Tíminn - 19.07.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.07.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 19. júlí 1957. 11 Nýtt danskt vörufSutningaskip í höfninni Þetta olæsilega skip heitir Okiahoma og er 9 mánaða gamalt. Oklahoma er í eigu eins stærsta skipafélags í Danmörku, D.F.D.S. Skipið kom hing- að fyrir nokkrum dögum með stykkjavöru frá New York og mun lesta vörur, er eiga að fara til Kaupmannahafnar. En skipið hefir fastar áætl- unarferðir á milli New York og Kaupmannahafnar. Margur, sem á leið um höfnina, staldrar þarna við til að horfa á þetta glæsilega skip. Okla- homa er búið öllum fullkomnustu siglingatækjum. (Ljósm.: J. H. M.l. IIJIIIllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lipillllll(l!(líjni!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII(ÚIIIUIIjli | Goðar skemmtihækur | s Af neðantöidum bókum eru yfirleitt til örfá eintök, enjia =1 = hafa þær allar verið ófáanlegar í bókabúðum árum saman. s 3 Bækurnar eru allar óbundnar. H H Reynt að gleyma. Ilugstæð saga um ást og erfiðleika. 186 § || Gimstcinaránið. Mjög skemmtileg leynilögreglusaga. 174 bls. 3 | kr. 10.00. § i í herbúðum Napólcons. Skáldsaga eftir hinn heimsfræga 1 3 A. Conan Doyle. 264 bls. kr. 14.00. 3 § Bófarnir £rá Texas. Hörkuspennandi ræningjasaga. 308 bls. j§ | kr. 16.00. | = Eineygði óvætturinn, 1. og 2. bók. Afburða skemmtileg og s H ovenjuleg saga, sem gerist í Kína og Ameríku. 470 bls. kr. 24.00. = s Nafnlausi samsærisforinginn. Hrikaieg saga um leynifélags- = 3 skap undir stjórn hins dularfulla X. 290 bls. kr. 16.00. = Sjö leynilögreglusögur eftir A. Conan Doyle. 300 bls. kr. 14.00. = 1 Farós egypzki. Óvenjuleg saga um múmíu og dularfull fyrir- = | bæri 382 bls. kr. 15.00. § Jesú Barrabas. Skáldsaga eftir Hjalmar Söderberg. 110 bls. E | kr. 6.00. | Í Húsið í blíðinni. Ástarsaga eftir Somerset Maugham. 118 bls. |j 1 kr. 8.00 | § Sögur eftir Runeberg, þýddar af Bjarna frá Vogi. 46 bis. i § ar. 5.00 E | b)s. kr. 12.00. | = Dularfulla vítisvélin. Dularfull og æsandi leynilögreglusaga. i = 56 bis. kr. 6,00. = Í liann misskildi mágkonuna. Ásta- og sakamálasaga. 44. bls. i 3 kr. 6,00. 3 3 I.íyndardómur skógarins. Spennandi ástarsaga. 48 bls. kr. 6,00 3 = Tek’ð í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga. 48 bls. 3 | kr. 6,00. | 3 Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntan endi. 42 i | blí. kr. 6,00. | H Smyglaravegurinn. leynilögreglusaga, 72 bls. kr. 5,00. 3 Óþekkti aðalsmaðuriiin. Leynilögreglusaga. 48. bls. kr. 5,00. 3 3 Náttgalabærinn. í'éynilögreglusaga. 70 bls. kr. 5,00. 3 Græna mamban. Leynilögreglusaga. 56 bls. kr. 5,00. |§ Unefaleikanieistarinn. Leynilögreglusaga. 68 bls. kr. 5,00. h Í HuJdi fjársjóðurinn. Leynilögreglúsága. 86 bls. kr. 5,00. § I Áluný'níumrýtipgurinn. Leynilögreglusaga.'64 bls. kr,-5,00. | | BoriT Öskars Brotkins. Sakamálasaga. 64 bls. kr. 5,00. 1 i Maðurinn í ganginum. Leynilögregluisaga. 60, bls. kr. 5,00. §. i Skugginn. Frábærlega spennandi leyriilögregíu- og ástarsaga. i 3 276 bls. ób. kr. 20,00. | § Maéteinn málari, rómantísk ástarsaga eftir hinn heimsfræga = | höfund, Charles Garvice. 334 bls. ób. kr. 20,00. ' i Loginn helgi. Sígild skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf. 64 bls. 1 3 ób. kr. 5 00. = Sögur frá Alhambra. Gullfallegar smásögur. 96 bls. ób. kr. 1 | 7,00 ^iiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiii = Undirrit ... óskar að fá þær bækur sem merkt er við 1 = í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn 3 Heimili ................................................................ = = .................................. = Ódýra bókasalan' Box 196, Reykjavík. iTiiiiinimHiiiiiimimiiimuiiiniiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiuuimuiuiiiuiiuiiiiuiiiiiiuuHiniHNimuiiumuuiuín Fösfudagur 19. júlí 200. dagur ársins. Tung! í há- suðri kl. 5,40. Árdegisflæði kl. 10,06. Síðdegisflæði um ki. 22,00. