Tíminn - 04.04.1957, Qupperneq 8

Tíminn - 04.04.1957, Qupperneq 8
8 Sfúdentaráð segir sig úr.» (Framhald af 5. síðu). hverjar afleiðingar hún hefir fyrir samtökin. Að áliti núverandi minnihluta Stúdentaráðs var nokkur vandi á höndum um úrsögn úr sambandinu einmitt nú, vegna þess, að Stúd- entaráð hefir tekizt á hendur að sjá um alþjóðaskákmót stúdenta í Reykjavík í sumar í umboði IUS. Varð ekki hjá því komizt að standa við þá samninga. Sat minnihlutinn hjá við atkvæðagreiðslu um úrsögn ina að þessu sinni. Hins vegar hefir svo skipazt, að skákmótið verður haldið, svo sem fyrirhugað hefir verið og er því von hingað á flest- um, ef ekki öllum, beztu skák- mönnum heims úr röðum stúdenta. Ing. G. Tangi íer (Framhald af 4. síðu). týr, en það borgar sig að opna á þeim munninn. Talað viS Hammed Matsöluhús í Casba. Hann setzt álengdar við borðið, tðginleitur og dökkur í andliti. Og hann drep ur hendi í skál með vatni og þvær sér. Máltíðina borðar hann með þrem fyrstu fingrum hægri hand ar. „Bismillah!" (í guðs nafni.) Og þegar hann er mettur, lætur hann fingurna upp í sig og sýgur þá vandlega. Að því búnu drekk- ur hann vatn úr stóru glasi, sem gengur milli borðsgesta. „Hamd- oulIah!“ (Lof sé guði.) Síðan þvær hann sér aftur. Hann er í raun og veru skraf- hreyfinn. Samtalið byrjar á stutt um athugasemdum um daginn og veginn, en berst fljótt að stjórn- málum. Hann talar um atburðina við Súez og brezk-frönsku árásina á Egyptaland, um ofbeldisverk Frakka í Alsír og um samheldni Arabaríkjanna: — Arabaríkin eru einn heim- ur. Við eigum eitt móðurland, Egyptaland, það er móðurland okk ar allra — og einn foringja, Nasser. Við tölum eitt mál og trú- um á einn guð. Bretar og Frakk ar hafa gert samsæri gegn Araba ■íkjunum. Arðrán þeirra og kúg un hafa legið eins og mara yfir löndunum fyrir sunnan Miðjarðar haf, og nú hrista þeir framan í okkur vopnin. Og ísrael, það á eftir að hverfa af yfirborði jarðar. Gyðingar eiga eftir að reika land lausir um allan heim eins og þeir hafa jafnan gert. Vesturveldin hafa stofnað ísrael með fjárvaldi til þess að fjandskapast við Araba ríkin. en trú okkar mun brjóta þá á bak aftur. Þig skal ekki furða þótt við séum tortryggnir í garð Evrópumanna. Sjálfir hafa þeir skipulagt spillinguna hér í hafn- arborgunum. Það er ekki fyrr en löndin fá sjálfstæði að farið er að hreinsa til. Og nú er Marokko sjálf stætt. í raun og veru má segja, að Marokko hafi fæðst ó árinu, sem leið. Soldáninn okkar, hans hátign, Mohamed Ben Youssef, er búinn að læra mikið af Evrópu kannski meira en þeim gott þyk ir. Og nú er farið hreinsa til í hafnarborgunum, uppræta vín- drykkjuna og annað, sem Múham- edstrúarmönnum er óleyfilegt að gera. Og hérna í Tanger er búið að banna danssalina og strípasýn ingarnar, en með víninu og dans inum halda allir lestir innreið sína. Ég veit það bezt sjálfur, hef sjálf- ur farið víða og drukkið vín cg faðmað konur. Girndin er söm við sig, hvar sem er á hnettinum. Þeg- ar karl og kona finna líkama hvors annars, er freistingin á næstu grösum, og fjandinn hafi það, ef þau hrasa ekki saman. Hann hlær kankvíslega um leið og hann stendur upp og réttir höndina. Hann heitir Hammed. Biiiiiiniiiiiiiiiiiiiiin Framhaldssiundsjá H.