Tíminn - 26.09.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.09.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudaginn 26. septemlier 1957, 11 STVARPIB Útvarpið í dag: 8.00 10.10 12.00 12.50 15.00 16.30 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 21.30 22.00 '22.10 22.30 23.10 Morgunútvarp. VeSurfregnir. Hádegisútvarp. „Á frívaktinni“. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Veðurfregnir. Harmonikulög. Auglýsingar. Fréttir. Úr sjóði minninganna: Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs j kvenna gerð úr ritum Ólínu! Jónasdóttur. — Karóiína Ein- arsdóttir og Valborg Bents- dóttir velja efnið og búa til flutnings. Flytjendur auk þeirra: Halla Loftsdóttir og A.ndrés Björnsson. „Barbara"; VII. Fréttir og veðurfregnir. „Græska og getsakir"; XIII. Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beet- hoven. Dagskrárlok. 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 20.55 21.15 21.35 22.00 22.10 22.30 23.00 Veðurfregnir. Létt lög. Auglýsingar. Fréttir. „Um víða veröld“. íslenzk tónlist: Lög eftir Skúla I-Ialldórsson. Þýtt og endursagt: „Óþekkt orð Jesú“ grein eftir dr. Joa- chim Jeremias prófessor í Göttingen (Séra Magnús Guð- mundsson á Setbergi). Tónleikar: Hljómsveitarverk eftir Hugo Alfvén og Joban Svendsen. Fréttir og veöurfregnir. „Græska og getsakir"; XIV. Harmonikulög. Dagskrárlok. Fimmiudagur 26. sept. Cyprianus. 269. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 15,48. Árdeg- isflæði kl. 7,44. Síðdegisflæði kl. 20,07. SlysavarSstofa Reyklavíkur I Heilsuvemadarstöðinni, er opln allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama staö kl. 18—8. — Síml er 1 50 30. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Svanlaug Sigurjónsdótt- ir, Seljalandi undir Eyjafjöllum og Guðni Jóhannsson, gjaldkeri hjá Kaupfélagi Rangæinga, Hvoisvelli. Árnað heilla Sjötug er í dag Arnlaug Samúels- dóttir, húsfreyja á Seljalandi undir Eyjafjöllum. Afmælisgrein um hana birtist í blaðinu á morgun. Skrifstofa Áfengisvarnarnefndar. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Rvík og I-Iafnarfirði hefir opnað skrif- stofu sína að nýju eftir sumarleyíi. Skrifstofan er í Veltusundi 3, opin á þriðjudögum og föstudögum milli kl. 3 og 5 e. h. Gömul saga — í þessu lífi er aðeins tvennt örug-gt og óumflýjanlegt: Skatt- lieimtan og dauðinn. — Benjamín Franklin 1789. Sexappeal og stjórnmál Sexappealið er rétt einu sinni kom ið inn í heimsstjórnmálin og um- ræðuefni báðum megin járntjalds. Svo er mál með vexti, að ameríska kvikmyndastjarnan Myrna Loy er einn af fulltrúum Bandaríkjanna hjá UNESCO, og hún var fremst í flokki þeirra fulltrúa frá SÞ og UNESCO, sem afhentu fj'rrv. forseta Allsherjar- þingsins, V/an. prins af Waithay- akon, bænarskjal um aukna aðstoð Myrna Loy við ungversku þjóð ina í neyð hennar. Ungverska blaðið „Nepszabadsag" j lét svo ummælt af þessu tilefni, að 'kvikmyndastjarnan hefði notað sitt; biíðasta bros og Sexappeal óspart til að hafa áhrif á Wan prins, enda hefði hann orðið mjög snortinn, sagði blaðið. Myrna Loy tók þessu • ekki þegjandi. Hún sagði, að ung- versku kommúnistarnir kynnu enga mannasiði. Hún hefði alls ekki revnt að hafa nein sérstök áhrif á Wan prins. Hún lét þess getið, í sam- bandi við fullyrðingar ungverska blaðsins að hún sjáif væri 52 ára, en Wan prins 66. Ferðafélag lslands: fer skemmtiferð að Glym næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 á sunnu dagsmorguninn frá Austurvelli og ekið inn Hvalfjörð í Botnsdal. Geng- ið þaðan að fossinum. — Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, á laugardag. Sími 19533. Leiírétting í auglýsingu um hina nýju bók Fri'ðjóus Stefánssonar, rithöfundar, varð meinleg villa í fyrirsögn. Þar var nafn bókarinnar Fjörug augu, en sem kunnugt er heitir bókin Fjögur augu. — Er höfundur og útgefandi beðnir afsökunar á þessdm mistök- um. — 'ÝPidfy 8-Z1 TM (R) All rsghtá reserved ©w. Tnr. tíAU 's>wQitfTc mcr. 456 Lárétt: 1. rödd. 6. mannsnafn. 8. heiður. 10. fjör. 12". kyrrö. 13. líkams- hluti. 14. leiks. 16. eldiviður. 17. skýra frá. 19. tyggja. — Lóðrétt: 2. hljóma. 3. fær leyfi. 4. blóm. 5. hreinar. 7. sagði fyrir. 9. jarðfesta. 11. fæða. 15. eldstæði. 16. dropi. 18. fangamark. Lausn á krossgátu hr. 455: Lárétt: 1. skupp. 6. áma. 8. laf. 10. tau. 12. an. 13. F. L. 14. unn. 16. bil. 17. ósa. 19. gráði. — Lóðrétt: 2. káf. 3. um. 4. pat. 5. blauð. 7. bulla. 