Tíminn - 05.10.1957, Síða 5

Tíminn - 05.10.1957, Síða 5
T í MIN N, laugardaginn 5. október 1957. Orðið er frjálst: dr. Jon Dáason Grænlandssnið og eyðin Svar til Morgunblaðsins FISKSTOFNINN við Island og fiskstofninn við Grænland sunnan néðansjávarhryggs þess, sem liggur frá Vestfjörðum yfir til Grænlands stranda undir Hvítserk og írá Karlbúðum (norðan við Vestri- byggð) yfir til Hellulands (Baff- inslands), er einn og hinn sami, hver sem fisktegundin er. Golf- straumssjórinn fyrir vestan Græn- land utan við Fólstrauminn (og er undirstaða allra annarra at- vinnuvega og allrar starfsemi í landinu, grotna niður. Og hækkun fiskverðsins — og hins vegar stór- hækkaöir skattar og álögur á þjóð ina rnættu þá virðast fljótvirkustu bráðabirgðaúrræði í bili á líðandi á grunnmiðunum innan 3 mílna frá landi. Eyöing fiskstofnsins myndi ganga sinn gang sem áður, og þó hr'aðar, því þótt oss skorti nú miklu fremur stór og auðug fiskimið en skipakost, þörfnumst vér þó enn íleiri og afkastameiiú skipa, og þau eru óðum að bætast í fiskiflotann. Og erlendar þjóðir meir og meir fiskiflota * • [npasynmgamar 1957 Ólaíur Steíánsson rá^unautur segir frá stund. En bjargráð eru þetta alls j eíla œ. meir og meir ekki og þó enn síður sú gengisfell i sína °S herða á ofveiðinni hér við ing, sem Sigurjón og Mbl. hafa, land. mælt nieð áður. — Þar á móti eru j Einasta mögulegt úrræði úr þess undir honum) er og nákvæmlega gengisfelling, kauphækkanir,! u!n vanda, þjóð vorri til handa, eins að hitastigi og samsetningu hafta,, uppbóta-, styrkja- og niður- og sjórinn íhér við Vesturland, -greiðslnakerfið það ægilega farg, nema að hann er aðeins öriítið sem næst eyðing fiskimiðanna er kaldari og örlítið ósaltari, vegna að sliga sjávarútveginn og gera sjó iss, er bráðnað heíir í honum. j menn að öreigum. Úrræðið gegn Hrygningarsvæði þorsksins, sem1 þessum óvini sjávarútvegsins er og fleiri íiskitegunda á þessu aðeins eitt: löghoðin niðurfærsla svæði, eru fleiri en eitt. | allra launa í landinu, — og það, Allt þetta aflasvæði, hafssvæði, svo rnikil niðurfærsla, — að gjald-: fiskistofninn ailur og svo Græn-1 eyririnn geti orðið frjáls. Ef jafn i ’Jrin, en Islandsmiðin. Og þar sem eru Grænlandsmiðin. Þau eru vor eig- in eign, Þau eru nær oss en nokk- urri annarri stórfiskiþjóð, þótt vér fáum eigi nytjað þau áh stöðva á Grænlandi. Þau eru margfalt stærri og margfalt fiskiauðugri en ísiandsmiðin. Þau liggja fjær Evr- ópu en íslandsmiðin, og verða af þessum ástæðum ölium síður upp Svo sem áður er getiS áíti ekkert naut á Austurlandi svo margar bornar dætur, að hægt væri að halda á því af- kvæmasýningu samkv. þeim reglum, sem um þær giída. Á Suðurlandssvæðinu var hins vegar beðið um afkvæmasýningu 18 nauta, og er það hærri tala en nokkurn tíma áður, og sýnir þetta, að nú láta menn félagsnautin verða eldri en áður var, og virðist svo hann er sjálfur 9 vetra gamall. Flest nautin voru fædd árin 1949 —1951. Sextán þeirra voru af j Kluftastofni að meira eða minna — Síðari grein — leyti, en hin 2 af Mýrdalsstofni. Fjögur eru synir Repps S 1 frá Kluftum og 2 synir Brands á Hvanneyri frá Klufturn. Af þessum 18 nautum hlutu 7 viðurkenningu sem I. verðlauna- land sjálft er ekki aðeins eðlileg,1 hundraðshluti væri skorinu r.iður heldur og lögleg eigu vor íslend- i hjá ölluin launþegum, mundi eug- inn þeirra, sem launþegi, missa neins í vift það, en allir hagnast' á því, að „einokun“ sú og dýrtíð, er af liinni óraumhæfu kaupgreiðslu og af