Tíminn - 13.04.1957, Blaðsíða 12
VeSrið I dag:
Vaxaudi suðaustan átt, allhvasst
og rigning síðdegis.
Hitinn kl. 18: ' ' 1
Reykjavík 8 stig, Akureyri 8,
London 7, Kaupmannahöfn 0,
París 8, New York 16 stig.
Laugardagur 13. apríl 1957.
Mynd þessi var tekin af Grímseyiarlaxinum í Þjó3leikhúskja!laranum í
•fyrrakvöid. Með samanburði viS sfúlkuna, sem hjá honum stendur, má
vel marka stærð hans.
Líklegl, aS Grimseyjarlaximi sé
íslenzknr aS oppnma, e.t. v. ór Laxá
Eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær, kom Grímseyjar-
laxinn stóri og frægi til Reykjavíkur í fyrradag, og iét Þór
Guðjónsson, veiðimálastjóri, blaðinu í té eftirfarandi upplýs-
ingar um hann og fleiri stóra laxa, sem hér hafa veiðzt.
Laxinn mældist 132 sm. og vóg
49 pund blóðgaður. Mesta um-
xnál hans var 72 sm., höfuðlengd
tæplega fjórði hluti allrar lengdar
innar. Aldur laxins er 9 vetur,
hann hafði verið 3 vetur í fersku
vatni og 6 í sjó. Hann hefur geng
4ð tvisvar á hrygningarstöðvar.
Honum var gotið sem hrogni haust
ið 1947 og hann gekk 1 fyrsta sinn
í sjó vorið 1951, þá nálega 16 sm.
langur. Sumarið 1953 gekk hann
í ána fyrra sinn, þá nálega 80
sm. að lengd og síðan í sjó aftur
næsta vetur. Sumarið 1955 gekk
hann í ána öðru sinni, nálega
120 sm. langur og í sjó á ný vet-
urinn eftir. Síðan hefir hann verið
í sjó, unz hann veiddist s.l. mánu
dag í lagnet með 4 þumlunga
teini á 16 m. dýpi. Hausinn á lax
inum hefur þvælst í netinu, og
þegar netið var dregið, var hann
lifandi en allmjög af honum dreg
ið.
Er hann úr Laxá? .
Líkur benda til, að Grímseyjar
laxinn sé íslenzkur að uppruna,
Þó að hann sé óvenjuiega stór.
Hann gæti verið alinn upp í Laxá
í Þingeyjarsýslu, því að í þá á
iganga margir stórir laxar, og
jþessi lax hefir verið einn af sár-
fáum, sem ná svona óvenjulegri
gtærð.
Grímseyjarlaxinn er stærsti lax,
sem veiðzt hefir hér á landi svo
vitað sé með vissu. Á undanförn-
um árurn hafa veiðzt nokkrir stórir
laxar, en þeir hafa verið innan við
40 pund að þyngd. 1952 veiddi Víg-
lundur Guðmundsson lax á stöng
í Brúará í Árnessýslu, sem vóg
37% pund, var 122 sm að lengd
1 og 65 sm að urnmáli. I júní 1946
! veiddi Kristinn Sveinsson lax í
' Hvítá í Árnessýslu hjá Iðu, sem
jvóg 38% pund, 115 sm að lengd
| og 70 sm að ummáli. Jakob Haf-
stein veiddi 1942 lax, sem var rúml.
' 36y2 pund í Laxá í Þingeyjarsýslu.
, 1930 veiddist 36 punda lax við
I Svarthöfða í Hvítá I Borgarfirði
af Jóni J. Blöndnl, hagfræðingi.
I Margir laxar yfir 30 pund hafa
.veiðzt og fást oftast einn eða
jfleiri af slíkum löxum á hverju
ári.
j Eriendis verður lax stærri en
j þekkist hér á landi. Stærsti laxinn
sem veiðzt hefir, vóg 101 pund
I ensk eða 9iy2 ísl. pund, og kom
j í net í Forthfirði í Skotlandi.
Stærsti stangveiddi laxinn í Skot-
landi vóg 58 pund (ísl.) og var
hann veiddur í Tayánni af konu
1922. Á Norðurlöndum hafa
stærstu laxarnir, sem veiðzt hafa,
vegið frá 53—72 pund. í Tanaánni
í Noregi veiddist 1928 lax, sem
vóg 71% pund, metlaxinn í Sví-
þjóð vóg 72 pund og var 140 sm
að lengd, og í Finnlandi 70 pund
og 130 sm að lengd. 1 Danmörku
veiddist 1951 53 punda lax, sem
var 136 sm að lengd og 70 sm að
ummáli, og var hann því lítið
stærri en Grímseyjarlaxinn.
