Tíminn - 19.07.1957, Side 1

Tíminn - 19.07.1957, Side 1
limar TÍMANS eru nú: Ritstjórn og skrifstofur 18300 Blaðamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 • 41. árgangur. 18304 Auglýslngasim! TÍMANS er núi 1 95 23 Afgreiðslusfml TÍMANS: 1 23 23 Reykjavík, föstudaginn 19. júlí 1957. 157. blaS. 150 lestir af kartöflum koma síð- R!kisstiárn Bourges-Maunouri ',51t 1 se5si: ustu daga júií me$ skipi Sameinaða Vikuforíi af kartöfiuni. kom með Oklahoma. Nýiar íslenzkar kartöflur koma á markalf fyrstu daga í águst Ein afleiðing af stöðvun kaupskipaflotans vegna verkfalls yfirmanna or þurrð á einstaka vörum, og eins og að líkum lætur eru það kartöflur, sem einna fyrst ganga til þurrðar, par sem þær eru nú að mestu leyti fluttar inn. Tíminn átti í gær tal v;>ð Jóhann Jónasson, forstjóra Grænmetisverzlun- ár landbúnaðarins, um horfur í þessum málum. — Það mun láta nærri. sagði .76 þann, a5 það, sem af er þessu ári, hafi verið fhittur inn hel'ningur sölukartaflna í landinu,, og nn eru allar 'karfiiíhir hinnar litln ísl. uppskeru s. 1. sumars löngu þrotn ar. Kart.V.urnar hafa vnrið flutt- ar inn frá Hoilandi cg Danmörku. Flutningar hafa veriií nokkrum erfiðíétkum bundnir, og orðið að grípa hverja íerð, sern gafst, og stundum hefir verið erftlt að fá skiprum. íafnan hefir þó tekizt að fá kartcílurnar lluttar i tæka tíð. Verkfallið skellur á. — Hvernig var ástandið þegar verkfaliið skall á? — Þegar likur bentu til þess, að skipaflotinn mundi stöðvast vegna verkfalls, fór ég utan til þess að reyna að greiða fyrir kaup um cg flutningi á kaftöflum híng- að. Fyrri hluta júmmánaðar tók Lagarfo-s til flutnings h-ingað 5 þús. poka af kartöflum, en þegar hingað kom gat Eknskipafélag ís- lands ek'ki af einhverjum orsök- um ekki lútið skipa þeim upp '■amhaio Leyniviðræður við uppreisnarmenn í Alsír stefna stjórninni í voða AtkvæftagreicSsla í franska þjó^þinginu fer fram í dag París—NTB, 18. júií. — ÞaS vakti furðu stjórnmálamarma í dag er það varð Ijóst, að fulltrúi utanríkisráðuneytisins franska hefir staðið nýlega í sambandi við leiðtoga uppreisn- armanna í ASsír og leitað hófanna um mögulegar samninga- vioræður. Talsmaður franska utanríkisráðu menn og þjóðernishreyfingu lands Forsetahjónimum vel fagnað á Snæfellsnesi ins. Talsmaðurinn upplvsti, að neytisms upplysti það i dag, að sendimanni þessum hefði verið fulltrui Pineaus utannkisráðherra, falið að leita fyrir sér um mögu- Lnssomere að nafni, heíöi í byrj- legar samningaviðræður við leið- un þessa manaðar verið séndur til loga uppreisnarmanna, hann hefði Tums til að verða aheyrnarfuiltrui nú lagt skýrslu sína um arangur a verkalyðsmalaraðstefnu þar í ferðar sinnar fyrir Maunouri íor- borg með það fyrir augum að kom sætisráðherra og Pineau utanríkis- ast í samband við fulltrúa frá A!- raðherra sír, sem sóttu ráðstefnuna, en verkalyðssambönd þar í landi eru Leynifundur í Túnis í nánum íengslum við uppreisnar-, Parísarblaðið France.observa- tcur, sem talið er hlynnt komm- únistum, flutti í dag frétt þess efnis, að fulltrúar frönsku stjórn- arinnar og þjóðernissinna $ Alsír liefðu setið á fundi í Túnis dagar.a 8.