Tíminn - 05.10.1957, Síða 11
í IREIN N, laugardagimi 5. október 1957.
ÚtvarpiS í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisýtvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig
urjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin".
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 VeSurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Einsöngur: Richard Tauber
syngur (plötur).
19.40 Auglýsingar. >
20.00 Fréttir.
20:30 Tónleikar (plötur): Þættir úr
svítum eftir Eric Coates.
20.45 Leikrit: „Móðurhjartað" eftir
Leck Fisher. 'Leikstjóri: Waage
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
11
20.20 Tónleikar (plötur): Hornkons-
ert nr. 2 í Es-dúr (K417) eftir
Mozart.
20.35 Frásaga: Minnsti maðurinn, eft
ir Óskar Aðalstein rithöfund.
21.00 Einsöngur: Stefán íslandi syng
ur (plötur).
21.25 „Horft af brúnni" — Matthías
Jóhannesson kand. mag. talar
um leikritið og höfund þess og
ræðir við Lárus Pálsson leik-
stjóra og Róbert Arnfinnsson.1
Einnig verður flutt atriði úr
'leiknum. |
22.00 Fréttir og veðurfregnir. |
22.05 Danslög þ. á m. leikur dans-
hljómsveit Björns R. Einars-
sonar.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
9.30 Fréttir- og morguntónleikar: a)
Óbókonsert í F-dúr eftir Ví-
valdi. b) Prelúdía, aría og fín-
ale eftir César Fransk. c) Jenn
ie Tourel syngur óperuaríur
eftir Rossini. d) Novellettur op.
53 eftir Niels Gade.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í hátíöasal Sjómannaskól
ans. sr. Jón Þorvarðarson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.00 Berkiavarnadagurinn: Utvarps-
þáttur SÍBS. Umsjónarmenn j
og fiytjendur: ICarl Guðmunds ,
son og Jón M. Árnason.
15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) j
Synphonic Metamorpnosis eftir j
Hindemith um stef eftir Mahl-j
er. b) Sónata í g-moll fyrir1
fiðlu og píanó eftir Debussy c),
Renata Tebaldi syngur óperu-j
aríur. d) Píanókonsert eftir i
Khatsjatúrían.
16.30 Veðurfregnir.
Færeysk guðsþjónusta.
16.55 Útvarp frá íþróttavellinum í'
Reykjavík. Bæjarkeppni: Akra
nes Reykjavík.
17.40 „Sunmidagslögin“.
18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari): a) Magnús Ein-
arsson kennari flytur frásögn.
b) Lesin sagan Skemmri skírn
eftir Peter Rosegger. c) Tón-
leikar.
19.25 Veðurfr'egnir.
19.30 Tónleikar: Shura Cherkassky
leikur á píanó (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
Frá Fjárelgendafélaginu.
Breiðlroltsgiröingin verður smöluð
kl. 1 á sunnudaginn.
SPYRJIÐ EPTIR PÖKKUNUM
MEÐ GRÆNU MERKJUNUM
Sussm bía
í dönsku blaði segir útvarpshlust-
andi frá því, í viðtali um útvarps-
dagskrána, a5 hann sofni ætíð undir
henni þegar hann borðar kvöldmat-
| inn. Kveður svo ramt að þessu, að
hann getur ekki fengið sér blundinn,
ef gleymist að opna fyrir útvarpið.
Fróðlegt væri að heyra, hvernig út-
I varpsdagskráin hér verkar á menn
1 að þessu leyti.
Laiigardagur 5. oktéber
Placidus. 278. dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 23,11. Árdeg-
isflæði kl. 4,21. Síðdegisflæði
kl. 16,40.
Siysavcrðstofa aeykjevikur
í Heilsuvernadarstöðlnnl, er opin
allan sélarhringinn, Næturlæknh
Læknafé'. Reykjavikur er á sama
stað kl. 18—8. — Sísnl tcr 1 50 SO
Dómkirlcjan.
Messa kl. 11 árd. séra Óskar J. Þor
láksson. Síðdegismessa kl. 5, séra
Jón Auðuns dómprófastur.
Langhoitsprestakali.
Messa í Laugarneskirkju kl. 10,30
árdegis. Ferming. Séra Árelíus Níels-
son.
Bústaðaprestakall.
Messað í ICópavogsskóla kl. 2, séra
Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja. ,
Messa kl. 11 f. h. séra Jakob Jóns-
son. Ræðuefni: „Við ástvinar gröf“.
Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason. Altarisganga.
DENNi D
MAL.AU Si
Neskirkja.
Ivlessa kl. 11 árdegis.
Thorarensen.
Séra Jón
„Mai kar í leirína öíng sporu
MorgunbísSið gerir n’.ikið að því að vitna í ýmsar vísur í Tímanum, þeg-
ar hirðskáld þess, jóhann Hafstein og Co. hrökkva ekki til.
Morgunbiaðsritítjóranum nr. 1 er velkomið að vitna í og endurprenta
efíirfaranrfi vísur eins ofí og honuin þykir þu.-fa.
Von er í sporin forun fenni:
fyrrum tírjúgur prófessor,
— nú er hann Moggans miðlungspenni,
markar í leirinn öfug spor.
Það var óskin íhalrfs sinna
að eiga í hon'um fjör og táp.
En bak við prjálið piltar finna
pasturslífinn biaðasnáp.
í staðfestu- og stefnuleysi
stumrar nú hið forna goð,
vonar, að aðrir vandann leysi,
vesalt stundar skammahnoð.
Hláleg örlög eru sköpuð
auðnu þeirri, er valdið gaf:
Nú er stjarnan háa hröpuð
himni pólitískum af.
