Tíminn - 07.04.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 07.04.1957, Qupperneq 11
TÍMINN, sunnudaginn 7. aprfl 1957. 11 Minnisvert úr dagskrá ERINDAFLOKKUR sá er séra Jó- hann Hannesson flytur nú á sunnu- dögum, er harla athyglisverður. Er ljóst, að höfundur er víðlesinn og gjörhugull. Ástæða væri tii að gefa þessi erindi út. í þeim er mjög margt sem menn vildu gjarnan í- huga í næði. En það er gallinn á hinu talaða útvarpsorði, að erfitt er að hafa hönd á því. Maður þarf að lesa eins og heyra til að geta til- einkað sér efnið eins vel og efni ann ars standa til. Erindi Sveins K. Sveinssonar um daginn og veginn var athyglisvert. Það er of lítið tal- að um bygginga- og skipulagsmál hér hjá okkur, svona yfirleitt. ÞORSTEINN HANNESSON hóf að segja frá Fjodor Sjaliapin, rúss- neska bassasöngvaranum, og styðst Þorsteinn við frásögn Sol Huroks, sem var víðkunnur impressario í Bandaríkjunum. — Hurok segir skemmtiiega frá sérkennilegum manni. Þorsteinn leikur ýmsar hljómplötur til skýringar. Sjaliapin var ógleymanlegur listamaður og mikill pérsónuleiki, töfrar hans voru ekki síður á sviði leiklistar og fram komu en söngs. Séra Pétur í Vallanesi ræddi um þann sannleika, að sálin efir orðið á eftir í tæknikapphlaupinu. Það er eilíft vandamái. Erindi Brynleifs Tobiassonar mun hafa verið fróð- legt og skipulegt, en ekki gafst tóm til að hiýða á það. Um önnur ræðu höld veit maður lítið nema að kvöld vaka prentarafélagsins var fróðleg og brá upp svipmyndum úr sögu og nútíma starfi. Þættimir um íslenzkt mál og dag legt mál eru góðir, en enn verður að drepa á það, sem áður er birt hér að Arnór Sigurjónsson ætti ekki að flytja hin hnitmiðuðu erindi sín sjálfur, heldur góður þulur. Arnór er slakur þulur, og erindin njóta sín ekki j meðferð hans. Ásgeir Bl. Magnússon flutti mjög fróðlegan þútt um íslenzkt mál. ÁSTÆÐa væri til að ræða ofurlít- ið um dagskrárlið, sem að vísu er smávaxinn, en samt engan veginn nægilega vel gerður. í hverri viku að kalla mú eru leikin „lög úr kvik myndum". Þetta liefir verið siður lengi. En gallinn er bara sá, að þær kvikmyndir sem útvarpið virðist þekkja, eru allar að verða forngrip Tónlist í 'Kvikrsyndum — dagskrárliour sem þarf endurbóta ir. Marlene Dietrieh er enn að syngja í „Bláa englinum" í útvarp- inu. Sú mynd var ein hin fyrsta söngvamynd, sem hér sást. Gamalt efni getur að vísu verið gott, en hitt er óneitanlega girnilegra, að heyra músík í nýjum eða nýlegum kvikmyndum. „Incidental músík-‘ í kvikmyndum er allmerk listgrein, og í sumum myndum hefir verið mjög vel unnið að þessu leiti. ís- lenzka útvarpið gæti tekið erlendar útvarpsstöðvar sér til fyrirmyndar um þetta efni, t. d. brezka útvarpið. Þar er kvikmyndum og kvikmynda músík gerð ágæt skil. UM Af)RA músík er óþarfi að ræða að þessu sinni. Sama form er á útsendingu og áður, og sunnudag ar helzti músíkdagur útvarpsins, og fer raunar allvel á því. Otvarpið í dag. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. a) Divertimento nr. 11 í D-dúr (K251) eftir Mozart. b) Sónasta fyrir píanó eftir Ravel. 10.10 Veðurfregnir — Tónlistarspjall c)Peter Pears syngur lög efíir enska nútímahöfunda. d) Con- sertino fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Bernhard Reichel. 11.00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans, séra Jón Þorvarðsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Siðgæði í deiglunni, III. Viðgangur iðnaðar og rík- isvalds, séra Jóhann Hannes- son þjóðgarðsvörð. 