Tíminn - 23.10.1957, Side 2

Tíminn - 23.10.1957, Side 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 23. október 1951, Ritgerðasafn eftir Pálma son komið úí hjá Mennin 3 a a -a ■ ■w NÝRRI OG BETRI FISKÍ Engir bátar róa nú íyrir ReykjavíkurmarkaS. > Krafa Reykvíkinga, aS BæjarútgertSin leysi ■! vandlega úr fiskvandræftunum Einnig Ijósprentnn af Fiskunum eftir Bjarna Sæmundsson í dag koma út tvær bækur hjá Menningarsjóði. Eru það: LANÐíÐ OKKAR, safn útvarps erinda og ritgerða, eftir Pálma heitinn Hannesson, rektor, og FISKARNIR, eftir Bjarna Sæm undsson, önnur útgáfa ljósprent uð í Lithoprent, ásamt viðauka eftir fiskifræðingana Jón Jóns- son og Árna Friðriksson. Hér er ekki um félagsbækur að ræða 'að öðru leyti að því, að féalgmenn geta fengið þær á bókhlöðuverði. Óþarft er að kynna Pálma Hann esson hér, en hann var með rit- færustu mönnum og hafði jáfnan lag á að segja það alþýðlega frá, að allir gátu notið. Á kápusíðu eru prentuð eftirfarandi ummæli Jóns Eyþórssonar veðurfræðings: „Náttúrulýsingar Pálma, þær er haun hefur látið frá sér fara, eru margar svo snjaliar og orð- hagar, að fáir eða engir hafa betur gert. Þær eru gerðar af kunnáttu fræðiinanns, hrifningu listamanns og óvenjulegu valdi fyrir móðurmáli. Ilið sama gildir um velflest það, sem Páimi rit- aði. Sögur sagði hann flestum betur, enda voru útvarpsþættir hans vinsælli lijá alþýðu manna Frá Albingi (Framhald af 1. síðu). háttað, þar sem aðflutningsgjöld- in renna til þess að standa undir ríkisrekstrinum og útflutningsupp- bótum, sem halda útflutningsfram leiðslunni gangandi. Ráðherra benti á þann misskiln- ing, sem fram kemur í greinar- gerð frumvarpsins, þar sem vitnað er til þess, að niðurfelling aðflutn- ingsgjalda af bornum, sé hliðstætt því, að ekki eru tekin aðflutnings- gjöld af efni til veiðarfæragerðar, skipasmíða og jeppabifreiðum. ís- lenzk veiðarfæragerð er ekki vernduð með neinum aðflutnings- gjöldum á erlend veiðarfæri og væri því úr sögunni, ef taka þyrfti aðflutningsgjöld af efni -til veiðar- færagerðar. Svipað væri að segja um skipasmdðar og um jeppabif- reiðar, er það að segja, að af þeim eru tekin sömu aðflutningsgjöld og af vöruflutningabílum, sem eru hærri en aðflutningsgjöldin af bornum. Yélar og tæki í sömu toliflokkum. Nefndi ráðlierra síðan nokkur dæmi um vélar og tæki, er koma í sama tollflokk og undir sömu gjöld til útflutningssjóðs, eins og gufuborin. En það eru rafmó- torar, rafalar og túrbínur. Gufu- véiar og hlutar til þeirra, nema katiar. Vélar tii mjólkurvinnslu. Vélar til tóvinnu og uliarþvottar. Véiar til niðursuðu, sútunar, lýs- ishreinsunar, fiðurlireinsuÉar. Véiar til síldar- og annars fiski- iðnaðar. Frystivélar og flökunar- véiar. Sjálfvirk löndunartæki, og yfirieitt flestar iðnaðarvélar. Ef gengisskráning færi eftir þörf atvinnuveganna, yrði borinn dýrari Vert er feins vegar að hafa í huga, að ef ekkert uppbótakerfi væri, og ekki þyrfti að innheimta aðflutningsgjöld vegna þess, en gengisskráningu hagað eftir þörf atvinnuveganna, þá yrði gufubor- inn dýrari, en þótt nú þurfi að greiða af honum aðflutningsgjöld- in. Fjármálaráðherra