Tíminn - 23.10.1957, Side 4

Tíminn - 23.10.1957, Side 4
4 TÍMINN, míðvikudaginn 23. október 195l( „Hafnsögumaður, það liggur 5 tonna bátur uppi á Loftsbryggju SpiallaS viS Jóhannes Guðjónsson, skipstjóra á m.b. íslendingi Þa3 ískraði í hemlum bif- reiðarinnar, þegar hún snar- stöðvaðist fyrir framan af- greiðsiu Steindórs. Jóhannes Guðjónsson, skipstjóri á mb. íslendingi var kominn út áðu en bifreiðin var að fuiiu stöðv uð og hijóp í móti roki og rigningu inn á afgreiðsluna til að fáa að hringja. Við hin- ir sátum eftir og iétum fara vel um okkur í þægilegu aft- ursætinu og rifjuðum upp það, sem áður hafði skeð um kvöldið. Hafi nokkur maður lagt fram sannanir með orð- um sínum, þá var það Jó- hannes, en við skulum ann- ars snúa okkur að því, sem áður var skeð. Jóhannes Guðjónsson er fæddur og uppalinn á Norðfirði. Snemma fór hann að stunda sjóinn, enda var sjómennska honum í blóð bor- in sem öðrum ættmennum hans. Bát sinn, „íslendinginn", smíðaði með um 200 torvn, sem var of lítið, til að úthaldið bæri sig. — Hvað tók við hjá ykkur í júlílok, þegar þið hættuð á hand- færunum? — t>á var báturinn tekinn í slipp. Um það leyti fóru margir bátar vestur á Firði og gerðu það sæmilega gotí í mánuð á handfær- um. Við höfum verið með net síð- an í ágúst og munum halda áfram til áramóta, ef vel veiðist. Það var fyrst í nótt. sem ég lagði sérstök ýsunet. Við förum út með morgn- inum og athugum í þau. Annars er verð á ýsu allt of lágt til þess að það borgi sig að leggja fyrir hana, ef þorákur gefur sig á annað borð. Tegundirnar og aðstaSan — Veiðast fisbtegundir misjafn- J lega eftir árstíðum? — Já, en að sjálfsögðu er helzt J hafnarmálin hér eru nú líka um reynt við þær tegundir, sem mest I margar sakir sérstæð. Árum sam- Jóhannes Guójónsson um borð í skipi sínu. gefa í aðra hönd. — Hvernig er aðstaðan hér í Beýkjavík til sjóróðra? an hefir verið keyrt grjóti í höfn- ina, en erlendis er grjóti vanalega keyrt upp úr þeim, og þær síðan Ekki verður um hana sagt, að opnaðar. Eg hygg líka að flestir, sem þefckja hér til og eru hafna- málum kunnugir, séu undnandi á aiiri framkvæmd þessara máia. Svo er það nú enn eitt í þessu sam- bandi. Það er alltof mikið utn að gerðalausa báta við þær bryggjur, hún sé eins æskileg og hún ætti að vera. Það er mjög erfitt að hann ásamt fimm bræðrum sínum hemja báta við brvggjur á suðaust- og föður, þegar þeir misstu annan an og suðvestan, þá verðum við að bát, sem þeir áttu áður. Fluttist vera um borð og fylgjast með því, hann hingað suður um líkt leyti, að bátarnir slíti sig ekki frá eða eða í kringum 1938, og hefir stund brotni. Nýlega hefir höfnin verið sem mest eru notiaJar. Veldur að sjómennsku við Faxaflóa í 17 raflýst að einhverju leyti, en ann-! stórfellduni vtandræðom fyrir ár. Má því með sanni segja, að hér ars hefir ástandið verið mjög j okkur^sem sarfcium héðan stöðugt. sé fyrir að hitta hinn gagnkunn- slæmt í þeim s&kum. Enginn sími ugasta mann, hvað fiskveiðar snert er við höfnina, sem við höfum ir, enda ferðin til hans gerð að nætur-aðgang að, hvorki við gömlu spyrja hann nokkurra spurninga, eða nýju verbúðirnar. Mæti háseti í fnamhaldi þeirra greina, sem t. d. elcki á réttum tíma, þegar birzt hafa áður í blaðinu um fisk- róa skal að næturlagi, þá er ófært verzlanir og fisköflun til handa að ver&a að fara alla leið inn að borgarbúum. Jóhannes tók erind- lögreglustöð vestan af Grandagarði