Tíminn - 23.10.1957, Page 5
ÍÍMINN, miðvikudagiiin 23. oklóber 1957.
5
Gremaflokkur Páls Zóphoníassonar:
Búskapurin
framfarir í
Meðaitúnið hefir meira en
tvöfaidazt, sfækkað úr 3,6 ha.
í S ha. (Strandasýslutúnið úr
3,4 í 6,1, Borgarfjarðarsýsla
úr 5,1 í 13,7) og hefir því gert
befur en tvöfaldazt.
Heyskapur á meðaljörð var 126
+ 176=302 'hestar en er nú 398+
77=475 hestar. Aukingin er því
173 hes-tar. 1920 var illa sett á, þeg
ar 3,8 nautgripir 111 fjár og 18,1
hross áttu að iifa vetrarlangt og
sýna arð á 302 hestum heys. Nú er
aftur 5 nautgripum 165 fjár og
14,2 hrossum ætlaðir 475 hestar og
má segja að hrossunum sé í livor-
ugt skiptið ætlað neitt fóður.
Úr sýslunni er send mjólk til
tnjólkurbúsins á Blönduósi, en ekki
er það frá öllum bæjum. Sýslan er
sérstaklega vel fallin til sauðfjár-
ræktar. Afréttariönd víðlend og á-
gæt, nema í hreppunum kringum
Vatnsnesfjall. Þó land sé þar kjarn
gott, þá er þar misfella samt eftir
árferði meira en annars staðar. í
köldum sumrum, þegar snjóar
strax í ágúst, verður fé, sem geng-
ur í Vatnsnesfjalli ekki vænt, og
er því miklu meiri munur á væn-
leika fjár, sem þar gengur en hins,
sem gengur fram til heiða. Heima-
lönd eru líka góð fyrir fé og oft
ágæt beit að vetrinum, en fé getur
verið eins vel fóðrað þó því sé
beitt, eins og þó því væri gefið
inni, sé gefið með beitinni, og fjár
menskan annars í lagi. Oft má því
komast af með tiltölulega lítil hey
handa sauðfénu, og er svo fellur
reynast heyin næg, því oftast
bjargast hrossin sér gjafalaust.
Hrossum hefir fækkað nokkuð, en
eru þó miklu fleiri en þörf er á
og má þar vitna í það sem sagt var
um hrossaeign í Borgarfjarðarsýsl
unni. Þó er sá munur á, að sumar-
hagar eru miklu rýmri hér en þar,
og þó sérstaklega rýmri en í Borg-
arfjarðarsýslunni utan heiðar, þar
sem beinlínis vantar beitiland bæði
fyrir nautgripi og sauðfé að sumr-
inu. Nokkrir bændur verzla á Borð
eyri, en annars er öll verzlun úr
sýslunni á Hvammstanga. Vegasam
band um sýsluna er orðið mjög
sæmilegt og ekki hægt að segja að
það standi nú í vegi fyrir eðlileg-
um framförum. Ræktunarsamband
er starfandi og nær það yfir alla
sýsluna. Framkvæmdastjóri þess
er héraðsráðunauturinn og starfar
það með prýði. Hlunnindi eru á
allmörgum jörðum og gefur bænd
um nokkrar tekjur. Þannig er lax-
veiði á 82 jörðum og dúntekja á
14. Leiga eftir laxveiði mun nálg-
ast 2000 kr. á jörð að meðaltali.
Sýslan er mjög vel fallin til sam-
vinnu milli sýslubúa sem allir geta
sótt sameiginlegan fund, og haft
kynni hvor af öðrum, hvað ekki
verður ságt um margar aðrar sýsl-
ur, sem eru sundurskornar af ým-
iskonar torfærum, svo sem fjall-
görðum, heiðum, stórum fjörðum
og ófærum og löngum lei%im, er
stundum eru allt upp í 150—200
km milli fjarlægustu staða sýslu-
unnar.
Staðarhreppur.
Meðaltúnið var 3,7 ha en er nú
7,9 og hefir því liðlega tvöfaldast.
Meðalheyskapur var 86+260=346
Nýii og fullkomnir björgunarbátar
úr gúmtníi settir í öíl íslenzk skip
Bráðlega verSur sett upp viíger(Sarstofa fyrir
sííka hér á iandi
í gær gafst blaSamönnum kostur á að kynna sér nýja teg-
und af gúmbjörgunarbátum, sem framleidair eru í Englandi
af firmanu R.F.D. Co. Ltd., en umboðsmenn þeirra hér á
landi eru Ólafur Gíslason & Co. h.f. Hið enska firma var
stofnað á öðrum tug aldarinnar og hefur jafnan haft alheims-
forustu um allt það, er varðar björgun mannslífa á sjó. Hefir
það 1 því sambandi fengið viðurkenningu brezkra stjórnar-
valda.
