Tíminn - 26.09.1957, Page 2

Tíminn - 26.09.1957, Page 2
z A víöavangi Sáð í grýtta jörð Tíminn birti í gær viðtal við Benedikt Gunnarsson, ungan og athyglisverðan listamann. í við- taiinu bar margt á góma, m. a. var rætt um listina í Rússlandi, en Benedikt er nýkominn af æskulýðsmótinu í Moskvu þar sem hann vann m. a. að uppsetn ingu þeirrar íslenzku sýningar, sem austur var send. Benedikt segir frá viðtali við listagagn- rýnanda í Moskvu: „Gagnrýnand- inn . . sagði, að íslenzka sýning- in væri óskiljanleg, takmörkuð og ófrjó. Hefði enga þýðingu fyr ir fjöldann. Listin væri uppeldis meðal í Rússlandi, þáttur í skipu- laginu . . “ Um afrek rússneskra listamanna hafði Benedikt m. a. þetta að segja: „Retta er fremur leiksvioslist. og lieróismi en mál- aralist í venjulegum skilningi. Eg sagði manninum, að mér fynd ist þeirra list vera ófrjó, að lista mennirnir sýndu alltof sterka við leitni til að vera vinsælir á kostn að listarinnar og þeir læfðu ekki fylgzt með tímanum á þessari öld. „En þessar athugasemdir hins íslenzka listamann, sem liugsar sjálfstætt, ferðast óhindr að og markar sér sjálfri braut, féll ekki í frjóa jörð í Rússlandi: Gagnrýnandinn virtist ekki skilja þetta, segir Benedikt. „Eg sagði honum að ég vildi heldur búa við fjárhagslegt öryggisleysi og vera list minni trúr, heldur en vera vinsæll af fólkinu, sem bæri lítið sem ekkert skynbragð á góða list og það skildi liann ekki.“ Öryggi fangaklefans Heilbrigðir menn vilja yfirleitt heldur búa við nokkra áhættu í fjárhagsmálum og ven frjálsir en kaupa sér málsverð og rúm- flet með því að afsala sér frels- inu. í kommúnistaríki gildir efna liagsöryggi tugthússins. I>ar eru tryggðar óbrotnar máltíðir og' þak yfir höfuðið, en útsýni iál veraldarinnar er í gegnum járn- grindaglugga. Vopnaðir verðir gæta landainæranna, og listin er bara „þáttur í skipulaginu", á- róðurstæki valdhafanna. íslenzki málarinn sá að Rússarnir voru vel að sér í auglýsingalist og „gera snjallar áróðursmyndir“.En hina sönnu list, sem sprettur af frjálsri hugsun og óþrjótandi leit mannssálarinnar að sann- leika og fegurð, sá hann hvergi. Þeir, sem hafa viljað gera al- vöru úr leitinni, eru líka löngu komnir austur í Síberíu eða und- ir græna torfu. „Það er allt skrpulagt“ segir áliorfandinn, þeg ar hann kemur lieim, skipulagt undir ríkisbáknið, en maðurinn sjálfur er aðeins ómerkilegt hjól í vélinni, sem með árunum er slípað til þess að verða að öllu leyti eins og öll liin litlu hjólin. Skjöldur úfvarpssfjórans Morgunblaðið gerist í gær skjöldur útvarpsstjóra þegar á hann er deilt fyrir ósmekkleg og heimskuleg vinnubrögð í sam- bandi við komu brezka sagnfræð ings. Þetta er ekki nema eðlileg ur þakklætisvottur af hálfu Mbl. Það naut góðs af starfsháttunum með því að kalla má að innan- gengt sé í milli skrifstofu út- varpstjóra og Morgunblaðsins. Það er svo önnur saga, að skýr ingar Mbl. eru ósannar. Þegar útvarpið afhenti öðrum dagblöð um mynd af brezka sagnfræðingn um bar hún þess vott, að Mbl. hafði notað hana daginn áður, og hafði þá um leið prentað „hand- out“ það, seni útvarpið afhenti liinum blöðunum við sama tæki- færi. Enn augljósara-var þó þetta misferli þegar það kom í Jjós á sunnudaginn, að útvarpsstjóri hafi afhent Mbl. ræðu sagnfræð ingsins til þýðingar áður en liann flutti hana. Eða kannske Mbl. hafi líka lesið sér til um efni liennar uppi á Landsbóka- sáfni? Fjölskyldumá! og opinber mál Viðskipti opinberrar stofnunar við blöðin og almenniug í land- inu, er ekkert fjölskyldumál út- varpsstjórans. Hitt hefði gjarnan