Tíminn - 13.04.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.04.1957, Blaðsíða 7
T í M I N N, laugardaginn 13, april 1957. 7 Gleggri ákvæði sett í lögin um úthlutun v r Alit meirihluta allsherjarnefndar n.d. um frv. um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis - y uJíl Neðri deild hefir nú af- greitt til efri deildar frum- varp það um breytingar á kosningalögunum, sem lagt var fram í tilefni af deilu þeirri, er reis um kjörbréf Eggerts Þorsteinssonar. Frv. gerir ráð fyrir, að sú regla, sem þá var tekin upp, verði lögfest, svo að eigi þurfi að vera deilur um þetta efni framvegis. Allsherjarnefnd neðri deildar klofnaði um frumvarpið. FuIItrúar Sjálfstæðisflokksins vildu fella það, þótt þeir í sjálfu sér teldu umrædda reglu ekki óeðlilega. Hins vegar töldu þeir, að hún yrði að lögfestast með breytingu á sjálfri stjórnarskránni. Meirihluti nefndarinnar, Gísli Guðmundsson, Pétur Pétursson og Gunnar Jó- hannsson mæltu með frumvarpinu, og hljóðaði álit þeirra ó þessa leið: þá yrði það hrein meirihlutakosn- 1934 er ótvírætt sá háttur upp tak- inn, að varaþingmennska geti færzt yíir á annan mann en þann, sem upphaflega var kjörinn vara- ■maður. Fyrir því er ótvíræð heir,:- ild í 3. mgr. 117. gr. laganna en þar segir svo: „Nú hrepnir vara- þingmaður af lista í Reykjavík u.np bólarþingsæti, og skal yfi'-kjör- Iijaííí Eiíasson og Júlíus Gnðmundsson Reykjavíkurmeistarar í tvímeoiiing Tvímenn:ng;keppni Reykjavíkur-1 ing, en það mundi stangast á við stjór"in ÍR€ykjavik Þá ko(ma/affi an að nýju og gefa næsta fram- bjóðanda á þeim lista, ef til er, ákvæði bæði stjórnarskrár og kosn ingalaga. Fráleitt virðist, að kjör- , dæmi eigi að vera án þingmanns kjorbref sem varaþmgmanm“ eða þingflokkur eigi að missa þingmann, ef um uppbótarþing- mann er að ræða. Ef játa ætti þeim skilningi, þá mundi það rek- ast á ákvæði stjórnarskrár og kosningalaga. Ummæli Jóns Þorlákssonar Þetta ákvæði var tekið inn i lög tillögu stjórnar- E'.óti nr Uuk s. !. mánudag með sigr þeirra Hjaiía Eliassonar og 1 Júlíur.u- Guðmundssonar frá Tafl-! og br.dgeiuúbbnum. Sigruðu þeir með yí rburbum, en þetta er fyrsti n:e;r haitar s,gúr.nn, sem spiiarar írá hinu unga íélagi vinna. Þátt- takendur í keppninni voru ö6 frá þremur fél.igum og voru mcnn úr i Br:dgefélagi Reykjavíkur : ,illum j efstu sætunum. nema því 1., 0. og j 13. Úrsiit, urðu sem hér segir: 1.1 Hjalti—Július 538 stig. Guð A ¥ ♦ K 9 8 3 D 8 6 5 K 9 4 8 5 A ¥ ♦ * A D G 4 G 9 7 4 8 5 3 Á K A ¥ * 5 Á 10 3 2 Á D 7 D G 9 6 • i 6 2 10 7 K . G 10 6 2 10 7 3 2 iuu- Anna-Lisa var suður og spilaði mundurÓ*'Guðmundsson—Eiríkur sex .Wörtu, sem náðust á eftirfar- Þegar til þessa er litið, er ljóst, að eðlilegast er að skilja 31. gr. stjórnarskrárinnar á þá lund sem gert er ráð fyrir í þessu frum- varpi, að næsti maður á lista in samkvæmt skrárnefndar efri deildar. Fram- sögumanni nefndarinnar, Jóni Þor Baidvinsson 549 st. 8. Kristinn Bergþórsson—Steíán Stefánsson 542 st. 4. Ásbjörn Jónsson—Jó- hann Jónsson 528 st. 5. Brandur andi hátt. lákssyni, fórust orð á þessa lund Brynj£lfsson-H°Sm •’ónsson 528 st. 6. S gurhjörtur