Tíminn - 05.10.1957, Qupperneq 9

Tíminn - 05.10.1957, Qupperneq 9
T í MIN N, laugardaginn 5. október 1957. 9 11 1118 k-í , íjiíS" ss j: : 111 \ (1111 1181! -i lllll m li INTERMEZZO SAGA EFTIR ARTHUR OMRE grannana. Ég er nú kominn af unglingsárunum. Þú ert ungur, og unglegri en margir á þínum aldri. Þú ættir að fara oftar á dansleiki. Þú ert ungur, Bárður. — Ég er nú bráðum tuttugu og þriggja. Faðir hans brosti. — Jú, jú, sagði hann. Þegar þú hefir lokið þessu þá verður þú að fá þér reglulegt frí, fara með mér í sjóferð — heldurðu ekki? Mér hefir nú dottið nokkuð í hug. Hefirðu ekki tal að við Hummarinn um náms stofnun. — Hefirðu ekki löng un til þess? Löngun ?Það kostar stórfé. Stórt gufuskip skreiö fram hjá skútunni. Faðirinn mælti: —Símon kemst ekkert í dag. Honum stendur á sama. — Hann hvessir norðan í nótt, og þá er hann langt suður i frá, í fyrramálið. — Hann veit hvað hann syngur gamli mað I hefir bein'ínis þörf fyrir lær dóm. Margir sem stunda nám ættu alls ekki að fást við slíkt. Bárð undraði hve skraf- hreifinn faðir hans var. Hann hafði aldrei fyrr talað svona. Móöur hans hafði hann held ur ekki áður nefnt á nafn. Það var víst vegna þess að prófið stóð fyrir dyrum, og hann var tekinn að skoða drenginn, sem fullorðinn mann. — Þakka þér fyrir þetta verður ágætt. Svo tautaði hann í hljóði. Ég fór íil bæj arins eftir hádegið. Ég hitti stundum stúlku. Við drukk- um kaffi í Tornes. Hún var mjög viðkunnanleg. — Allt í ]agi; Það er ekki það versta að vera o'furlítið með stúlkum. Þú skalt bjóða henni hingað út eftir ein- hvern daginn. Ef hún er þá ekki of fín til þess að koma hingað, bætti hann við, og __ , ,,. „ , , gekk inn í langa svefnherberg urinn. Mér þætti um, ef þu ið yið hligina & stofunni. kæmist ekki þarna i lærdoms (Hann hélt t hUrðarhandfang deiiama eða hvað hun heitir.'ið Qg mœlti; _ Góða nóttj Bárður, stillilega og vinsam- lega að vanda. Bárði flaug nú aftur í hug hve faðir sinn væri ungiegur af fimmtugum manni. En það taldi hann nú all-háan ald- Þú kemst af með tvö hundruð krónur á mánuði. Tvö hundruð? Ég þarf ekki svo mikið. Ég get lifaö spart. Ef til vill fæ ég aukastarf, jafnframt námi.. — Þú færð ekki stöðuga ur. Hann greip dagþiað á hill aukavinnu í fjögur ár. Fæði og unni og gekk upp stigann. húsnæði ættirðu að geta feng Herbergið var htið með skar ið fyrir 100 krónur á mánuð- j súð, lágu rúmi, bókahyllu og inn. Ég þekki mann sem rek gömlu borði undir gluggan- he^gum dögum og bað um álit fólks á þeirri uppástungu. Þá raðaöi hann tillögunum, og lét álit uppi um þær allar, sló úr og , svo úr þessu varð hræri- grautur, og þá sagði hann stopp, og fann upp á öðru á- hugaefni handa lesendunum. Bárður lagði blaðið í stórar slíðrur undir bókahillunni. Hann safnaði blöðum, átti marga árganga á loftinu. Þau komu oft að gagni. Hinir og þessir þurftu að skyggnast í gömlu biöðin hans Bárðar. Hann skrifaði verkefni sitt í skyndi í hefti, án þess að breyta orði eða tölu, greip síð an teikniblað og svartkrít. Bárður æfði sig af og til í frí handarteikningu. Slíkt lærði hann ekki í skólanum, en æfði sig eftir stórri kennsiubók. — Nú festi hann í vetfangi rétta mynd á pappírinn. Annars henti það hann stundum, að veröa að teikna upp þrisvar eða fjórum sinnum. Beztar urðu teikningarnar, er hann náði góðri líkingu fram á svip stundu, og þó enn beztar að morgninum, alveg eins og söng lögin. Hann festi myndina með teiknibólu yfir rúmi sínu og nú fannst honum, þessi hin bezta, sem hann hafði teikn- að. í fáum dráttum studdist hún við panelþilið, með Uð- að