Tíminn - 12.07.1957, Síða 2
2
T f M I N N, föstudaginn 12. júlí 19fB»
Krústjeff
(Framhald af 1. síðu).
stund og fór lítið eftir þeirri
skrifuðu ræðu er hann hafði með
sér í pontuna.
Hann skoraði á Júgóslavíu að
tengjast bræðrahöndum við hin
sctíalistísku löndin í baráttunni
við „kapítalismann".
„Minnztu allra heimsku*
paranna"
„Sovétríkin hafa alltaf viljað
koma á eðlilegum samskiptum
við Júgóslavíu," sagði Krúsjeff,
„ef kapitalistarnir hrósa þér,
Titó, þá minnztu allra heimsku-
paranna, sem þú hefir gert. Am-
erísku kapitalistarnir hrósa þér
kvæmdir, sem þar hefir verið unn-
ið að upp á síðkastið.
Aga Khan látinn
Ný síHarverksmiSja
til noikimar á SeySisfirði
Tilbúin er nú á Seyðisfirði ný síldarverksmiðja, sem get-
ur unnið úr 2500—-3000 málum á sólarhring. Smíði verk-
smiðjunnar hefir gengið mjög fljótt, þar sem ekki eru nema
sex vikur, síðan byrjað var á raunverulegum framkvæmd-
um við verksmiðjuna sjálfa. Er verkinu nú að heita lokið
og gæti vinnsia hafizt á síld í verksmiðjunni nú þegar. eða
stráx og á þarf að halda.
Méð þessari nýju verksmiðju f
Seyð'.-firði b3tnar mjog aðstaðá
þar til giörnýtingar á sjávarafla
X>egar hið fullkwnna fiskiðjuver
sém þar er nú nærri tilbúið, er ti'
staðar til vinffiu á fwki og síldar
yerfcsmiðjan til rjíldarvinniu, aut
þess, sem þar verður einnig unn
inn fiskúrgangur frá, fiskiðjuver
inu.
Hafnarskiiyrði eru hin ákjósan-
Iéguistu á Seyðisfirði og fiskiðjii
verið þar eitt af þeim fáu, sen-
reist eru alveg á sjávarbakkanum
þannig að skip geta lagzt af
bryggju við húsið sjálft tll lönd
unar á afla og afskipunar, þegar
um útiflutning er að ræða.
Síldarvinnisla hefir oft verið mik-
il á Seyðisfirði, cg þegar síldin )eit
ar á au'sturmið, sem oft er. þá er
mikilvœgt að hafa aðstöðu til síld-
srbræðslu á Seyðisfirði. Eru mikl-
ekki fyrir stjórn þína, heldur fyr ;-r atvinnuhorfur fólks í Seyðisfirð.
ir það tjón, sem þú vinnur sósíal | bundnar við þær atvinnufram-
ismanum“, sagði Krúsjeff og lét
móðan mása. Þá kom hann auga
á nokkra Júgósalvneska blaða-
menn og bað þá lengstra orða að
hafa það ekki eftir sér, sem hann
hefði sagt.
„Þegr ég hitti félaga Tító, ætla
ég að segja hoisum þetta sjálf-
ur“ sagði Krúsjeff.
Reynt a5 einangra Rússland
Krúsjeff kvað það heimskulegt
að halda því fram, að aðeins eig-
in aðferðir við framkvæmd sósíal
isma væri þær einu er til greina
kæmu. „Við óskum eftir styrk og
einingu,“ sagði ræðumaður, „veg-
ir þeirra Marx og Lenins til sós-
ialisma eru þeir einu.“
Krúsjeff sagði, að Kínverjar
framkvæmdu marxismann á sinn
eigin kínverska hátt og það æt.ti
ekki að leiða til stríðs eða deilna.
Heimsveldasinnar reyndu að ein-
angra Sovétríkin, en þeim mun
aldrei takast að einangra hinn
sósíalistiska heim með 900 millj.
íbúum.“
„Slakað á árvekni" í
Ungverjalandi
Kommúnistaleiðtíoginn ræddi nú
aíburðina í XJngverjalandi og
sagði, að það sem gerzt hefði,
sýndi það glög.glega að verkalýðs-
hreyfingin mætti ekki slaka á ár-
vekni sinni á meðan auðvalds-
sinnar væru einhvers staðar við
lýði, Krúsjeff endurtók þær full-
yrðingaf, áð Sovétríkin færu
fram úr Bandaríkjunum í fram
leiðslu iðnaðarvarnings.
