Tíminn - 13.04.1957, Blaðsíða 1
Fyigist með tímanum og lesið
TÍMA2CN. Áskriítarsímar: 2323
og 31320. Tíminn flytur mest og
fjclbreyttast almennt lesefni.
41. árgangur.
'émám
Reykjavík, laugardaginn 13. apríl 1957.
Inni í blaðinu í dag:
Leikhúsmál, bls. 4.
Samvinnubú, bls. 5.
Týndi sonurinn, bls. 6.
Breytingar á kosningalögunum,
bls. 7.
'tfcj
■i
1
86. blað.
Stóreignaskatturinn til umræðu á Alþingi í gær:
Tryggir að þeir sem eiga meira en eina milljón I
fasteignum íeggi sitt til stöðvunar verðbölgunnar
” ~ ~ ~ ~~ " jDregur úr ósamræminu í aðstöðu sparifjáreigenda og þeirra, sem
Islenzku stjórninni ekki borizt kréf e-^a agraf ejgnjr sem verðbóSgan hefir hækkað.
f rá Rússum, - en verður birt ef kemur__________
Skattinum varið til bjálpar fólki, sem
stofnar heimiíi í sveit og við sjó, sagði
fjármálaráðherra
Hermann Jónasson forsætisráíherra svaraíi í
gær á Alþingi fyrirspurnum um þetta efni
Hermann Jónasson, forsætis-
ráðherra, svaraði á Aiþingi í gær
fyrirspurn frá Ólafi Thors, sem
borin var fram utan dagskrár í
neðri deild um það, hvort ís-
lenzku ríkisstjórninni hefði bor-
izt bréf frá stjórnarvöldum Sovét
-Rússlandi svipaðs efnis og Danir
og Norðmenn hafa fengið. Hafði
Ólafur heyrt í útvarpsfréttum
frásögn af skrifum rússneskra
blaða varðandi ísland.
Hermann Jónasson, forsætis-
ráðherra, svaraði fyrirspnrnum
Óiafs Thors, og sagði, að hvorki
hefði íslenzku ríkisstjórninni bor-
izt bréf, skýrsla, eða skilaboð
frá rússneskum stjórnarvöldum.
Varðandi þá spurningu Ólafs,,
hvort slíkt bréf, ef það kæmi,
yrði birt, sagði forsætisráðherra,
að svo yrði að sjálfsögðu gert.
Um það atriði, hvort haft yrði
samráð við stjórnarandstöðuna
um svar við slíku bréfi, sagði for-
sætisráðherra, að það hefði ekki
verið rætt í ríkisstjórninni, og ut-
anríkisráðherra væri staddur er-
lendis.
Frumv. um skyldu-
sparnað og íbúða-
byggingar rætt
Á fundi efri deildar Alþingis
í gær var til fyrstu umræðu
nýja stjórnarfrumvarpið um hús-
næðismálastjórn, byggingarsjóð
ríkisins, sparnað til íbúðabygg-
inga og fleira. Hannibal Valdi-
marsson, félagsmálaráðh. flutti
ítarlega framsöguræðu um mál-
ið og rakti meðal annars nauð-
syn þess að tryggja úrræði til
aðstoðar við byggingar íbúðar-
húsa.
Karl Kristjánsson flutti við
þessa umræðu ágæta ræðu um
þessi mál. Rakti hann gang þessa
máls nokkuð og lýsti þörf og
úrræðum. Veröur ræða Karls
birt í heild hér í blaðinu strax
eftir helgina.
Eandaríkm veiia íslendingnm 2,8
millj. dollara lán til vömkaupa
Gert ráí fyrir aí 80% af andvirtSi lánsins
verSi variíS til framkvæmda á íslandi
Blaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá ríkis- j ÞÍllSfíUíldum ffGStuð
stjórninni: ,,í gær var undirritaður í Washington samning-' ”
ur milli ríkisstjórna íslands og Bandaríkjanna um, að Banda-,
ríkjastjórn leggi fram fé til kaupa á vörum þar í landi, að
fjárhæð allt að 2.785 þúsund dollurum, sem íslendingar eigi
kost á að fá gegn greiðslu í íslenzkum krónum.
