Tíminn - 22.09.1957, Side 9

Tíminn - 22.09.1957, Side 9
rÍMINN, sunnudaginn 22. september 1957. MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL 135 að sýna mér fram á, að við myndum aldrei geta orðið hamingjusöm vegna andúðar móður minnar á ráðahagn- um. Hún virtist vita meira um þetta allt saman en ég sjálfur, og ég fór án þess að sjá Rose. Ég skriíaði henni, en bréf mín komu til baka — og höfðu ekki verið opnuð. Karsten lét hálfreykta sig- arettuna detta og traðkaði hana sundur með skónum. — Svo sá ég hana ekki fyrr en sumarið eftir að við Edna giftumst. Rose kom þá heim í heimsókn ens og þú mannst. Edna hafði hitt hana í ein- hverju kvennasamsæti í borg inni. Ég held, að Ednu hafi aldrei rennt grun í að neitt hafi verið á milli Rose og mín. En henni fannst Rose töfr- andi — og hún var alltaf fyr- það gefin “að safna töfrandi“ fólki. Hvernig sem það var, þá bauð hún Rose í róðrar- ferð, sem hún hafði efnt til fyrir nokkra kunningja sína. Rose þáði boðið, sjálfsagt mest af stærilæti, geri ég ráð fyrir. Ég mun aldrei gleyma því hve há og tíguleg hún var í bláa og hvíta bátsbúningn- um sínum og hár hennar greitt samkvæmt nýjustu tízku. Hún tók í hendina á mér og brosti eins og við vær- um að hittast í fyrsta sinni — og óskaði mér til hamingju með giftingu mína. Karsten fálmaði niður í vasa sína eftir annarri sigar ettu. — Þegar bátarnir og kajak arnir fóru frá bryggjunni, hélt Karsten áfram, sá ég að Rose var í bát með Gid Gaffl ey og ég fann til sterkrar löng unar til þess að stökkva á eft ir henni og þrífa hana úr bátnum. Og þetta var þó að- eins mánuði eftir að við Edna giftum okkur. Hann var þá gjaldkeri í bankanum hjá Roald. Ég hafði alltaf haldið, að hann væri rola og væskill, en ég hlýt að hafa misreikn- að mig, því að hann hefir spjarað sig ágætlega eftir að hann kvæntist Rose — þau giftu sig þetta sumar. Það hefði ekki verið jafn bölvað, ef hún hefði gifst einhverj- um hraustum, vinnusömum þcnda. En Gid Gaffley — með þetta lympulega sandgráa hár ■og augu, sem alltaf minntu mig á fiskhreistur. Ég gat ekki skilið það. Ég get sagt þér, að ég tók út vítiskvalir um tíma, unz ég fór til borg- arinnar og byrjaði nýtt líf. Nýtt líf. Hann hafði talað jafnri hljómiusri röddu, unz hann hækkaði röddina er hann sagðið seinustu setninguna. ívar klappaði vandræðalega á öxlina á honum eins og hann vildi vara hann við og kink- aði kolli í áttina að gluggan- um þar sem ljósið sást. Það fór háðsglott um varir Karst- en er hann kveikti sér í nýrri sígarettu. — Einkennilegt að þau skuli ekki eiga stóran barnahóp nú- oröið, sagði hann svo. — Blóðið rennur ekki sér- Það tekur nokkra daga. Eftir lega hratt í æðum Gideons, það, ég veit ekki . . . svaraði ívar þurlega. , — Gæturðu hugsað þér að — Ég hef víst aldrei sagt komajiingað til Wing? þér að Edna neitaði alger- — mundi frekar kjósa lega að eiga börn, sagði a® fnra þangað sem enginn Karsten þekkti mig. Mér finnst ég vera — Nei, en ég hefi auðvitað ““ ***** undrast barnleysi ykkar. Móð orðið að gera fyrir þessa þrjóta sem leigðu mig til að reka mál sitt fyrir réttinum. Ég segi þér frekar frá því, þeg ar við höfum nægan tíma. En t- » ég á dálitla peninga eftir, um. Þar að auki hatði hun kannski fer ég vesfcur. Spánar honnnn Inrvlrnra irira cvnn ri 1 CJ x ir þín minntist líka á það. Karsten hló biturlega: — Hún var hrædd um, að það myndi spilla fögrum vexti sín 9 .................. | !búð éskast | 1 3 herbergi og eldhús óskast strax. Fyrirfram-I | greiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í síma 24675| | eftir kl. 3 í dag (sunnudag). miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiimiiiiimiiiiniimmiiumiimmmmiimiiiimimm