gjaldeyrishöftunum stafar, myndi skjótt hjaðna. Launþegun- um sem slíkum yrði það ekki í óhag, þótt hin almenna óraunhæfa kaupgreiðsla yrði strikuð út. OrSið landhelgi ætti aldrei að hafa um útfærslu fiskimarkanna. Yfirráðaréttur íslands nær með margra alda rótti austur á mitt haf í átt til Noregs. Og þótt Noreg ur færði 1812 yfirráðasvæði sitt yfir sjónum niður í 1 mílu út frá landi, hefir ísland aldrei gefið upp inga með ævafornum rétti, er aldr- ei hefir verið haggað. Fiskistofn þessa hafssvæðis (hefir og, sem kunnugt er, sáralííinn samgang við fiskstofn annarra ianda. Og land- fræðilega séð er ísland aðeins ey, og það ekki stór ey, við austur- strönd Grænlands, ey við hið græn Lenzka meginland, sem er mesta eyland heimsins næst eftir Ástral- íu. SVONA ER ÞÁ vor lagalega, land- fræðilega og eðlilega afsitaða, er sérfræðingur Morgunblaðsins, er lætur ekki nafns síns getið, en er sagður vera Sigurjón Einarsson, mætur maður og vel að sér, ritar nokkurn yfirmðarétt sinn yfir haf- í Mbl. 29. sept. 1957 undir fyrir- inu til austurs né vesturs. sögninni: „Mesta vandamálið“. ( Svo segir Sigurjón: „Menn standa andspænis því, að j „Það má vera meira en lítið, sem afli minnkar árlega hér við land, stendur í vegi fyrir þessu máli (þ. ekki aðeins á línu og í botnvprpu, e. útfærslu friðunarlínunnar), að heldur einnig í þorskanet. Er þó hér skuli ekki vera látið til skarar alltaf verið að hverfa meira yfir í skríða með svo mikinn eimhug fínni og veiðnari net. Ef nú væru landsmanna að baki sér, og stór notuð hampnet, éins og fyrir nokkr orð valdhafanna fyrr og síðar .... um árum, sæist varla fiskur í neti. .. Þessi mál hafa mikið þokast í . En þrátt fyrir þessa augljósu áttina, síðan- Norðmenn og íslend- staðreynd, neita menn að viður- ingar stigu þetta skref (þ. e. út- kenna hana, og kjósa heldur að færslu friðunarsvæðisins úr 3 upp lrfa í skýja’borgum vonarinnar, þar í 4. mílufjórðunga), og vaxið skiln- sem þeir sjá meiri og meiri afla, ingur þjóðanna á nauðsyn friðun- helzt á borð við það, sem var áður ar uppeldisstöðva fisksins. En hvað en ofveiðin sagði jafngreinilega til dvelur Orminn langa? lirygningarstöðvar þorsksins þar eru inni í fjörðum og víkum uppi við landsteina, eru þær auðvarð- ari þar en hrygningarstöðvarnar hér við laiid. HVÍ ÍÍRÓPA útgerðarmenn og sjómenn þá ekki einum rómi: GANGIÐ EFTIR RÉTTI VOR- UM TIL GRÆNLANDS!? og hví ganga þeir ekki svo ríkt eftir þessari lcröfu, að valdhafar ís- lands sinni henni, því það er hæg ur leikur, að brigða Grænlandi undan löglausu ofbeldi Dana, nú, þar sem vér getum neytt hins al- þjóðlega dómsvalds í því máli. a starfsemi 1 é ^í} 'ffy wm v i nHní Jökulí 5 56, Gaulverjabæjarhreppi, frá HIÍ3 í Gnúpverjahreppi. Myndin er tekin í nautgripagirðingu í sambandi við afkvæmasýningu 16.9 1957. vera um land allt. Af þessum 18 naut, á 5 þeirra þótti ekki komin systrahópum, sem sýndir voru nú næg reynsla enn varðandi afurðir í sumar, voru 4 í Rangárvallasýslu, [ dætra þeirra, og hlutu þau biðdóm 8 í Árnessýslu, 3 í Kjalarnésþingi | varðandi I. verðlaun, unz írekari og 3 í Borgarfú’ði. -Voru alls sýnd-: reynsla fæst. Hin 6 hlutu enn sem í Reykjavik tómstundastarfsemi á ar 323 kýr undan þessum 18 naut-1 fyrr viðurkenningu sem II. verð- U111 þessar mundir er að hefjast sin og nu. Það er go.tt að vera bjartsýnn, þegar það á við. En bjartsýni, sem verður til þess, að draga á lang- Treystir ríkisstjórnin sér ekki til að verja landhelgina, ef í odda skerst? Hve margar þjóðir