Tíminn - 18.05.1957, Síða 7
7
T f M I N N, laugardaginn 18. maí 1957.
Skýrsla útvarpsstjóra um starfsemi útvarpsins:
Síðastliðið ár voru einstakir útvarps
flytjendur 886, þar af 288 konur
Ef kórar og hljómsveitir eni taldar
með eru flytjendur um 2500 - Um 62
þúsund utvarpstæki eru nú i landinu
ísland er nú orðið eitt þeirra landa, þar sem mest er
hlustað á útvarp. Áætlað er, að hér séu notuð 62 þúsund
útvarpsviðtæki en skráðir hlustendur voru um síðustu ára-
mót 14.444. Af þessum hlustendafjölda voru flestir í Reykja-
vík, um 21 þúsund, en í öðrum kaupstöðum 11.530 og í
kauptúnum og sveitum nær 22 þúsund. Utan Reykjavíkur
voru flest viðíæki, miðað við umdæmi innheimtustofunnar,
í Akureyrarumdæmi 2895, þá er Hafnarfjörður 2066, Kefla-
vík 1564, Selfoss 1309, Vestmannaeyjar 1113 og Akranes
1090.
Þessar tölur eru teknar úr nýrri
skýrslu Vithjálms Þ. Gíslasonar
útvarpsstjóra um starfsemi og hag
útvarpsins á síðast liðnu ári og eru
þar margar upplýsingar um dag-
skrárstörfin.
Það sést t. d., að síðastliðið ár
kr. Á hans vegum eru nú erlendis
skáldin Snorri Hjartarson og Guð-
mundur Frímann og munu þeir
síðar flytja nýtt efni í útvarpið.
Útvarpið greiddi s. 1. ár um 430
—440 þús. kr. til íslenzkra höf-
unda fyrir flutningsrétt á verkum
Ólafur Jóhannesson:
Enn m jarðhítafrumvarpið
í Morgunblaðið 8. þ. m. ritar! Áður en ég skil við rafveitu-
Valgarð Thoroddsen enn um nýja stjórann, langar mig til að segja
jarðhitalagafrumvarpið. Eitt atriði þetta: í síðari grein sinni gerir
er í grein hans, sem ástæða er til hann alls enga tilraun til að finna
að svara.
Valgarð Thoroddsen er ennþá að
reyna að læða því inn hjá mönn-
um, að landeigendum séu ekki æll-
uð óskoruð eignarumráð yfir hver-
um á Iandi sínu, því að segja
stað aðdróttunum sínum um mis-
notkun heimilda, sem fólust í fyrri
grein hans, og urðu tilefni þesa
að ég fór að svara honum. Á með-
an svo er, verður sá góði maður
að sætta sig við það, að staðhæf-
ingar hans þar um séu kallaðar
megi, að heita vatnið í þeim sé sleggjudómar. En ég mun ekki
komið úr meira en 100 metra dýpi.
Valgarð Thoroddsen segir síðan
orðrétt:
„Dæmin má taka af handahófi.
Það má spyrja bóndann norður í
Skagafirði, hvort honum muni líka
taka þegjandi við slíkum brigzlum,
hvorki frá honum né öðrum.
Ég get hugsað mér, að ýmsir,
sem heyra sagt frá jarðhitalaga-
frumvarpinu segi sem svo: „Hver9
.vegna er eignarréttur að jarðhita
það vel að verða bannað að nota j játinn ná svo djúpt í jörð sem
jarðhita lands síns íil húshitunar, i tækni á hverjum tíma nær? Það
ræktunar, þurrkunar á heyi eða ^yggist m. a. og jafnvel fyrst og
öðru. Við hann yrði sagt: Þetta frernst á því séreðli jarðhitans
greitt, er þeir komu sjálfir fram
í útvarpinu.
var varið til útvarpsdagskrárinnar (þeirra, auk þess sem þeim var
meira en einni milljón kr. meira
fé, en því, sem útvarpið fær sjálft
af afnotagjöldum sínum. Dagskrár-
tíminn hefir heldur aldrei verið
eins langur og nú — 10 stundir á
dag til jafnaðar — og það er al-
mannamál, að dagskráin hafi einn-
ig verið mjög fjölbreytt og í henni
eitthvert efni fyrir svo að segja
alla, þó að einum líki þetta eða
hitt öðru betur.
r»r
Góður hagur
Skipting efnis
Gíslason
Útvarpshljómsveitin lék 40 sinn-
um, sinfóníuhljómsveitin 20 sinn-
um og 7 sinnum smærri flokkar úr
henni. 15 danshljómsveitir léku og
5 lúðrasveitir.
