Tíminn - 12.07.1957, Side 8

Tíminn - 12.07.1957, Side 8
8 TÍMINN, föstudaginn 12. júlí 1957, 'nMmmmmminmimiimiiiimmmiiiiiimiiimmiiminœmimtiKwHiiiimiiimiiimuiimniMmMUMf i § NÝ SÍMA- NÚMER 1 Kvenfélög sænsku samvinnu- hreyfingarinnar hafa á þessu ári i- starfaö í fimmtíu ár samfleytt f og er þess minnzt með grein í | blaði samvinnumanna nú fyrir ? skemmstu. Nefnist greinin: Vita f þær mátt sinn? K p Á fyrstu starfsárum sínum sneru "kvenfélögin sér einkum að því að ;örva til viðskipta við verzlanir sam vinnufélaganna og hlynna að verzl unum á ýmsan hátt, bæði með eig- in vinnu og upplýsingastarfsemi. Ekki mun aðfinnslum þeirra alltaf hafa verið vel tekið, kailað nöldur jag kerlingaskvaldur, enda stóðu ikonur að því leyti höllum fæti, að -húsbóndinn taldist alltaf meðlim- ‘4ir samvinnufélagsins, en húsfreyj- pn ekki og því minna mark tak- andi á orðum hennar. 5 ÞEGAR samvinnuhreyfingunni ipx fiskur um hrygg, svo að ekki Jjótti lengur brýn þörf á að fylgj- ast með hverju smáatriði í rekstri búðanna, sneru kvenfélögin sér að öðrum viðfangsefnum. Einkum hafa þau haldið uppi kennslu í vöruþekkingu, svo að konum yrði ljóst hvers þær geta krafizt um vöruvöndun og gæði verzlunarvar- anna almennt. Félögin hafa látið ýms mannúðarmál til sín taka, fitutt æskulýðsheimili og mæðra- heimili og staðið fyrir stofnun al- menningsþvottahúsa, svo nokkuð sé nefnt. Þau hafa örvað húsmæð- tir til leikfimiiðkana, hvatt þær til að líftryggja sig, engu síður en fyrirvinnu heimilanna, hafið áróð- ur fyrir betra lesefni handa börn- um og starfað að bindindismálum. p FYRIR TÍU árum var stofnuð ,rannsóknarstofa og tilraunaeldhús |á vegum samvinnufélaganna og í.hafa þær stofnanir leiðbeint neyt- endum um vöruval. Eru konur ‘hvattar til að láta það ekki á sig ‘fá þó að kröfur þeirra um bætta Iverzlunarhætti fái stundum dauf- ;ar undirtektir, heldur eigi þær að ' verða sterkur aðili í baráttunni | fyrir því, að samvinnuverzlunin; haldi áfram að vera samhjálp fé- lagsmanna til hagkvæmari við-1 skipta. ! Áfengissalan á fyrri árshelmingi 1957 nokkru meiri í krónutölu en í fyrra Saœkvæmt upplýsingum frá áfengisvarnaráðunaut varð heildarsala áfengis hjá Áfengisverzlun ríkisins á fyrra missiri þessa árs eða til júníloka 56,2 millj. kr. og er það nokkru meira en á sama tíma í fyrra, en þá var salan 45,4 millj. kr. Nokkur hækkun varð á áfengi í febrúar í vetur og opnuð var að nýju áfengisútsala á ísafirði 5. júní sl. Saia hjá útsölum Áfengisverzl- unarinnar apríl-júní þ. á. varð sam tals 32,6 millj. kr. þar af í Reykja- vík 28 millj. í fyrí-a var salan á þessu tímabili 23,6 millj. hjá út- sölunum. Sala Afengisverzlunarinn ar í pósti á þessu tímabili var um 1,5 millj. kr. og til veitingahúsa frá aðals'krifstofunni 0,9 millj. — Nokkuð af sölu til veitingahúsa fer beint gegnum útsölurnar, svo að sala til veitingahúsa er allmiklu hærri en þetta. BiBiHnænMinmmffinnBimmmiimimiimnimmH | IBÚÐ | 2 herbergi og eldhús óskast handa alþingifmanni | I um þingtímann. | | FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ I | sími 1-67-40 | yjiimiiiimmiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiili ( Augtýsing ( Athygli söluskattsskyldra aðila í Reykjavík skal vak- | I in á því, að frestur til að skila framtali til skattstof- | | unnar um söluskatt og útflutningssjóðsgjald, svo og § 1 farmiðagjald og iðgjaldaskatt samkvæmt 20.