Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.07.1957, Blaðsíða 12
FeSrið: Hœgviðri, víðast úrkomulaust og BUm staðar létt skýjað. Föstudagur 12. júlf 1957. Hitinn kl. 1S: Reykjavík 12 stig, Akureyri 15 stig Londin 16, París 23,. Kaupmanna höfn 17. Yfirmenn krefjast stórfelldrar kauphækkunar og aukinna fríðinda Skipafélögin segja kröfurnar jafngilda 60— 100% og í sumum tilfelium meira — sérstak- ar kröfur um mataræÖi og framreiðsiu kaupgjaldsliðum allt upp i lOO'ií hækkun, auk verulegra breytinga á vinnuformi, sem einnig myndi leiða til stórvægilegra útgjalda- aukninga, svo og kröfur um ýmis- konar hlunnindi. Hér skulu nefnd nokkur sýnis- horn: 1. Veruleg lenging sumarleyfa. 2. Aukin fatahlunnindi. 3. Sérstakar kröfur um matar- Vinnumálasamband samvinnufélaganna og vinnuveitenda- Samband íslands sendu í gær frá sér greinargerð um deilu- efni það, sem nú hefir stöðvað allan kaupskipaflotann. Eru |tetta upplýsingar, sem ekki hafa áður sézt og er nú loks- ius- orðið við kröfu, sem liefir verið endurtekin hér í blað- inu hvað eftir annað, um birtingu kröfugerðar yfirmanna ^ pr^pfiirflrTmrn’ ^ai Sem dSkl' til þess að almenningur í landinu geti áttað sig á því, hversu rík nauðsyn það er fyrir yfirmenn skipanna að freista þess að knýja fram kröfur sínar með verkfalli, sem snertir alla landsmenn á einn eða annan hátt. Greinargerð skipafélag- anna fer hér á eftir: ur þær, sem lagðar voru af þeirra hendi fram í deilu þeirri, sem nú stendiir yfir. Verður hér tekinn sem dæmi 2. stýrimaður á millilandaskipi: I. „Skípafélögin telja rétt og fiauðsyriiegt vegna almennings að gefa upplýsingar um kaup og kjör yfirmanna á farmskipunum og kröf 1KAUP OG KJÖR NÚ: KRAFA: Grunnkaup 2.730,00 3.555,00 Vísitala 182 stig Yfirvinna, 30 tímar. áætl- 2.238,60 2.915,10 aður meðaltímafjöldi 982,80 601. 3.931,20 Hafnarfrí greidd, 2 d 331,24 3 d. 1.572,48 Fæðispen. í hafnarfrium . .. 196,56 6.282,64 12.170,34 Gjaldeyrishlunnindi 1.749,71 3.057,98 8.032,35 15.228,32 Gjaldeyrishlunnindi eru hér met- In á sama hátt og flugmenn gerðu fc-sinni deilu, en almennt eru þau lölin verðmeiri. Stúlkom stefnt fyrir feerrétt í Alsír ALSÍR—NTB 11. júlí: Tveim inn Ifeeddum stúlkum í Alsír var í dag Öt'efnt fyrir herrétt, sakaðár um morð. Þetta er í fyrsta skipti, sem Ptúlkum er stefnt fyrir herrétt fcornar slíkum sökum. Ef þeir reynast sannar að sök, mun vera feægt að dæma þær til dauða. II. Margvísleg hlunnindi hafa yf- irmenn ennfremur, og eru þessi hin helztu: 1. Lífeyrissjóðsréttindi. 2. Ókeypis fatnað. 3. Sjúkrasamlag greitt af út- gerðinni og sjúkrakostnaður. 4. Kaupgreiðsla í 4 mánuði í veikindaforföllum. 5. Risna til æðri yfirmanna. ! 6. Rétt til kaupa á sígarettum og á áfengi á verði, sem er um 10— 15% af útsöluverði þess í landi. Auk kröfunnar um beina grunn- kaupshækkun, sem var frá 25 til 47%, voru margvíslegar kröfur aðrar um breytingar á einstökum ið er eftirfarandi: „Fastir liðir í fæði stýrimanna skulu vera: kait borð annað hvert kvöld ásaint einum heitum rétti, egg og nýmjólk í morgunmat og smjör sem viðbit. Framreiðsla skal vera 1. flokks og matur á rcttum líma. Ef stýrimaður ósk- ar þess, á liann rétt á að fá inat , sinn framreiddan í herbergi sínu.“ ! 4. Mikil breyting á langferða- þóknun. j 5. 