Pilíiik teflir fjöltefli
Á sunnudaginn mun Hermann
Pilnik, stórmeistari, tefia fjöltefli
í Sjómannaskólanum og hefst það
kl. eitt. Þátttaka verður takmörk-
uð við 40 til 50 manns, og er því
vissara að mæta tímanlega. Þátt-
takendur eru beðnir að hafa með
sér töfl.
Bandaríkin sjá NATO-ríkjunum fyr-
ir fjarstýrðum flugskeytum til varna
Danir hafa þegar tekið tilhoðinu og hyggj-
ast styrkja varnir sínar að mun
París—MTB, 12. apríl. — Fastaráð Atlantshafsbandalags-
ins tilkynntí í dag, að Bandaríkin hefðu heitið að sjá aðildar-
ríkjum bandalagsins fyrir fjarstýrðum flugskeytum af Mata-
dor- og Niké-gerð. Önnur tegund þessara flugskeyta er not-
uð eingöngu til að elta uppi árásarflugvélar við loftvarnir.
Hóíanir Rússa:
EinræSissegg-
irnir skilja að-
eins eina rök-
semd
L'JNÐON, 12. apríJ. — Saragat,
leiðtogi ítaiskra hægri jafnaðar-
manna ritar í dag grein í blaðið
La Giustizia í Rómaborg og ræð
ir þar hótanir Rússa til ýmissa
NATO-ríkja að undanförnu, m.a.
íslands, og segir m.a.:
Hinar frjálsu þjóðir hafa að-
eins eitt ráð tii að forðast hið
versta, sem felst í hótunum hins
mikla rússneska einræðisríkis og
til að tryggja sjálfstæði og frelsi
sitt, en það er að styrkja enn
hið nána sainstarf þessara þjóða
á sviði stjórnmála, fjármála og
Iiennála. — Einræðisseggirnir
skiija aðeins eina rökseind, en
það er vitneskjan um algjöra tor
tímingu, ef þeir leggja úr í árás.
Laudvarnaráðlierra V-Þýzka-
lands sagði í dag, að me'ö hótun
Rússa væri ætlað að rjiifa varn
arkeðju lýðræðisríkjanna, Ráð-
herrann sagði ennfremur, að ef
n-i'dar’kiame-nn vfirgæfu og
legðu niður herbækstöðviar sín-
ar á vegum NATO í Evrópu yrði
það tii þess, að stórauka á hætt
una af rússneskri hernaðarárás.
Mjög alvariegt
ástand í Jórdanín
LONDON—NTB, 12. apríl. Ekki
eru stjórnmálafréttaritarar trúað
ir á, að Hussain konungi Jórdan-
íu takist að koma í framkvæmd
þeim áformum sínum að mynda
ríkisstjórn, sem yrði vinveitt hin
um vestrænu ríkjum. Er baráttu
hans veitt óskipt athygli í vest-
rænum löndum, einkum vestan-
hafs. Almennt óttast menn, að
kommúnistísk upplausnaröfl not-
færi sér sundrungina í landinu
og komi af stað uppreisn gegn
konungi til þess að steypa hon-
um úr stóli. Búizt er við, að
stjómir nágrannalandanna muni
senda heri inn í Jórdaníu, ef til
borgarstyrjaldar kemur.
Haft er eftir opinberum heim-
ildum í Washington í dag, að
Bandaríkin hafi þegar í nokkra
mánuði undirbúið í kyrrþey flutn
ing fjarstýrða flugskeyta til ann
arra aðildarríkja NATO.
Stjórnmálafréttaritarar í Was-
hington segja að tilkynning fasta
ráðsins beri það greinilega með
sér, að Bandaríkjamenn hafi nú
þegar framleitt miklar birgðir
fjarstýrðra flugskeyta
BIRGÐIR AF ATÓM-
SPRENGJUM.
Fréttaritararnir hafa það eftir
góðum heimtldum meðal stjórn-
málarnanna vestra, að í ráði sé
að koma fyrir birgðum af atóm-
sprengjum í nágrenni flugstöðv-
anna, en slíkar birgðir hljóti að
verða undir umsjá Bandaríkja-
i manna í samræmi við bandarísk
lög. Ef til stríðs kemur hefir
Bandaríkjaforseti heimild til að
veita öðrum þjóðum aðgang að
slíkum vopnabirgðum.
DANIR TAKA TILBOÐSNU.
Fréítastofa Ritzus skýrir svo
frá, aff Danir hafi þegar ákveðið
að styrkja varnir sínar mcð slík
um fjarstýrðum flugskeytnm og
hafa þegar sent menn vestur um
haf til þjálfunar í meðferð slíkra
vopna. Ekki er ósennilegt, að
þessi fjarstýrðu flugskeyti verði
aflient þeim þjóðum er þess óska
innan árs.
