Tíminn - 13.04.1957, Blaðsíða 9
9
TÍMINN, laugardaginn 13. aprfl 1957.
I ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■!
2300
blaðsídiar
fyrir aðeins
174
krónur.!
U^i F
120
jræðu og skírskotaði til . . .: um því hamingjusamur.
jjá, ég veit ekki til hvers. En — Nei, Joe. Það er enn of
hringja til lögreglunnar eða Þá var ég löngu kominn á snemmt að segja það.
spyrjast fyrir á sjúkrahúsun- heljarþrömina. Mér var ljöst | Ég veit það, sagði hann.
um ef þú skyldir hafa orðiö að þessu var öllu lokið. Náunginn sem stýrði fundin
fyrir slysi. En svo fannst mér Hverju var þá við að bæta? um þarna í Fíladelfíu sagði í
að það hlyti að hafa komið Þarna sátu aílir þessir menn sífellu: Við blekkjum ekki
upp hver þú værir ef eitt- °S biðu eftir að sjá hvernig sjálfa okkur, hr. Chapin, ekki
hvað hefði komið fyrir. iég brygðist við því að frétta , innan þessara fjögurra
__ já ég het yfsf verið að váéfi 'ólæknandi kálj veggja. Gallinn á mér — einn
býsna tillitslaus. ihaus. Og hvað gat ég sagt? af mörgum — er að ég blekki
__ já, býsna, sagði Edith. |Varla að ég vissi vel sjálfur isjálfan mig. Ég er einn smá
__ það var af þVí ag ég hvílíkt fífl ég væri. Það vissu furstinn í Gibbsville í Pennsyl
þurfti að vera einn. Ég man Þeir líka fyrir og hafa vitað vaníu og ég ætlað að verða
vel eftir því þegar þú varst lengi- Hvernig skyldi manni forseti ....
mér sem reiðust _____ það ér líða Þegar maður fær líknar \ — Kveldu nú ekki sjálfan
orðið langt síðaií. Við höfðum skotið? Ætli maður engist þig, Joe. Enginn veit að þú
verið í Martha’s Vineyard og ekki svolítið og deyi? stefndir að því og þess vegna
MtSKClSftlft
ætluðum að vera um nóttina
á Bellevue. Ég held ég hafi
átt stefnumót við einhvern,
Hún leit á hann og sagði: getur það ekki orðið þér til
— Þú ert ekki búinn enn. tións .Enginn veit það. Og
— Ekki búinn? Hvað mein enginn kemst að þvi.
en það brást og þá vildi ég arðu með Því, Edith? Ég hef Hann gekk að skrifborðinu
fara heim strax. En þú þurftir sóað ótalmörgum árum og sínu.
að sinna einhverjum' erindum flækzt ótölulegar vegalengdir , — Nokkur skemmtilegur
og það varð úr að ég fór einn °g sóað hundrað þúsund döl- póstur?
heim. Manstu eftir þessu?
— Já, ég man það vel.
— Sérðu til, þá víldir þú
um —- og verið svona vitlaus 1
Bara bréf frá börnunum.
í þokkabót. • Og eitthvað af heimboðum.
—• Það er alveg rétt. En enn Annars eru það mest auglýs-
vera ein. í þetta skipti var það hefur þú ekki tapað kosning- ingar og reikningar. Ætlarðu
ég.
unum. að hringia í Mike?
— Það er lítil huggun. Ég — Hvers vegiia spyrðu?
hef heldur aldrei tapað — Af því að mér finnst þú
knattspyrnuleik — einíald- æt'ir aö gera það; einhvern
— Það er vel hugsanlegt;
en þú vissir að ég sat hér
heima. í þrjá daga hef ég , . . . „ , . . ., .
ekki haft hugmynd um hvar lGgaxaí ,þvi ff ég HaMreJ tlma a morgun .
— Hvers vegna ætti ég að
þú værir eða með hverjum.
Og ég hef ekki hugmynd um
það enn. En þú ætlar væntan
lega að segja mér frá því.
— Já.
— Auðvitað gerirðu það
ekki nema þú viljir það sjálf
ur, bætti hún við.
— Ég hef engu að leyna,
Edith .Og skammast mín ekki
verið í knattspyrnuliði.
— Þeir bjóða þér sjálfsagt
eitthvað, vegna peningánna
sem þú hefur látið þá fá þó
ekki væri annað. En bú ætlar
kannski ekki að þiggja það?