Meginskipting tónlistarinnar er
sú, að blönduð tónlist var í 48 þús.
mínútur, klassísk tónlist 35 þúsund
mínútur og létt tónlist nær 24
þúsund mínútur.
mátt þú ekki góði minn. Hverinn
þinn skal nota til almannaþarfa.“
Já, skyldi nú bóndinn úr Skaga-
firði vera nefndur af handahófi.
En sleppum því. Það er aukaatriði.
Aðalatriðið er, að þessi ummæli
neðan jarðar, að hann er ekki fast
staðbundinn. Mér er tjáð af kunn-
áttumönnum, að jarðhitinn sé
víða á streymi — neðan jarðar.
Það má t. d. hugsa sér að jarðhiti
streymi um jarðirnar A, B, C og
Valgarðs Thoroddsens eru byggð á D Nú j30rar B djúpt í jörð, nær
upp jarðhitanum og stofnsetur hjá
sér jarðhitamannvirki. Við þessa
íurðulegum misskilningi.
I 1. gr. frumvarpsins stendur
skýrum stöfum að landareign horun B hefir jarðhiti horfiúr
hverri fylgi réttur til umráða og landareignum C^og Ib A^þa ^ a^
hagnýtingar á hverum og laugum,
sem á henni eru. Þetta ákvæði er
Útvarpsefnið skiptist nokkuð
jafnt milli talaðs máls og tónlist- Fiytjendur
ar og þó er talað mál hér nokkru
meira.
Nokkrar tölur úr skýrslu útvarps
stjóra sýna skiptingu útvarps-
efnisins:
Það, að útvarpið hefir getað
eytt í dagskrá sína svo miklu fé
og svo miklu meira en útvarpsnot-
endur borga, stafar að sjálfsögðu
af því, að útvarpið borgar í dag-
skrá sína af öðrum tekjustofnum
sínum, auk þess sem þeir standa
undir öðrum rekstri þess og stjórn.
Eignir útvarpsins eru á efnahags-
reikningi taldar um 20 milljónir
kr. Þar af eignir Framkvæmda-
sjóðs rúmar 6 milljónir kr. og er
hann, ásamt nokkru öðru fé, ætl-
aður í byggingu útvarpshúss. Út-
varpið leggur nú reglulega fé í
þennan sjóð, 1 milljón kr. á ári.
Þegar gert hefir verið fyrir þess-
um greiðslum og fyrningu osl. eru
yfirfærðar á höfuðstól rúml. 800
þús. kr., sem er aukið rekstursfé
útvarpsins til öryggis og aukinna
framkvæmda í dagskrá og á ann-
an hátt, m. a. til þess að bæta lir j
erfiðum hlustunarskilyrðum á Aust'
urlandi. Á þessu ári er ráðgert að
hækka enn framlög til dagskrár
Um 400 þús. kr. Útvarpið nýtur
engra framlaga úr ríkissjóði, en
Btendur sjálft undir fjárhag sínum
og framkvæmdum. Hagur þess er
góður, en einnig margar og margs
konar kröfur til þess gerðar og
fara vaxandi.
Afmælissjóður
f' Þá er þess að geta, að útvarpið
hefir lagt fram eina milljón króna
1 1 Afmælissjóð sinn. Er hann ætl-
aður til stuðnings listum og fræð-
um og hefir nú verið veitt fé úr
honum í fyrsta sinn, til þess að
eemja sérstök verk til útvarps-
flutnings. Þórarinn Jónsson tón-
skáld og Agnar Þórðarson rithöf-
undur semja fyrstu verkin og enn-
fremur verða íiutt á vegum sjóðs-
Upplestrar í
erindi í
samtöl
messur
barnatímar
dagur og vegur
búnaðarþættir
garðyrkjuþættir
tækifærisútvarp
víðsvegar að
959 skipti
841 —
114 —
77 —
59 —
45 —
41 —
11 —
50 —
Otalið er þá enn sumt umfangs-
mesta og vinsælasta efni útvarps-
ins: 95 leikrit (að meðtöldum þátt-
um í barnatímum), 20 framhalds-
sögur, og fréttir 5 sinnum á dag
og 164 fréttaaukar.
Þá er tónlistarefnið:
Hljómsveitarleikur
og blönduð lög 121 skipti
einsöngur 97 —
samsöngur 33 •—
kórsöngur 39 —
Einstakir útvarpsflytjendur á
ári voru 886, þar af 658 karlar og
228 konur. Ef kórar og hljóm-
sveitir og fleiri flokkar eru tajdir
saman, munu flytjendur alls hafa
verið unV 2500.
Flest erindi, 127, voru um at-
vinnu og efnahagsmál, en næst
koma bókmenntir og tunga, 117
erindi, um önnur lönd og þjóðif
og ferðir 64, listir 54, náttúrufræði
48, þjóðleg fræði 48, sagnfræði 30,
bænda- og búnaðarerindi 55, o. s.