hár undir hvítum hatti, stór augu og milt bros í fínu sællegu andliti. Hvíti hálskrag inn gerði hana hreina. Hann fór ávallt snemma í rúmið, jafnvel á sumrin lika. Faðir hans ætlaði snemma á fætur, og sjálfur reis hann árla úr rekkju. Samt gat hann ekki hugsað til að taka á sig ur ágætt matsöluhús. Þú hef , um. Þaðan sá hann suður með ir bækur og skólapeninga og ströndinni, yfir skóginn og Utilsháttar verðirðu að hafa' vatnið. Hann leit yfir fyrir- handa á milli að auki. Fjögur j sagnirnar í blaðinu og tók að ár gera tíu þúsund krónur. lesa grein eftir Botten. — Ég tel mig geta róið undir; Hann skrifaði smágreinar__________ þvi. Við höfum þetta svona, 'þarna nær daglega, stundum náðir nú strax, en gekk með Bárður ef þú hefir löngun til. S Voru þær nógu spaugsamar.1 hægð niður stigann og út. — Löngun? Ég hugsaði mér —Botten gat skrifað, semi starrinn gólaði uppi í eik að bezt væri að geta haldið á- hann væri alls ekki að gera inni bak við húsið. Bárður fram núna, að fríinu loknu.! að gamni sínu. Sumum fund Ég verð þá tuttugu og sjö, þeg ' ust greinar hans alls ekki ar ég hefi náð markinu. \ skemmtilegar. Hann skrifaði — Ég borga auðvitað, ef þú ' jafnan um ýmislega smávægi leggur út — þaö getur raun ^ga viðburði dagsins. Bárður ar liðið nokkur tími þar til ias eftirfarandi smágrein maður fær fasta vinnu, þótt bans: háskólanáminu sé lokiö. En j — Viken ökumaður hefir maður ætti þó að minnsta keypt nýjan hest af Fredrik- kosti að fá fleiri og betri tæki j sen, og Fredriksen hefir feng færi. jið gamla lata hestinn aftur. Já, og svo hefi ég mikla löng ' LíklGga hefir Viken borgað á un tU að læra eins mikið og Bara að Viken hafi nú möguiegt er. Það er fjöhnargt elílíi fengið annan letingja. sem maður veit ekki. Faðir Hvers veSna er ekki haft rik hans brosti aftur og mælti. j iseftii’Ht mejS hrossakaupum? — Já, þú hefir það svona, mnmiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiifiiiiiiiiiiiiiimaiiniiinimiiimmiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiii | Eiguiegar íslenzkar bækur 1 Við vilium gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á | að eignast neðantalclar bækur meðan þær eru enn fá- | anlegar á gömlu, góðu verði. Afsláttur frá neðangreindu | verði verður ekki gefinn, en nemi pöntun kr. 400,00 1 eða þar yfir verða bækurnar sendar kaupanda burðar- | gjaldsfrítt. | Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts | Ólasonar 1—5. Ób. kr. 100,00. Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. | kr. 35,00. Menn og menntir, e. Pál E. Ólason. 3. og 4. bindi. 1 Síðustu eint. í örkum. Ath. í 4. bindi er hið merka rit- 1 höfundatal. Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins. 1920—1940 I (van'tar 1925). Örfá eintök til af sumum árunum. Ób. I kr. 209,00. 1 Almanak Þjóðvinafélagsins, 1920—1940, Ób. kr. " 100,00. Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímna- skáld m. a. Sig. Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 40,00. Fernir fornísl. rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. Kr. 15,00. Minningar frá Möðruvöllum. Skráðar af 15 gömlum Möðruvellingum. 296 bls. í stóru broti. Myndir. Ób. kr. 38,00 íslenzkar gátur. Jón Árnason safnaði. 180 bls. Ób. kr. 35,00 Frá Danmörku e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. kr. 40,00. Örnefni í Vestmannaeyjum e. dr. Þorkel Jóhannes- son. 164 bls. Ób. kr. 25,00. íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikningum. 140 bls. ób. kr. 35,00. Vestmenn. Landnám ísl. í Vesturheimi e. Þorst. Þ. Þorsteinsson. 