sagði, að það væri ekki hægt að brjóta niður aðflutningsgjaldakerfi ríkisins til hjálpar slæmum fjárhag Rvík- ur. Ríkisstjórnin hefði hins veg- ar boðizt til að taka að sér skuid bindingar Reykjavíkurbæjar vegna borkaupanna. A BÆJAPistjórnarfundi er hald inn var s. 1. fimmtudag, har Þórður Björnsson fulltrúi Fram sóknarmanna, fram tillögu, þess efnis, að útgerðarráði vrði falin lausn þeirra fiskvandræða, er nú herja bæjarbúa. meir en nokkru sinni áður. Tillaga hans var samþykkt samhljóða og þar með komin í hendur út- gerðarráðs. EINS OG lesendum blaðsins mun vera kunnugt, hefir þess- um málum verið hreyft allmik- ið síðustu vikur og athygli al- mennings vakin á að úrlausn málanna sé undir framtaki bæj- arstjórnar Reykjavíkur komið. Árin 1950 og 1951 bar Þórð- ur fraan svipaðar tillogur og var fvrri till. vísað frá, en hinni vísað til bæjarráðs og ekkert til hennar spurst siðan. ÞAÐ MUN freista íhaldsins að láta þessa tillögu fá sömu af- greiðslu, en ef við stöndum- fast saman um þá tillögu vora, að Bæjarútgerð Reykjavíkur geri út 4—5 báta allt árið um kring og sjái með því öllum bæjarbúum fyrir nýrri og betri fiski, mun þetta mál hvorki geymast né gleymast í rykfölln um úrbótatillögum, er af- greiðslu hafa fengið hjá íhalds- meirihluta í bæjarstjórn. í VIÐTALI við Jóhann ^ Guð- jónsson skipstjóra á m.b. Islend ing, sem birtist é 4. síðu í dag, kemur glögglega í ljós, að út- gerðarmenn telja sér ekki hag í því að afla fyrir bæjarmark- aðinn yfirleitt og sérstaklega yfir sumartímann. Ástæður þeirra eru skiljanlegar og bæta verður ástandið hið fyrsta. En lesið viðtalið á bls. 4. lv; !■■■■■! Pálmi Hannesson en flest annað íalað orð á þeim vettvangi." Efnið í „Landinu okkar“. Bók Pálma er fjölbreytileg að efni. Má í því sambandi nefna nokkrar fyrirsagnir, svo sem: Frá Móðuharðindunum — Síðu- eldur — Árið 1783 — Hungurvak- an — Skoðanir manna á íslandi fyrr og nú — ísiandslýsing Jónas ar Hailgríinssonar — Fjallið SkjaldbreiSur — Nokkrir fræði- menn — Um liíið, eðli þess og Fuglarríir, eríu nú uppseldar og uppruna. . er-það í afchugun lijá Menningar- Af þessari lausiegu upptalningu sjóði, að gefa þær út á, næstu má sjá, að höfundi hefur verið árum. í Fiskunum er fjallað um fátt óviðkomaadi, enda þótt mest íslenzku fiskaaa. F.ru í meginmáli beri á ritgerðum varðandi jörð taldar 'upp 133 tegandir, er feng- um Pálma Hannessonar. Á næsta ári er ætlunin að gefa út bók, þar sem birtar verða ferðasögur, dagbókarblöð og úrval úr skóla- ræðum hans. Fiskarnir. Bók Bjarna Sæmundssonar um fiskana heíur verið ófáanleg hátt A annan tug ára. Er því bæít úr brýnni þörf með þessari ljósprent uðu útgáfu Menningarsjóðs. Aðr- ar bækur Bjarna: Spendýrin og Frjáls menning minnist imgversku byltingarinnar með bókaoigáfn og samkomu Ungverskur ritstjóri flytur ræ$u í Gamla bíói, Tómas GutSmundsson hefir þýtt bókina Þjóð- byltingin í Ungverjalandi, frásögn sjónarvotta Frjáls menning boðaSi blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði þeim frá því að félagið mundi minnast þess að liðið væri eitt ár frá því byltingin hófst í Ungverjalandi. í því tilefni hefir Almenna bókafélagið gefið út bókina Þjóðbylt- :ngin í Ungverjalandi eftir danskan blaðamann og rithöf- und, Erik Rostböll. Tómas Guðmundsson skáld hefir íslenzk- að bókína og er útgáfa hennar öll hin vandaðasta. Allur ágóði af sölu bókarinnar -ennur til Ungverjalandssöfnunar Rauða-kross íslands, og hefur höf undurinn einnig gefið ritlaun sín. Frjáls menning er starfandi víðs- .