Tíminn - 13.04.1957, Blaðsíða 11
T f MIN N, laugardaginn 13. aprfl 1957,
11 ;
„Syngjandi páskar“
Útvarpið' í dag:
Útvarpið á morgun:
. 8.00 Morgunútvarp.
10.10 VeSurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 Heimili og skóli: Benedikt Tó-
masson læknir talar um heilsu-
gæzlu í skólum.
. 15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
18.00 Tómstundaþáttur.
18.30 „Snjógæsin"; II. •
' 18.55 Tónleikar: — (19.25 Veðurfregn
ir) a) „Þríhyrndi hatturinn",
ballettmúsík eftir Manuel de
Falla. b) Lawrence Tibbett
syngur lög úr óperunni „Porgy
og Bess“ eftir George Gersh-
win. c) Friedrich Gulda leikur
á píanó prelúdíur op. 28 eftir
Chopin.
19.40 Auglýsingar.
,20.00 Fréttir.
20.30 Upplestur: Haraldur Björnsson
leikari les tvær finnskar þjóð-
sögur.
20.55 Tónleikar: Söngur frá þriðja
og fjórða áratug aldarinnar. —
Guðmundur Jónsson flytur
skýringar.
21.30 Leikrit: „Fyrir orrustuna við
Canne“ eftir Kaj Munk, í þýð-
Áheit á Strandakirkju:
Frá Á. G. kr. 10,00. Frá O. G. kr.
25.00. Frá J. B. kr. 100.00. Frá ó-
nefndri konu kr. 110.00.
Til stúlkunnar, sem missti
hendina, Akureyri.
Frá N. N. kr. 70,00. Frá N. N. kr.
’ 500,00.
Áheit á Sólheimadrenginn:
Frá N. N. kr. 100,00.
Til fjölskyldunnar á Hvalsnesi:
Frá Húnvetningi kr. 200,00. Frá J.
P. kr. 50,00.
ingu Guðjóns Guðjónssonar. —
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (47).
22.20 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Dagskrá Rfklsútvarpsins
fæst f Söluturninum við Arnarhól.
StyrktarsjócSur muna'Sar-
lausra barna hefir síma
7967.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2. — Barnasamkoma fellur niður.
Séra Jón Þorvarðarson.
Langholtsprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Sr.
Árelíus Níelsson.
Hafnarf jarðarkirkja:
. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón
Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30
e. h. Séra Sigurjón Árnason. Messa
kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Gjöf-
um til kristniboðs veitt móttaka eft-
ir báðar messurnar.
Dómkirkjan:
Messa á morgun kl. 11 f.h. Séra
Bragi Friðriksson. — Messa kl. 5 síð-
degis. Séra Óskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2 e. h. (Tekið verður á
móti gjöfum vegna kristniboðs). Sr.
Garðar Svavarsson. Vegna vígslu
Neskirkju fellur barnaguðsþjónusta
niður.
Neskirkja:
Hr. biskupinn, dr. theol. Ásmund-
ur Guðmundsson, vígir Neskirkju á
morgun kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Laugardagur 13. apríl
Eufemia. 103. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4,18. Síðdegis
flæði kl. 16,54.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
f nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er
opið frá kl. 9—20, laugardaga
kl. 9—16 og lxelgidaga kl. 13—16.
Sími 8-2006.
HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20.
Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 81684.
APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið
kl. 9—20 alla virka daga. Laugard.
frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl.
1—í. Sími 82270.
Hér sjást þær Þuríður Pálsdóttir, Guðmunda Elíasdóttir og Svava Þor-
bjarnardóttir syngja „Bambino" á hinni veiheppnuðu kaþarettsýningu Fé-
iags íslenzkra einsöngvara, „Syngjandi páskum". Hefir verjð fullt hús á
ollum 3 sýningunym, en sú 4. verður I dag ki. 14,30.
OENNl DÆMALAUSI
336
Lárétt: 1. sofa. 6. setja þokurönd
á fjöll. 8. bæjarnafn (S.-Múl.). 10.
hnöttur. 12. hæf til matar. 13. sjór
við fjöruborð. 14. verkar. 16. manns-
nafn. 17. sigurverka. 19. viðamikið.
Lóðrétt: 2. amboð. 3.......dýr. 4.
skraf. 5. áhættulaust. 7. litur. 9.
teygja fram. 11. kvenmannsnafn. 15.
ílát (þf.). 16...klútur. 18. næði.
Lausn á krossgátu nr. 335:
Lárétt: 1. skafa. 6. all. 8. laf. 10.
ári. 12. V. S. (Vilhj. Stefánss.). 13. óð.
14. eik. 16. mar. 17. ýru. 19. Fróni. —
Lóðrétt: 2. kaf. 3. + 7. Alviðra. í. flá
5. Ölves. 9. asi. 11. róa. 15. kýr. 16.
mun. 18. ró.
Ásamt mörgum öðrum l.agiði ég
jleið mína í Austurbæjarbíó s. 1.
fimmtudag til að hlýða á skemmt-
un Félags ísjenzkra einsöngvara.
Þar var margt gott, en margt
hefði þó betra mátt vera.