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Síminn er 1 50 30 APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl 9—16 og sunnudaga frá kl 1—4. Sfml 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opiO kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opiS frá kl 1-4 —19, laugardaga kl. 9—16 og helgl daga 13—16. KEFLAVlKUR APÓTEK opiö kl. 9 GARÐS APÓTEK, HólmgarOi 34, er opið frá kl. 9—20, taugardaga kl. 9—16 og helgldaga ki. 13—16 Simi 8-2006. HAFNARFJARÐAR APÖT£K opiÖ kl. 9—19, laugardaga kl 9—16 og Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Simi 81684. KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20 nema laugard. kl. 9—16 og á helgidögum kl. 13—16. Sími 4759. DENNI DÆMALAUSI — Ég get sagt þér hvað er að mér. Ég er veikur af of miklum þvottil 400 Lárétt: 1. Rófa. 6. beina að. 8. far. 9. innmatur. 10. slyng. 11. spii 12. slæm. 13. gripdeild. 15. skjal. — Lóð- rétt: 2. fátæklingur. 3. fangamark. 4. bíálfun. 5. munkur. 7. umbrot. 14. forfeður. Lausn á krossgátu nr. 399: Lárétt: 1. staup. 6. arm. 8. + 9. Dalbær. 10. frú. 11. nýr. 12. nös. 13. óra. 15. úðaði. — LóSrétt: 2. tal- fróð. 3. ar. 4. umbúnað. 5. Oddný. 7. brast. 14. ra. SPYRJIO EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Um víða veröld“. 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Sig- urð Þórðarson. 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og Sigurð Júl. Jóhannesson (Olga Sigurðardóttir). 21.35 Tónleikar: Tríó í G-dúr fyrir fiðlu, víólu og selló eftir Ern- Styrktarsjóíur muriat5ar- íausra barna hefir síma 7967. Dagskrá Rfklsótvarpsins fjest i Söluturninum viO AmarhóL SÖLUGENGli 1 Sterlingspund ........ 45,70 I Bandaríkjadollar.... 16,3Í 1 Kanadadollar ......... 17,06 100 Danskar krónur .... 236,30 100 Norskar krónur . .. 228,50 100 Sænskar krónur ...... 315,50 S0Ö Finnsk mörk 7,09 1000 Franskir frankar . 4ó,é3 100 Belgískir frankar ... 32,90 100 Svissneskir frankaí 376,00 100 Gyllini 441.10 100 Tékkneskar krónur .. 226,67 100 Vestur-pýzk mork 391,30 est John Moaeran. i 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „ívar hlújárn“; VHl. i 22.30 Harmonikulög: Franco Scarica leikur (plötur). 23.00 Dagskrárlok, ; — Fiugvélarnar — j Flugfélag íslands h. f.: Gullfaxi fer tU Glasgow, Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan- legur aftur tU Rvíkur kl. 22.30 i kvöld. FlugvéUn fer tU Glasg. oá Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrraj- málið. — Hrímfaxi er væntanleguf til Rvíkur kl. 20.55 í kvöld frá Lon- don. Flugvélin fer tU Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.00 I fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætla? að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólrna- vikur, Hornafjarðar, ísafjarðar. Kirkjubæjarklausturs, Vestmanná e.vja og Þingeyrar. — Á morgun eí áætlað að fljúga tU Akureyraf Blönduóss, EgUsstaða, ísafjarðar Sauðárkrók.s Skógasands, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. ; Loftieiðir h. f.: Saga er væntanleg kl. 8,15 frá N. Y. Vélin heldur áfram til Osló oje Stavangurs kl. 9,45. — Edda er væn: anleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Gautaborg. Vélif: heldur áfram tU N. Y. M. 20.30. +- Hekla er væntanleg á morgun, laug- ardag, kl. 8,15 frá N. Y. Vólin held ur áfram kl. 9.45 tU Glasg., Londoii og Luxemborg. Myndin er tekin er forseti Islands heimsótti vörusýninguna fyrir skömmu. Frá vinstri sjást sendifulltrúi Tékk? forsetinn, og fulltrúi Glassexport í Tékkóslóvakíu, Fisher. Þá sjást sendifulltrúafrúin og forsetafrúin. L|m. PTi,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.