inu vel og bauð okkur í stofu. til að hringia. Það munu vera fáar Þar hófst þegar hin harðasta skot- hafnir erlendar fvrir borg af sömu hríð spurninga, sem hann varðist stærð, sem ekki hafa hafnarvörð. með prýði, og sfculum við nú hlusta j Mann, sem fylgist með öllu, sem á hvað fram fór: I fram fer í höfninni. En hér er — Hafiö þið kvartað til hafnar- stjóra með þessi atriði öli? — Nei, en hvers vegna þarf það að vara eina leiðir. til að eitthviað gerist? FriSunin íslendingur siglir út úr hafnarmynninu í Reykjavík. — Sbundia margir bátar veiðar fyrir fiskmarfcaðinn í Reykjiavík? — Engir. Þeir, sem róa héðan, eru Skógarfoss, Gunnar Hámund- arson, Þórir, Drífa, Kári Söiniund- arson og Frevia, sem er að byrja, nfla fyrir frystihúsin. — Er næ'gur markiaður fyrir aflann allt árið um kring? — Já, og þótt meira væri. — Telur bú friðun Fióans hafa slcaðleg áhrif á þorsk- og ýsu- .gcngd? j — Já, og ég er eklci einn um það. Það er t. d. álit eins kunnasta togaraskipstjóra okkar, Nikulásar Jónssonar, að sálið, sem þessi fisk- ur lifir á komist ekki á botninn fyrir eandkola og öðrum flatfiski. Sarna skoðun kémur fram í tillögu Útvegsbændafélags Rvfkur, sem horin var upp á sidasta aðalfundi LÍÚ. Þar var bsss æsfct, að athug- að yrði í samráði við sérfræðinga, hvort efcki væri tímabært að leyfa dragnótaveiBiar í Flóanum 2—3 sumarmánuðina. Við teljum, að það myndi aufca þcrsk- o-g ýsu- gengd. — Væri nógur markaður fyrir flatfiskinn, ef þetta yrði gert? — Hann yrði nægur, og það sem meira væri, þetta myndi skapa imibla atvinnu í frystihúsunum, Fiskveiðarnar í Reykjavík — Hvert er sótt og hvaða fisk- ur veiðist aðallega? einmitt á þeim tíma, sem þau hafa engu slíku til að dreifa. Að vísu ekkert fyrir stafm. hafa vátryggingafélögin nvlega ! Hver er hlutur ykkar úr t. d. 2 eða 3 tonnum yfirleitt? ráðið mann til að fylgjast með bát-, — VirS minn mpst i'it á um, sem þau tryizgia. en hann hef- — Hásetinn hefir frá 120—160 — Fiskveiöarnar eru árstíSa- bundnar, er það ekki? — Jú, þær eru það. Vertíðin hefst í janúar-febrúar og lýkur 11. maí. Við byrjuðum 3. janú- nvenn kl'.íri eins og apar í trjám. : Það er brí efcki gott fyrir þá, sem búa um borð t. d. að íara í land í særailegutn f'jtum. Fyrir skörmnu v-ar f ir.ð fram á það við hafr.ar- Gerð bátanna ar í ár á vertíðinni og vorum með a<s kvc'lrunnn austan megin lóðir til febrúarloka. Þá skipíurn v'5 Loftrbryggju ,t3í lagfærður. við um veiðarfæri og vorum með útlum t lko.tnaði mætti yera net fram til 11. maí. Síðan létum n-auð-yniegar breytingar 11 að við netin í land, en rérum með Þar úv:a f’ara undan bátum. handfæri þar til I lok júlí. j \ 'ð_ burfum ofí að taka net — Hvað er „íslendin.gurinn“ SKruut e stór og hver er afii á hans stærð á vertíðinni? — 'Eru b'vtiar cLus og þ'.nn ekki of litlir í!l þírisara ve ða? — Reynrian sýnir, að beir þurt'« að vera uin 60—70 tónn. Ég hefi 11:i : ótt um innflutningrJeyfi fyr- ir nýjum bát'. en mér vur syajað. — Gæíir þú ekki ::eng:3 oútinn ur^smí jaðan hér á landi? Jú, en þóit jfc.pasrr.írum hér j athuga bátana að neð- ___ an. Það er dýrt að verífa að láta haíi m'ííð?ram áðuíuTr- pa i .'.