15.00 Miðdegistónleikar: a) Kvintett Beethoven. b) Kirsten Flagstad fyrir píanó, óbó, klarinettu, horn og fagott op. 16 eftir syngur fimm lög eftir Wagner við ljóð eftir Mathilde Wesen- donck (plötur). c) Stef við til- brigði op. 73 eftir Gabriel Faure. d) Sinfónía nr. 1 í F- dúr op. 17 eftir Fibich. 16.30 Veðurfregnir. Dagskrá frá Menntaskólanurn á Akureyri: Jónas Jónasson ræðir við kennara og nemend ur skólans. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son kennari): a) Óskar Hall- dórsson kennari les. b) Samtals þáttur tveggja tíu ára telpna. e) Spurningaþáttur, tónleikar o. fl. 18.30 Tónleikar: 19.25 Veðurfregnir. a) Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur, b) Strengjakvartett í g- moll op. 74. nr. 3 eftir Haydn. c) Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Bach. (plötur). c) Benjamínó Gigli syngur lög fr. 17. og 18. öld (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um helgina, Bjöm Th. Björns son og Gestur Þorgrímsson. 21.20 Þýzk þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist frá Þýzkalandi. Baldur Bjarnason kand. theol, flytur inngangsorð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun (mánudag). 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 'Búnáðarþáttur: Eigum við að rækta* korn? (Klemenz Krist- jánsson tilraunastjóri á Sáms stöðum). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Fornsögulestur fyrir börn. 18.30 Skákþáttur (Baldur Möller). 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 120.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Lög úr óperettum eftir Victor Herberí ' 20.50 Um- daginn og veginn (Barði! Friðriksson lögfræðingur). 21.10 Einsöngur: Guðmunda Elías- dóttir óperusöngkona syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboð- anna“ eftir Pearl S. Buck. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 1 22.10 Passíusálmur (43). 22.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.35 Kammertónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin í dag og næstu daga í dag er útvarpaS messu úr há- tíðasal Sjómannaskólans og prédik- ar séra Jón Þorvarðsson kl. 11 f. h. Séra Jóhann Hannesson heldur á- fram með erindaflokk sinn um sið- gæði í deiglunni, og heitir þessi þátt ur: Viðgangur iðnaðar og ríkisvalds. Kl. 16,30 í dag er dagskrá frá Menntaskólanum á Akureyri, sam- töl við kennara og nemendur. Á þriðjudagskvöld er seinni hluti er- Messu er útvarpað kl. 11 í dag, séra Jón Þorvarðsson prédikar indis með tónleikum, um Sjaljapin, Þorsteinn Hannesson flytur. Á mið- vikudagskvöld flytur Páll Bergþórs son erindi um veðrið í marz. Hon- um tekst ætíð að blása Hfi í þessar veðurlýsingar sínar, og kemur þá víða við. Á fimmtudag verða kynnt tónverk eftir Jónas Tómasson á ísafirði, kl. 20,55. Sinfónísku tónleikarnir eru helgaðir Mahler, sinfónía nr. 1, mik ið verk og langdregið, fagurt á köfl um. Sinfónískir tónleikar á fimmtudagskv. eru helgaðir Mahier Ástæða er nl að vc-cja sthygli á nýjum eri.idaflokki, sem hefst á fimmtudag kl. 20,30. Heitir flokkur- inn Náttúra íslands, og mun eiga að koma í staðinn fyrir þáttinn Spurn ingar og svör um náttúrufræði, er nú er dottinn upp fyrir í dagskránni. Fyrsta erindið flytur Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur: Vatns- föll heitir það erir.di. Leikrit á laugardagskvöld er Fyrir orrustuna