Tíminn - 22.09.1957, Qupperneq 4
1
T IMIN N, sunnudaginn 22. september 195%
Geta menn dáið af hræðslu? - Hjátrú HeObrigðismál Ezra Pétumon, læknir
sjúklingi hér enn sem komið er
Geta menn dáiS af hrasSslu?
Geta menn tærst upp og dá-
ið aðeins vegna þess að þeir
óska þess sjálfir? Er hugsan-
legt að ósk um dauða í vissu
tilefni geti haft hartn í för
sér?
ingum væri svarað játandi,
mundu ýmsir halda, að hjá-
trú og dulfræði hefðu haldið
innreið sína enn einu sinni
til áð draugríða menning-
urini. En dauði að eigin ósk
eða fyrir formælingar ann-
arra er sálfræðiieg staðrevnd
og rannsóknir á einstakling-
um, sem hafa verið þvingaðir
ti! dauða á þennan hátt sýna,
að þess konar taugaáföll
leiða af sér sýnilegar breyt-
ingar á Itffærunum.
Dauðsföll af þessu tági koma
þráfaldlega fyrir í menningarlönd-
um og þau eru í raun og veru
sama eðlis og þau, sem kunn eru
meðal frumstæðra þjóða og or-
sakast af bölbænum eða vegna
þess, að viðkomandi hefir brotið
ákveðnar reglur. Menn yppta gjarn
an öxlum þegar slíka hluti ber á
góma, en mjög að á^tæðulausu.
Skurn vísindanna er þunn utan
um nútímamanninn og þarf lítið
til að hann bregðist við sálfræði-
legum áföllum að hætti frum-
stæðari manna.
Dauðinn í beininu
Dæmi um „töframenn" og „gald-
ur“ eru algeng meðal frumstæðari
þjóða. Það er alkunna, að „töfra-
læknar“ eru þess raunverulega
megnugir að fyrirfara mönrium
með álögum sínum. Aðferðir bess-
ara náunga eru hins vegar mismun-
andi. í Ástralíu og á Nýju Guineu
nota „íöfralæknar" bein, köggul
eða hnútu sem þeir tegla á sér-
stakan hátt. Benda þeir á andstæð- j
ing sinn með þessu vopni og reka i
upp hræðilegt öskur. ímyndar
fórnarlambið sér bá, að déyðandi
kraftur fari inn í hann úr bein-
inu eða að innýflin séu fjarlægð
úr líkama sínum á ósýnilegan hát't.
Hann stirðnar upp af ótta,- verður
fölur og skjálfandi, augnaráðið
starandi og veltur síðan froðufeil-
andi um koll. Síðan liggur hann
í dái eða virðist algjörlega sturl-|að bæta sjúkdóma. Fígúran á neðri
FrumstaaSari menn geta drepiö hvor aSra meS galdri, en þeir geta líka
variS sig rneS mótgaldri. Styttan á myndinni er vörn gegn ilium öndum.
ForboSnir réttir !um bannað að neyta og öllum af i
Frá Kongó er sögð eftirfarandi kans ættfloKki. Nokkrum áium
saga: Innfæddur maður heimsótti siSar var hann Sestur h3á sömu
fjölskyldu og var þá hænsnakjöt
. ■ á borðum. Neitaði hann þá að
_ " -* borða matinn, en þegar gestgjaf-
:.. r -.:. ■ • ■ inn kom með þá athugasemd, að
elckert hefði komið fyrir, þegar
hann át af hænunni seinast, rann
sannleikurinn upp fyrir honum.
jHann fór að skjálfa og eftir 24
klukkustundir var liann dauður.
Fjölskyldan vildi hana feiga
Þetta gerðist í Danmörku: Ung
fötluð stúlka bjó með föður sín-
um sem var ekkill. Enginn annar
úr fjölskyldunni skipti sér af-
henni eða kærði sig um hana á
nokkurn hátt. Þegar faðir hennar
lá banaleguna talaði fjölskyldan
um það í áheyrn stúlkunnar, að
bezt væri að hún fengi að deyja,
þegar faðirinn væri farinn og
(Framliald á 8. síðu.)
Asíuinflúenzan hefir borist
hingað til lands. Hún liefir aft-
ur á móti sennilega engri fótfestu
náð og ekkert breiðst út fram
að þessu.
Borgarlæknir og starfsmenn
hans hafa staðið vel á verði, og
látið taka hálsskolvatn og blóð-
sýnishorn frá mörgum sjúkling-
um sem veikst hafa með þeim
hætti að grunsamlegt hefir þótt
að um Asíuinflúenzu væri að ræða.
Farið hefir verið með þetta til
Tilraunastöðvar Háskólans á
Keldum, þar sem ræktun á þessu
í eggjum hefir verið framkvæmd
og síðan verið rannsakað á við-
eigandi hátt með miðflóttaafls-
vélum, rafeindasmásjám og öðr-
um tækjum og aðferðum.
