðinn
í dag út í Miðjarðarhaf. í skipa-
lestinni var m.a. eitt rússneskt
vöruflutningaskip, önnur skipalest
er nú á leiðinni í gegnum skurð-
inn í gagnstæða átt.
Nasser neitar jjví, að Egyptar séu
að ánetjast kommúnistaríkjunum
Segir deiluna um skipaferðir Israelsmanna um
Súez nátengda vandamálinu um Palestínu-
Araba
London—30. marz: Nasser Eg-
yptalandsforseti lét svo uin mælt
í Kairó í dag, að deiian um
skipaferðir ísraelskra skipa um
Súez-skurð væri tengd vandamál
inu um arabíska flóttamenn frá
Palestínu. I viðtali við banda-
rlska blaðamenn sagði Nasser, að
leysa yrði bæði þessi mái í heild.
Deilt á Bandaríkjamenn
Nasser réðst harkalega á stefnu
Bandaríkjanna í þessum málum.
sagði hann, að Bandaríkjamenn
vildu ekki líta nema á aðra hlið
málsins og krefðust ‘ skilyrðis-
að hann reyndi að smíða dún-
hreinsunarvél. Baldvin eyddi síðan
mörgum stundum við tilrauna-
smíði vetrarlangt, en svo kom líka
vélin og hefir reynzt ágætlega,
ekki einungis hér á landi, heldur
einnig mikið notuð í Kanada og
jafnvel víðar.
lausra frjálsa siglinga um skurð-
inn. Forsetinn sagði, að Egyptar
væru fúsir til að taka upp við-
ræður um lausn deilumálanna í
heild, en ekki eingöngu um rétt-
indi ísraelsmanna. Nasser lagði á
það áherzlu, að ekkert myndi
hvika Egyptum frá þessari stefnu
sinni.
Ekkert hlynnt að kommúnistum.
Forsetinn ásakaði Vesturveldin
um að hafa stofnað til efnahags-
legra þvingunaraðgerða gegn Eg-
yptum í stjórnmálalegum tilgangi
og breiða síðan út þá kenningu,
að Egyptar væru að ánetjast
kommúnistaríkjunum.
Verzlunarviðskipti við Rússa
þýða engan vegiim það, að Eg-
yptar séu að snúast að hinum
kommúnistísku kenningum, sagði
Nasser, um leið og hann mót-
inælti því harðlega, að egypzka
stjórnin hlynnti nokkuð að slíkri
tró.