Tíminn - 26.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.09.1957, Blaðsíða 1
9mcr TÍMANS eru: RKsffórn og skrifstofur 183 00 ■laBamenn eftlr kl. 1S; IS301 — 18302 — 18303 — 18304 41, árgangttr. 1 blaðinu I dag m. Þróunin í Póllandi, bls. 6. Hafravatnsrétt, bls. 7. Gróður og garðar, bls. 8. Reykjavík, fimmtudaginn 2G. september 1957. 214. blað. FSugsEys á heræfingum HATO: Flugbjörgunarsveitin bjargar fé úr klettum férust er á Flugskilyrcíi voru hin beztu NTB, 25. sept. — Tíu flugmenn fórust í dag er bandarískar orr- ustuþotur rákust saman á flugi skanunt fyrir utan Noregsströnd í sambandi við lieræfingar NATO. Slys þetta vildt tzl með þeim hættí, að fyrst rákust tvær flugvélar, af gerðinni Skyray, saman. Voru þær af bandaríska flug\ éíarnóðurskipinu Saratoga. Vélarnar rákust saman er þær voru aS kema inn til lendingar á skipinu. Tæpri klukkustund síðar rákust aorar tvær þotur af geröinni Sentinel saman. Voru þær af skipinu Essex, en voru á könnunarflugi er slysið varð. — Þegar er slysjn lxöfðu o'rðið, var æfingunum hætt, og leit liafin að flugmöiinunum, ef einliver þeirra skyldi vera á lífi. Sít leit bar eng- an árangur. Flugskilyrði voru mjög góð er vélarnar rákust sam an. Bjami ML Gískson svarar ráðfeerra í haedritamálino Starche f danska blaðinu Dagens Ny- liecteif bírtist 24. september all- löng grein (kronika) eftir Bjarna M. Gtslason, rithöfiuid, þar sem hann svarar grein Starclie ráð- MeS 24.090 km. hraSa á klukkust. WASHINGTON — NTB, 25. sept. — Bandaríski flugherinn býr sig nú uiutir að gera tilraun með fjarstýrff fiugskeyti af gerðznni „Atlas“ á tilraunastöðvum hans í Fitirida. Þessi skeyti munu geta komizt upp í 960 km. hæð og fara með 24.000 km. hraða á klnkkusUuut. Talið er, að þessu I skeyti eigi að vera mótvægi gegn þeim skeytum, er Rússar hafa skýrt frá, að þeir liafi gert til-1 raunir með fyrir nokkru, í Síberíu. i (Ljósm: Björn Blöndat.) Flugbíörgunariveivsn vann i ryrradag það Vrækilega afrew að ujarga yrir 20 Kinaum í>r riifæru^ Klettum í Grafningnum. En kindurnar höfðu hrapað fyrir björg í dimmviðri og náttmyrkri í fyrrinótt, er rekstrar- herra Ilafði Starche ritað all- menn voru á leið með safn úr Grafningnum til Mosfellssveitar. Myndin sýnir, er verið er að draga kind upp langa grein um handritamálið í úr ófærunum. sama blað fyrir nokkru, þar sem ________________ hann enn einn sinni dró fram rök sín gegn afhendingu handrit- anna. Grein Bjai'na er mjög rökföst, og hrekur hann lið fyrir lið stað hæfingar Starche, og' minnir hann m.a. á, livaða rökum Danir beittu til þess að enduxiieimta Brezkt farþegaskip strandar við strönd Portúgals LISSABON — NTB, 25. sept. — Brezka farþegaskipið Hildebrand Suðnr-Jótland. Þá fannst þeim þó rakst í dag á skcr fyrir utan sti’önd lítið til uin röksemdir Þjóðverja Porlúgal. Allir farþegarnir, 160 í málinu, en nú beitir Starche að tölti, voru fluttir í land, eftir einmitt sömu röksemdum og' þeir að það kom í Ijós, að dráttarbát- gegn réttarkröfum íslendfnga í um myndi ekki takast að draga handritamálinu. Er hinn niesti skipið af skerinu. Svartaþoka var fengur að grein Bjarna. ^ er skipið strandaði. Rússar gera breytingu á fiirnn ára áætluninni Beilurnar í Liitle Rock: MOSKVA — NTB, 25. sept. — Tilkynnt var í Moskvu í dag, að rússneska stjórnin hafi g'ert á- RéttaS í nágrenni Reykjavíkur ætlanir um útvíkkuu núverandi fimm ára áætlunar með það fyrir auguni að koma á vinnslu í nýj- um málmnámum er fundizt liefðu í landinu. Þessi ákvörðun hefði einnig ver ið tekin vegna- ýmissa breytinga er gerðar