BJÖRN Sigurðsson yfirlæknir
á Keldum upplýsti í viðtali í
fyrradag, að enn sem komið er
hefði aðeins fundist Asíuinflúenzu
veira frá einum sjúklingi, fyrir
nokkrum vikum síðan. Hægfara
sjúkdómur sá sem hér hefir ver
ið á ferðiðnni undanfarna 2—3
mánuði á sennilega ekkert skilt
við inflúenzu, hvað þá Asíuinflú
enzu, sagði hann ennfremur, þó að
sjúkdómaeinkennin séu svipuð.
Fólk hefir fengið hita höfuð- og
beinverki, hálssærindi kvef, upp-
köst og niðurgang, sem varað hef
ur 2—3 daga og stundum upp í 1
—2 vikur.
Fúkkalyfin hafa lítil sem engin
áhrif haft á þetta sem von er, því
að liér er sennilega einnig urn
veirur að ræða, hálsbólgu eða
kvefveirur, en þeim fylgir iðulega
hiti og ofannefnd einkenni, sam-
fara almennu sleni í nokkra daga
á eftir.
LANDfarsóttir og alheims-
farsóttir geisa yfir löndin og fara
sem logi yfir akur. Fólk liggur
Hreysti og lífsþróttur lands<
manna er með bezta móti eftir
veðurblíðuna á þessu ágæta sumri.
Má vera að það ráði nokkru umi
að Asíuinflúenzan hefir ekki ná3
hcr verulegri útbreiðslu enn.
I ENGLANDI breiddist veik-
in nýlega mjög ört út, og var þa3
talið standa að einhverju leyti í
sambandi við kulda og skyndileg
veðrabrigði. Þetta gæti einnig átfi
sér stað hér á landi.og er því gotfi
að gera allt sem hægt er áður erí
kólnar í veðri til þess að draga
úr slíkum áhrifum og fyrirbyggja
eða gera veikina vægari.
NÚ fer fram bólusetning gegrí
Asíuveirunni (type A Far East
strain) á Heilsuverndarstöðinni,
og eru þeir látnir sitja fyrir, sem
sízt mega missa sín. Berklasjúkl-
ingar fá bólusetningu á Berkia-
■varnarstöðinni, og aðrir lasburða
sjúklingar og gamalmenni geta
fengið bólusetningu hjá sjúkra-
samlagslæknum sínum. Bóluefnið
er enn nokkuð af skornum
skammti, og þar sem egg og
hænsnakjöt eru notuð tfl rækt-
un veiranna, er ekki hægt að bólu
setja sjúklinga sem hafa ofnæmí
gegn þessum fæðutegundum.
Asíuinflúenzan hefir verið frem
ur væg, og hefir ekki staðið leng-
ur en 2—3 daga að jafnaði. Eng-
ir fylgikvillar hafa fylgt í kjölfar
hennar ennþá erlendis.
Venjulegar heilbrigðisráðstafarí
ir þegar farsóttir geysa, eiga vel
við hér. Forðast ber sérstaklega
kulda, vosbúð, ofþreytu og vökur.
Ef fólk, verður vart við lasleika,
slen eða vanlíðan, ætti þao að
fara strax í rúmið, einkum ef
þessu fylgdi hitahækkun.
Samkvæmt síðustu fréttum virð
ist inflúenzan nú vera komin til
þá oft hrönnum saman, og er þetta Keflavíkurflugvallar, og má því
eitt höfuö einkenni farsóttanna. búast við að hún benst fljótlega
Veikindi þau sem hér hafa verið til Eeykjavíkur, fyrst hún er kom
á ferðinni haga sér ekki þessu líkt. in svona nærri. E.P.
amanvísur efíir séra
öldinni sem leið, kom
atthías, frá
í leitirn
Þsssir hlutir eru frá Afríicu. Dýrið
á efri myndinni nofa föfralæknar til
aður og ber þá engin kennsl á
umhverfi sitt, en stynur og muldr-
ar sundurlaus orð og setningar.
Allir, einnig vinir og ættingjar,
forðast hann nú eins og pestina.
Stundum hefur fjölskyidan að und
irbúa jarðarförina áður en hann
er dauður. Sjúklingurinn neytir
hvorki matar né drykkjar og venju
lega deyr thann innan tíðar, ef
„töfralæknir“ fjölskyldunnar getur
myndinni, gennum stongin meS
prjónum undir höndunum, er tíilin
bráSdrepsndi. Jafnvel einstaklingar í
„menningariöndum" leita hefnda á
þennan háft.