—22. gr. | I laga nr. 86 frá 1956, fyrir 2. ársfjórðung 1957 rennur | | út 15. þ. m. | Fyrir þann tíma bar gjaldendum að skila skattinum | | fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- = | henda henni afrit að framtali. | | Reykjavík, 1. júlí 1957. | Skattstjórinn í Reykjavík j| Tollstjórinn í Reykjavík I fliiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Nýtt grænmeti er dýrt og sjálfsagt aS reyna aS nýta þsð sem bezt. Gott er að leggja nýtt grænmeti i vel kallt vatn um stund, einkum tegundir eins og salat, spínat og grænkál. Síðan skal hrista mesta vatnið af kálinu og Jeggja það í plastpoka eða skálar. Þannig má geyma það allmarga daga, sé það á ködum stað, annaðhvort í ís- skáp eða svölu búri. Agúrkur og tómatar þola ekki vel að vera í miklum kulda, ef verið er að frysta eitthvað f ísskápnum er vissara að taka þær grænmetistegundlr út á meðan. Kvenfélag sænsku samvinnu- hreyfingarinnar London-NBT, 10. júlí. — Hita- bylgjan á meginlandi Evrópu er nú sýnilega i rénum, þvi að í dag tók að rigna. Til þessa hafa 240 manns beðið bana af völdum hitans í ít- alíu, en 75 í Austurríki. í Vínar- borg þar sem hitinn hefir komizt upp í 45 stig, var í dag 21 stig, svo að fólkið þusti út á göturnar í „svalann“. Svipaða sögu er að segja frá flestum borgum á megin- landinu. Aðalstræti 10 (2 línur) Skrifstofan Laugavegur 43 Laugavegur 82 Vesturgata 29 Háteigsvegur 2 Hringbraut 49 Langholtsvegur 49 Freyjugata 1 1 15 25 1 70 52 1 42 98 1 24 75 1 42 25 1 24 88 1 19 16 1 22 66 1 23 19 1 37 34 1 23 12 3 49 76 3 23 53 1 70 51 WUaUöM, iiiiiiiiiiiiiiiiliiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiimi 1 | Vegna erfiðrar aðkeyrslu I að verzlun vorri, Bankastræti 11, hafa afgreiðsluskil- § | yrði við vöruafgreiðsluna, Skúlagötu 30, verið endur- | | bætt. — Þar verða afgreiddar flestar þungavörur, f 1 ennfremur pípur og fittings. Viðskiptamönnum er M i bent á, að aðkeyrsla er þar auðveld, bæði að götu- | | hlið og baklóð frá Vitatorgi. ú. Þ0RLÁKSSQN & NGRMANN H.F. Sími: 1-1280. I 5 g <nillIill!mU[KEKK[IIIi!i!IimiII!mi!!IIIIiil!i!I!llKillI!iilllli!illliin!!!miUr.BKSUItftUmHllI!I!UUI!ll!!Ullll!lill!ilimiTri Orðsending I = frá Ungmennaféiaginu Æskunni, Miðdöium, Dalasýslu: = Þeir útsölumenn happdrættis okkar, sem enn hafa 1 ekki gert skil, eru beðnir að gera það hið fyrsta. § Dráttur hefir farið fram, en vinningsnúmer verða 1 ekki birt fyrr en allir umboðsmenn hafa gert skil. § Fru þeir góðfúslega beðni rað gera það hið fyrsta. | iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiinninimBHM Weston ljósmælir óskast, má vera notaður. — Uppl. hjá JÓNI H. MAGNÚSSYNI, | c/o Tíminn, sími 18300. E umsnffi9iB9uiioujuiiu:mimiiiiiiiuiiiimiiiiULniniiinTimniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiHnn» ■.■.■.V.V.'.V.V.V.V.V.V.Y.V.V/.Y.V.VYtV'.'.V.V.'.V.V.Vt *, ý Þakka hjartanlega öllum er heiðruðu mig á sjötugs- ;« ;í afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. £ Guð launi ykkur öllum. í ;í Steinunn Þorsteinsdóttir, ;« ;í Rauðsgili. jjj V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V-V.V.V.V.V. Innilegt þakklæti öllum þeim nær og fjær, er sýndu okkur hlý- hug og vináttu við fráfall móöur okkar og tengdamóður, Guðrúnar Ásgeirsdóttur, Börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.