■ Auk flugskeyta ,af Nike og
Matador-gerð hafa Bandaríkja-
menn til umráða tegundina
„Honest John“, sem er mjög öfl-
ugt vopn til loftvarna.
Getur skeyti þetta elt upps
(Framhald á 2. síðu).
----------------------------!
Hundruð manna
drukkna enn
NTB, 12. aprfl. Mörg hundruð
manns hafa farizt og þúsundir
misst heimili sín í ægilegum
flóðum, sem undanfarið hafa
geisað í miklum hluta Afganist-
an. Auk manntjónsins hefir flóð-
ið valdið margra milljóna króna
tjóni — um 10 millj., segir í
fréttaskeytum frá NTB.
A^atadisr Barnavarndarfélags Reykjavíkur:
Heíir slntt marga til sérnáms á
mörgum sviSnm kennslu og nppeldis
Fjúrsöfnunardagur er 1. vetrardagur og gekk
söfnunin óvenju treglega síÖast vegna óhag-
stæfts vetJurs
Aðalfundur Barnaverndarfélags Reykjavíkur var haldinn
í Austurhæjarbarnaskólanum hinn 9. þ.m. kl. 8,30 e. h. For-
maður féiagsins, dr. Matthías Jónasson, gaf skýrslu um störf
félagsins á liðnu ári. Gat hann þess m. a„ að á síðustu ár-
um hefði félagið stutt allmarga efnilega menn til sérnáms á
ýmsum sviðum kennslu og uppeldis, en sérfróðra manna er
hér inikil þörf í þessum efnum.
Lík af s jómanni fannsi við olíubryggj-
una í Orfirisey í gærmorgim
Haíði legicS 2—3 mánuSi í sjó, en þekktist af
tattóveringu alS vera Bjarni GutSmundsson
sjómatSur
í gærmorgun fannst lík af manni í Reykjavíkurhöfn. Við
nánari rannsókn reyndist líkið vera af Bjarna Guðmundssyni,
i sjómanni héðan úr bænum. Ekki hafði verið kunnugt um
^ hvarf mannsins, en hann mun ekki hafa átt neinn fastan
samastað.
Gullna hliðið sýnt
á Suðurnesjum
Leikfélag Akraness mun næstu
daga sýna leikritið Gullna hliðið
úndir stjórn Lárusar Pálssonar,
á Suðurnesjum. Verður fyrsta sýn
hafi legið í höfninni tvo til þrjá , ingin í félagsheimilinu í Njarðvík
mánuði. Fannst það á floti við kl. 8,30 í kvöld. Leiksýning þessi
olíubryggjuna við Örfirisey og hefir vakið mikla athygli og þykir
(Framhald á 2. síðu). 1 góð.
Bjarni heitinn stundaði sjó öðru
hverju héðan úr Reykjavík eða
verstöðvum hér í nágrenninu, svo
sem Keflavík. Hefir þess ekki orð-
ið vart þegar hann hvarf, m. a.
vegna þess, að þeir sem þekktu
hann hér munu hafa haldið að
hann væri á vertíð annars staðar.
Þekktist á tattóveringu.
Talið er að lík Bjarna heitins
Hefir félagið alls varið um 80
þús. krónum í þessu skyni. Félagið
hefir m. a. styrkt menn til að
nema kennslu og meðferð fávita
og tornæmra barna. Ennfremur
styrkir það nú mann, sem leggur
stund á sálarlækningar barna.
Konu hefir það styrkt til þess, að
læra föndur fyrir sjúk börn.
Treg fjársöfnun.
Þá hefir félagið styrkt fávitahæl-
ið í Skálatúni með því að gefa
stofnuninni um 20 rúm með rúm-
fatnaði, sem eru um 60 þús. kr.
virði. Þá gaf félagið sama heim-
ili húsgögn í leikstofu barnanna
og kostuðu þau rúmar 22 þús. kr.
Fjársöfnunardagur barnaverndar-
félaganna er 1. vetrardagur ár
hvert. Eru þá seld félagsmerki og
bókin Sólhvörf. Fjársöfnun s.l.
vetrardag gekk óvenjulega treg-
lega sakir óhagstæðs veðurs. Fé-
lagið á þó nú í sjóði um 50 þús.
krónur.
Stjórn félagsins, sem var endur*
kosin, skipa nú: Dr. Matthías Jón-
asson, formaður; Símon Ágústsson,
próf., ritari; frú Lára Sigurbjörns-
dótiir, gjaldkeri. Meðstjórnendur
eru: Séra Jón Auðuns, dómprófast
ur? Kristján Þorvarðsson, læknir;
Magnús Sigurðsson skólastjóri og
Kristinn Björnsson, sálfræðingur.