Tíminn - 07.04.1957, Page 9

Tíminn - 07.04.1957, Page 9
TÍMINN, sunnudaginn 7. apríl 1957. 9 FwmefflTflf 115 an tíma, eins og Indíánarnir segja. — Má ég tylla mér stundar- korn? sagði Joe. — Þá er það nógu greini- legt að við hittumst af til- viljun, sagði Mike. Gerið svo vel að setjast. Strákarnir vilja vita þetta: Hvað miklu fé vill Chapin verja í allt fyrirtækið án þess að nokkur ábyrgist honum úrslitin? — Það gæti orðið fjandi mikið án þess að nokkur ár- angur næðist. — Alveg rétt, sagði Mike. En þetta vilja þeir vita og ég á að komast að því. Þeir vilja engu lofa, alls elcki neinu. Þessi tuttugu þúsund eru far ln í sjóðinn. Þér hljótið þakk- læti fyrir þau ,en enginn tel- ur sig skuldbundinn við yður þar fyrir. — Mér var það vel Ijóst. — Yðar viðhorf er þá þetta, Joe: þér njótið því betri að- stöðu sem þér leggið meira fram. En þeir vilja komast að því hvort þér krefjist skuld bindingar fyrir þá peninga, sem þér leggið fram. Ef svo er vilja þeir ekki verzla. — Vegna þess hvernig horfurn- ar eru í kosningunum vilja þeir ekki verzla beinlínis með framboöið til vararíkisstjóra ef þér skylduð ekki reynast uppfylla þau skilyrði sem nauðsynlegt er að uppfylla. Þau eru nefnilega talsverð sem snertir yður bendir ekki beinlínis í rétta átt. Við því er ekkert að segja. En þeir eru reiðubúnir til að skuld- binda sig til að sjá yður fyrir einhverju ef það verður ekki vararíkisstj órastaðan. En ég óska einmitd eftir henni. Hvað annað kemur til ínála? — Ríkisstjóri eða þingmað- ur. En það fáið þér nú hvor- ugt: heil milljón dygði yður ekki til þess. Ég er ekki að segja að þér verðið ekki vara ríkisstjóri, en þeir viija ekki lofa yður neinu sem þeir gætu kannski ekki efnt. Joe hugsaði sig um andar- tak. Síðan sagði hann: Ég skal segja yður hvað ég vil gera. Ég skal fimmfalda þá upphæð sem ég hef þegar lagt fram, þ.e.a.s. fara allt að hundrað þúsundum, en það er skilyrði að ég þurfi ekki að leggja meira fram ef ég verð valinn til framboðs. Með öðr- um orðum: hundrað búsund dali fram að fyrstu kosninga fundunum og síðan ekki sög- una meir. Ef vinir mínii’ vilja leggja sitt af mörkum mega þeir það gjarnan fyrir mér, en ég legg ekki meira fram. Og ef ég verð svo ekki boöinn fram, gilda þessir peningar sem tillag mitt til flokksins næstu tuttugu árin. — Hm, þeim geðjast áreið- anlega ekki að þessu síðasta. Ætlist þér virkilega til að ég segi þeim það? Það minnir fullmikið á skipun. Það er ekki skipun. Hér um til heiðurs og ef honum er um peninga að ræða, Mike. Og gleymið því ekki að ég sagði aldrei að þetta væri síð asta íramlag mitt til flokks- ins næstu tuttugu árin ef ég yrði valinn frambjóðandi. Aðeins ef hitt verður uppi á teningnum. Þetta er eins og að gerast ævifélagi í klúbb. Ég gef vanalega fimm þúsund dali á ári 'til flokksstarfsins. Og satt að segja finnst mér fyndist hann eiga skyldum að gegna á þessu sviði þá . . . Daginn eftir birtist svar við greininni frá Joe. Það var indælasta sambland af hæ- versku og hreinskilni. „Mér var mikill sómi sýnd- ur með greininni sem hvatii mig til að gefa kost á mér til embættisins sem afi minn og nafni, Joseph B. Chapin, skip- aði eitt sinn. Mér hefur fund- að ég hafi gert það svo lengi : ist að embættið ætti að leita að ég gæti með réttu sagt að \ að manni sínum fremur en ég þyrfti ekki að fórna nema | hið gagnstæða. Ég held einnig broti af þessum hundrað þús ! að öllum góðum borgurum, undum til að verða valinn hvaða flokki sem þeir annars frambjóðandi. — Það sem þér hafiö lagt fram liingað til voru aðeins fylgja, sé nú að verða æ ljós- ari hættan sem ógnar okkur frá höfuðstað landsins; og ííolks^öid? Fjöídm“n“anm“af íþað er sannfæring mín að eng fólki sem hefur sömu aðstöðu !lnn’ fhvorf karJ ne kona’geU og þér gefur annað ems og! „ , . . . „ , . x f., að sinum hluta að endurreisa meira an þess að ætlast til , , . endiirffialds Oe- Toe hað'þær meginsetnmgar sem er leiðinlegt að þurfa að minn lþetta land helur byggt a og ast á þetta, en það var þetta sem gert hafa það mikið. Falh mál sem ég hjálpaði til við það 1 mnin hlut aðf verða nefndur til að berjast fynr þessum meginsetningum i norður í ríkinu — máliö með friðdómarann. — Ég hef alltaf vitað að það mál kæmist fyrr eða síð- ar á dagskrá, sagði Joe. Lofgerðin á forsíðunni í blaði Bobs Hookers .