I 10 menn, en fleiri komast í hann
F. W. Scoít, sem er starfsmað-1 ef knífar. Menn hafa haldið lífi
ur hins enska fyrirtækis, er kom- j um borð í slíkum bát í allt að
inn hingað til lands til að kynna' því 134 daga.
ýmsar nýjungar í gerð þessara
björgunarbáta. Sagði hann að bát-
ar þessir liefðu upprunalega verið
gerðir fyrir flugvélar en íslend-
ingar hefðu tekið upp á því að
Gúmbátar í öll íslenzk skip.
Eins og kunnugt er, hefur Al-
þingi sett lög um að slíkir gúm-
bátar séu hafðir um borð í hverju
nota þá á fiskiskipum á undan íslenzku skipi, og er nú dyggilega
öllum öðrum þjóðum, og því ekki unnið að undirbúningi þess. Þeir
Páll Zóphóníasson
ar. Fólkið í sveitinni var 149 og
fengust því 1920, 48 hestar af heyi
eftir búsettan mann í sveitinni en
nú 92 hestar eða nærri helmingi
meira. Nautgripum heíir fjölgað,
um 1,4, sauðfénu um 44 en hross-|
um fækkað um 8,5. Tún má alls |
staðar stækka og þar með áuka;
heyskapinn og stækka búin og þó
sérstaklega f járbúin. Öll tún.
byggðu jarðanna hafa stækkað og!
mest í Tannstaðabakka, en þar eru
nú 18,6 ha. tún, 14 nautgripir, 280
f.iár og 10 'hross.
Fremri-Toríusta'ða-
hreppur
Meðaljöröin þar hafði 4,6 ha.
tún, sem nú er orðið 9,3 ha og
hefir því tvöfaldast. Allur heyskap
ur á meðaljörðinni var 132+188= ’
320 hestar en er nú 393+63=459
.hestar. Eftir hvern íbúa sveitarinn
ar fengust áður 34_ hestar af heyi
en nú fást 70 hestar að meðaltali.
eftir búsettan mann í sveitinni. í
Meðalbúið var 4,2 nautgripir 115
kindur og 21 hross. Nú. er þáð 3,9,1
205 og 17,8. Breytingin er því =0,3
+90 og +2,3.
Margir bæir sveitarinnar selja
ekki mjólk, en fá sínar aðaltekjur
frá sauðfénu og því lagt áherzlu á
fjölgun þess, eins og sést af skýrsl
unni. Öll tún byggðu jarðanna e.ru
stærri nú en 1920 og á níu jörðum
eru þau stærri en 10 ha. Nýbýli
hefir myndast á Bjargi og með
túni þess hefir Bjarg breytst mest.
Á Bjargi og Ytra-Bjargi fást nú
um 1300 hestar af túnum og búin
eru 9 nautgripir, 613 fjár og 25
hross. Stærst bú er á Efra-Núpi,
þar eru 6 nautgripir, 343 íjár og
48 hross.
Ytri-Torfustaða-
hreppur
Meðaltúnið hefir liðlega tvöfaid-
heyskapur á jörð var 149+223=
372 en er nú 472+54=526. — Á
hvern íbúa í hreppnum komu því
39 heyhestar 1920, en 90 hestar
1955, gefur þetta hugmynd um af-
kastaaukningúna sem breyttir hætt
ir hafa gert mögulegt að ná, og
sem n'áðsí (hafa um allt land þótt
í misjöíunm mæli sé. Fle:ri selja
mjólk í hreppnum an úr Framri-
Torfurtaðahreppi, enda hafa þeir
þar fleiri kýr, og hafa íjolgað þeim
síffan mjólkuif&úið kom á Blöndu-
ó.;i. Það miá þá iíka segja það, að
hluti af hreppnum er betur fallinn
til nautgriparæktar en sauðfjáf-
ræktar. Vísir að þorpi er að mynd-
ast í hreppnum er þar jarðhiti og
mögr.lðiki íyrir mikiili ylrækt ef
markaðurinn er fyrir hendi. Tún
aiira byggðra jarða í hrappr.um
hafa stækkað, 5 eru en.n innan við
5 ha.. en 10 yfir 10 ha., og er það
stærsta 23.4 ha. Huppahlíð er orð-
in að tve.m jörðum, á henni var 4
ha., tun en er nú 13,6 ha á búð-
um jarðarhlutuaum, og hefir þv'í
fjórfaldast.
Á Búrfeili hefir túnið stækkað
úr 5.7 í 185 ha. Þar eru nú 8 naut
gripir, 307 fjár og 29 íiiross.
nema eðlilegt að nýjungarnar
væru fyrst kynntar hér á landi.