hafa ekki fært út landhelgi sína jafn- inn nauösynlegar aðgerðir, sem vel um tugi mílna? Sumar hafa að inættu verða til þess, að iforða vísu orðið að Standa í ströngu. En enn meira tjóni, á ekki rétt á sér. hver er kominn til að segja, að Sé um ofveiði að ræða á miðun- -stórþjóðirnar fari að beita íslend- um, er ekkert líklegra en að afli inga vaidi í friðunarmálinu? niinnki í vetur frá því, sem hann var í fyrravetur, en þá var hann HÉR ER ALLT að vinna, en engu menn: Sigurður Jörgensson, vegum Ungtempiara I.O.G.T. Starf um e3a nær því eins margar kýr semi þessi verður til _ húsa á Frí- og sýndar voru alls á Austurlandi. kirkjuvegi 11. Leiðbeint verður í Undan sumum af þessum nautum röndri (3 kvöld vikunnar), fram-Jeru til mun fleiri bornar kýr en sögn og skak. j sýndar voru auk kvígna í uppeldi. Kunnáttufólk mun leiðbeina í Flestar skráðar dætur átti elzta hverri grein, námskeiðin munujnautið í þessum hópi, Gylfi S 53 standa.yfir í 2 mánuði. Auk þessa í Sandvíkurhreppi, alls 50 kýr, en verða húsakynnin opin til frjálsra' afnota 3 kvöld vikunnar og geta þeir, sem þangað koma, iðkað borð tennis, bohb og skák, og fleira verður þar til skemmtunar, svo sem kvikmyndasýning öðru hverju. Hér er um að ræða vísi að Tóm- stundaheimili Ungtemplara. Starf- semin er fyrst og fremst miðuð ^ við ungtemplara á aldrinum 14—201 ára. Sérsfcök- nefnd vinnur að þess- um roálum, en hana skipa þessir launa naut.. og var mselt með notk- un sumra þeirra áfram, þótt sýnt þyki, að þau valdi engu stórvirki í því að hæta kúastofninn. Ekkert nautið var dæmt ónothæft, þótt ekki væru þau gallalaus, og ekk- ert þeirra virðist hafa valdið skaða á stofninum með því að lækka af- 20% minni en árið áður. Og bvern- að tapa. Fjöregg þjóðarinnar er í ig stendur sjávarútvegurinn eftir hættu. Við getum innan skamms sera Árelíus Níelsson og Einar Hann- esson. -— Innritun á námskeiðiu í aðra slíka vertíð eða verri?‘ ! orðið að búa við fiskleysi á borð föndri, framsögn og skák fer fram Víst mun þetta í meginatriðum við Færeyinga og Skota, sem fyrir' n. k. mánudag, þriðjudag og mið- rétt. Og íslenzka þjóðin hefir sem ekki ýkjalöngu áttu auðug fiski- heild a-lls ekki gert sér grein fyr- mið“. ir þeim ægilega voða, sem hún nú Væri hér ekki um annað að ræða er stödd í og yfir henni vofir, en víðáttu landhelgi, þá nær yfir- vegna áframhaldandi og hraðfara ráðaréttur íslands nú, og þ'að með gereyðingar fiskimiðanna. En eng- ævagömlum rétti, austur á mitt vikudag á tímabilinu kl. 5—7 e.h. á Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsinu). Afkvæmasýning að Ey, Vestur-Landeyjum 29.8 1957. 1 if aðrir menn en sjálf ritstjórn Morgunblaðsins munu hafa neitað að viðurkenna þetta, né að um aflabrest hafi verið að ræða á ver- tíðinni 1957. ‘ Svo heldur Sigurjón áfram: „Það er tvennt, sem hægt er að g'era, tii að mæta árlega minnk- andi aflamagni: Að auka styrkina, eða færa út landhelgina. . Útgerðarmenn og sjómenn geta ekki annað en krafist þess, aö hin föðurlega forsjíá ríkisstjórnarinnar nái einnig til þeirra, eins og allra annarra í þessu blessaða styrkja-, uppbóta- og niðurgreiðslnaþjóðfé- lagi voru. Þeir verða að fá hækk- að fiskverö, eftir því sem afli þverr og tilkostnaður vex. En þeir segja líka allir einum rómi: Færið út landhelgina." : Váeri svo, að Sigurjón talaði hér fyrir munn sjómanna og útgerðar- rnanna, væri vel þess vert, að líta á’ þetta. Það er hverjum auðsætt, að þing og stjórn getur ekki látið sjávar- útveginn, sem framleiðir 