Fyrst vil ég þann nefna, sem af
söngvurunum var maður kvöldsins,
Jón Sigurbjörnsson. Söngur hans
og látbragð í A1 Jolson laginu, sem
hann söng, bar vott um næman
skilning á meðferð ljóðs og logs.
Næsta vildi ég nefna Guðmundu
Elíasdóttur. Sviðframkoma hennar
var áberandi skemmtileg, en hún,
eins og flestir söngvararnir, sem
þarna komu fram, hefði mátt vanda
í betur framburð ensku textanna.
Óumdeilanlega er Kristinn Halls
son með okkar beztu söngvurum,
eins og fram kom á þessari skemmt
un. En í lagið „Singing the BIues“
vantaði allan þann léttleika
(swing), sem við eigum að venjast
af dægurlagasöngvurum.
Það, sem Guðmundur Guðjóns-
son gerði á þessari skemmtun,
gerði hann með mikilli prýði. Á
hann sérstakt hrós skilið fyrir lag-
ið „Cindy, Oh Cindy“.
Þiiríður Pálsdóttir er afburða
góð söngkona, en dægurlög ætti
hún ekki að reyna að syngja. Svið-
framkomu hennar var í mörgu á-
bótavant og mætti hún vera mun
eðiilegri.
Gunnar Kristinsson ætti helzt að
syngja í útvarp.
Ketill Jensson er auðheyrilega
ekki í þjálfun, en hann gerði sitt
bezta.
Svava Þorbjarnardóttir söng
þarna eitt einsöngslag, og er leið-
inlegt að heyra þannig textum
mjsþyrmt eins og hún gerði í því
lagi.
Karl Guðmundsson var eins og
við var að þúast, stórkostlegur.
Dansparið stóð sig með ágætum,
og vakti mikla hrifningu áhorf-
enda.
Ævar Kvaran var vægast sagt
lélegur kynnir af vönum leikara að
vera, og hefði hann gjarnan mátt
sleppa blaðinu.
Hljómsveit Björns R. Einarsson-
ar átti sinn þátt í þessari skemmt-;
un og eigum við útsetjara hljóm-
sveitarinnar mikið að þakka.
Áheyrandi.
FERMING Á MGRGUN háHai-dœqut
— Ég er bara að gera mig þreyttan, svo ég geti sofnað!
Fermingarbörn í Hafnarfjarðar-
kirkju á pálmasunnudag 14. apríl:
DRENGIR:
1. Aðalsteinn Einarsson, Hólabr. 8.
2. Ágúst Húbertsson, Nprðurbr. 23.
3. Bjarni Þórhallsson, Vitastíg 2.
4. Guðmundur Örn Guðmundsson,
Ölduslóð 40.
5. Gunnar Örn Guðsveinsson,
Strandgötu 29.
6. Henning Þoryaldsson, Krosseyr-
arvegi 4.
7. Nikulás Sigurður Helgi Óskars-
son, Kirkjuvegi 6.
8. Pétur Jóakimsson, Krosscyrar-
vegi 5b.
9. Reynir Kristjánsson, Græxuikinn
7.
10. Salómon Gunnlaugur Gústaf
Kristjánsson, Öldugötu 10.
11. Sigurður Jóhannsson, Tún-
hvammi 1.
12. Sigurður Lárus Jónsson, Herj-
ólfsgötu 20.
13. Sigurþór Aðalsteinsson, Selvogs-
götu 2.
14. Sverrir Sigurðsson, Holtsgötu 10.
15. Sævar Hafnfjörð Jónatansson,
Lækjargötu 26.
16. Þórarinn Smári Steingrímsson,
Öldugötu 14.
STULKUR:
1. Aðajbjörg Garðarsdóttir, Brekku
götu 18.
2. Ásta Ingvarsdóttir, Fögruvöllum,
Garðahr.
3. Dagný Þórhallsdóttir, Básenda 6,
Reykjavík.
4. Geirfríður Helga Ólafsdóttir,
Vesturbraut 1.
5. Greta Svanhvít Jónsdóttir, Vífils-
stöðum.
6. Guðrún Pálsdóttir, Álfaskeiði 39.
7. Ingibjörg Elísabet Þóroddsdóttir,
Álfaskeiði 53.
8. Jóhanna Ingibjörg Pálsdóttir,
Hverfisgötu 56.
9. Kristín Engiljónsdóttir, Norður-
braut 25.
10. María Sólrún Jóhannsdóttir, Víf-
ilsstöðum.
11. Matthildur Stefanía Guðmunds-
dóttir, Álfaskeiði 35.
12. Sigríður Fanney Sigurðardóttir,
Langeyrarvegi 3.
13. Sveindís Eyfells Pétursdóttir,
I-Ialldórsstöðum, Vatnsl.str.
14. Þrúður Sigríður Guðnadóttir,
Álfaskeiði 47.
15. Þuríður Gunnarsdóttir, Silfur-
túni 8, Garðahr.
16. Elín Björk Albertsdóttir, Bjarna-
stöðum, Álftanesi.
Nýlega er látinn Aðalsteinn Dýr-
mundsson, fyrrum bóndi á Stóru-
Borg, og fer jarðarför hans fram í
dag að Breiðabólstað í Vesturhópi.
Aðalsteinn heitinn varð sjötugur 7.
okt. s. 1., og birtist þá grefii um hann
hér í blaðinu.