T í MIN N, fimmtudaginn 26. september 1957, >amavemdarráð hefir unnið merki 25 ár I<Sin síSan fyrstu lögin um barnavernd a íslandi voru sett, en þaÖ var í tí(S Jónasar Jónssonar þáverandi dómsmálarátSherra Á þessu ári eru 25 ár liðin síðan fyrstu lög um barna- vernd voru sett.hér á landi, en það var í tíð Jónasar Jóns- sonar, þávcrandi dómsmálaráðherra. í því tilefni var boðað til fundar í gær að viðstöddu núverandi barnaverndarráði, nokkrum fyrri formönnum ráðsins, Jónasi Jónssyni, fyrrv. ráðherra, menntamálaráðherra, blaðamönnum og ýmsum fleiri gestum. Núverandi formaður barnavernd Ef barnaverndarnefnd vanræk- ir störf sín, skal barnaverndarráð arráðs er Jónas B. Jónsson fræðslu halda henni til a-ð rækja skyidu stjóri, og rakti hann í ræðu a slna Ráöið heimtir og ársskýrsl- fundinum sögu þess og barna- ur frá barnaverndarnefndum og verndarmála á Islandi. gefur út útdrátt úr þeim ásamt Lög um barnavernd voru fyrst skýrsiu um st,grf sln annað hvert sett her a landi arið 1932. Toku dr gildi 1. júlí. Hinn 11. ágúst voru þessir menn skipaðir í barnavernd hefir áimnizt. arráð frá 1. júlí að telja: Sigur- björn Á. Gíslason, cand theol., formaður; Arngrímur Iiristjáns- Jónas B. JÓnsson rakti nokkuð hlutverk barnaverndar í nútíma son kennari og Asmundur Guð- ^Óðfélagi' Ha»nusagði’ að M6* csc.rw;;™ Á felagmu væruskylt að vernda æsk Sigus'björn Á. Gíslason — fyrsti for- maður barnaverndarráðsins. mundsson prófessor. Sigurbjörn A. Gíslason var í nefnd þeirri, sem samdi barnaverndarlögin, en frú una fyrir— slæmum áhrifum, ekki væri minnst um vert að hafa hina stjóri hefur verið í barnaverndar- ráði frá stofnun þess og lengst af gegnt formannsstörfum eða í 17 ár: Símon Jóh. Ágústsson hefur ver- ið ráðunautur og starfsmaður ráðs ins frá 1937 eða um 20 ára skeið. Þorkell Kristjánsson, fulltrúi barnaverndarnefndar Reykjavíkur, hefur haft með höndum á vegum ráðsins eftirlit með einkaheimil-' um, sem hafa börn í fóstri, frá því árið 1944. j í ræðu sinni kvaðst Jónas vilja hakka þessum tveim mönnum sér staklega fyrir vel unnin störf í þágu barnaverndarmálanna. ■ Þessir menn hafa átt sæti í Aðalbjörg Sigurðardóttir var for- andlegu heiisu i iagi. Hann sagði, maður hennar. | ?ð margt hefði aunmzt a tiltolu- Formenn barnaverndarnefndar legf skommum tlma 1 sogu lslenzkr hafa verið þessir: Sigurbjörn Á. ar harnaverndar Komið hefði ver- Gislason 1932-1936, Arngrímur lð upp leikskolum barnaheimd- um> vistheimilunl og heimavistum. Kristjansson 1936—1953 og Jonas -n \ r B. Jónsson 1953-1957. En belur ma ef duga skal sagð! Arngrímur Kristjánsson skóla- ræÖUmaður’ það er l^felagsleg nauðsyn og mannuðarmal að koma þessum málum í rétt og viðunandi horf. Jónas benti á til dæmis um ár andur barnaverndar, að árið j 1937 komust 172 unglingar í j Reykjavík innan 18 ára aldurs,! undir manna hendur, árið 1942 j voru þeir 151; 1947 115; 1952 134 og á síðasta ári 155. Verður þétta að kalíast góður árangur J mfðað við það, að íbúafjöldi borg | arinnar hefir stóraukizt á þessu tímabili. Próf. Símon Jóh. Ágústsson minntist tvéggja fyrrv. formanna ráðsins er látizt hafa, þeirra Sig- barnaverndarráði: Séra Sigurbjörn 4r^ar Thorlacius skólastjóra og Á. Gíslason, Arngrímur Kristjáns Ármanns Halldórssonar, námsstj. son, skólastjóri; Ásmundur Guð- Risu fundarmenn úr sætum til að mundsson, núv. biskup; Sigurður votta hinum látnu virðingu. I ræðu Thorlacius, skólastjóri; Ármann sinni rakti próf. Símon sögu barna Halldórsson, skólastjóri; Séra Jak-, verndarmálanna. _ ob Jónsson; Ingimar Jóhannesson; , Gylfi