Pétursson—Þor- steinn Þorsteinsson 514 st. 7. Stef- j án Ouðjobnsen—Jóhann Jóhanns- um þessa breytingartiliögu: „Þá er 24. brtt. við 120, gr. Hún verði varaþingmaður, ef sá mað- er um það, að ef varamaður at' ur, sem í öndverðu fékk kjörbréf lista í Rvík hreppir uppbótarþing- Suður Vestur Norður Austur 1 A pass 1 A pass 2¥ pass 44 pass 4 gr. pass 6¥ pass ! pass pass son 514 st. 8. Arni Guðmundsson- H?.l!ur Símonarson 514 st. 0. Ing- Það má segja, að nokkuð geist sé boðið að „reversa“ á spil suðurs, v ......... .... ... en spilin eru sjaidnast merkileg sem varamaður, er orðinn þmg- sæti, hversu þa skuli fara að. Þett'i ólfur Óiafsson—Aðalsteinn Bjarna nema erfiðar sagnir séu spilaðar. maður eða hann er dáinn, hefir vantar nu i frv. N. stingur upp á, son 507 sl 10 Guðlaugur Guð- Vestur spilaði út hinni óvel- sagt af sér eða hefir misst kjor- að þegar þetta kemur fyrir, skuli mundsson—Kristján Kristjánsson komnu spaðaníu. Svíning hefði að SenS>- s yfirk.iorstjórn Rvíkur koma sam-; 4gg Kl xi. Kristín Þorvarðardóttir vísu heppnast, en það hefði verið Efni frumvarpsins f frv. er kveðið á um það, að efiÞau skýringar. Þau ber 1 an aftur og gefa næsta manni sf jlistanum kjörbréf sem varaþing ! manni, svo að eftir sem áður séu 'jafnmargir varamenn á listanum og þeir, sem kosnir voru, en sá Samt sem áður verður að játa, sern uppbótarsætið hlaut, gengur að orð sjálfrar stjórnarskrárinnar fj-á, en fær sjtt jöfnunarþingsæti, um þetta efni eru ekki fullskýr. en { hans stað kemur varamaður Ákvæ'ði kosninga- Iaganna varaþingmaður, sem kjörinn var | b.ess vegna að skyra í kosmnga- hlutbundinni kosningu, segir af 0®um’ sl3r- m®r'.^J' ^rL stlornar sér, missir kjörgengi eða fellur frá, taki sá varamannssæti, sem skrárinnar. Almenni löggjafinn hefir allmikið svigrúm við skýr- næstur var á lista og ekki var áð- in§u bessa. stjórnarskrárákvæðis, ur varamaður. Er það í samræmi við úrskurð, er Alþingi hefir þegar fellt í slíku máli. í 31. gr. stjórnarskrárinnar er lcveðið á um tölu þingmanna, sem kjörnir eru hlutbundinni kosningu í kjördæmum. Þar er einnig svo fyrirmælt, að jafnmargir vara- menn skulli kosnir samtímis og á sama hátt. Það er eðlilegur skiln- ingur á þessu ákvæði stjórnarskrár innar, að jafnmargir varamenn skuli kosnir samtímis og á sama hátt, að í því felist það eitt, að varamenn skuli kjörnir í sömu kosningu og að ekki skuli samtím is vera fleiri varamenn en aðal- menn. Er byggt á þeim skilningi í Xiiðurlagi 117. gr. kosningalaganna. Ákvæíi 31. greinar stjórnarskrárinnar í 31. gr. stjórnarskrárinnar seg ir, að deyi þingmaður, kosinn í einmenningskjördæmi, eða fari frá á kjörtímabilinu, þá skuli kjósa þingmann í hans stað fyrir það, sem eftir er kjörtímans. í stjórn- arskránni eru hins vegar engin bein fyrirmæli um það, hversu að skuli fara, ef aðalmaður og vara- maður í kjördæmi, þar sem kosið er hlutbundnum kosningum, eða landskjörinn- þingmaður og vara-j maður hans falla frá á kjörtíma- bilinu, missa kjörgengi eða segja af sér. Þessi þögn stjórnarskrár-: innar byggist á því, að hún gerir ráð fyrir, að í þessum tilvikum séu varamenn fyrir