hafa vcrið á iðnaði lands ins- upp á síðkastið. Væri þetta í samræmi við ályktanir 20. flokks þings kommúnistaflokksins um þróun efnahagsmála í Ráðstjórnar ríkjunum. VopnaSir hermenn Bandaríkja- stjórnar fylgdu níu negrabörnum kólann í gær si Eisenhower: Óhlutvöndum mönnum helzt ekki uppi að efna til æsinga og sundurlyndis Littie Rock—NTB, 25. september. — 9 negrabörn sóttu tíma í miðskólanum í Little Rock í dag í fylgd vopnaðra hermanna Bandaríkjastjórnar er sendir voru flugleiðis til Little Rock í Arkansas í gærkveldi að boði Eisenhowers Bandaríkjaforseta. Er negrabörnunum hafði verið hleypt inn, yfirgáfu nokkrir hvít- ir nemendui* skólann. Ekki kom til neinna átaka eða óeirða að öðru leyti en því, að nokkrir hvít- ir menn reyndu að efna til ýfinga. Leiddi til stjórnleysis Eisenhower flutti útvarps- og Nokkur vöxtur í Súlu á Skeiðarár- sandi, en engin merki um jökulhlaup sjónvarpsræðu um kynþáttamálin frá Washington í gærkvöldi. Sagði íorsetinn, að skrílsæði það, er frani kom í Little Rock yrði ekki Iiðið af stjórnarvöldum landsins. Siíkt niyndi leiða til stjórnjeysis og ófagnaðar. Banda ríkjastjórn myndi ekki láta ó- hlutvöndum mönnum haldast það uppi að þverbrjóta stjórnar- skrá landsins og efna til æsinga og sundurlyndis. Hermenn stjórnarinnar væru komnir til Little Rock til að tryggja það, að negrabörn gætu sótt skóla sína, samkvæmt þeim rétti er hæstiréttur landsins hefði veitt þeim. I fyrradag varð vart nokkurs vaxtar í Súlu, sem rennur undan jökli vestarlega á Skeiðarársandi. Virtist fyrst, sem Stevenson sammóla um byrjandi jökulhlaup gæti verið að ræða, en vöxturinn forsetanum varð ekki mikill, og í gær hafði sjatnað aftur í ánni. Hafravatnsrétt í Mosfellssveit er sú rétt í nágrenni Reykjavíkur, sem flestir Revkvíkingar fara til árlega, enda skammt að fara. Þar var réttað um 4000 fjár í fyrradag og aldrei mun annar eins mannfjöidi hafa komið til réttar á ísiandi. Einkum voru það þó Reykjavíkurbörn, ein og í fylgd með fullorðnum, sem þangað fjöimenntu. Sjá grein um Hafravatnsrétt á 7. síðu blaðsins í dag. Ekki varð vart neinnar breyl- ingar á Skeiðará, að því er Sig- urður Arason á Fagurhólsmýri sagði blaðinu í gær. Frosl liefir verið á jökli síðust-u dagana svo að ekki getur verið um leysingar- vöxt að ræða. Hannes á Núpstað, sem fór aust úr að ánni í gærmorgun, sagði að ekki hefoi lagt brennisteinsþef af vatriinu, en fólk taldi sig' þó finna brennisteirisþef í íyrradag austan af sándi. Fylgir slíkur þéfur oft jökulhlaupum, stórum sém litlum. Hannes á Núpstað télur, að slíkur vöxtur í Súlu sé mjög ó- venjulegur á þessum árstíma. — Líklegast mun talið, að smálón nærri jökulrönd hafi tæmzt í Súlu. Ekki þykir mikil hætta á stór- hlaupum úr Grænalóni nú orðið, vegna þess hve jökullinn hefir þynnzt síðustu árin. Leiðtogi bandaríska demókrata flokksins, Adiai Stevenson, sem hafði áður deilt harðlega á ior- (Framliald á 2. síðu). Framsóknarfélögin á Akureyri hefja vetrarstarfsemina Framsóknarfélögin á Akureyri eru að hefja vetrar- starfsemina og verður fyrsta skemmtikvöldið á starfs- árinu n. k. föstudagskvöld að Hótel KEA. Hefst |sá þriggja kvölda spilakeppni, en hin spilakvöldin verða 27. sept., 11. okt. og 25. okt. Spiluð verður Framsókn- arvist, og spilað um ágæt verðlaun: Kvennaverðlaun verða matarstell og kaffistell, karlaverðlaun verða fatn- aður og frakki. Skrifstofa flokksins á Akureyri byrjar starf á ný innan fárra daga. Er mikill áhugi að gera flokksstarfið sem fjölbreyttast og öflugast í vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.