Þ. Gíslason, menntamala- kennari og Jónas B. Jónsson, rúðherra flutti stutta ræðu og fræðslustjóri , þakkaði forráðamönnum barna-iur Guðmundsson, Sigurbjörn A. Niivemndi hamavprndarráa pr verndarmála gott starf í aldar- Gíslason og Arngrímur Kristjáns- þannig skipað: Jónas B. Jónsson, fjórðung. Hann kvaðst sérstaklega son. fræðslustjóri, formaður; Arngrím J A . ÁA ur Kristjónsson, skðlastjóri og »_______________& Jónsson, hæstaréttarlögmaður er' pr Fréttir M landsbyggðinni avraformaður ráðsins. i m r Jónas B. Jónsson, núverandi form. vilja færa Jónasi Jónssyni þakkir fyrir það brautryðjendastarf, er hann liefði unnið. Aðrir ræðumenn voru: Helgi Hjörvar, Jónas Jónsson, Ásmund- Fjölþætt starf. Barnaverndarráð hefur haldið alls 507 fundi og mál þeirra ein- staklinga skipta hundruðum, sem það hefur fjallað um, auk mála, sem varða barnavernd í landinu almennt. Ný barnaverndarlög, lög um vernd barna og unglinga, voru sett 1947, að frumkvæði barnaverndar ráðs. Hlntverk ráðsins. Hlutverk barnaverndarráðs er í aðalatriðum sem hér segir: Það á að hafa yfirumsjón með störfum allra barnaverndarnefnda í land- inu. Það skal veita barnaverndar- nefndum hvers konar leiðbeining ar um starfa þeirra, skilning á lagaákvæðum, sem þær varða og svo frv. i „ímyndunarveikin“ á Akureyri Akureyri í gær: Leikfélag Ak- ureyrar er að hefja sýningar á „í- myndunarveikinni“ eftir Moliére. Ungfrú Ragnhildur Steingrímsdótt ir er leikstjóri og leikur annað að- alhlutverkið, en aðalmótleikarinn er Emil Andersen. Næsta verk- efni Leikfélagsins er Tannhvöss tengdamamma. Félagið ætlar að hafa leikskóla um hríð í vetur og hefir fengið Jónas Jónasson í Reykjavík til að sjá um hann. Mikil kartöfluuppskera í Hornafir'Öi Hornafirði í gær. nú einu bezta sumri í manna minn urn hér um slóðir að ljúka. Hey- skap er lokið. Dropi hefir varla komið úr lofti síðasta mánuðinn fyrr en í dag. ÓJ Kjötfiuiningar hefjast flugleiÖis úr Öræfum mátt vera einkamál lians, að son ur hans gerðist blaðamaður við Morgunblaðið. En með aðförun- um í sambandi við komu Toyn- bees hefir það verið auglýst fyrir öllum landslýð. Mun fleirum en blaðamönnum Tímans hafa fund izt sér lítill greiði gerður ineð því að troða þeirri vitneskju upp á þá með þessum ósmekklega hætti. Verið er að ljúka kartöfluupptöku hér og er uppskeran mikil og góð. Rófnaupp- skeran er einnig allmikil en svo-' seint á liaustin lítið ber á kálmaðki á einstaka! stað. Slátrun hófst hér fyrir rúmri viku og eru dilkar með vænna móti. AA. Fagurhólsmýri í gær. — Slátr- un ■sauöíjár mun hefjast hér í Ör- æfum næsta mánudag. Hefjast þá samtímis flutningar kjöts með Llttle Rock flugvélum héðan íil Reykjavíkur. Meginhluti kjötsins verður fluttur nýr og frystur í Reykjavík, en fal'li flugferðir úr vegna veðurs, verður eitthvað saltað. Jafnframt hefjast vöruflutningar í'yrir vetur- inn með flugvélum austur, en meg- inhluti þungavörunnar er nú orðið fiuttur með bílum austur yfir sand FlugíerÖ til Grænlands ] (Framhald af 12. síðu). um eina 10 eða 12 hringi rétt hjá bjálkakofunum. Ég sé marga menn úti við. Þeir eru víst 14 á þessum eyðistað. Þeir spyrja okkur hvað sé í pokunum. Ég segi þeim, að það sé mest matvara. „We are very happy about it“ kom strax_l.il baka. Ingimar tekur við, ég skrepp aítur í. Ásmundur stendur í fremstu víglínu og þeytir út af miklum skörungsskap. Eiríkur stendur fyrir aftan bann og held- ur fast í frakkann hans. Annar Daninn hjálpar þeim, en hinn er að flytja pokana að dyrunum og ganga frá falUilífarböndunum. All- ir vinna áff 'hörkudugnaði, og verð- um