hendi. Bein stjórn- arskrárákvæði skortir samt sem áð ur, þegar svo vill til sem áður seg- \ ir, að aðalmaður og varamaður ( falla báðir frá, segja af sér eða missa kjörgengi. Næst virðist liggja að draga þá ályktun af orð um stjórnarskrárinnar um upp-1 kosningu í einmenningskjördæm-l um, að til uppkosningar eigi ekki að koma í kjördæmum, sem kosið er I hlutbundnum kosningum, né þegar um er að ræða landskjörna þingmenn. Lögjöfnun frá ákvæð- inu um þingmenn í einmennings- kjördæmum virðist útilokuð, enda er auðsætt, að uppkosning er úti- lokið, þegar um er að tefla jöfn- unarþingsæti, og hlulbundin kosn ing getur ekki farið fram, nema kosið sé algerlega upp í kjördæm- inu, sbr. 2. mgr. 143. gr. kosninga- laganna. Ef þar ætti aðeins að fara fram uppkosning á einum manni því að engin bending finnst um það í greinargerð, nefndarálitum né umræðum, hvernig það beri að skifja. Vitnað hefir verið til for- dæmis frá 1926 þvi til sþnnunar, að leið sú, sem ráðgerð er í frum- varpi þessu, sé óheimil og að kjósa verði upp, þegar svo verður ástatt. En á fordæminu frá 1926 er aiisí ekkert byggjandi í þessu sam-| bandi, þvi að þá voru í gildi allt1 —Daníel Jóelsson •'87 rt. 12. Ingi lélegt að reyna hana, þar sem Evvind''—'Sveinn Helgason •‘87 st. þess virtist ekki þörf og að minnsta 13. Einar Þorfinnsson—Lárus kosti einn tapslagur var í tromp- KarR'on 496 st. og- 14. Eggert litnum. Benónýsson—Vilhjálmur Sigurðs- Ásinn var sem sagt settur á og son 496 stig. því næst var litlu trompi spilaS A ¥ A A frá blindum. Kóngur austurs kom Meistaramót Ósló-borgar í bridge í og suður tók þann slag. Allt er fyrir nokkru lokið, og þar sigr- benti til, þar sem kóngurinn kom aði sve:t frá Sinsen, hlaut 11 stig, strax í, að trompin lægju illa og en sve;t A'tra var í öðru sæti með vestur ætti það, sem úti var í litn- 10 st;e. í sigursveitinni spiluðu um. Blindum var spilað inn á lauf andæfði henni enginn. Enginn góðkunningjar okkar, þeir Eilif og spaði trompaður. Aftur var hreyfði því, að þessi háttur væri Andersen. Odd Larsson, .Tens Magn liufi spiiað og spaði írompaður í andstæður stjórnarskránni. En ussen °S Gunnar .Tohannssen, '•■■ða annað sinn. Þá var staðan þannig: annars staðar af landlistanum eft- ir þeim reglum, sem þar um gilda.“ TiIIaga þessi var samþykkt, og úr því að þetta er heimilt, er auð- þeir menn. sem spiluðu hér víða um land s.1. haust með mjög góð- sætt, að eins hlýtur að vera heim urn árangri. ilt að taka málið upp að nýju og A ¥ ♦ A gefa út nýtt kjörbréf, ef t. d. vara 1 j Sviþióð er sá báttur hafður niaður hefir andazt, misst kjör- á' fKárle?a eF yaljð bað spil’ sem bezt pykir spnao af sæn^kuui spil- gengi eða sagt af sér. j ara yfir keppnistímab’l’ð, að áiíti 3. mgr. 117. gr. kosningalaganna bar V1 kvaddrar dómnefndar. Hér önnur kosninsalös Er óumdeilt er enn óbreytt að öðru en því, að f e t:r íer sem ll!aut Þ ver®' að þau kosningalög °erðu ráð fyr- nu er almennt talað um varamenn aun yr:r. arunj var .SO!lað ir kosningET^þeim Wvikum sem í kjördæmum, þar sem kosið er aí..Anna'Llsa vnn Barth. Spd.S er úm r”s”r “ írum™ rp ra sbi 76 hlutbnndnun. kosnlngum, í