írv.
Áherzla hefir verið lögð á það
að fá efni, sem víðast að af land-
inu, bæði með því að fá til fyrir-
lesara víðs vegar að, er þeir koma
til höfuðstaðarins og eins með því
að taka upp efni eftir því sem við
verður komið úti um land og hef-
ir útvarpið upptökustöð á Akur-
eyri. Það hefir nokkra fréttaritara
erlendis og 66 fréttaritara víðs
vegar um land. Það hefir flutt á
árinu 164 fréttaauka og heyrðust
í þeim 140 raddir og auk þess
fjöldi fólks í þáttunum „Um hejg-
ina“ og „Brúðkaupsferðin“.
Rösldeg starfsemi
Félags ísl. stú-
denta í Kaup-
maimahöfn
eiga allan jarðhitann af því, að
hann varð fyrstur til að bora?
Hvers eiga C og D að gjalda? En
nú skulum við segja, að A, sem
er hinum megin við B, bori hjá
sér. Þá gæti hann náð upp 'jarð-
hitanum öllum, svo að jarðhita-
mannvirki B stæðu eftir hitalaus.
jÞetta er mér sagt, að geti gerzt.
inföldu dæmum
landareign hverri fylgi laugar og ;vona menn st£“’aö „ haí!
hverir sem á henni eru. ... Land ! leitt til ymissa vandkvæða, e£
eigandi hefir fullan og frjálsan iJata mttl einstaklingunum, land-
notkunar- og ráðstöfunarrétt á jarð j ei§endnnum’ fskoruð eignarráð að
hita þessum, hvort heldur er til Parðhlta 1 o akmarkað dypi, ^eða
heimilis- og búsþarfa eða til ann-j em« °* tæknl a hverJum tlma
arra nota. Hann má bora eftir1 næðl’ Auðsætt er emmg, að um
jarðhita og gera hverjar aðrar ráð !-,arðhltann fefmr 0 ru ma 1
tekið óbreytt að kalla úr núgild-
andi lögum, og er þess berum orð-
um getið í athugasemdum við 1.
gr. frumvarpsins. í inngangi grein-
argerðar er þetta einnig skýrt
tekið fram. Segir þar m. a.: „í
samræmi við gildandi löggjöf og
landsvenju er svo fyrir mælt, að i b'11 at Pessum
stafanir til að auka hitastreymið."
Eins og síðar kemur fram má land-
eigandi þó ekki, án leyfis bera
dýpra en 100 metra.
1 fyrri grein minni í Tímanum
tók ég greinilega fram, að land-
eigendur ættu allan rétt yfir hver-
um á landi sínu, án allra bolla-
legginga um það hvaðan hita-
streymið í þeim væri komið.
Þegar alls þessa er gætt, gegnir
furðu, hvernig Valgarð Thoroddsen
getur haldið hinu gagnstæða fram.
Ég held, að frumvarpið gefi alls
ekki tilefni til misskilnings í þessu
efni. Það var a. m. k. ætlun höf-
unda frumvarpsins, að þar kæmi
skýrt og greinilega fram, að land-
um föst jarðefni.
Að sjálfsögðu skiptir ekki miklu
máli, þó að landeigendum sé í orði
játaður eignarréttur að jarðhitan-
um í ótakmarkað dýpi, ef svo
iþröngar skorður eru reistar við
hagnýtingu þess réttar, að land-
eigandi má ekki undir neinum
kringumstæðum notfæra sér hann
nema með leyfi stjórnarvalda. Að
mínum dómi er t. d. ekki ýkja
mikill munur í framkvæmd á því,
hvort byggt er á stefnu jarðhita-
frumvarpsins eða á þeirri leið, sem
fólst í frumvarpi Bjarna Benedikts
sonar frá 1945. En í því frum-
varpi var m. a. kveðið svo á, að
jarðboranir, er næðu dýpra en 10
metra mætti ekki framkvæma
eigendiim væri ætlaður hinn sami nema með leyfi ráðherra. í hinu
nýja jarðhitalagafrumvarpi eru þó
jarðboranir í 100 metra dýpi
frjálsar leyfislaust.
Eins og ég hefi áður sagt, er
mjög eðlilegt að skoðanir verði
, ' skiptar um mál sem þetta. Það er
stjorans fannst mer nauðsynlegt þess Vegna skynsamlegt, að það sé
réttur yfir hverum sem áður. Geti
einhver réttmætur vafi leikið á
um skilning frumvarpsins að þessu
leyti, er sjálfsagt að gera það
alveg skýrt og ótvírætt.