-j- Nei.
— En hvað ætlarðu þá aö
gera sem þú átt ólifað, Joe?
— Ég hef líka hugsað um
það. Fyrst og fremst ætla é
fyrir neitt nema tillitsleysi jað reyna að vinna mér sjálfs
mit við þig — og hvað égjviiðingu mína aftur. Ég vil
hef verið ótrúlega heimskur; ekki þurfa að skammast mín
Það er hreint helvíti að upp ifyrir sjálfan mig. Ég skamm
götva á minum aldri,
að maður hafi alla ævi von
ast eftir einhverju sem mað
ur átti ekki minnsta rétt til.
Ég var svo einfaldur sem hugs
ast gat. Þegar ég var kominn
yfir fimmtugt hélt ég ennþá
að ég þyrfti ekki nema að
óska mér einhvei’s, og þá
fengi ég það. Ég dró sjálfan
mig á tálar og þig meö. Og
jafnvel fyrir þremur dögum
hélt ég enn . . . Hvílíkt fífl
hef ég verið! Það liefur kost
að mig hundrað þúsund dali
en er ekki nón1 refsing
þ'ú að é* rr>ur elrki sakna
þessara peninga. Dave Harri
son notar ágætt orð yfir menn
af bessu t,agi: kálhaus, segir
hann. En allt þetta er nátt
aðist mín eki þegar þetta
gerðist, en ég get ekki lýst
því hversu mjög ég skamm
úrlega ekki nóg fyrir þig.
Ég skal segja þér nákvæm
lega hvað gerðist. Eins og
gei’a nað?
— Ég ber ekki minnsta
skyn á stjórnmál, en ég held
að ég þekki Mike Slatery. Ef
þú levfir honum að halda
að þú séi’t reiður eða móðgað
ur verður hann það sjálfur.
Og ef þú vilt ekki- að fólk
frétti um það sem gerðist i
Fíladelfíu gerii’ðu bezt í að
hafa Mike með þér.
— Já, ég er sammála.
— Það er líka hugsanlegt
að hann hafi áhyggjur sjálfs
sín vegna. Þessi grein í Fíla
delfíu-blaðinu var ekkert
. ... . , . þægileg fyrir hann heldur.
aðxst mm eftir a: þarna sat Méf finngt þú ættir að fa
ég andspænis þessum monn tn kynna að sam4nd
um sem storðu a mxg og sogðu ar t Vinsamiegt.
að éz væri ónytjungur. Þeir Honum ðjast vel að þ*
voru svo sem nógu kurtexs- Jo ekkert vinnst viðPað
ír vegna pemnganna. Það . . . , .
voru reyndar penmgar moður i
minnar. Ekki peningar sem ég ' Auðvitað get ég hringt
hafði s.jálfur unnið fyrir. H1 hans. Og alla vega geri ég
Hvað ég ætla að gera? Búa í Það sennilega til að komast
North Frederick Street nr. að raun um hvað hann vili.
10, fara- á skrifstofuna, vera get alveg eins gert það
á búgarðinum á sumrin — strax.
og mig.. langar til að vei’ða Hann hringdi í Mike Slatt
börnum rriínúm betri faðir ery.
Ég er kannski ónýtur kálhaus . _ Halló, Mike; hér er mað
í auglim heimsins, en börnin . urinn sem fólkið kýs.
min elska mig. Og þú elskar ‘
mig. er.það ekki?
— Jú.
— Góðan dag, Joe. Það gleð
uv mig að þér skuluð taka
. _ , . iv,. þessu svona. Þeir voru dáiit
. .. , El a Serlí,ðu það.. sagði ið ringiagir þegar þér fóruð
þu veizt, fórum við, Mike Slatfc Joe^ . ,. svona skvndilega og þá
ery með lestinni 8.35 og þeg — Axiðvitafj gagði Edith. SDlirðu beir mi„ t,ó« er
",'”5 «™» W w»,*> t>» M 1 stéttin, herrar mínin sagS
delfm fórum við . . I ~ Þú’ hefur fullan rétt til é É spurði hvort þér hefS
Hann sagði Editn al!a sög að spyrja um það.