—9. júlí. Iflaðiö skýrði frá því, að sani- komulag hefði náðst um að hef ja leynilegar samningaviðræður i Sviss eða á N-Italíu innun skamms. Það fylgdi fréttinni, að Bourgiba forsætisráðherra Túnis liefði boðizt til að reyna að miðla málum við samningaviðræðurnar. Franska utanríkisráðuneytið hef- ir vísað fullyrðingum blaðsins á bug og telur þær fjarri öllu sanni. Uppreisnarleiðtogi til Parísar. Franee-Observateur skýrði enn- fremur frá því, að eftir viðræðurn ar í Túnis hefði Chaker, leiðtogi þjóðernissinna farið til Parísar til að reyna að ná sambandi við fang- elsaða leiðtoga hreyfingarinnar þar borg. Chaker hefði hins vegar ið tekinn höndum þegar við komuna til Parísar, en látinn laus skömmu síðar, en ekki hefði hon- um tekizt að komast í samband við félaga sína. Fréttamenn og sér- fræðingar í málefnum Alsír eru þeirrar skoðunar, að viðræður stjórnarerindreka við leiðtoga upp- reisnarmanna bendi eindregið til Bourges-Maunouri, forsætlsráSherra — fellur hann í dag? þess, að ríkisstjórnin hugsi sér að íreista þess að semja vi'ð uppreisn- armenn um leið og hún týsi því yfir opinberlega, að engir slftcir samningar komi til greina. he'nia þeir fallist á að koma á vopnahléi áður en slíkir samningar hefjast. Stjórnin í hættu. Það er nokkuð alonenn, sUoðun fréttamanna í París, aS eftir þess ar upplýsingar sé ríkLsstjjáru Bourges-Maunouri í mikilli (Framhald á 2. síðu.) Búlgarskur komm- únistaleiðtogi sækir línuna LONDON—NTB, 18. júlí: Tass- fréttastofan skýrði frá því í dag, að Nikita Krusjeff hefði í dag átt mjög vingjarnlegt samtal við hinn búlgarska kollega siiut, Ta- dor Tsnivkov. Ekki hafði veirið vitað um för hins búlgarska að- alframkvæmdastjóra til Moskva. íslendingar sigruðu Finna með yfirburðumáskákmótinu þessari viku heimsóttu forsetahjónin Snæfellinga auk flelrl byggðarlaga vestan lands. Var þeim hvarvetna fagnaS hlð bezta. Myndir þessar tók Vlgfús Sigurgeirsson i forsetaförinni. Á efrl myndinni sjást forsetahjónin, ♦ylgdarilS þeirra og heimafólk statt að Helgafelli við leiði Guðrúnar Ósvífursdóttur. Er fólkið að búast til upp- '• göngu á Helgafell, en bóndinn á Helgafelli er aö skýra frá reglum þelm, sem um þá göngu gilda frá fornu fari. Menn skulu ganga upp á brún án þess að Ifta nokkru sinnl aftur> og þegar þangað kemur skulu menn snúa sér í austur og geta þá óskað sér einhvers — og að sjálfsögðu fengið óskina uppfyllta. Á neðrl mynd- tnnl eru forsetahjónin og fleira fólk statt að Ölkeldu í Staðarsveit. Þar er dúkað borð með íslenzkum fána og veitinoar þegnar úr hinni frægu ölkeldu þar. Er fólkið að bragða á ölkelduvatninu, sem er með sérkennileg- um keim! en þykir hinn mesti heilsudrykkur. Börnin horfa á. Þau segjast helzt ekki viija annað vatn — og hreystin skín út úr þeim. (Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson). I 7. umferð tefldu Islcndingar við Finna., Friðrik hafði hvítt á móti Lahti. Bvrjunin var enskur leikur. Fékk Friðrik betri stöðu, og andstæð- ingurinn átti í erfiðleiikum með að koma mlönnum sínum út. Friö- rik íókik frípeð og vann endataflið örugglega. Guðmundur tefldi Aljechin-vörn á móti Kajaste. Vann Guðmundur snemrna peð, en Finninn hóf kóngiasókn. Fékik Kajaste noklcuð hættulega sókn, en bauð jafntefli, er hún stóð sem hæst. Ingvar lék drottningarpeði á móti Aaltio. Tókst honum sneinma að vinna peð. Skákin fór yfir i endatafl, sem Ingvari tókst að vinna. Þórir tefldi kó n gs-i nd v er sk a vörn á móti Sanunalisto. Er skemmist frá því að segja, að Þór- Framh. á 2. síðu. Reynt aS fram- leiSa inflúensu- bóluefni hér Hafnar eru hér á landi tiiraun- ir með að framleiða bóluefni gegn Asíuinflúensunni svo- nefndu. Er þetta í tilrannastöð- inni á Kelduin. Var veiru-stofn- inn fenginn að utan, þar sem bú- ast má við að aðrar þjóðir hafi nóg með að framleiða bóluefni lianda sér gegn vcikinni, og því verði erfitt að fá bóluefni erlend is frá þegar faraldurinn berst hingað. Því þykir rétt að reyna að framlciða bóluefni liér gegn þessari inflúensu, sem er af nýj- lun stofni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.