Tíminn - 23.10.1957, Qupperneq 6
B
23. OK
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323
Prentsmiðjan Edda hf.
Að eimi ári liðnu í Ungverjalandi
Vestrænir fréttamenn hafa fengií a<$ koma til Pótemkin-tjöldin
Búdapest nú í haust og svipast þar um
„SorgIeiksþángiimÉ< ári siSar
NOKKRIJ áður en komm-
únistar héldu 20. flokksþing
sitt í Moskvu, hafði tímarit
MÍR á íslandi flutt frásögn
af hughrifum góðhjartaðr-
ar konu, sem þegið hafði boð
í austurveg. Hún stóð á
Rauða torginu á byltingar-
afmælinu og sá Stalin stíga
upp á grafhýsi Lenins. Kon
an var vel að sér í þjóöfélags
vísindum kommúnista; þeg-
ar saman kom minningin
um það, sem hún hafði les-
ið i Þjóðviljanum, og það,
sem hún sá á grafhýsinu,
yfirbuguðu tilfinningarnar
hana. í tímaritinu lýsir hún
því svo: „Hjartað barðist,
augun urðu rök.“ Það kom
líka fram í frásögninni, að
maðurinn á grafhýsinu var í
hennar augum „leiðtogi,
kennari og vinur ails vinn--
andi fólks“. Þessi góðhjart-
aða kona er auðvitað ekk-
ert einsdæmi. Frásögn henn
ar bergmálaði í húskveðjun
um, sem kommúnistafor-
ingjarnir hér fluttu, er leið-
toginn hvarf til annars
heims. „Stalin stóð vörð,
trúan, hljóðlátan vörð, um
líf alþýðumannsins“ sagði
Kristinn Aldrésson 10. marz
1953; fleiri lögðu rósir í
þennan kranz. Sumir töluðu
um „mannlegan mikiileik . .,
sem mat manngildið ofar
öllu öðru“. Lýsingin í tíma-
riti MÍR var því ekkert eins-
dæmi. Hún var bergmál af
hughrifum þeirra, sem héldu
að kommúnisminn væri leið
framtíðarinnar og von
mannkynsins. Orð af þessu
tagi hafa nokkurt sögulegt
gildi. Þau minna á, hversu
fólk er oft ófært um að átta
sig á atburðum samtímans.
Ságan er eins og myndagáta
í augum þess, og lausnin, sem
það kemur með stundum, er
ekki gáfulegri en orðaniður
röðunin í árlegri myndagátu
Morgunblaðsins.
ista. Þeir hugga sig við gerfi
tungl, og kaila slíkt fyrir-
bæri sannanir um ágæti for
tíðar; uppljóstun 20. flokks-
þingsins og kúguninni í Ung
verjaalndi er kastað á bak
við einangruð tæknileg af-
rek, sem að vísu eru mikil,
en upphefja samt enganveg-
inn syndaregistur liöinna
daga né gera heldur kúgun
að frjálsræði eða niðurdrep
mannlegs .sjálfstæðis að
framtíðarvegi. Þessir atburð
ir voru þó miklu augljósari
á festingunni en sjálft gerfi
tunglið. Þeir voru ristir
feiknstöfum í huga og sýn
alls heiibrigðs fólks. Halidór
Laxness kallaði þá m. a.
„ógnaræði, sem framiö hafi
verið i Ráðstjórnarrikjunum
í blóra við sósíaiismann" og
var þá að tala um lýsingarn
ar á stjórnarfari Stalins;
Ungverjai.málin taidi hann
svo vigta a.m.k. eins mikið í
„sorgleiksþúnga“ og sjálfan
glæpaferilinn. Er menn lásu
þetta, héldu jafnvel sann-
trúaðir, að nú væri langt síð
an konan stóð við grafhýsið
með „augun rök“. En svo líð
ur tíminn og gleymskunni
snjóar í slóðina; ári eftir
Ungverjalandssmálin eru
kommúnistarnir farnir að
skriða úr skelinni á ný, og
kalla, að tæknin sanni á ein
um degi „yfirburði“ þjóð-
skipulagsins í Rússlandi. —
Sorgleiksþúnginn þrúgaði
víst aldrei þessa skriffinna.
Sorgin var aldrei nema
„taktík“ hjá þeim, og nú eru
nýir tímar í þeirra augum.
SIÐAN konan táraðist í
grennd við grafhýsið, hafa
gerzt stóratburðir í heims-
sögunni. Meðal þeirra er auð
vitað að telja lýsingu for-
ustumanna Rússlands á
stjórnarferli Stalins, og svo
uppreisnin í Ungverjalandi,
sem á ársafmæli í dag.
Hafa þessir atburðir kennt
augnröku konunni sann-
leikann um kommúnismann?
Um það var ekkert vitað. En
tímarit MÍR heldur áfram að
koma út, og þar er allt með
sömu úmmerkjum og fyrr.
Hafa leiðtogar kommúnista
flokka áttað sig á því, að
þeir voru á herfilegum villi-
götum? Lítil merki sjást.
þess í blaðakosti kommún-
Haodlangari vi§ keraldiS
í MORGUNBLAÐINU í
gær er sagt frá aðalfundi
Qðins, sem Mbl. .kallar „fé-
lag sjálfstæðisverkamanna
og sjómanna“. Segir og frá
því, að trésmiður hafi verið
kjörinn formaður, en hvorki
Kadarstjórnin hefir undan-
farið gefið ýmsum vestræn-
um fréttamönnum leyfi til
að dvelja í Ungverjalandi
með því skilyrði að þeir
hverfi af landi brott fyrir 23.
okt. en þá er liðið eitt ár
frá því uppreisnin hófst. Af
fregnum þessara blaðamanna
er hægt að gera sér grein
fyrir ástandsnu í Ungverja-
landi um þessar mundir.