við Canne eftir danska skáldprestinn Kaj Munk. Guðjón Guðjónsson þýddi. Leikstjóri er Lárus Pálsson. DENNI DÆMALAUSl manna." Ekki er þá getið um aðferð irnar við þessa mannfjölgun né heldur, hvort hennar er farið að gæta. Hins vegar er sagt frá félags fundi nýlega, þar sem Sigurður „harði“ Bjarnason var framsögu- maður. Síðan segir: „Kom glöggt fram í ræðum manna vaxandi and- úð allrar alþýðu manna á ríkisstjórn inni." Ekki skal ég efa „andúðina“, en ætli það sé ekki heldur mikið að láta félagið „presentera“ alla alþýðu þótt þessar sérstöku ráðstafanir til mannfjölgunar hafi verið gerðar í fé laginu. 331 Lárétt: 1. sefan, 6. mat, 8. og 10. bæjarnafn, 12. hæf til matar, 13. fer til fiskjar, 14. skip, 16. skjól, 17. draum . . ., 19. viðurnefni. Lóðrétt: 2. í uppblásnu landi, 3. I fljóti, 4. egnt saman, 5. illt verk, 7. þráður, 9. teygja fram, 11. úrsmiðs, 15. rálegur, 16. veiðarfæri (þf), 18. holskrúfa. Lausn á krossgátu nr. 330. Lárétt: 1. smáar, 6. orð, 8. gor, 10. ask, 12. L. S. (Lár. Sig.), 13. II, 14. ats, 16. Inn, 17. Nið, 19. Súlur. —- Lóðrétt: 2. mor, 3. ár, 4. aða, 5. uglan, 7. skinn, 9. ost, 11. sin, 15. snú, 16. iðu, 18. il. Leiðrétting. Það var ranghermt í blaðinu í gær að Eyvindur Erlendsson hefði málað leiktjöld að sýningu á Nirflinum á Selfossi. Leiktjalamálun annað- ist Benedikt Guðmundsson. Barnasamkoma verður í Guðspekifélagshúsinu, Ing- ólfsstræti 21 í dag kl. 2. Sagðar verða sögur, sungið og leikið og sýnd kvikmynd. Öllum börnum er heimill aðgangur, aðgangseyrir 2 kr. Nú þykir oss týra austan Edens og su<Sur í Kópavogi Margt var nú gott í Mogganum mínum í gær, en það þykir mér stór fenglegast, hve þar er brugðið hátt á loft merki kurteisi og hofmennsku. Moggi er sem sé farinn að þéra sjálfan sig, eða þeir að þéra sig, sem 1 skrifa hann. Þetta þykir mér hið merkasta tímanna tákn, og finn ekki að því, þó að þeir þurfi að víkja við gömlum og góð- um talshætíi til að koma þessu aði — Fyrirsögn efst á forsíðu Mogga I gær hljóðar svo: Nú þykir oss týra. Mig minnir, að ég lærði þetta svo á barnsárum mínum af henni ömmu: Nú þykir mér týra 1 á tíkarskottinu." En það finna vafa- Sunnudagur 7. apríl Hegesippus. 97. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 18,37. Ár- degisflæði kl. 10,14. Síðdegis- flæði kl. 22,56. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. laust allir, hve miklu fágaðra er að segja: „Nú þykir oss týra“, — og sleppa tíkarskottinu. En úr því að ég minntist á tals- hætti langar mig til að víkja að framhaldssögunni í Mogga núna. — Þetta er ágætissaga, en ég kann ekki við nafnið, sem er Austan Ed- ens í þýðingu Mogga. Eg hefi nú aldrei verið gefinn fyrir „Edens sæla rann“ en hins vegar kann ég betri skil á því, sem gerist uppi í himin- blámanum, og ég hefi álitið til þessa af því að ég er dálítið út undir mig í ensku, að nafn þessarar bókar eft- ir Steinbeck þýddi blátt áfram: Austan við tungl og sunnan við sól eða eitthvað á þá leið. ★ Eg er dálítið nákominn ungum Sjálfstæðismönnum í Kópavogi og las því með ánægju fréttina af fé- lagsstarfi þeirra í Mogga mínum í gær. Félagið var stofnað 4. okt. sl. og „eitt fyrsta verkefni félagsstjórn arinnar var að auka tölu félags- — Ef hann hittir kúluna skaitu klappa saman lófunum, en ef honum mistekst, forðaðu þér. © OS7, tH£ HaH'iyKHcáte, ine. 'WPSPBBS'i11" COP MAÍftN fOONDtP SIUDIOS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.