-P? fyrj efcki ve;gameiri að- jn, þú tel éj þær efckústanda jafn- Hann er 35 tonn. Aflinn er gerðir, er. þessari beiðni var synj- fæt.s bví. sem beáí er eriendls frá. frá 100 til 3—400 tonn. Við vorum j að. .Efcki veit ég, hvers vegna. En Margt mætti til nefna, bæði þurra- I ■ Heilbrig^ismál: Ezra Pétursson læknií Þrjár meginstoðir heilbrigðis '% Þessar þrjár burðarstoðir mann- l&gs lífs hafa verið kunnar frá alda öðli. Öll ný þekking og kunnátta undirstrikar þær æ betur og á- herzlan á orðinu hæfilegur verður sífellt meiri. Hófsemin og reglu- semin læknar og fvrirbvggir fleiri siúkdóma lieldur en allir læknis- dómar. SVEFNIN og hvíldin eru nauð- .svnleg öllum, sem lifa. Mannkynið í heild þarfnast sjö til átta stunda svefns á nóttunni, þó að þær ur.d- antekningar séu til frá reglunni sem komast af með minni hvíld. Þe;r sem legg.ia sig og helst hátta HÆFILEGÚR SVEFN, hæfileg áreynsla og hæfilegur matur. ofan í rúm i klukkustund um miðj an dag. stunda sömu vinnuvísindi. Það hefir verið sýnt. fram á það, með tilraunum að þeim verður meira úr verki. og þeir vinna verk sín betur vegna þessarar hvíldar, setn þeir njóta. Svefnin og hvíldin eru ekki neikvætt afhafnalevsi, heldur jákvætt uppbyggingarstarf. HeUa- og taugafrumurnar hlaða sig að nýju af ri'bo kiarnasýru, organellum og öðrum orkug.iöfum. Hvatamagn heiladinguls, hiánýra og annarra lokaðra kirtla eykst. og I acth og cortisonc forði þeirra vex. i Þessum verðmætu og dvrke.vptu efnum er dælt í gigtars.iúklinga ag aðra sjúklinga sem oft hafa ekki unnt sjálfum sér, vissum vöðvum eða öðrum líffærum nægilegrar hvíldar tímunúm saman. Of mikil ’nvíld getur verið fullt eins skaðleg og of lítil hvíld. GAMALL vinur minn og sjúk- lingur varð að láta af störfum þeg j ar hann náði sjötugsaldri. Hann Jhafði alla tíð verið iðiusamur og : haft mikla starfsgleði. Fvrst í stað gat hann ekki áttað sig á breyting- unni á þfnaðarháttum og átti erfitt með að aðlagast beim. — Hann reyndi að hafa ofan af fyrir sér með bókalestri, og þess í milli i lagði hann sig uop í legubekkinn. í Líkamleg áreynsla var miög af i skornum skamti en yfrið nóg i hvíld. Honum hnignaði svo ört að ættingjum hans fannst þeir sjS mun á honum dag frá degi. ) Svo fcom stríðið og aftur varU þörf og eftirspurn eftir starfskröft um hans. Þá hresstist liann dag frá degi við vinnuna og gönguferS irnar til og frá vinnu, að samá skapi og (honum hafði áður hnign* að. Stríðinu lauk 'Og þar með vinn* unni, en nú hélt hann gönguferð* unum áfram tvisvar á dag og fór að hnýta á öngla sér til dundurs. Hann er ennþá furðu ern og hress og hefir ánægju af lífinu 19 árum eftir að hann varð að hætta vinnu fyrir aldurs sakir, að dómi lagabókstafsins. Hæfileg starfsemí og árevnsla 'hefir áorkað hér meiril en nokkuð annað. Maturinn er mannsins megin, en samt má ekki neyta hans í það rfk um mæli að megingjörðin verði of víð, ef hann á að fá að njóta Ið* unarepla langlífsins. Hófsemi 4 mat og drvkk er betri en öll lífs- grös og kínalífselexírar að fornu og ný.iu. Það er hægt að eta sig í hel ekki síður en að drekka sig í hel. Ofát og ofdrvkkja stytta meðal aldurinn álíka mikið ,þetta tíu til þrjátíu ár. FJÖLBREYTT fæði með tölu- vert af grænmeti og ávöxtum er æskilegast. Gamli vinur minn. sení fvrr getur hefir samt lítið notað af grænmeti og ávöxtum, hann hefir að vísu stundum borðað það þegar það hefir verið á borð borið, en hræddur er ég um að honum hafí aldrei þótt það vera neinn veruleg ur matur. Aðalatriðið er það að fæðan sé ekki of • einhæf, því að líkaminn þarfnast nær allra þeirra efna sem til eru í sólkerfinu, þó að níutíu og tveir hundraðshlutar hans séu vatn. Það minnir ó námssvemana tvo sem nýlega höfðu lært þessa staðreynd í skólanum. Þeir sátu í strætisvagni og varð heldur en ekki starsýnt á fallega unga stúlku sem steig upp í strætisvagninn unz annar sneri sér að ihinum og sagði: „Hún hefir svei mér notað sín átta prósent vel, þessi.