Í.P. (Framhald af 7. síðu). samningum og bréfaviðskipjtum og ferðalögum, því tafir á áætl- unum munu raska og hindra fram kvæmdir. Tungl og Satúrn í ágætri afstöðu í sama mánuði. — Nú eru góð tæki færi á leiðinni og festa birtist og áreiðanleiki í öllum viðfangs efnum og eldri menn munu veita góð ráð og öryggi. Tungl og Marz í samstæðu ó sama tíma. — Þetta er athugavert og fljótráðar ákvarðanir mundu gerðar sem drægju slæman dilk á eftir sér. Tungl og Neptún í góðri af- stöðu í okt. 1957. — Það mun líklegt að lítið verði vart við þessi áhrif, því þau eru æðra og and legs eðlis. Þó gætu þau ef til vill bent á auknar skemmtanir eða veizluhöld eða gleðskap á einhvern hátt eða sjóferð sem yrði til gagns og gamans. Tungl og Satúrn í slæmri af- stöðu í febr. 1958. — Þetta verð ur örðugur tími hjá félaginu. Taf ir ýmis konar vilja koma í ljós og hindra framkvæmdir og fram farir og og framfaraviðleitni undir valdaáhrifum og stöðnun gæti átt sér stað. Tungl og Úran í slæmri afstöðu í marz 1958. — Nú er nauðsyn legt að hafa nánar gætur á öllum viðskiptum við aðra menn og taka engar bráðar eða óhugsaðar á- kvarðanir og fara að engu óðslega, til þess að reyna að komast fram hjá vandkvæðum og töfum. Mikla aðgætni og hyggindi verður að við hafa ef um mikilvæga samn inga eða breytingar væri að ræða. TÍMINN, fimmtudaginn 4. aprfl 1957. ■iiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiimiai Fermingarföt Drengjajakkafót 7—15 ára[ Matrósaföt og kjólar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur og peysur. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Barnaúlpur, sænskar og ísl. i Æðardúnsængur. Sendnm í póstkröfu Hæstaréttarlögmaður Páll S. Pálsson Málflutningsskrifstofa Bankastræti 7 — Sími 81311 Vesturgötu 12 — Sími 3570. aiiiiiitaiiKiiiiiiaiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiuii Þessi Ijósmynd er eftir einn af félagsmönnum í féiagi áhugaljósmyndara, Freddy Laustsen a3 nafni og hefir myndin hiotiS verðlaun á sýningu erl. Tungl og Úran í góðri afstöðu í maí 1958. — Þetta er ágætur tími þeim, sem geta til fulls svar að áhrifum. Ýms góð tækifæri gætu komið í Ijós og veitt góðar aðstæður til aukinna framfara og breytinga og þessi tækifæri gætu birzt jafnvel fyrirvaralaust og án þess að verða fyrirséð. Það er því bezt að beita vel og skynsam- lega dómgreindinni í sambandi við notkun þessara tækifæra. Tannskemmdir (Framhald af 4. síðu). fluor í drykkjarvatn eða mjólk oa þykir það gefa góða raun, þegar börn eiga hlut að máli, en hafa minni áhrif á tennur fullorðinna. En árangursrikast er þó talið að draga sem allra mest úr sætir.d?- áti, einkum þeim tegundum, sem fyrr voru nefndar. SIOHMRsll 1« CQ IS KABATA TH-CL* irCN A&HJftlNítirAtt HMiMnmimnmminwin.i....iim.iL.«uiiuiniuniilllum I ÚR og KLUKKUR 5 I Viðgerðir á úrum og klukk- I um. Valdir fagmenn og full-s I komið verkstæði tryggja I örugga þjónustu. I Afgreiðum gegn póstkröfu. I in Ipunílsson Skort$ripðvsrzluo Laugaveg 8. Eh iJ Q < Q Q S W CQ H w O fU p £ p Q N Pí P H O Q Ph S O 1-5 Q M 4—) H W '< Þh ítí < § P Eh o Q Ph GUDRÚN Á. SÍMONAR Undirleikur 25 manna hljómsveit JONNY GREGORY MALAGUENA — JEALOUSY — SSBONEY — BEGIN THE BEGUIN Ofangreind 4 lög eru á einni 45 snúninga plötu „Extended Play“ í mynd- skreyttum umbúðum. Mjög smekkleg tækifærisgjöf til vina yðar heima og erlendis. Platan er óbrothætt og hægt að senda hana í venjulegu sendibréfi. SIGRÚN JÓNSDOTTIR Undirleikur: K.K.-sextettinn: GLEYMDU ÞVÍ ALDREI (Lag Steingrímur Sigfússon) BLÆRINN OG ÉG (The Breeze And I) Þetta er fyrsta platan, sem Sigrún syngur inn á fyrir His Master’s Voice, en hún er eins og kunnugt er ein af okkar beztu dægurlagasöngkonum. FÁLKINN H.F. hljðmplötudeild ..........................................................................................................Illllllll.IIIIIIIHI.................................................... | VEQIÐ UAGSÝM' kmpúíi' £ HIHHIIIIIIIHHIIinilllllllllllllllHIIIIIIHIIIIIIIIinilllllllllHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIlHIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIMIIIHIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllHHIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHHIHHI •OiÍÍíáBtðá^ ..

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.