Borgari (sem hélt einu sinni, að maður sá, sem um
ræðir, ætti sér virðulegri og merkilegri framtíð í stjórn-
málum, en nú er Ijóst orðið).
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messað kl. 2. Séra Kristinn Stefáns
son.
Háteigsprestakali.
Messa kl. 11 í hátíðasal Sjómanna-
skólans. Athugið breyttan messu-
tíma vegna útvarps. Sr. Jón Þorvarð
arson.
FemiingQr á morgun
Ferming í Laugarneskirkju.
sunnud. ki. 10,30. Sr.Árelíus Níelsson
Stúlkur:
Auður Sjöfn Tryggvadóttir, Nökkva-
vogi 25. Díana Sjöfn Garðai-sdóttir,
Balbocamp 10. Ester Tryggvadóttir,
Skúlagötu 56. Guðrún Magnúsdóttir,
Hvammsgerði 8, Guðrún Úlfhildur
Örnólfsdóttir, Langholtsveg 20. Sigur
— Skelfing Hiýtur taskan hans að vera þung. Hann er liokinn í hnjáliðum
SKlPiN OI FLUGVr.LARNAR
an. Skaftfellingur fór frá Reykjavík
í gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Flugfélag íslands hf.
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahöfn kl. 8 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 23 í kvöld.
Gullfaxi fer ti lKaupmannahafnar og
Reykjavíkur í nótt að vestan og norð, Hamborgar kl. 9 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 15,40 á
morgun.
í dag er áætlað a ðfljúga til Akur-
eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð
ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Skipaútgerð ríklslns.
Hebla var á ísafirði í morgun á
norðurleið. Esja er á Vestfjörðum á
leið ti lReykjavíkur. Herðubreið fer
frá Reykjavík á mánudaginn austur
um land til Þórshafnar. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík á mánudaginn til
Breiðafjarðarhafna. Þyrill kom til
Kirkjukvöld í Hallgrímskirkju.
Annað kvöld (sunnudagskvöld)
verður almenn samkoma í Hallgríms
kirkju, og hefst kl. 8,30 e. h. — Sr.
laug Sveinbjörnsdóttir, Langholtsveg Haraldur Sigmar flytur erindi um
ný kirkjuleg vinnubrögð. — Páll
171.
Ðrengir: 1 Halldórsson organisti leikur einleik'
Ágúst Jakob Schram, Nökkvavogi 2. á orgelið lög eftir Bach og fleiri
Geir Birgir Guðmundsson, Langholts snillinga: — Allir velkomnir.
vegi 180. Gylfi Már Guðjónsson Haga
mel 37, Halldór Jónasson, Langholts Kvenfélag óháða safnaðarins.
vegi 178. Jens Björn Guðmundsson, Fyrsti félagsfundurinn í nýja
Eikjuv. 25. Sigurjón Þórarinsson kirkjuheimilinu okkar verður hald-
Langholtsvegi 90. Þráinn Tryggvason inn næstkomandi mánudagskvöld kl.
Skúlagötu 56. Jón Kristinn Ríkarðs- 8,30. Fjölmennið.
son, Langholtsvegi 133. |
llr.gmenriastúkan Framtíðin nr. 5.
heldur fund í Bindindishöllinni næst
komandi mánudagskvöld 7. okt. kl.
8,15. Vetrarstarfið undirbúið. Séra
Jakob Jónsson.
Kirkjubygging óháða safnaðarins.
Áhugafólk úr söfnuðinum er vin-
samlega beðið að fjölmenna til sjálf-
boðavinnu, úti og inni, eftir hádegi
1 dag, vegna undirbúnings kirkju-
dagsins, sem verður eftir eina viku.
Kaup- Sölu-
gengi gengl
Steriingspund 1 45,55 457,0
Bandaríkjadollar 1 16,26 16,32
Kanadadollar 1 17,00 17,06
Dönsk' króna 100 235,50 236,30
Norsk króna 100 227,75 228,50
Sænsk króna 100 315,45 315,50
Finnskt mark 100 5,16
Franskur franki 1000 38,73 38,86
Belgískur franki 100 32,80 32,90
Svissneskurfranki 100 374,80 373,00
Gyllini 100 429,70 431,10
Tékknesk króna 100 225,72 226,67
V-þýzkt mark 100 390,00 391,30
Líra 1000 25,94 26,02
Gullverð ísl. kr.:
100 gullkrónur=738,95 pappírskrónur
464
Lárétt: 1. þvaðra, 6. verkfæri, 8.
þorna, 10. mánuður, (þf), 12. ryk, 13.
vann klæði, 14. draup niður, 16. svar
19. fiskur, (þf), 19. óvana.
i
Lokunartími sölubúða
breyttist 1. október. Verzlunum er
nú lokað kl. 6 á föstudögum og kl. 4
á laugardögum. Verður þessi lokun-
artími til áramóta.
i Mjólkursamsalan hefir beðið blað-
ið að geta þess að mjóikurbúðir
Samsölunnar verða opnar til ki. 2 á
laugardögujn, svo sem verið hefir
hingað til.
I Lóðrétt: 2. vera ánægð, 3. dreifa, 4.
vatnagróður, 5. reka saman 7. hreyfa
oft, 9. gruna, 11. bæjarnafn, 15. vel,
16. tóm, 18. frumefni.
Lausn á krossgátu í gær.
Lárétt: 1. plamp, 6. áta, 8. inn, 10.
ten, 12. pá, 13. VN, 14. uml, 16. fag,
17. áka, 19. stúss. — Lóðrétt: 2. láu,
3. at, 4. mat, 5. pipur, 7. gunga, 9.
nám, 11. Eva, 15. lát, 16. fas, 18. kú.
J
ó
s
E
P
/