iiiiiimiiiiiiimmmiiiiiiiniiiiiimiimiimmimmmmmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiinniiiiiiimimmmmnniBMa | 1 (25 ódýrar skemmtibækur = Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra 1 verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt = fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. § 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. þennan kjölturakka sinn til að hugsa um. stríðið hefur orðið til þess að Fillipseyjar eru ekki lengur — Ha, kjölturakka, já ég lokaðar. Þar ætti að vera pláss man eftir honum, sagði Ivar. fyrir íögfræðing einhversstað — Þessi helvítis hundur ar. Ég á vin i Washington, hennar, hélt Karsten áfram. Joe Lury de la Croix von Stahl — Ég hafði ekki hugsað mér heim, sem gæti greitt götu að segja neinum frá þessu, en mína á einn eða annan hátt. ég get svo sem sagt þér það, Ég veit ekki. ef til vill geturðu hlegið að — Ég vildi þú gætlr veriö því, og guð veit, að það er með okkur, opnað skriístofu kominn tími til þess að við í Wing kannski. svo við gæt- getum hlegið að einhverju. um átt meira saman að sælda. Ég hefði aldrei trúað því aö — Ég hugsa ekki um það ég gæti hataö nokkurn hlut að sinni, sagði Karsten. eins og ég hataði þennan — Vertu hér hjá okkur á hund. Hann svaf í rúminu búgarðinum þar til þú hefur hennar — hann borðaði með gert þetta upp með sjálfum henni við boröið -- hann fór þér, sagði ívar. Þú hefur gott allt með henni. Hún var vön af því. Og Solveig kemur að halda fyrir hann afmælis- brátt. veizlur —og meira að segja — Ég sting ekki af í nótt, jólaboð — með tilheyrandi fullvissaði Kasten hann um. gjöfum og öllu saman. Það, Ljósið slokknað'i í gluggan- gekk svo langt, að ég gat elcki um hjá Magdali meðan hann um annað hugsað en hvernig talaði. ívar stóð upp af bekkn ég gæti eitrað fyrir kvikindið , um, teygði armanna upp fyrir án þess þó að hana grunaði,. höfuð. hver valdur væri aö því. Þegar j — Ég held viö ættum að hann dó fyrir um það bil þrem koma okkur inn, sagði hann. mánuðum síðan, þá orðinn Morgundagurinn getur orðið 18 ára gamall, þá lá við að erfiður. Edna gengi af vitinu. En ég fór inn í bókaherbergiö mitt og bókstaflega þakkaði guði XIX. KAFLI. Tveim dögum seinna stóðu fyrir lausnina. En það var , ÍVar og Karsten á j árnbraut svo sem ekki þar með búið. j arpallinum í Wing og biðu Hvað heldurðu að hún hafi þess að lestin kæmi að norð- gert. I-Iún lét stoppa bölvað ófétið upp og lét gripinn síðan standa á gólfinu fyrir framan rúmið sitt. Það var hennar seinasta verk, áður en hún sofnaði að tala við gripinn og það fyrsta sem hún gerði á morgnanna. Ég kom heim eitt kvöld fyrir um þaö bil þrem j vikum að afloknum erfiðum degi í réttinum. Þá var hún an. Þetta var kyrr og mildur eftirmiðdagur. — Ég held þú ættir að segja Solveigu frá Olinu, sagði ívar og stamaði. — Ég held ég sé orðinn elliær. Karsten tók undir hönd föður síns og horfði á glans- andi teinanna. — Það var betra fyrir Olinu að velja það hlutskipti sem = Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 | bls. kr. 8,00. §j I vopnagný 1. Krónhjörtur. Snennandi indíánasaga. 220 bls. — S kr. 12,00. = Órabelgur. Hin óviðjafnanlega skemmtisaga um Pétur órabelg. | 312 bls. kr. 16,00. 1 í vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 240 | bls. kr. 13,00. = Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex H Beach. 290 bls. kr. 15,00. I Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. 