við að hraða þessu sem við megum. Þeir standa öðru hvoru í sandkófi, því einhver sandur hef- ir slæðst inn á gólfið í Meistara- vík og þyrlast hann framan í þá þegar pokunum er ýtt út! Ég fer fram í aftur. Ingimar er í dyrun- um fyrir aftan mig og ég gef hon- um merki, þegar byrja má að kasta út í livert sinn: „lad falle“, og svona gengur þetta unz allt er komið út. Erum við mikið fegnir, veifum Dönunum niðri í kveðju- skyni og setjum strax á stefnu suð ur á bóginn. Þetta tók alls 35 mín- útur, og erum við ánægðir. Eiríkur hefir orð á því, að ein- hver pokinn hafi rifnað, og dósir hafi oltið út um allt. En það er nú ekkert. Þið hefðuð átt að sjá kar- töflutunnuna um daginn, segir hann. Hann var með til Meistara- víkur um daginn, þegar varpað var út vörum á ísinn til „Kista Dan“, en hún var þá föst í ís, en flug- mennirnir leiðbeiudu henni út úr ísnum. Fallhlíifin hefir ekki opn- ast, segir Eiríkur og fóru kartöfl urnar út um allan ís. — Jæja, nú gengur vélin betur, bæði er orðið minna benzín í geym unum og auk þess erum við lausir við 1700 kg. Samt erum við hálf- tíma lengur til Meistaravíkur, en þaðan áðan, en vindur er á móti. Þegar ytfir Danneborg fáum við skeyti um að hraða ferðinni vegna vaxandi hættu á þoku í Meistara- vík. Þá er ekki um annað að ræða en Sauðárkrók og Akureyri, en þangað getum við flogið, ef þörf krefur. Svo fór þó, að veðrið hélst ágætt og við lentum í Meistaravík eftir nákvæmlega 5 klst. flug. Var flugvélin nú gerð ferðbúin á ný, en okkar beið kalt danskt borð, og góð fyrirgreiðsla, eins og þar er ætiíð. Við erum tilbúnir og förum rétt fyrir myrkur. Veðrið er ágætt. Við sjáum nokkur Ijós framundan, það er Tobinhöfði. Ég skýt því að Ingi- mar, hvort hann myndi ekki vilja búa þarna. Hann hristir hausinn, og ekki að furða. Það er nú orðið aldimmt af nótt, og ekkert að sjá. yið skiptumst oft ó að fljúga, og Ásmundur léttir á okkur líka, og ferst það engu verr, enda er hann búinn að fljúga sem vélamaður í a. m. k. 10 ár. Um borð er 21 far- þegi, sem flestir (halda óffram á þriðjudagsmorgun til Hafnar. Loks vel um hálfeitt, er þessi dagur á enda, og mál til komið að hvíla sig eftir 13 klst. flug í dag. Þetta var svo sem ekkert merki- legt, segir Snorri að lokum, að- eins smádagbókarbrot um eina af mörg hundruð ferðum Faxanna til Grænlands fyrr og nú. SA. j Einu bezta sumri í manna minnum aÖ Ijúka j Vík í Mýrdal í gær. — Slátrun hófst hér 19. þ. m. og eru dilkar 1 allvænir en þó naumast eins vænir ' og s. 1. haust. Undanfarnar vikur I hefir verið einmuna blíða, og er Háin hirt á Austurlandi Egilsstöðum í gær. — Hér er sunnanátt og góður þurrkur í dag, en að undanförnu hefir verið ó- þurrkasamt og allmikið af há úti. Eru menn nú að þurrka hána, en eiga þó annsamt við annað, svo sem leitir, réttir og slátrun. Dilk- arnir leggja sig vel, eru feitir og flokkast vél, þótt ekki séu þeir ýkjastórir í haust. ES. (Framhald af 1. síðu). setann fyrir aðgerðarleysi í kyn- þáttamálunum, lét svo um mælt í dag að ekki hefði verið um ann að að ræða en að senda sambands herinn á véttvang til að fram- kvæma úrskurð hæstaréttar lands* ins. Hinsvegar væru aðgerðir for- setans aðeins tjl bráðabirgða. LEIÐRÉTTING Vegna mislesturs slæddist villa inn í frásögn blaðsins í gær, af kennaraliði Handiðaskólans, þar sem skýrt var frá hinum þýzka kennara skólans í auglýsingateikn un og hagnýtri myndlist. Átti þar að standa: „Wolfgang Schmidt, er kennir hagnýta myndlist, er einn fremsti listamaður hér í sinni grein“.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.