95% af haf og yfir allt hafssvæðið til vest- urs frá íslandi. Og væri hér ekki um annað að ræða, en að banna útlendingum veiði, þá er þegar vel fyrir því séð, með gömlum Alþing- isdómum, sem enn eru í fullu gildi, eins og líka öll veiði í hafinu til yztu sjónarvíddar frá landi er með ævafornum rótti fullkomin eign landsmanna og óheimil öllum út- lendingum. Sigur.ión telur, að þess verði skammt að bíða, að fiskimiðin við ísland verði eins upp urin og veiðilaús og fiskimiðin við Fær- eyjar og Skotland. Og skal það ekki rengt. SEM VÖRN GEGN þessu segir S. E., að sjómenn hrópi á útfærslu fiskimarkanna (Jíkl. upp í 3 míl- ur). En þótt takast mætti að koma þessari útfærslu fram, mega menn ekki búast við, að í henni myndi felast rnikil friðun fyrir fiskistofn- inn í heild. Að öðru óbreyttu, myndi ágangurinn á djúpmiðin og kynþroskaða stórfiskinn þar auk- útfiutningsverðmætum landsins og! ast að sama skapi og liann rénaði Maitifirzkir verkamenn íelja aS fogararair sigli með éunniim iisk VerkamannafélagiS Hlíf í Hafnarfirði liéit fund s. 1. mánu- dagskvöld (30. sept.) í Verkamannaskýlinu. Eftirfarandi álykt- anir voru gerðar á fundinum: Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að banua allar siglingar tog- aranna með afla sinn á erlendan markað.“ „Fundur haldinn í Vetkamanna- félaginu Hlíf, mánudaginn 30. | sept. 1957, skörar á rílisstjórnina | að úthluta tii Hafnarfjarðar að m. | k. þremur a£ þsirn tbgurum, sem I stendur til að smíða fyrir ísiend-! inga eriendis.11 „Fundur haldinn í Verkamanna- félaginu Hlíf, mánudaginn 30. sept. 1957 telur það fráieita ráð- stöfun, að láta togarana sigla með afla sinn á erlenda markaði, á sama tírna og fisk vantar til vinnslu í hraðfrystihúsum og öðr- um fiskiðjuverum. Telur fundurinn það skyldu rík- isstjórnarinnar, að hindra það, að togaraútgerðin sé rekin á þann hátt að hagsmunir fárra einstak- „Fundur haldinn í Verkavnanna- linga séu látnir ráða, en þjóðar- fólagin-u Hlíf 30. sept. 1957 skorar hagsmunir sitji á hákanum. | á háttvirta bæjarstjórn, að lála nú Verkalýðurinn á kröíu til þess, þegar fara fram athugun í sam- að togararnir leggi afla sinn á land ráði við stjórnir Hiífar og Sjó- til vinnslu í fiskiðjuverum og mannafélagsins, hvort stigar þeir, hraðfrys.tiliúsiun, þar sem allur al- menningu'r verður að leggja á sig stórfelldar byrðar til styrktar tog- araútgerðinni. er verKamonnum og sjomonnum er ætlaðúr til notkunar við bryggj-j urnar fullnægi að öllu leyti lögum' um öryggi manna á vinnustöðum." I urðasemi, og flest hafa þau hækk- að mjólkurfitu. Benair þetta til þess, að meira öryggi sé nú í nauta vali með hverju ári sem líður, enda er nú hægt að gera strangari kröf- ur til afurðasemi formæðra og byggingar en áður var. Eitt nautið hafði þó ábei’andi erfðagalla, þar sem allmargar dætur þess voru fastmjólkar, og verður það naut vafalítið drepið bi’áðlega. Þetta voru þeim mun nieiri ..vonbrigði, þar sem dætur þessa nauts eru mjög vel byggðar og afurðamiklar kýr, enda ætt nautsins kunn fyrir afurðahæfni. Nautin, sem fengu I. verðlaun, voru þéssi: 1. Jökuíl S 56 í Gaulverjabæj- arhreppi frá Hlíð í Gnúpverja- hreppi. 2. Gnúpur S 70 í Biskupstung- um frá Háholti. í Gnúpverjahr. 3. Loftur S 102 í Krunamanna- hreppi frá Sigtúnum í Öngulstaða hreppi. 4. Austri S 104 á kynbótastöð- inni að Lágafelli frá Bellastöðum :í Hrrumg.hr. 5. Kollur S 109 í A-Eyjafjalia- hreppi frá Hesti í Andakflshr. (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.