1 í vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. I Einvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. j§ í vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- I ans. 164 bls. kr. 9,00. = Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund I Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. = Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 16,00. H | Ailan Quatermain. Eftir sama höf. Eins konai' framhald ai 3 = Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. 5 Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Qrey. 3 | 253 bls. kr. 15,00. j §j Hjá sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bl«. I | kr. 15,00. | = Maðurinn í kuflinum. Dularfull og sérkennileg skáldsaga. 148 = | bls. kr. 7,50. = Percy hinn ósigrandi. 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða leyni- 3 3 lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. 3 Percy hinn ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00. I 3 Percy binn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. 3 Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- 3 3 áttu í „villta vestrinu". 332 bls. kr. 19,00. I Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur, 3 auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. 3 Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 blf. = | kr. 9,00. jjjjjj 3 Percy hinn ósigranði. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50. § f undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- I 3 anna. 112 bls. kr. 7,50. j§ 3 Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er út 3 3 hefir komið. Kr. 12.00. i I Horfni safírinn. Spennandi saga um sfórfellt gimb'teina- 1 | rán 130 bls. kr. 7,50. j§ Gullna köngulóin, leynilögreglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. I Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bækur, 3 = sem þér óskið að fá. 3 = iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii = j að dreifa á himtíhræið ein-jhún valdi, heldur en að vera jhverju, sem átti að verja það ; ÖJijkumVa aumiingi það sem _ j fyrir möl eða öðru þessháttar. j eftir er ævinnar. En ég skal; 3 , Þá kastaði ég því út um glugg 1 segja Solveigu fréttirnar.!| jann og fékk mér langanjHann horfði til bæjar. Hvað 5 göngutúr til að láta mér ; dvelur Arne. Lestin á að fara ; I renna reiðina. Þegar ég kom að koma. aftur var Edna búin að kalla Hann var ekki svo mikið , á lækni til að lita eftir sér. að hugsa um Arne á þessari Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er við i auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn K Heimili Daginn eftir tók hún saman farangur sinn og fór. Hún hefur átt heima hjá frænku sinni, Jane, síðan. ívar hafði flissað með sjálf um sér, ruggað sér sjálfum fram og aftur allan tímann eins og hann var vanur þegar honum var skemmt. Nú varð j hann alvarlegur i bragði aft- ,ur- I — En hvað hefurðu hugsað ' þér að gera, Karsten? Viltu fara aftur til borgarinnar og byrja upp á nýtfc? — Nei, ég get ekki farið aftur. Ég verð að fara að gera upp mínar sakir, vitaskuld. stundu — ekki heldur um Magdali sem hafði ákveðið aö vera kyrr heima fremur en koma og hitta Solveigu. Hann ~ -lUinumnninHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitt.rfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnaBi ~ ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuuuMui Yinnið ötullega að útbreiðslu Tímans Fylgist með tímanum. Kaupið Tímann iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuniinni W.VAW.V.V.,.V.,.V.,AVSW.V.V.,.VVVVW.*.V.V.,.V.V=. | Innilegustu þakkir til allra sem heiðruðu mig og I | glöddu á einn eða annan hátt á sextugsafmæli mínu. I 1 Óskandi ykkur alls góðs, | Aðalsteinn Ealdvinsson. V.V.W.V.V.W.VAV.W.V.V.W.V.VW.W.V.W.V.V.V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.