— tveggja dálka í ramma — var svo hag lega gerð að margir spurðu Joe Chapin hvort hann hefði virkilega vitað af henni. Þar sem hann hafði lesið hana strax eftir að hún var samin og auk þess lesið hana í próf- örk, var ekki erfitt að svara þeirri spurningu, en það var skoðun margra af hinum eldri vinum Chápin-fjölskyldunn- ar, að stjórnmálaafskipti væru hið sama og að leggja einkalíf sitt á hilluna og glata jafnframt persónulegri virð- ingu sinni. Vissulega höfðu margir ágætir menn haft af- skipti af stjórnmálum, verið í framboði og jafnvel kjörnir, kosningum til virðulegs em- bættis, mun ég fara að þeirri ósk að flytja íbúum Pensyl- vaníu þennan boðskap. Ef þetta verður, ef fólkinu verð- ur ljóst það ástand sem nú stefnir okkur í átt til ríkis- sósíalisma, getur enginn vafi ríkt um úrslitin. Það nægir að segja að ég mun berjast eftir fremsta megni sem Ameríkumaður og republik- ani“. í Collieryville, á heimili hins opinbera ákæranda, rak þjónn hins opinbera, Lloyd Williams upp óp: — Ó, guð hjálpi mér. — Hjálpi þér frá hverju? spurði Lottie Williams. — Hjálpi mér. Hjálpi mér. — Frá hverju? spurði kona hans. Hvaða hjálp þarítu? — Það er óþolandi að sjá góðan náunga eins og Joe Chapin verða fyrir svona en það var undantekinng. Reglan var sú að öllum væri ‘ nokkru. hollast að halda sig frá stjórn | — En hvað er að gerast? málum þar sem stjórnmála- , Hann rétti henni blaðið: — afskipti höfðu alltaf framboð I Lestu það sjálf. í för með sér. Það var sök sér I Það tók Lottie langa stund að styðja flokkinn og kannski |að lesa greinar lengri en fjór að þiggja eitthvert gott em-lar línur og þegar henni bætti, en hitt var annar hand , hafði að lokum tekizt að leggur að fara beinlínis á at-jbrjótazt gegnum grein Joes kvæðaveiðar. Hvað vannst við j leit hún spyrjandi á mann það? Kvöldiö sem Bob Hook-.sinn: ;er rak upp þetta heróp töldu jmargir grein hans ósvífna og ,hann sjálfan sömuleiðis. Þeir voru sammála um -að flokk- urinn þarfnaðist manns eins og Chapins, eins og Bob Hook er sagði, en þeim sárnaði að — En hvað er að? Þetta er mikill heiður, er það ekki? — Mikill heiður; það er mikill heiður ef þú kallar það heiður að láta Mike Slattery gera sig að fífli. Nú, sagði Lottie. Held .hann hafði ekki látið sériurðu að hann verði þá ekki nægja að talá um mann eins kosinn? ; og Joe Chapin, heldur um — Nei; það er strax dá- Joe Chapin sjálfan. Síminn í North Frederick Street nr. 10 tók að hringja um sjöleytið og hinir fyrstu lítil huggun, sagði Williams. — Að hann verður ekki kosinn? — Hann verður alls ekki í voru hæfilega hneykslaðir. En 1 framboði. Þá gerir hann sig Flauel — Jersey — Gabardine — Kamb- garn með Garnering- um. Einnig Tweedpils Peysur Röndóttar bómullar- peysur frá kr. 89.00— 99.00. Flegnar og upp í háls. Jerseypeysur frá kr. 199.00 Blússur Hvítar og mislitar. Poplin og rifs. Tízkulitirnir Blátt - Beige - Bleikt Poplinkápur frá kr. 595.00 og JAKKAR frá kr. 440.00 Litir: Blátt — Beige — Tan — Bleikt — Grænt — Gult — Grátt — Blágrænt — Rautt — Svart — Ljósblátt MÖRG SNIÐ í geysilegu úrvali. Litir: Beige — Gult — Tan — Dökk-Tan — Ljós-Tan — Air-blátt — Milli-blátt — Dökk- blátt — Bleikt •— Rautt •— Svart o. fl. litir. Hanzkar Einnig í flestum ofan- greindum litum. Seílaveski Spönsk - Frábærilega falleg. — Einnig inn- lendar og aðrar er- lendar gerðir. PLASTVESKI í nýju tízkulitunum. Sporttöskur röndóttar — mjög smart RAKSETT SNYRTiSETT Le’ðurvörudeild Hljóðfærahússins GÍTARAR frá 375.00 Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. BANKASTRÆTI 7 iiniiiiiiiiiiiuuiuiiuiuuiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiimtuiiiininH ( Tilboð óskast ( I í nokkrar Pick-up og fólksbifreiðar er verða til sýnis 3 | miðvikudag 10. þ. m. að Skúlatúni 4 kl. 1—3. 1 Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. | 1 Nauðsynlegt er að tiltaka símanúmer í tilboði. =3 2 | Sölunefnd varnarliðseigna. ffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiunimiiiiiiuuiiiiiiiiiiimtimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiHiumiurai þegar Edith hafði sagt þeim frá því að Joe hefði lesið greinina fannst þeim hún hon að minnsta kosti ekki að at hlægi um allt ríkið, sagði Williams. Hann er heiðarleg- Hjartkær móSir okkar, prestsekkja Sigrún Hildur Kjartansdóttir frá Mosfeili andaðisf að heimili sínu, Ránargötu 4, Reykjavík, aðfararnótt 6. þ. m. Fyrir hönd okkar systkinanna og vandamanna. Ingibjörg Gisladóttir, Ebba Gísladóttir. n.litiitil<iiílflti.iii IiMii íii iilililu iiiiiiiiiiiinr

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.