Koma þar til greina eftirtald-
ar vörur:
Hveiti, fóðurvörur, hrísgrjón,
baðmullarfræs/soya olía, linseed
olía, tóbak, ávextir, baðmull.
Þessi viðskipti munu fara eftir
venjulegum verzlunarleiðum og
er gert ráð fyrir, að þau geti
hafizt mjög fljótlega. Fyrir hönd
Islands undirritaði Vilhjálmur
Þór bankastjóri, samninginn, en
Thorsten V. Kalijarvi, aðstoðar-
ráðherra, fyrir hönd Bandaríkja-
stjórnar.
Samningur þessi er gerður í
samræmi við sérstök lög í Banda
(Framhald á 2. síðu).
I
Fundur Alþingis var í gær
frestað fram yfir páska, og
munu margir þingmanna, sem
búsettir eru út á landi, halda
heim til sín um helgina. Þing-
deildarforsetar óskuðu þeim
góðrar heimferðar og afturkomu
í fundarlok í gær. Eftir páska
bíða þingmanna enn mikil störf,
þar sem mörg mál hafa ekki
enn hlotið afgreiðslu og gera
má ráð fyrir að nokkurn tima
taki að fjalla um stórmál þau,
sem komu til fyrstu umræðu
á þingdeildarfunduin í gær.
Hin nýju frumvörp um húsnæðis- og lánamál og stór-
eignaskatt voru til umræðu á Alþingi í gær. í ræðu, sem
Eysteinn .Tónsson fjármálaráðherra hélt um stóreignaskatt-
frumvarpið, rakti hann í glöggu yfirliti helztu atriði máls-
ins og skýrði hvers vegna horfið sé að því ráði að leggja sér-
stakan skatt á stóreignir, umfram eina milljón króna hreina
eign.
Fjármálaráðherra fór fyrst
nokkrum orðum um þær ráðstaf-
anir, sem að undanförnu hafa ver-
ið gerðar í efnahagsmálum þjóðar-
innar og óhjákvæmilegt var að
gera til þess að halda atvinnuveg-
unum gangandi.
Hann benti á að með lögun-
um um xitflutningssjóð og fleira
í vetur liefðu verið gerðar allum-
fangsmiklar breytingar á fjár-
málakerfi landsins. í bessu sam-
bandi hefði þurft að afla fjár-
magns til að jafna lialla, sem
orðinn var á útflutningsfram-
leiðslunni. Hefði orðið að leggja
verulegar fjárhagsbyrðar á þjóð-
félagsþegnanna og í því sam-
bandi þætti rétt að þyngstu byrð
ar korni á þá, sem mest hafa
liagnazt á verðbólgu undanfar-
inna ára, þá sem mestar eignir
eiga.
Miíiar aU stöívun
veríbólgunnar
Fjármálaráðherra sagði og að
þessi skattur væri því lagður á
til þess að vinna gegn nýrri verð
bólgu. Þeir sem mestar eiga fast
Blað
ingar
Rauða hersins heimtar að íslend-
segi sig úr Atlantshafsbandalaginu
. ..
i3f
HRH
BULGANIN,
Biríir í grein sömu hótanir og Bulganin
sendi Dönum og Norðmönnum í bréfi
NTB—Moskva, 12. apríl. —1
Rauða sfjarnan, málgagn
Rauða hersins og rússneska
hermálaráðuneyfisins birfi í
morgun grein, þar sem ís-
iendingar eru með hörðum
orðum varaðir við því að
leyfa Afiantshafsbandalaginu
herstöðvar í landinu.
Efni greinar þessarar er mjög
svipað efni þeirra hótanabréfa,
sem rúsneska stjórniu hefir ný-
lega sent forsætisráðherrum
Noregs, Danmerkur og nokkrum
fleiri löndum.
í greininni, sem sýnilega er
koinin frá æðstu stöðum í Rúss-
Iandi, segir, að ef ráðizt verði á
Rússa munu þeir neyðast til að
tortíma óvinunuin, hvar sem
þeir lialdi sig.
