Tíminn - 19.07.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.07.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, föstudaginn 19. júlí 1957. MARTHA OSTENSÖ mm f' RÍKiR SUMAR ' RAUÐÁRDAL 81 Haiin heyrði hana kalla á Rose litlu Brasell, sem þau kölluðu Rose Shaleen. Stúlk an valt áfram á tarauðfótum 1 sínurn og skellti sér niður í keltu fóstru sinnar og frænku. Einhvern veginn var það svo' að hann hafði aldrei hugsað sér Kate Shaleen, sem gifta konu. Hann gat ekki hugsaö sér að til væri neinn hæfileg ur maki handa stúlku, sem var svo andlega fjarskyld hversdagslegu basli hjóna- bandsins. Ekki svoleiðis, að ívar sjálf ur hefði alltaf litið þessum augum á hjónabandið. Hann minntist tunglskinsbj artrar nætur á snæviþökktum fjöll um Noregs og margra ann- arra daga og nátta, sem á eftir fóru, er hann gekk um í sínum eigin cVaumheimi. Hann minntist óveðursnátta á ferðalaginu yfir Atlants- haf, þegar hann vaknaði til þess óskiljanlega veruleika, að Magdali lá við hlið hans í skipskojunni. Siðar höfðu komið nætur og dagar sumir voru ekki svo löngu liðnir, er hið gamal kunna hungur hjartans, hafði nagað hann eins og >áraukafullar kvalir, sem ekki var hægt að stilla. En Magdali hafði leitt honum fyrir sjónir, hve allt slíkt var fánýtt og heimskulegt. Jæja, hann hafði séð náttúruna upp fylla markmið sitt, hann hafði getið börn og þeim myndi hann skila í arf log andi sársauka ástriðunnar á- samt vonbrigðum, sem ó- hjákvæmilega fylgja í kjöl farið. En hvað um Kate Shaleen? , Átti hún aldrei að kynnast þessu? Öll vitund ívars reis upp til andstöðu við þau ör lög. — Finndu þá handa henni mann, sagði hann hranalega og leit til Steves um leið. Það er betra þannig. Við myndum að vísu missa kennara en . . Stve stóð snögglega á fætur og sagði: — Ég held þeir geti fengiö sér r,nnan kennara, fari þaö bölvað. Augu hans stækkuöu snögglega af undr un, er hann leit til árinnar og sá hávaxinn, horaðan mann koma í áttina til fólks ins. Maður hessi dró á eftir sér fæturnar og fór helduri ómannborlega. Andlit hans var þunglyndislegt og hann þurrkaði af sér svitann með með stórum rauðum vasklút. — Svei mér þá, ef þetta er ekki gamli Fiðlu—Luke, sagði Steve. ívar sá Kate Shaleen rísa á fætur og hlupa í áttina til Luke Nisselbaum, sem haföi numið staðar með fiðluna undir annarri hendinni og horfði yfir hópinn eins og' hann þyrði ekki að koma nær.1 ívar sá unga prestinn einn-! ig ganga til móts við hann1 með útréttar hendur og bjóða1 hann velkominn. Svo sá! hann Magdali þrífa Arne litla * upp í fangið og hörfa eins og ar og leit upp í loftið þang- unaan yfirvofandi hættu | að, sem hún benti hinum meg lengra inn í skugga trjánna. j in við ána. Dökkt ský færðist — Konan þín virðist vera ’ í áttina til þeirra rétt yfir skelkuð, sagði Steve og glotti. Það er annars engin furða. trjátoppunum hinum megin á árbakkanum. K örskammri Luke er sú mesta fuglahræða' stund varð það eins og þykk sem fyrirfannst hér í nágrenn ; syört ábreiða, sundurrifin til inu. Það er sarnt ekki svo auð j endanna og löfðu flygsurnar velt að hræða prestinn. Hann’ niöur að íörð sums staðar, hefir unu af hljómlist - fn ofan úr loftinu búrust ó‘ hvort sem hún kemur frá: hugnaiilegat drunur, sem himnaríki eða víti. En þa3, mJu i gegnum merg og bem. er ekki hægt að treysta mann, I x ^ sem eiskar hijohst, Ivar, jafn nigur að ánni horfði vel þo að hann sé prestur. I ^ f skelfingu á þetta Kate hafði fanð með Luke|Undarlega fyrirbri ði_ að rótarhnyðju emni mikilli,; _ Þetta eru gngisprettur, þar sem matarkorfurnar hrópaði steye að. lokum Já_ v°ru geymdar og troð i hann das Qg alhr heilagir Græn. kaffi og smurðu brauði. Ivar mefið mitt yið skulum fara var of sokkinn mðupr i sínar héðan Kafce _ Selma kall_ eigin hugsamr til þess að ag. hann gefa nokkurn gaum að því, sem Steve var að segja, en j í kapphlaupi fólksins við þagar Luke Nisselbaum loks að komast sem fyrst upp í stóð á fætur og lagði fiðluna vagna sína, hrökklaðist prest sína undir hökuna, beygði urinn ungi afsíðis og Luke hann sig áfram og drap fingr Nisselbaum kom til hans. um á öxlina á Steve til merk- Þeir stóðu þögulir og horfðu is um að nú ætti hann að á hamfarimar. Luke varð lit vera þögull. j ið niður á fiðluna sína og sá „ „ , ■ þá, að nokkrar tylftir skor- — Hann ætlar að leika, kvikinða skriðu eftir henni. sagði Ivar hatfðlega. j nann fiýtti sér að sópa þeim Luke sveiflaði fiðlubogan- burt með erminnÍ! fðr svo ár um og það var eins og skrjaf- j jakkanum og vafði honum ið í laufi trjanna þagnaði um vanðlega utan um