9. ann. 11. afi. 15. nór. 16. bað. 18. sá. — Er það hjá sjónvarpsstöðinni? Sendið viðgerðarmann strax. Eg þekki ekki Cowboy frá Indíána á íækinu! Minningarspjöld Barnaspítala "Hringsins fást á eftir- töldum stöðum: Hannyrðaverzl. „Ref ill“, Aðalstræti 12; Skartgripaverzl. Árna B. Björnssonar, Lækjarg. 2.; Verzl. „Spegillinn“, Laugaveg 48; Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61; Verzl. „Álfabrekka", Suðurlandsbraut; Holtsapóteki, Langholtsvegi og Land- spítalanum. Heima er bezt. Nr. 7—8, júlí-ágúst 1957, 7. árg., er komið út. Forsíðumynd er af Hann- esi Jónssyni á Núpsstað. Efni er fjöl 'breytt að vanda. M. a.: Hannes á Núpsstað eftir Helga Valtýsson, Fyrsta veiðiförin, Fermingardrengur fer í verið, Sumargestur í baðher- bergi, Úr sumarferðalagi 1956 (fyrri hluti), Skjótt dregur ský fyrir sólu, Landabréfið, Þættir úr vestur- vegi, Gamlir kunningjar, Svar til Karls Kristjánssonar, Hvað ungur nemur, Frá Látrabjargi, Skákþáttur, Heilabrot, Jenný, Lotning og fram- haldssagan Þrír óboðnir gestir o. fl. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum fcl. 13,30—15, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þing- holtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugar- daga 1—4. — Lesstofa kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1— 4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. — Útibú Hóhngarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Hofsvallagötu 16 opiö hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7. Efstasundi 36 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kJ. 5—7. Listasafn ríkisins' er til húsa í Þjóð- minjasafninu. Þjóðminjasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opið alla daga frá kl. _ 1,30—3,30. Árbæjarsafn: Opið daglega Id. 3—5. Sunnudögum kl. 2—-7. | I Skipadeild S. I.S.: | Hvassafell fór frá Reyðarfirði 21. þ. m. áleiðis til Stettin. Arnarfell er væntanlegt til Rvíkur 1 kvöld. Jökul- fell fór frá N. Y. 23. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Dísarfell fór í gær frá Rvík áleiðis til Grikklands. Litlafell lest- ar í Faxaflóa í dag. Helgafell fór 24. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Riga. Hamrafeil fór frá Batumi 21. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Sandsgárd er í Borgarnesi. Yvette lestar í Lenin- grad. Ketty Danielsen fór 20. þ. m. frá Riga til Austfjarða. Skipaútgerð ríktsins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag vestan úr hringferð. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vest- ur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Akureyri til Rvíkur. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja. H.F. Eimskipafélag ísiands: Dettifoss fer frá Reykjavík á morg un til Þingeyrar, Siglufjarðar, Húsa- víkur, Akureyrar, ísafjarðar, Vest- fjarða og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík kl. 6 í morgun til Akraness, Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Akranesi 19.9. til N. Y. Gullfoss fór frá Leith 24.9. tli Khafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Fer þaðan tO Rostock, Gd.vnia og Kotka. Reykjafoss er í Grimsby. Fer I þaðan til Rotterdam, Antwerpen og i Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 16.9. til N. Y. Tungufoss fór frá Lysekil 24. 9. til Gravarna, Gautaborgar og K- hafnar. ar, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 7—8 árdeg- is í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasg. og London. — Saga er væntanl. kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, Khöfn og Staf angri. Flugvélin heldur áfram kl. 20. 30 áleiðis til N. Y. AUGLÝSIÐ I TÍMAIUH Kaup- Sölu- gengi gengl Sterlingspund 1 45,55 457,0 Bandaríkjadollar 1 16,26 16,32 Kanadadollar 1 17,00 17,06 Dönsk króna 100 235,50 236,30 Norsk króna 100 227,75 228,50 Sænsk króna 100 315,45 315,50 Finnskt mark 100 5,15 Franskur franki 1000 38,73 38,85 Belgískur franki 100 32,80 32,90 Svissneskurfranki 100 374,80 376,00 Gyllini 100 429,70 431,10 Tékknesk króna 100 225,72 226,67 V-þýzkt mark 100 390,00 391,30 Líra 1000 25,94 26,02 Gullverð ísl. kr.: i 100 gullkrónur=738,95 pappírskrónur Flugfélag íslands h.. f.: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 17 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupm.hafnar kl. 8 í fyrra málið. — GuLlfaxi fer til London kl. 8 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 20.55 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GR/ENU MERKJUNUM Þetfa er nú meiri sfiginn — hikk — hikk — ætlar aldrei að faka enda — hikk, hikk — já, og sérðu hvað hand- riðið er vitieysislega hátt-------hikk. E

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.