Með því að ganga í Norður-
Atlantshafsbandalagið liafi ís-
lendingar gerzt aðilar að liern-
aðarsamtökum, senx beint sé
gegn Rússum. Eina leiðin fyrir
íslendinga til að tryggja öryggi
sitt sé að ganga úr bandalaginu
og leyfa ekki herstöðvar í landi
sínu.
Lítið hefur frétzt um viðbrögð
blaða út um heim vegna þess-
arar hótunar Rússa. Brezka út-
varpið skýrði frá efni greinar-
iuuar í fréttasendingum í dag,
og gat þess, að efni hennar væri
svipaðs eðlis og orðsendingarnar
til stjórna hinna Norðurland-
anna. Engin orðsending hefir
borizt til íslenzku ríkisstjórnar-
innar.
Kanadískur nefnda-
fulltrúi myrtur
í Saigon
PARÍS—NTB, 12. apríl. — Can-
non, aðalfulltrúi Kanada í vopna-
hlésnefndinni í Indó-Kína var
nxyrtur í Saigon í nótt. — Cannon
fannst í morgun látinn í rúini
sínu nxeð margar hnífstungur í
brjóstinu. Diem, forseti S-Viet-
nam, hefir géfið skipun um að
rannsaka málið til hlítar. Cannon
skilur eftir sig konu og barn.
eignir hafa hagnazt mest á verð-
bólgunni, þar sem fasteignirnar
hafa hækkað í verði, meðan verð
gildi sparifjár hefir að sama
skapi rýrnað. Með frumvarpinu
sé komið til móts við það sjón-
armið, að tryggja beri sparifjár-
eign manna gegn áhrifum verð-
bólgunnar og því sé gert ráð fyrir
að sparifé sé undanþegið skatt-
inum, því það hækkar ekki að
verðgildi við verðbólguna, heldur
þvert á móti.
Þá vék ráðherra að ráðstöfun*
um, sem ætlazt er til að gerðar
séu í sambandi við fasteignamatið
sjálft, þegar skatturinn er reikn-
aður út. Miðað verður við nýtt
fasteignamat, sem nú er að fara
fram. Sagði ráðherra, að enda þótt
gert sé ráð fyrir hækkun fasteigna
matsins, yrði það áreiðanlega und-
ir gangverði fasteignanna. Þá
verða gerðar ráðstafanir til endur-
mats á lóðum, einkum í kaupstöð-
um, þar sem mikil breyting hefir
orðið á aðstöðurentu og lóðaverði
með tilfærslu byggðar.
Fjármálaráðherra skýrði frá sér*
reglum, sem gilda við skattákvörð-
un, um skip og flugvélar. Byggt
verður þar á vátryggingarverði, en
20 hundraðshlutar dregnir frá
heildarupphæðinni og 33% af fiski
skipum. Einnig verður um frádrátt
að ræða viðvíkjandi vinnslustöðv-
um fyrir sjávarafla og búsafurðir.
Um upphæð skattsins er það að
segja, að hann er 15—25 hundr-
aðshlutar af eignum fram yfir eina
milljón króna.
Uppbygging lána-
stofnana
Fjármálaráðherra taldi ekki
hægt að segja fyrir með neinni ná-
kvæmni hversu mikilli upphæð
skatturinn kann að nema. Ætlun-
in væri að ná ekki minna en 80
milljónum króna og verður inn-
heimt á 10 árum.
Ráðherra vék síðan að því, að
ekki væri ætlunin að þetta fé
yrði eyðslueyrir, en það væri
nijög þýðingarmikið. Það ætti að
renna til að byggja upp þýðingar
mikla lánastarfsemi fyrir þjóð-
arheildina, til íbúðabygginga, i
kaupstöðum og eflingar landbún-
aðinum. Koma þyrfti þessum
lánastofnunum svo vel á veg, að
ungt fólk geti átt þar von á ðr-
uggri aðstoð til heimilastofnun-
ar í sveit og við sjó.
Veftdeild Búnaftarbankans
Eysteinn Jónsson ræddi síðan
(Framhald á 2. síðu).