hljóð- stund, jafnvel vindinn virtist færið lægja, en yfir skógarrjóðrið, j presturinn starði til him- þar sem börnin sátu kyrrlat ins> er þessi ólívugræna með uppglent augu, breiddist bylgja dauðans skall í and- svöl bylgja af kyrrlatum fnði,; litlit hans _ Goði guð> sagði sem þó var þrunginn spenn-; hann hljóðlega, gefðu oss nú ■ _■ ■ ■ I ingi og töfrum. í var þekkti lítið æðri tónlist, en hann fann til sársaukafullrar full- nægju í hjarta sínu, þrá eft- ir einhverju, sem honum þann styrk, er við öll þörfn- umst. Svo sneri hann sér að Luke og sagði: — Ég vona, að ég megi hafa þá ánægju að verða yður samferða til fannst hann einhvern tima Moorhead. Vagninn minn er hafa þekkt — en hefði þó, aldrei kynnst og myndi aldr ei gera. Eftir þetta lék Luke þekkt þarna fyrir handan rétt hjá vagni þeirra Vinge-hjóna. Magdali var þegar setzt upp í vagn þeirra hjóna og lög, sálmalög, sem allir ^ reyndi að breiða sem bezt yf sungu með og dægurlög. Svo án nokkurs fyrirvara tók hann að leika æðisgengna músík með sterku hljómfalli, tryllta og storkandi. Magdali var hneyksluð á svipinn og um varir Kate lék vandræðalegt bros. Á næsta andartaki voru þau Steve og Selma kona hans, Peter Sond strom og mágkona hans, Helga, farin að danska á gras flötinni ærslafullan dans. Brátt bættust við fjögur ir sig og börnin, sem hún hafði dregið í kringum sig. — Þetta er refsing guðs yfir syndugu fólki, tautaði hún um leið og ívar steig upp í vagninn, settist við hlið henn ar og ók af stað. ívar lét Magdali eina um að koma börnunum inn í bæ inn, en ók sjálfur hálftryllt- um hestunum að hesthúsinu, setti þá inn og lokaði dyrun- um sem vandiegast. Kýrnar og uxarnir æddu um eins og Aðeins lítið eitt nægir... því rakkremið er frá Gillette Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel. .. .og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túbu í dag. Giiiette „Brushless“ krem' einnig fáanlegt. Heildsölubirgðir: Globus h.f., Hverfisgötu 50, sími'7184. WA'.W.V.V.’.WVV.W.V.V.V.V.V/.V.V.W.'AVAWW RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295 V.,.V.V.V.V.V.,.V.’.V.V.V.,.V.,.V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.V. ■; r, ;■ Hjartanlegustu þakkir flyt eg öllum vmum minum og ;. í vandamönum, sem minntust mín á sextugsafmælinu, 3. ;I í júlí s. 1., með heimsóknum, skeytum og höfðinglegum ;I ;I gjöhrm. Guð blessi ykkur öll. £ ;I Jón Júl. Þorsteinsson. ;I '.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.'.'.V.V.V.’.V.V.V.V.V.*.*. Ég þakka af hsilum hug ö!lum, sem hafa sýnf mér og dætrum mínum velvilja og vináttu við fráfail sonar míns og bróður, Einars Hannessonar Sér i laoi ábúendum við Þjórsá, sem mér voru ókunnir en reynd- ust sem vinir bæði mér og meðleitarmönnum mínum og sötnu- leiðis þeim, sem iánuðu bíla og tóku þátt í leitinni á einn og annan hátt. Fg bið þeim allrar blessunar. Hannes Einarsson og dætur. elztu Engebrigt systkinin og I tryllt í bithaganum, en hann Featherstones-hjónin. Dans fólkið æpti og skríkti, og flestir þeirra, sem á horfðu, tóku undir þann söng. Ungi presturinn, sem stóð við hlið ívars, hallaði sér á- fram og sagði: — Menn lifa ekki á brauði einu saman, hr. Vinge. ið vinnum of mikið öll sömun hvern einasta dag vikunnar. Þetta er hvíldar- dagurinn, en algóður guð hafði engan tíma til að sækja þau og láta í hús. Kindurnar stóðu í þéttum hnapp í skjóli undir heygalta, en svínin og kjúklingarnir í húsagarðin- um átu græðgislega engi- sprettur, sem nú voru setztar á jörðina og skildu eftir sviðna jörð, þar sem þær fóru yfir. Magdali hafði þegar lokað öllum dyrum og gluggum á un á það, sem hér fer fram í i íbúöarhúsinu. Hún fól Kar- mun ekki líta með vanþókn- sten að gæta yngstu barn- dag, eöa það er mín skoðun. anna, en sjálf fór hún og safn Svo þagnaöi hann og hélt á- | aði saman rúmfötum, gólf- fram: Konan þín þarna fyrir ; mottum og hálfónýtum föt- handan er að benda þér að, um og hlóð þessu fyrir utan koma. EAitthvað virðist hafa' dyrnar. Þar kom ívar henni * v' :"<*'\ til aðstoðar og saman brut- ívar flýtti sér til konu sinn ust þau í gegnum viðbjóðs- Jaröarför móSursystur okkar Jóhönnu Þorsteinsdóttir fyrrverandi handavinnukennara fer fram frá Fossvogskirkju laugar- daginn ?e. þ. m. klukkan 10.30 fyrir hádegi. Björg Jakobsdóttir, Inga Erlendsdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okkur hlý- hug cg samúð og veittu okkur margvíslega hjálp við andlát og jarðarför elskulega drengsins okkar, Magnúsar. Lucinda Árnadóttir, Vigfús Magnússon, Skinnastað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.