12% aukaþóknun til vélstjóra ! — svokallað mótortillegg — sem nær til allra skipa. i 6. Verulegar breytingar á ald- urshækkunum. ; Samkvæmt útreikningi útgerð- anna þýddu kröfur þeirra manna, sem í verkfalli standa, að kaup þeirra átti að hækka frá um 60 og í sumum tilfellum allmikið yfir 100%, og eru þó sumar kröfurn- ar þannig, að erfitt eða ógerlegt er að reikna þær út og því ekki innifaldar í ofanrituðu.“ Fréttaritari Land og Folk símar: Molotov skipaður pólitískur sérfræð- ingur í utanrikisráðuneytinu - Kaga- nóvitsj yfir byggingavörufyrirtæki - Rússneska þjófön veit enn ekkert uiu hina nýju stöÖu Malenkovs MOSKVA.-—NTB. 11. júlí: Enn liefir rússneska þjóðin ekkert verið látin vita um þá ákvörðun stjórnarinnar að skipa Mal- enkov yfirmann rafstöðvar í afskekktu héraði í M-Asíu sam- kvæmt fréttasendingum Moskvaútvarpsins á ensku 1 gær. Rúsnesku blöðin minntust ekki einu orði á þessa ákvörðun í morg un. Blaðafulltrúi rússneska utan- ríkisráðuneytisins sagði í dag, að eftir því sem hann bezt vissi, væri verið að athuga möguleikana á því að finna stöður handa þeim Molotov, Sliepilov og Kaganóvitsj þar sem hæfileikar þeirra yrðu bezt nýttir. Eiga að fá eUilaun. Þegar honum var bent á, að i þeir Molotov og Kaganóvitsj væru þegar komnir á ellistyrkjaaldur j inn. sagði hann, að málið væri j einnig undir þeim komið. 1 Moskvufréttaritari kokmmún istablaðsins Land og Folk símaði blaði sínu í dag, að liann hefði það eftir góðum heimildum í Moskva, að Molotov yrði veitt em bætti sem pólitískur sérfræðing ur í rússneska utanríkisráðuneyt inu, en Kaganóvitsj yrði hinsveg ar gerður að yfirmanni fyrirtæk is er framieiddi byggingarvörur. Þrír Finnar náðu betri árangri í gær í 1500 m hlaupi en heimsmetið er Fyrstur varÖ Salsola á 3:40,2 min. og Salonen fékk sama tíma. — Wearn setti sænskt met Ábo II. júlí. Olavi Salsola setti í kvöld nýtt heimsmet í 1500 ni. hlaupi með tímanum 3:40.2 I mín. í stórkostlegu hlaupi, þar I sem tveir aðrir Finnar hlnpu j einnig innan við gamla lieims metstímann og Dan Wearn, Sví þjóð, varð fjórði á nýju sænsku meti 3:40.2 mín. Annar í þessu frábæra hlaupi á leikvanginum í Abo, þar sem John Landy setti heimsmet sitt í míluhlaupi, var Olavi Salonen, sem fékk sama tíma og Salsola og í þriðja sæti var Olavi Vuorisalo á 3:40.3 mín. NTB. Rétt á eftir kom annað skeyti frá NTB, sem hljóðar þannig: Fyrra heimsmetið í 1500 m. hlaupi varw3:40.6 inín. og átti Ungverjinn Iztvan það. — Methlaupið í dag fór fram í góðu veðri. Hlauparinn Roemt var fyrstur 400 m. sem voru hlaupnir á 56.8 sek„ og næstir voru Wearn, Salonen og Salsola. Því næst tók Wearn forustuna. í hinum gífurlega endaspreitl !á npphlhupsbrauL inni fóru þeir Salonen og Vuor Shepilov yrði liinsvegar skipaður prófessor í sósíalhagfræði. Fréttir í fáum orðum KJARNORKUVÍSINDAMENN frá tíu löndum, m. a. Bandarikjunum og Rússlandi. hafa skorað á stórveld in að hætta ölum tilraunum með kjarnorkuvopn. Vísindamennirnir sitja nú á rökstólum í Nova Scotia í Kanada. j SVO virðist sem samkomulagið á Lundúnafundinum um afvopnun- í armál fari síversnandi. í gær I réðst Moskvaútvarpið með offorsi á Breta og Bandaríkjamenn íyrir stefnu þeirra í afvopnunarmálum. Meistaramót Rvíkur um helgina Um næstu helgi fer fram aðal- hluti Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum og hefst mót ið á laugardag og sunnudag, báða dagana kl. 2.30 eftir hádegi. Keppt er um titilinn „Bezta íþróttafélag Reykjavíkur" og fá fjórir fyrstu