,jEins og það var kapitalism
in, sem tók við af lénsskipulaginu
þá verður það sósíalisminn, sem
á eftir að standa yfir höfuðsvörð
um kapitalismans", sagði Krúsjeff,
„Þeir sem neita þessu eru
heimskingjar, þetta eru ekki kurt
eisleg orð“, sagði Krúsjeff, „en
ég vona, að heimskingjarnir fyr-
irgefi mér.“
Skilningur hjá bræðraflokkunum.
Krúsjeff tók nú að ræða um við
ræðurnar um afvopnu'narmál, sem
fara fram í London. Hann sagði, að
ekki væri nema von, að samningar
gengu erfiðlega, þegar annans veg-
ar væri um að ræða heimsvalda*
sinnaða einokunárseggi, sem ekki
gætu þolað, að missa gróðann af
vopnaframleiðslunni. Það væri út
af fyrir sig sönnun á friðarvilja
lieimsvaldasinnanna að rifja upp á-
rás Breta o>g Frakka á Egyptaland.
Ekki gæti hann annað en hæðst
að þeim mönnum, sem reyndu að
líkja innrásinni í Egyptaland við
þann þátt er Rússar hefðu átt í
því að berja niður gagnbyltingar-
mennina í Ungverjalandi.
Hann kvaðst gleðjast yfir því,
að bræðraflokkarnir um heim all
an befðu tekið með miklum skiln-
ingi fréttunum af uppljóstrunmni
um starfsemi andflokkshópsins i
Mo>Skva, Mikið hefði verið spekú-
lerað á Vesturiöndum um fram-
Genf-NTB, 11. júlí. — Indverski
furstinn Aga Khan lézt síðdegis í
dag í skrauthýsi sínu í Genf í Sviss
landi eftir þunga legu. Furstinn, er
var 79 ára að aldri er hann lézt,
rakti ætt sína til spámannsins
Múhameðs og var sjálfur andlegur
leiðtogi 20 milljóna Múhameðstrú-
armanna á Indlandi. Eiginkona
furstans og synir hans tveir, Ali
Khan og Sadruddin, sátu við
sjúkrabeð Aga Khan til hinztu
stundar. Sex leiðtogar Ismaili-kyn-
stofnsins komu að skrauthýsi han-
í dag frá London með flugvél, er
það var um seinan. Á Vesturlönd
um var á hann litið sem ókrýndar
konung veðhlaupanna, en í Austur
löndum var hann dýrkaður af mill
jónum. Hann hefir mikið látið ti'
sín taka á ýmsum sviðum, eitt sinr
var hann forseti Þjóðabandalags-
ins. Hunn var vellauðugur maður
en gaf mikið fé til mannúðarmála
Brezka útvarpið lét svo um mælt
dag. að með Aga Khan væri horf
inn einn stærsti persónuleiki aldar-
innar.
Kom með slasaðan
mann til Raufarh.
Raufarhöfn í gær. í fyrradag
kom vélskipið Guðmundur Þórð-
arson hingað inn með slasaðan
mann. Hafði hann fallið á þilfari
skipsins og virtst mikið meiddur.
Við rannsókn kom í ljós, að
meiðslin voru ekki eins alvarleg
og fyrst var ætlað, en vöðvi í
handlegg hans var þó illa rifinn.
Varð maðurinn eftir í landi.
tíðarststnu Sovétríkjanna. Svarið
vxeri ósköp einfált: Við ætlum
að framkvæma stefnu 20. flokks-
þingsins," sagði Krúsjeff að iak-
um.
Car! Sviaprins seimilega kalIaSur
íyrir rétt í mikhi sjóSfmrrðarmáli
Sænska lögreglan biður hann aÖ hætta viÖ
fyrirhugaða utanferÖ, vegna rannsóknarinnar
Kuri Vcrel, fulltrúi alþjóða.kák-
sambandí stúdenta.
Skákmóti'Ö
Framhald ar 1 siðui
Bandaríkin, Svíþjóð, Finnland, A-
Þýzkaland og Danmörk.
Stokkhólmi—NTB 11. júlí:
Sænska lögreglan hefir farið
þess á leit við Carl Bernadotte
prins, að hann hætti við fyrirhug
aða utanför sína vegna mögu
legra réttarhalda í sambandi við
pjóðþurrð er nýleg hefir komizt
upp um hjá Iluseby-fyrirtækinu
í Smálöndum, en þar er saknað
að minnsta kosti 1.7 millj.
sænskra króna, en prinsinn er
erfingi að fyrirtækinu.
Forstjóri þess, Gutenberg, hefir
verið handtekinn. en prinsinn he£
ir átt við hann mikil viðskipti.