-egar um lönd og kvað Tómas aðal markmið samtakanna að ála umhverfis strendur laúdsins. Viðaúkinn er 144 blaðsiður með tuttugu myndum. Þar eru fróð- legir kaflar um siðari ára rann- okkar og sögu hennar. I izt* hafa hór við land innan við sóknir á þorski og síld og greint Gils Guðx-uadsson, forstöðumað fjögur hundruð metra dýptarlínu. frá fjölmörgum fiskitegundum, Úr bókaútgáfu Menningarsjóðs, Þetta rit er með 226 myndum og sem fundizt'hafa hér við land efíir tjáði blaðamönnum í gær, að fyrir fylgir því litprentað kort, er sýnir að Bjarni Sæmundsson ritaði bók huguð væri’ frekari utgáfa á-verk fkkimið, sjávardýpið, grunn og sína, en hún lcom út árið 1926. sætta sundurleitar skoðanir sameiginlegra átaka. til Urigverskur ritstjóri í Gamla bíó. Þá mun félagið gangast fyrir samkomu í Gamla bíó hinn 3. nóv. n.k., þar sem byltingarinnar var minnst. Aðalræðumaður verður ungverski ritstjórinn Georgi Faludy, sem er ritstjóri tímarits ins Urodalmy Ujzag, sem var mál- gagn rithöfundafélagsins ung- verska. Stjórnin reyndi að koma í veg fyrir útgáfu blaðsins með bví að skammta því pappír, en þrátt fyrir allar hömlur reyndist unnt að halda því úti, og var það selt á svörtum markaði við hundr aðföldu verði. Seinna var það hreinlega bannað, og er nú gefið út í London undir nafninu. Hungar ian Literary Gazette. Ekki er enn endanlega ákveðið um ?ðra ræðu menn, en Þorsteinn Hannesson ó- perusöngvari mun annast söng. Tómas Guðmundsson kvað það ætlun félagsins að hér yrði um að ræða friðsamlega samkomu í áminningarskyni. Þá ræddi hann nokkuð um bók Rosbölls, og kvað vel til hlýða að Rauði Krossinn væri látinn njóta ágóðans af sölu hennar, þar eð Alþjóða Rauði krossinn væri eina stofnunin í víðri veröld, sem brugðizt hefði á niannsæmandi hátt við byliing- unni í Ungverjalandi. Dr. Gunrí- laugur Þórðarson sem staddur var á fundinum í gær, færði þakkir fyrir hönd Rauða krossins. Blindrahús. 1 (Framhald af 12. síðu). tök hans á skóflunni voru örugg og ákveðin, hann steig þungt og fast á skófluna pg blaðið smaug gégnum grasrótina og innan. skamms lá torfan laus við jörð. Laust fyrir hádegi í gær kom Sólfaxi Fiugfélags íslands tjj Reykjavíkur úr leiguferS til Thule á Grænlandi, full- í.3- ^^u^Surinn sig í hlé, en *„.u____ ______________u.i i u_A_ .- _______________________,u..ú. ______- ____________ ....... , storvirK skurðgrafa var sett í gang skipaSur farþegum. ReykvíkJngum brá í brúri í gærrr.orgun, er jörS var alhvít, og margir kvörtuðu um kulda.' með dffimum og dynkjum og rót- En þeim dönsku, sem komu frá Thule, fannst hér bara notalagt, eins og sjá má af klæðaburði þeirra. Sv. Sæm. Upp moldinni í tonnatali

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.