menn í hverri gréin stig. Búast má við harðri keppni og skemmtilegri á móti þessu, þar isaio einnig framúr Wearn, og I sem allir beztu frjálsíþróttamenn Salonen komst upp að hliðinni j okkar eru meðal keppenda. Sá á Salsola. Á síðasta metrinum háttur verður og hafður á að keppt tókst Salsoia liins vegar að kasta ; verður einnig í nokkrum unglinga sér hinni nauðsynlegu liandar-; og drengja greinum. íþróttafélag breidd á undan Salonen, sem Reykjavíkur sigraði í móti þessu varð hálfum metra á undanií fyrra. Frjálsíþróttaráð Reykja- Vuorisalo. NTB. I víkur sér um mótið. Norskur leikari fann hér kynlega Baldursbrá með 24 körfum Þann 7. júlí fann norski leikar tnn Olaf Havenvald einkennilega íraldursbrá uppi á Akranesi. Btöngull hennar er alveg flatur V<Vt. mm. á þykkt — alblöðóttur. Hæð 49 cm. Baldursbráin bar 24 líörfur. Hin stærsta var eins og i ormur að lögun, þ. e. gulur orm ttr með hvítu kögri og koma end arnir nær alveg saman. Þvermál j 4x5 cm., en öll lengd „körfu- ormsins'* 9 cm. Hinar 23 smá- fcörfur eru misstórar, sumar á fcíærð við körfu jakobsfífils, en Bræðslusíldaraflinn nú orðinn meiri en heildarafli á sumri síðastl fimm ár Það hefir verið og er allgóð síldveiði og nokkur síld er kom Rozsaveloyi in á land, þótt mikið vanti á, að það nálgist síldarárin miklu eftir 1940. Síldaraflinn í heild í sumar mun nú vera orðinn um 350 þús. mál og tunnur, og bræðslusíldaraflinn er nú orðinn raeiri en hann hefir verið í heild síðustu fimm sumur- in. Saltsildin er hins vegar lítil enn. Tíminn fékk í gær hjá Fiskifélagi íslands eftirfarandi upp- forustuna og Salonen og Salsola íýsingar um síldaraflann síðustu árin, eða allt frá 1940, og fer fyigdu fastá eftir. MUiitími sú gkýrsla hér á eftir, talið í þúsundum tunna og mála. Wearn a 800 m. var 1:57.8 mm. og Salonen var enn annar og Finninn Jorm Kakko og Salsola næstir. Fngar breytingar voru við 1000 m. sem voru hlaupnir á 2:29.0 mín., en þá tók Salsola Fyrsta síldin aðra nokkru stærri og eru þær allar eðlilegar að vaxtarlagi. Dálítið svipaðar flatar baldurs |j| JPOrSnainar brár hafa fundist áður, en þessi er einhver hin fáránlegasta. Ættu menn að líta á Baldurs- Þórshöfn i gær. — I gær kom brár í nágrenni sínu og leita hingað fyrsta síldin a sumrinu. Var hvort ekki leynast þar einhverj- Gullfaxi frá Neskaupstað, sem ar kynlegar meðal hinna venju- kom með 600 tunnur. Var sú síld legu. Og hve fjölblaðóttan smára söltuð. Allgóður handfæraafli hef hafið þið fundið? Fyrir nokkrum ir verið hér undanfarið og einnig árum fundust allmargir fjögurra góður kolaafli. Hefir verið stanz og fimm laufa smárar og einn laus vinna hér í frystihúsinu við jafnvel sjö Iaufa. Ing. Dav. vinnslu afla síðasta mánuðinn. JJ Ár Tunnur í salt Mál í bræðslu Alls mál og tunnur 1940 90 þús. 1.651 þús. 1.741 þús. 1941 68 þús. 653 þús. 721 þús. 1942 39 þús. 1.029 þús. 1.068 þús. 1943 39 þús. 1.263 þús. 1.328 þús. 1944 33 þús. 1.570 þús. 1.603 þús. 1945 94 þús. 309 þús. 403 þús. 1946 161 þús. 781 þús. 942 þús. 1947 63 þús. 833 þús. 896 þús. 1943 115 þús. 298 þús. 413 þús. 1949 86 þús. 340 þús. 426 þús. 1950 56 þús. 176 þús. 232 þús. 1951 87 þús. 352 þús. 439 þús. 1952 49 þús. 18 þús. 67 þús. 1953 174 þús. 134 þús. 318 þús. 1954 62 þús. 125 þús. 187 þús. 1955 177 þús. 26 þús. 203 þús. 1956 264 þús. 246 þús. 510 þús»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.