Var biaðamönnum sýndur einn bát
urinn í gær, ásamt öllum útbúnaði.
Margar nýjungar.
Holztu nýjungarnar eru þær, að
báturinn er gerður úr tvöföldum
dúki, þannig, að enginn hiti fer
til spillis vegna loftþátts hólfs
miili dúkanna. Er því skipbrots-
mönnum ekki eins hætt við kulda
og vosbúð og áður. Þá hefur verið
tekinn upp nýr litur á bátnum, svo
hann sózt í meiri fjarlægð, og í
framtíðinni verða bátar gerðir. úr
sjálflýsandi efni svo hægara sé
að finna þá en ella. Þá er fyrir
komið í bátnum loftskeytastöð,
mjög ódýrri og hardhægri. Bátur
inn er útbúinn loftdælu, sem
einnig má nota sem vatnsdælu. Þá
er neyðarflagg í bátnum og árar,
sem nota má til að forða sér úr
sökkvandi skipum og logandi olíu,.
Rakettur eru um borð, sem skjóta
má í loft upp og logar á þeim í
7 mínútur. Þá eru matarbirgðir
einkar aíhyglisverðar, sérstaklega
eiinað vatn á niðursuðudósum svo
spipbrotsmenn þurfa ekki að ótt-
ast þorsta og þær kvalir sem hon-
um fylgja. Þá er fullkominn sjúkra
kassi og veiðarfæri. Bátur sá, sem
blaðamönnunum var sýndur tekur
bátar, sem Ólafur Gíslason h.f.
flytja inn, taka öllum öðrum fram
sem hingað til hafa verið fram-
leiddir, enda er fyrirtækið, sem
gerir þá, eitt elsta og traustasta
sinnar tegundar í heiminum. Hef-
ur það 5 verksniiðjur í Englandi
sjálfu, 7 á meginlandi Evrópu og
5 víðsvegar um brezka heimsveld-
ið. Nú er í ráði að setja upp hér-
lendis fullkomna viðgerðarstöð
fyrir bátanna í samvinnu við Óla
Bárdal, sem undanfarið hefur
dvalið í Englandi á vegum RFD
og kynnt sér ýtarlega allt er bát-
unum viðkemur.
Furðuleg björgun.
Bátar þessir hafa þegar sannað
notagildi sitt áþreifanlega og kom
það bezt í ljós þegar „Nothern
Crown“ strandaði við Eldey í fyrra
og ekki var hægt að koma fyrir
nokkrm björgunartækjum öðrum
en bátunum. Á árinu 1956 björguð
ust t.d. 74 sjómenn fyrir tilverkn-
að gúmbjörgunarbátanna. Furðu-
leg varð björgun áhafnarinnar af
Jane Jórgsen, sem var að sökkva,
þegar skipsmenn losuðu um gúm-
hátana, loftfylltu þá á dekkinu og
komu fyrir í þeim teppum og mat,
en biðu þess síðan að skipið sykki
og báturinn flyti af skipinu. Að-
eins einn maður vöknaði í fótinn!
stækkað, en 7 eru þó enn með j
minna en 5 ha. tún og einungis
fjórar með stærri tún en 10 ha.
Mestum stakkaskiptum h-efir þó:
tún Syðri-Valla tekið. Það var lið- j
leg.n 4 ha. en er nú 19,7 ha., og;
hefir nærri fimmfaldast. Þar er
einna stærst bú, 8 nautgrpir 193
fjár og 7 ihross, og teljást þau £á
í Vestur-Húnavatnssýslu, og eru þó
of vllÖl’g.