Búizt er við því, að prinsinn
verði kallaður fyrir rétt til að gefa
skýrslu.
í ýíirlýsingu, sem gefin hefir
verið út um málið segir, að enn
hafi ekkert komið í ljós, sem
sanni það, að Gutenberg sé valdur
að sjóðþurrðinni. Það er skýrt tek
ið fram, að það sé hinsvegar fyrst
og fremst hann. sem grunur hafi
fallið á, en ekki Bernadotte prins.
Tónleikaför Sinfóníuhljómsveitarinnar:
Þrennir tónleikar Jialdnir norðan-
lands á tveimnr dögnm
Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í hinu nýja fé-
lagsheimili ,,Frevvangi“ í Eyjafirði síðdegis s. 1. sunnudag
undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Einsöngvarar voru Þor-
steinn Hannesson og Kristinn Hallsson. Tónleikarnir voru
vel sóttir og undirtektir ágætar.
Pátur Sigurðsson, vormaður
undirbúningsnefndar.
Fyrsta umferðin var tefid í
gærkveldi og tefldu fslendingar
við Ungverja. í sex næstu um-
ferðum tefla íslendingar við eft-
irtaldar þjóðir: England, Equa-
dor, Danmörk (Larsen hefir
hvítt á móti Friðrik), Bandarík-
in, Svíþjóð og Finnland.
í kvöld tefla saman:
ísland—England
Bandaríkin—Ungverjaland
Svíþj óð—Tékkóslóvakía
Finnland—Sovétríkin
A-Þýzkaland—Mongólia
Rúmenía—Búlgaría
Danmörk—Equador
Þeir hófust eins og aðrir tón-
leikar sveitarinnar í þessari för,
með því að þjóðsöngurinn var leik
inn, cig lauk með laginu „Eyja-
fjörður" eftir Helga Helgason. Að
lokum ávarpaði séra Benjamín
Kristjánsson prófastur hljómsveit-
armenn með ræðu, og Jón Þórar-
insson svaraði.
Á sunnudagskvöldið voru tón-
leikar haidnir í Samkomuhúsinu á
Húsavík fvrir ful'lu húsi áheyr-
enda, og voru meðal þeirra nokkr
ir, sem fyrr um daginn höfðu hlýtt
á tónieikana að „Freyvangi".
( Mótíökur voru frábærar og á-
I nægja áheyrenda mikil. Þessum
tónieikum stjórnaði Paul Pampichl
er og einsöngvari var Kristinn
HaUsoon. Utan efnisskrár sungu
þeir Kristinn og Þorsteinn Hann-
esson ,,Sólsetursljóð“ séra Bjarna
Þorsteinssonar. Að tónleikunuim
loknum flutti pró'fasturinn, séra
Friðrik A. Friðriksson, ræðu og
ávarpaði hljómsveitina, en Jón
Þórarinsson þakkaði ágætar mót-
tökur.
Á rr.ánudsgskvöld hélt hljóm-
-veitin tónleika að „Skjólbrekku"
í Mývatnssveit. Aðsókn var góð og
ísleazkir flugnaeun hafa nú alveg
fekið við stjórn nýju fhigvélanna
Fimn: íslenzkir flugmenn hafa nú fengið flugstjórnarrélt-
indi til þess að fljúga hinum nýju flugvélum Flugfélags fs-
lands af Viscountgerð. Eru það þeir Jóhannes Snorrason
yfirflugstjóri félagsins, Hörður Sigurjónsson, Gunnar Fred-
eriksen, Anton Axelsson og Sverrir Jónsson.
/
undirtektir ágætar. Stjórnandi
sveitarinnar var dr. Páll ísólfsson
og söngvararnir báðir komu fram
á tónleikunum, þeir Þorsteinn
Hannesson og Kristinn Hallsson.
Að lokum lék hljómsveitin lag
Bjarna Þorsteinssonar við kvæð-
ið „Blessuð sérstu sveitin mín“.
Böðvar Jón9son á Gautlöndum
þakkaði hljómsveitinni komuna, og
Jón Þórarinsson svaraði. í kaffi-
boði, sem hreppsnefnd Skútu-
staðahrepps hélt hljómsveitar-
mönnum eftir tónleikana, bauð
hreppsnefndaroddvitinn, Jón Gauti
Pétursson, þá velkomna, og Sig-
fús Hallgrímsson í Vogum ávarp-
aði þá með ræðu, sem Páll ísölfs
son svaraði.
Bæði á Húsaví'k og að Skjól-
brekku voru samkomuhúsin lánuð
ókeypis fyrir tónleika sveitarinn-
ar.