“ E. P. fúann. ryð í járni, óhentuga veðr- ■ áttu til bess að smíða skipin undir j beru lofti, eins og hér er gert. og ! fleira as fleira. Hitt vil ég taka fram, að ég vona. að þetta breyt- irí og allir okkar bátar verði smíð- aðir hér. — Þér er manna bez.t kunnugt ! um fiskvandræði bæjarbúa. Hvað ! bvrfti marga báta til að bæta úr | bessu ástandi, ef þeir réru allt ár ið fyrir þann markað? — Vandræðin eru aðeins um sumartímann. og þá þyrfti 4—5 , báta. ef þeir réru stöðugt og í þeim tilgangi einum. En gaii'nn er sá , núna. að við leggium okkur ekki ; eftir þeim fiski, sem mest vantar : á sumrin. sökum þess. hversu verð- ið á honum er lágt. Eg er sammála Steinsrími Fiskhalíarstjóra, að til , bess þurfi sérstakt sumarverð. ! A.flinn og bærinn — Hve mikið þvrfti að bæta ykk ‘ ur fiskverðið fyrir snmarmánuð- ina? — Meðalafli á bessum tíma mun vera um 2Ys tonn. Við slyppum með 3 tonn að jafnaði, ef reiknað væri með 20 róðrum í mánuði. Það vantiar líklega með öðrum orðum um 60 þúsund krónur til að það bæri sig yfir tímabilið. Það mun * I?t3 nærri að verðið b”rfi að viinVVo u-i eína krónu á kílóið yfir þennan tírra. — Telur bú æsk'legt að bærinn ann;,=t útwerð t:l öflunar fiskmetis? — Ef. efcki feng'rí umrætt sum- erverð. bá væri bað lausn á mál- iuu, að bæjarútgerðin ræki 4—5 bátn )>=:■? mánuði. Bæjarféhginu ber skvlda t;l að siá um öflun flsfc*;«s, ef tilfinnanlegur skortur er á hon’im. — En þvi efcki bæjarútgerð allt •árið? — Já. eða það. Slíkt gæti vel kom;ð tT greina. — Er siómiannsstarfið ekki erf- iðara en flest önnur störf? — Það er eins og annað, breyti- legt, fer eftir afla og veðráttu. — Hvernig er vinnutíma hagað? — Núna förum við í róður kl. 4—5 að rnorgni og komum að kl. 4—9 næsta dag. Svefntími vill því oft verða lítill. — Ertu ánægður með þá með- ferð, sem fiskurinn fær, eftir að hann fer úr bátnum? — Verð fisksins gefur ekki möguleifca til sérstafcrar meðferðar. Frá okkur fer hann þó oftast nýr Og óskemmdur, en það er rétt. að í höndum milliliðanna vilja gæði hans oft ýrna. Búðirnar — Hvað um hreinlæti í fiskbúð- um? — Þetta er viðkvæmt mál. Eitt vil ég þó benda á, það eru vatns- .mælar þeir, sem settir hafa verið í allar fiskbúðir. Slíkt tiltæki af hálfu borgaryfirvalda eykur ekki á hreinlætið. Þessir mælar eru al- veg einsdæmi, nema ef nefna skyldi hitaveitumælana, en það er ,og dálítið annað. Það virðist lítið aamræmi í kröfum um hreinlæti í fyrirmælum bæjarins og svo þess um mælafyrirbrigðum. Já, þeir eru undarlegir þessir •mælar — og þeir eru margs konar. Tímamælirinn — úrið mitt — gaf „mér þær uoplvsineiar. að klukk- .an væri orðin hálftólf. Jóbannes ætlaði að róa eftir 4 stundir. Það var því bezt að kveðia og bakka eóðar móttökur. Honum veitti víst ,ekki af sínum stutta svefni. Veðr- ið var alltaf að versna og spurðum við Jóhannes, hvort gæfi í slíku veðri. I — Jú, það gefur. Okfcur er óhætt. þegar við erum komnir út |úr höfninni, en ég þori ekki annað en fara og líta eftir bátnum. Þeim jer hætfcast hér innan hafnar. Vaktir yfir bátum Við förum því með honum niður að höfn. Regnið lamdi bifreiðina (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.