Nokkur eintok af eftirtöldum
skemmtibókum, sem eru lítið eitt
velktar, verða seldar með MIKL-
UM AFSLÆTTI:
Klefi 2455 í daúðadeild, ævi-
minningar dauðadæmds fanga,
Caryl Chessman. — Verð kr. 60,
00, verður seld fyrir kr. 30,00.
Denver og Helga, eftir A. W.
Marchmont. Verð kr. 40,00, nú
kr. 20,00.
Rauða akurliljan, eftir baró-
nessu d’Orczy. Verð 36,00, nú kr.
20,00.
Dætur frumskógarins, eftir C.
Krause. Verð kr. 30,00, nú kr.
18,00.
í örlagafjötrum, eftir Ch. Gar-
vice. Kostar 30,00, nú kr. 18,00.
Arabahöfðiírginv., eftir if. M. Hull. Verð kr. 30,00, nú seld
fyrir kr. 18,00. — í fallegu bandi kr. 25,00.
Synir arabahöfðingjans, eftir E. M. Hull, framhald af Araba-
höfðingjanum. Verð kr. 25,00. Nú kr. 18,00. — í bandi kr. 25,00.
Ættarskömm, eftir Ch. Garvice. Verð kr. 40,00. Nú kr. 25,00.
— í bandi kr. 35,00.
Svarta leðurblakan, eftir G. Wayman. Verð kr. 12,00, nú
kr. 7,00.
Þetta er sérstakt tækifæri fyrir lestrarfélög og einstak-
linga til að eignast góðar bækur fyrir lítið verð!
Sendið pöntun strax og þá fáið þið bækurnar sendar um hæl.
Pöntun, sem nemur 150 krónum, eða meir, verður send burð-
argjaldsfrítt. — í Reykjavík fást bækurnar á Nesvegi 9, I. hæð,
sími 80080.
SÖGUSAFNIÐ
Pósthólf 1221 — Sími 80080 — Reykjavík.
5
■ ■_■ ■ ■ i
1 ■■■■■■•
»Auglýsingasími Tímans er 82523-
ipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiim
| Skemmtibátur I
| Til sölu er nýlegur skemmtibátur með góðri vél. Bát- 1
| urinn er í mjög góðu ásigkomulagi.
| Upplýsingar gefur Jóhann Pétursson, sími 5711.
iriilllillililililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliillilllllllllllllllllllllllllllliilllllllllllillllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiu
i a u ■ ■ ■ ■ ■ i
Ég þakka af heilum hug öllum þeim mörgu verka-
mönnum og bifreiðastjórum hjá Eimskipafélagi íslands,
er heiðruðu mig með höfðinglegum gjöfum og marg-
víslegri vinsemd, er ég lét af störfum sem verkstjóri
félagsins. Um leið þakka ég þessum vinum mínum fyrir
ágætt samstarf á liðnum árum, og bið þeim heilla.
Jón Rögnvaldsson.
i ■■_■_■_■ i
1 ■■_■_■_■'
una eins nákvæmleaa og Hann stóð á fætur
hann mundi bezt. Þegar hann kyssti hana á ennið.
hafði lokið máli sínu, sagði
og
uð getað gert nokkuð annað.
, Dregið þetta á langinn, öll-
— Ég er ekki mikils verður um til óhags, eða fariö blíð-
hún: ,| sagði hannpen það sem ég er iega aö þeim svo að þeir
— Og var þetta allt sem þú og á; þáð heyrir þér til. Það þyrftu ekki að skammast sín?
sagðir? jhefur aldrei tilheyrt öðrum. ...... _ ., „
- Já, þetta var aU.t og Og hugsaðu þér, Edith: ekki En eitt Þarl ég að vita fyrst
sumt. Ég held jafnvel aö þeir fleiri ferðir til Tioga County, i °S fremst: Eruð þér reiður
hafi búist við að ég héldi ekki fleiri golfmót. Ég er næst'mér?
Útför mannsins mins og föður okkar,
Einars Jóns Jóhannessonar,
bónda á Dunki í Dalasýslu,
fer fram í Snóksdal þriðjudaginn 16. apríl og hefst meS húskveðju
á heimili hins látna kl. 10,30 f. h.
Guðrún Kristjánsdóttir og börn.
böklcum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför manns
ins míns, fcður okkar, tengdaföður og afa,
Ásbjarnar Eggertssonar
frá Ólafsvík.
Ragnheiður Eyjólfsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.