Þetta atriði í grein rafveitu-
FELAG ISLENZKRA stúdenta í
Kaupmannahöfn hefir sem kunn-
ugt er, 'starfað af miklu fjöri und-
anfarin ár. Stúdentarnir sýna mik-
inn áhuga á öllum fundum, og
ins þættir úr óprentuðum dagbók- kvöldvökur félagsins eru einnig
um Pálma Hannessonar rektors sóttar af löndum, sem hér eru bú-
frá náttúrufræðilegum rannsókn- settir. Félag islenzkra stúdenta og
arferðum hans, og úr fleiri ritum. Félag færeyskra stúdenta héldu
Loks býður sjóðurinn heim hing- sameiginlega kvöldvöku í báta-
að til útvarpsins erlendum gest- nausti Færeyinga í norðurhöfninni
um, dr. Toynbee sagnfræðingi og 27. apríl. Þar var snædd sameig-
Égætum þýzkum söngvara. j inleg máltíð og var siginn fiskur og
Óháður þessum sjóði er annar skyr á borðum. Úlvur Zacharias-
Bjóður, sem útvarpið hefir lagt fé son og Stefán Karlsson fluttu ræð-
f: Rithöfundasjóður Ríkisútvarps-1 ur, og kvöldið leið við skemmti-
ins, sem nú er um 230—240 þús. legar samvistir og dans. Þetta er
orðinn fastur liður í starfi félag-
anna, og íslenzkir og færeyskir
stúdentar sem alltaf hafa borið vin-
að leiðrétta enn á ný. Aftur á móti
sé ég ekki ástæðu til að eltast við
hnútur hans í minn garð. Þær eru
skaðlausar og valda mér ekki á-
hyggjum. Hins vegar gæti verið
skemmtilegt, ef rafveitustjórinn
vildi skrifa meira um eignarréttar-
kenningar sínar og gera nánari aðra heppijegri leið, sem nær Þ6
grem fyrir þeim. Hversu djupt
vill hann láta eignarréttinn ná?
Mér skilst helzt, að hann vilji
teygja eignarréttinn niður að mið-
punkti jarðar. Sú kenning er að
vísu ekki ný, en ég hélt að flestir
hefðu kastað henni fyrir róða nú.
Sé henni játað, getur komið til
i býsna margra árekstra. Hvernig
arhug í brjósti hverjir til annarra, j ætlar rafveitustjórinn að greiða úr
styrkja vináttu sína á slíkum sam-
komum.
11. MAÍ HÉLDU stúdentar fund á
Kanninbalnum í Nörregade. Bjarni
Einarsson lektor flutti þar fyrir-
lestur um íslendingasögur. Bjarni
hafði valið sér að tala um óstar-
Sögurnar í sögunum og óstaljóð
þau, sem þar er að finna. Fyrir-
lesarinn lýsti glögglega hinni nýju
rannsóknaraðferð sinni og þeim
(Framhald á 8. síðu).
þeim? En nýstárlegust þykir mér
kenning hans um einkaeignarrétt
að loftinu. Sú kenning er vissulega
ný, því að frá alda öðli hefir loftið
verið talið til „res communes“, þ.e.
verið talið allsherjargagn, er
menn mættu anda að sér án leyfis
landeigenda eða endurgjalds til
þeirra. Fyrir þessum kenningum
sínum þyrfti rafveitustjórinn að
gera nánari grein, en sjálfsagt væri
skaðlaust þó að drægist eitthvað.
En sleppum því.
athugað í i'ó og næði og af sem
flestum. Frumvarpið hefir nú
verið sent sýslunefndum og bæj-
arstjórnum til umsagnar. Er þess
að vænta, að málið skýrist fyrir
mönnum við frekari athugun. Vel
má vera, að menn komi auga á
sama marki. Vera má, að 100 m
markið sé t. d. umdeilanlegt frá
tæknilegu sjónarmiði. Um það
treysti ég mér auðvitað ekkert að
segja. Það sé fjarri mér að vera
með nokkra einstrenginslega
stefnu í þessu efni.
En allt glamur um þjóðnýting-
arstefnu þessa frumvarps er út í
hött. Hvað mætti þá segja um á-
lit meirihluta Fossanefndarinnar á
sínum tíma? Skykli Valgarð Thor-
oddsen vilja stimpla þá menn, sem
þann meiri hluta skipuðu, þjóð-
nýtingarmenn? Það gefst e. t. v.
tækifæri til að ræða það síðar. Ég
er ekki og hefi ekki verið neinn
aðdáandi þjóðnýtingar. Ég er jafn-
vel svo lítill þjóðnýtingarmaður,
að sennilega gæti ég ekki einu
sinni verið social demokrat í Hafn-
arfirði.