sta6 athygltsvert tyr.r bá sok. .S gr 1 „r 28 1M5 Hms',Sar or - »nr nr ttl* um Rejkja- n-JfcnhMnfcW það byggt á misskilningi, að skylt víkurþingmenn eina. j '_____________ hafi verið samkvæmt þágildandi i Með hliðsjón af þessu ákvæði stjórnarskrá að lögbjóða þá að- verður að telja löggjafanum full- Kiörlirél Ee'f*'prf'£? ferð. Almenni löggjafinn hefði allt heimilt að setja þau ákvæði, sem _ ■* . fyrir, Porsteinssonar A ¥ ♦ A D G 9 7 8 5 3 Ekkert sem A K A 10 spil- ¥ D 8 6 ¥ Ekkert áiíti ♦ K 9 4 ♦ G 10 6 2 Hér Ekkert * 10 7 A ¥ ♦ * Ekkert 10 Á D 7 D G 9 Nú spilaði Anna-Lísa laufadrottn ingu (varatrompið) og vestur á enga vörn til. Segjum að hann trompi ekki, og þá er lítili tígull látinn úr blindum, og því næst laufagosa spilað. Ef vestur tromp- samþykkt1 ar ekki, fer annar tígull úr blind- það teldi um> °S meS krosstrompi ynni suð- eins getað valið þá leið, sem eðli- frumvarp þetta gerir ráð legri var og gert er ráð fyrir í enda eru hinar leiðirnir — kosn-j Alþmgi heiir nýlega frumvarpinu. Eftir að kosningalög ing eða þingmannsvöntun — svo ályktun þess efnis, að unum var verulega breytt 1933 og óeðlilegar og verða auk þess ekki rétt, að gefið væri út kjörbréf til|ur slöan sögnina. Ef vestur hins ný skipan að ýmsu leyti upp tekin, samþýddar öðrum ákvæðum stjórn handa Eggert Þorsteinssyni sem i ve8ar trompaði upphaflega með er augljóst, að fordæmið frá 1926 arskrár og kosningalaga, að þær varaþingmanni af lista Alþýðu- llæsta trompi, er spaðadrottning er gagnslaust. | verða ekki farnar, nema um það flokksins í Reykjavik, en svo stóð látin úr blindum og þá er sama Með kosningalögunum nr. 18/ væri skýrt stjórnarskrárákvæði. I iPramhalr) a 8 —hverju vestur spilar. Suður tekur ______________________________________________________________________________________________________ trompin og á það sem eftir er. I Vestur valdi hins vegar beztu vörnina, sem gefur spilinu mjög j aukið gildi. Hann trompaði laufa- drottningu með litlu trompi. jTrompað var yfir í blindum, og jsiðan var spaðadrottning trompuð ! með síðasta trompi suðurs. Þá var i laufagosa spilað og vestur er illa klemmdur. Spilið myndi fara eins ! og áður er lýst, ef hann trompar ekki með litlu trompi. En það jvaldi hann að gera og aftur var 1 yfirtrompað í blindum. Þar með var lokastaðan þannig: AcS loðnuveiðum á Akureyrarpolii D K 9 4 ♦ A G 8 5 3 ♦ G 10 6 2 A D 7 9 Loðnuveiðar eru nú mikið stundaðar á Akureyrarpolli eins og oft á vorin. Hér sjást veiðimenn vera að rekja loðnunót í bát, og ungir og verðandi veiðimenn gefa þessu gætur. (Ljósm: G. Ó.) Hjartagosanum var spilað úr blindum, suður kastaði tígul 7 og vestur fékk slaginn. Hann útti nú aðeins tígul eftir og varð að spila upp í gaffal suðurs og þar með vannst sögnin. Fallegt spii. Það var ekki einkennilegt, að Anna-Lísa von Barth skyldi fá verð laun fyrir þetta frábæra spil sitt. En hvernig væri að Bridgesam- bandið hér á landi færi að dæmi Svía og verðlaunaði bezta íslenzka spil ársins, að áliti dómnefndar, eða einstök félög tækju þessa fyr* irmynd Svía upp hjá sér? ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.