Á þriðjudag heldur hljómsveitin
kyrru fyrir í Mývatnssveit, en á
miðvikudag verður haldið austur á
land, og verða fyrstu tónleikarnir
þár á Eskifirði á miðvikudags-
kvöld. Á fimmtudagskvöld verða
tónleikar á Seyðisfirði, á föstu-
dagskvöld í Neskaupstað, á laug-
ardagskvöld í samkomuskálanuim
í Vémörk I Egilsstaðaskógi og á
sunnudagskvöld í félagsheimilinu
„Mánagarði“ i Hornafirði.
AUir þessir flugstjórar hafa
nrikla reynslu að baki, sem flug-
stjórar á stórum milliiandaflugvél-
um af Skymaster gerð, auk þess
sem þair hafa a'ilir stiórnað flug-
vé'ium f-ilagisins af ýmsum gerðum
í innanlandisflugi.
Þegar hinar nýju vélar voru
kayptar þurfti að senda marga flug
menn og leiðsögumenn til Bret-
lands ti lað læra meðferð hinna
nýju flugvéla sem mjög eru frá-
brúgðnar eldri gerðum flugvéla, er
'aér hafa verið i notkun.
Auk þessara fiir'n flugstjór? e;
þegar hafa tekið flugxtiórn á hin
um nýju vélum hafa sjo aðrir flut
menn iokið nauðsyniegri þjálfun
meðferð vélanna. Eru það þeir Jón
Jónsson, Skúli Magnússon, Brag'
Nordal, Jón Steindórsson, Viktor
Aðalsteinsson, Magnús Guðbrands:
son og Pétur Pétursson. Eru þeir
starfandi, sem aðstoðarflugmenn i
nýju vélunum.
Meðan íslendingar öfluðu sér sér
þekkingar og reynzlu í flugi nýji
vélanna störfuðu hiá fólaginu þrír
brezkir flugstjórar, sem vanir voru
a'ð fljúga.véium af þessari gerð.
íslenzku flugmennirnir, sém nú
hafa. tekið við stjórn þessara aýju
samgöngutækja, sem mikiS eru not
uð u'm þessar mundir láta mjög vel
af vé'iunum. Segm má að starfið sé
vandasamara en áðixr með auknum
hraða, en enginn efast um að ís-
lenzkir flugmenn eru menn tii að
mæta þeim vanda.
Síldveiíin
(Framhald af 1. síðM).
verið saitað eins og hægt er á öll-
um söitunanstöðvum.
Mestan afia mun Snæfell hafa
fcomið með, um 1400 mál og tunn-
ur, en allmörg skpi höfðu 7—10
'iundruð mál og tunnur. Önnur
skip er mestan afla höfðu, vora
þessi: Grunnfirðinigur II. 700, Gull
:'axi 700, Fróðáklettur 600, Reynir
Ve 700, Helga Húsavík 600, Ingvar
Guðjónsson 700, Víðir Eskifirði
150, Guðmundur Þórðarson 600,
Merkúr 800, Guðfinnur 800 og Þor
steinn 800.
Mikill hluti síldarskipanna er nú
á svæðinu út af Sléttu.
20 skip til Sígluf jarðar.
Skip þau, sem voru á vestursvæð
inu, við Kolbeinsey og vestar,
fengu heldur iitla veiði. Þó munu
20—30 skip hafa fengið þar ein-
Mjög fjölmenn útför
Konráðs Eriendsson-
m kennara
Húsavík í gær. í dag fór fram að
Einarsstöðum í Reykjadal jarðar
för Konráðs Erlendssonar fyrrver
andi kennara að Laugum. Kveðju
athöfn fór fram í Laugaskóla, og
flutti skálastjórinn Sigurður Krist
jánsson þar kveðjuræðu frá skól
anum og kennurum'. Einnig flutti
sóknarpresturinn séra Sigurður
Guðmundsson þar ræðu. Jarðsung
ið var að Einarsstöðum. Fjöl
menni var við jarðarförina. ÞF.
Happdrætti S.U.F.
Vinningar hnatlferð meS
skipi og 6 manna Opelbifreið.
Bíllinn er til sýnis í Banka-
stræti. Dragið ekki að tryggja
ykkur miða í þessu glæsilega
happflrætti. Kaupið miða
strax.
hverja veiði, og til Siglufjarð.
komu um 20 skip í dag með 8—:
þús. mál. Engin sild barst til Skaj
strandár í gær.
Tii Húsavíkur komu tvö. sk
með síld í fyrradag. Voru þ;
Helgi Flóventsson með 400 tunm
og Steinunn gamla með 200 tun
ur. Var síldln söttuð.