264 bls. ób. kr. 25,00. Skólaræður, e. sr. Magnús Helgason, fyrrv. Kenn- araskólastjóra. 228 bls. ób. kr. 40,00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. 20,00. Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ás- mundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 25,00. í Norðurveg, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð. 224 bls. Ób. kr. 20,00. Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Ób. kr. 25,00. Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. Ób. kr. 15,00. Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssvni. 132 bls. Ób. kr. 10,00. Bárður. Þú varst svo spurull, Hvar eru yfirvöldin? Bárður hafði lesið ýmislegt þegar þú varst lítiU angi. Sum sniðugt eftir Botten. Þetta ir hafa það nú svona. Hann rnyndu sumir taka sem alvar benti með á mynd af móður . lega grein, og Bárður skemmti inni. — Þú ert likur henni,! sér í huganum við svörin er Bárður. Þið hafið margt sam ýmsir ráðsettir menn myndu eiginlegt. Hún var tilfinninga senda blaðinu um opinbert eft næm og lék nokkuð á hljóð- ,irlit með hrossakaupum. Bott færi. Mér myndi þykja mikið en myndi rökræða málið al- í það varið, ef þú kæmist varlega í viðtölum á götunni, þarna að. i og skrifstofunni en gera síðan Líkiega hefi ég peningana' napurt gys að. og ef til vill eitthvað að auki. j Stundum henti það, að Það kemur engum við. Ég Botten atti borgufunum sam ætla mér ekki að liggja í traf an í blaðadeilur eins og til öskjum. Hver ætti líka að dæmis þegar hann eitt sinn styrkja þig, ef ekki ég? Þú stakk upp á því, að Fríkirkj- ert nefnilega einn af þeim, er an yrði leigð ferðafólki á rúm .....................................inmiimi...... Undirrit.. óskar að fá þær bækur sem merkt er við í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn settist á grjótgarðinn og hermdi eftir starranum, svo fughnn hélt vist félaga sína vera þar og svaraði í sama tón. Vinnuhjúin á Steini, Beta og Óli gengu eftir skógargöt- unni þarna rétt fyrir handan. Óli hló og reyndi að taka utan um hana, en Beta skaut sér alltaf undan. — Skyndi- lega sló hún með flötum lófa á vanga hans, svo það small í. Óli stóð hálfboginn og hló. Reykurinn hðaðist úr reyk háfnum hjá Humarnum. Bárð ur vissi með sjálfum sér hvar þar var um að vera. Humar- inn stakk gráu höfði út úr dyrunum og skimaðist um yfir til Bárðar, hálf tortrygginn á svip. Bárður sá, að hann var óvenjurauður í andliti. Hann stauaðist boginn út á tröpp- una, að steingirðingunni og tautaði: — Eftir hverjum skramb anum ertu a ðbíða hérna? — Það er svo gott veðriö, að ég get ekki sofið, og svo settist ég hérna. — Humm-umm — vantar þig bók? Ekki núna. Kannske ég skreppi yfir í fyrramálið. Heimili — aimmiiaMiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiix Ódýra bókasaian' Box 196, Reykjavík. imiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiinii miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii afstoo | Hefi til sölu Lister rafstöð, sem framleiðir éVz kílóvatt. | Vel mcð farin og í ágætu lagi. Semja ber við Kristófer I Ingimundarson. Grafarbakka, Hrunamannahreppi, Ár- | nessýslu. Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiuimii FILTAfi, eí þið elgiS Rtúlkuna, þá £ ég hringana. M, .nuuiumiiiimniimiiiwi ..Illllllllll.Illllllllllllllllllllll.IIIIIIIIillll.IIIIIIIIIIIIIIIIKIHIIIIIIIIUIIIII...IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIII!...IIIUUIIIIIIIIIIIIIIIIUII.11111111111111111111.IIIIIIIUIUIIII.IIIIIH.Illllllllllllllllllllll..

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.