Kirkjuhvammshreppur
Þverárhreppur
Túiiið var 3,1 ha., en er nú 7,4
ha. Heyskapurinn á meðaljörðinni
var 122+115=237 ihestar en nú er
Meðaitun í hreppnum var 3,2 ha hann 331+97=428 ihestar og hefir
en er nu 7;1 iha. Heyskapur a með- aukizt hátt upp í 200 hesta. Meðal-
aljörð var i2^+j.43=265 he-lar. j^jg hefir stækkað um 0,5 naut-
Nú er hann 371+59=430 hastar. grjp( 49 kindur og 0,4 hross, og
Fóikinu í hreppnum hefir fækxað er ,þag til muna minna en svarár ■
úr 23r í 22-3 svo heyskapurmn pr. til heyaukans. En hér hefir hross-'
íbúa 1 hreppnum var 33 iiestar, en U2n fjölgað, þó lítið sé, gagnstættj
er nú >6 .nestar. því sem þau hafa annars staðar
Meðaíbúið hefir stækkað, það ger-t, því fækkandi hafa þau verið 1
var 3,3 nau'.grjpir 89 fjár og 17 sem betur fer, og mæíti vera
hrors , nú er það orðið 5,0, 127 meira. |
og 12. Breyting er því +1,7, +33 Á tveim jörðum sem byggðar
=5, svo að heyaukningin er meiri eru nú, hafa túnin ekkert verið
en þarf til bætofnsaukans. Bænd- stækkað síðan 1920, og vóru báðar
ur 'nér haía láíið gar.ga fyrir að taldar göðjarðir, og önnur enn,
aí'la heyjanna og er það eins og vegna ihlunninda. Á tíu jörðúm eru:
vera u.-r. þau undir 5 ha að stærð, cn á 6|
hestar en er nú 439+55= 494 hest ast var 4,3 ha. en er nú 8,9. Meðal Tún ailra bæja í hreppm im.haía yiir 10. Mæ.ti þó v era, .+ aúns
Samanborður á meðaljörðiua h rpnn, í Sj T. I v .'l r r i. -.Á.Í.+ -tvílíSÍ iýslíi
Byggðar jarðir Meða jörð árið )c'20 H Úara2- V! c.i'.i áí'ii n cg hús á jörð 195? rw
BREPPVR: 1920 1955 Túnsl. Taða Vthey 'Nauigr. tauðjé H-oss /O'h 7 +•' iún: 1 Taía Vthey Nautgr. Sanðjé Hrcsj ^ n(i ir
ha. hcslar hestar tala tala tala ‘ r esia • tala tale :alú .5 ha
1. Staðarhreppur 16 18 3,7 86 260 4,3 llo 'íS 1;3 .'9 AZ5 55 5,1 140 9,5 ■ 7
2. Fremri Torfust.hr. 27 24 4,6 132 188 4,2 115 21 9,3 G3 3.9 205 17 8 2
3. Ytri Torfust.hr. 30 33 4,3 149 223 4,2 134 23 292 I 2 3,3 47: 54 ■ 6.5 153 15.7 5
4. Kirkjuhvammshr. 39 40 3,2 122 143 3,3 83 17 29Ö 2-ó ■ 7,1 571 53 5,3 127 12,0 7
5. Þyerárhreppur 39 37 3,1 129 122 3,8 115 15 - 3 i lj.1 7,4 331 - 97 4,3 1 .4 15.4 20
6. Þorkelshólshr. 36 39 3,3 121 177 3,5 106 18 293. U 8,1 406 93 4,8 185 15,5 3
Alls 187 191 1313 10:2 34
Meðaltal 3,6 126 176 3,8 111 18,1 .8,0 . 3GS 77 5,0 165 14,2
in á einni þeirri jörð væri athuga-
verð, það er talið 16,4 ha, en talið
gefa af sér 340 toesta af töðu eða
tæpa 20 toesta og eru þessar tölur
ekki.ísa-mræmi tovo við aðra, ef tún
er sæmilegt, hvað nýræktin er lík-
lega ekki. (Of blaut).
Einna mest hefir tún stækkað í
Hörgshóli, þar sem það hefir vel
þrefaldast farið úr 4 ha í 12,7 enda
þar nú 5 nautgr. 362 kindur og 18
hross.
Þorkelshólshreppur
Meðaltúnið var 3,3 toa. en er nú
orðið 8,1 ha og hefir því stækkað
tiltölulega mest af meðaltúnum
hreppanna. Meðalheyskapur á jörð
var 121 + 177=298 hestar, en er nú
406+93=499 og -hefir því aukizt
um 200 hesta að kalla, og til muna
meir en bústofnfjölgunin sem ekki
er nema 1,3 nau-tgripir og 79 kind-
ur. Góður ásetningur hefir því batn
að. Á ölíum byggðum jörðum í
hreppnum hafa túnin stækkað en
eru þó enn á þremur minni en 5
ha, en tvær þeirra eru nýbýli svo
segja mætti að það væri aðeins á
1 jörð sem túnið væri enn undir
5 ha. stærð. Á 7 jörðum eru þau
yfir 10 ha, og enn er það stærst á
Lækjarmóti 16,2 ha. en þá s-tærð
nálgast nú fleiri, þar á meðal ný-
býlið á Sy'ora-Vallarási, sem er
með 11,4 ha íún og 265 fjár.Lík-
lcga hafa Neðri-Fitjar og Valdarás
breytzt mss-t. Úr báðurn jörðunum
hafa verið stofnað nýbýli og á báð
um komin góð bú. Möguleikarnir
t'.l aukningar framleiðslunnar eru
meiri í Vestur-Húnavatnssýslu en í
hinum sýslunum sem um hefir ver
ið rætt, þegar sýslan er tekin sem
heild. Byggist það á góðum skilyrð
um til fcúnauka, sém óvíða e#u íak
markaðir, góðum sauðlöndum
heima um sig og miklu víðlendi í
(Framhald á 8. siðu.)