Nú á ég nokkuð skemmti-|
legt í fórum mínum, sagði |
Magnús Matthíasson skálds j
Jochumssonar, er fréttamaS-j
ur Tímans hitti hann á förn- j Guðmundur „Skák“ og var það
um vegi nú í vikunni, um leið \ andsvar við grein séra Arnljóts
og hann dró vélritað blað upp’Ólafssonar í Kirkjublaðinu. Hús-
jfyllir var á fyrirlestrinum og fór
skáldið á Sandi á miklum kostum:
Þær eru ortar í tiíeíni áf erindi Gut$mundar á
Sandi, hafa aldrei verið prentatSar fyrr
ur vasa sinum.
Hérna eru nokkrar vísur, sem
sverja sig í ættina, en hafa aldrei
verið prentaðar. Á blaðinu voru
7 vísur eftir séra Matthías. Magn-
ús hafði fengið blaðið frá Erlingi
nágranna sinn af öorum ættflokki.
Honum var gefið fuglakjöt að
borða og spurði hann þá hvort Fnojonssyni a Akureyri, en vísurn-
það væri af hænu. Svariö var neit ar. efu tengóar nafni Guðmundar
_____________ „____ andi og át hann þá mat sinn með Fl'iójónssonar á Sandi. I uppskrift
eklci læknað hann með særingum. góðri lyst, en hænsnakjöts var hon Erlings vantar samt eina vísu, en
liana kann ég, sagði Magnús, og
er kvæðið allt þegar hún er með-
’falin. Það er fjórða vísan hér að
*’"'*• s neðan.
■
j
! — Og vísurnar hafa hvergi birzt
á prenti? — Nei, áreiðanlega ekki,
segir Magnús. Þær eru ekki í ljóða-
safninu, sem ég gaf út, og mér
vitanlega hvergi á prenti. Ég vissi
það að þessar vísur voru til, en
hafði ætlað að þær væru helzt til
léttvægar til birtingar, en nú, þeg-
ar þær eru komnar fram, er ykk-
ur leyfilegt að prenta þær, ef þið
ætlið að fólk hafi gaman af því.
í í skýringum þeim, sem fylgdu
vísunum frá Erlingi Friðjónssyni,
er komizt svo að orði:
j Vísurnar orti Matthías Jochums-
1 son eftir að hafa hlustað á erindi
■ Guðmundar Friðjónssonar, er hann
Tak.ð efMr svortu blettunum, þe,r syna orku.nn.hald sellanna, en það er eftir að hann jauk námi j Möðru.
uppurið á fyrri myndinni. ! vallaskóla. Erindi betta nefndi
'
■
c
dllt|
-
,
Til vinsfri sést mynd af heilasellum konu, scm dó af hræðslu. Takið eftir
holunum, t. d. við krossinn. Ti! hægri mynd af heila úr heilbrigöum manni.
Heyrist styr í herbiiðum,
höldur spyr að tíðindum,
vex þá byr í voðunum,
varstu á íyrirlestrinum?
Hljóðagöngin hreinsaði,
hallaði vöngum preláti,
vall og nöng í vélindi,
veifaði öngum glottandi.
Fellur Dóná freyðandi,
úr Friðjónssonar stálkjafti,
hellist oní helvíti,
hann er konungs-gersemi.
Hurð af smiðjuhrúgaldi
hrökk í einu vetfangi
bilaði iðjan Bendikti*)
brast í þriðja sólkerfi.
Upp þá stökkur andskoti,
út úr mökkva svælunni,
myrkra hrökkur höfðingi,
hver er að slökkva á tírunni?
Ilimin !ak úr heiðríki,
hljóp allt þak af kirkjunni,
ofan á bak á Arnljóti,
en það svak á knæpunni.
*) Benedikt Jóelsson járn-
smiður, íluttist íil Vesturheims.
Bumbult varð bá biskupi,
beit hann skarð úr vörinni,
öndin marði í amtmanni,
eins og varða í snjóflóði.
r
Aldrei svona í ellinni,
átti ég von á málsnilli,
Friðjónssonar flugandi,
finnst mér konungsgersemi.
Guðmundur hóf mál sitt á þess-
um orðum: „Ennþá kann Arnljót-
ur Ólafsson riddaraganginn, kom
mér í hug þegar ég las júlínúmer
Kirkjublaðsins þ. á., og athugaði
hversu fimlega hann lék hvítu ridd
urunum á skákborði kirkjunnar.
Og aliur var leikurinn til þess gerð
ur, að vernda og vegsama drottn-
inguna sína og blessaðan konung-
inn, þ. e. þjóðkírkjuna og höfð-
ingja þessa heims, sem hún lýtur.“
Guðmundur var rúmlega tví-
tugur þegar þetta skeði. Og ekki
var verið að ráðast á lágan garð
þar sem séra Arnljótur var, ann-
álaður vitsmuua- og lærdóms-
maður. Guðmundur samdi „Skák“
síðsumars 1896. Var sérprentuð
ásamt „BúkoIIu“ 1897.
í
> HfnidiaAlliiiiMitNtfett