Fréttaritari New York Times,
Ilarrison Salibury, ritar á þessa
Ieið:
— Öryggisráðstafanir virðast
vðra stór hluti af dagskipun í
Budapest. Tvöföld götuvígi búin
vólbyssum hafa verið sett upp fyr-
ir framan útvrarpsstöðina, þar sem
harðast var barist í i'yrra. Her-
flokkar, gráir fyrir járnum, standa
vörð við þinghúsið þar scm ríkis-
stjórnin hefir aðsetur sitt.
Eftir því sem útlendur athug-
andi kemst næst, virðist fólkið
ekki í uppreisnarhug. Augsýni-
lega eru það eingöngu svæsnustu
kommúnistarnir, sem styðja stjórn
ina. En engum kemur tii hugar
að gera nýja tilraun til uppreisn-
ar. Jafnvel Ungverjar ráða ekki
við ofurefli rússneskra skriðdreka.
JANOS KADAR,
mesti quislingur 20. aldarinnar. 1
að missa styrkinn sinn, ef þeir
gefa sig að einhverju öðru en
náminu.
Dauðadómarnir
Edgar Clark ritar að hvergi aust
an járntjalds sé almenn velmegun
meiri en í Ungverjalandi. Hún sé
jafnvel meiri en í Moskva. Potem-
kin-tjöldum hefir verið slegið upp
í Búdapest. Neyzluvarningur er
nægur og ódýr. Búðirnar eru full-
ar af rússneskum kæliskápum og
dönskum eldhúsáhöldum. Stálverk
smiðjurnar í Csepel hafa verið end
urreistar, og starfa nú af fullum
krafti. Augsýnilega er um meiri
efnalega framför í Ungverjalandi
að ræða á þessu eina ári en fullum
áratug þar áður.
Þessi orð eru samhljóða upplýs-
ingum, sem fréttaritari frariska
blaðsins „Le Monde“ hefir áður
veitt í greinaflokki frá Ungvérja-
landi. Hann heldur því fram þar,
að umsvif hafi verið færð á arinað
svið til að auka framleiðslu fyrir
neytendur. Sérstaklega hefir raik-
ið verið aðgert á síðasta ári með í-
búðabyggingum en þungaiðnaður-
inn l'átin sitja á hakanum þar til
seinna.
Gestirnir
Rússar eru ósýnilegir gestir í
Ungverjalandi. Það er bókstaflega
ekki ihægt að koma auga á eitt ein-
asta tákn um tilveru þeirra í Búda
I pest, jafnvel þótl þeirra væri vart
í sveitunum. í höfuðborginni halda
þeir sér innan herbúðanna.
i Augljóst merki þess haturs, sem
Ungverjar bera í brjósti til Rússa,
er sú staðreynd, a'ð hvorki er a'ð
finna rússneskar bækur né tímarit
í búðuni borgarinnar. Ef vandlega
er leitað, má vera að „Pravda"
komi í leitirnar, falin undir bunka
af ,,L’Humanité“ eða ,,L’Unita“,
málgögn kommúnista í Frakklandi
og Ítalíu.
100.000 handteknir
a einu ari
HÉR Á ÞESSUM stað
var fyrir ári minnt á, að
kommúnisminn hefði gengið
sér til húðar; atburðir árs-
ins 1956 hefðu í rauninni ver
ið stórkostleg fordæming á
öllu því, sem réttlínukomm-
únistar hafa prédikað og lif-
að fyrir. Þegar ískaldur veru
leikinn skellur á mannfólk-
inu, er díalektiskt fræða-
þrugl lítið skjól. Upp úr kaf-
inu kom rússnesk nýlendu-
og heimsvaldastefna, alger-
lega berstrípuð í uppreisn-
inni í Ungverjalandi. Hún
var þó ekki ný, aðeins tízkan
var nýlunda, og menn ráku
upp stór augu, þvi aö áður
hafði hún veriö vafin í
kennisetningar og blekking
ar. Þessi niðurstaða verður
ekki skýrð með því að skír-
skota til galla einstaklinga,
eða fjasa um „mistök“. Hún
á sér rætur í skipulaginu
sjálfu. Allt sem gerzt hefur
síðan, í Ungverjalandi og
öðrum kommúnistaríkjum,
styður einmitt þá skoðun.
Fréttaritari Times, Edgar Clark,
staðfestir að sárafáir Rússar séu á
ferli á götum úti. En hann bætir
því við, að tilvera þeirra verði á-
þreifanleg þegar kemur til þess að
handtaka fólk. Hann álítur að rúm-
lega 100,000 manns hafi verið hanci
teknir frá því í nóvemher á fyrra
ári.
Harrison Salisbury hefir átt við-
tal við varaforsetann French Mún-
nich og reynt að fá hjá honum upp
lýsingar um ofsóknirnar. En sú
vitneskja, sem lvonum var látin í
té, var síður en svo ánægjuefr.i.
Múnnieh sagði honum, að enn væri
eftir að taka til meðferðar fyrir
rétti 3000 til 3500 mál. Þá var hon-
úm sagt, að einungis hálft prósent
háskólastúdenta hefðu verið hand-
teknir.
Fréttaritarinn ameríski hefir aft
ur á móti sjálfur gengið úr skugga
um, að stúdentarnir séu undir af-
ar sterku eftirliti, og eiga á hættu
Samkvæmt ungverskum frétta-
blöðum hafa 107 menn hlotið
dauðadóm fyrir þátttöku í img-
versku uppreisninni og 47 dómum
hefir þegar verið fullnægt.
Harrison Salisbury spurði Mún-
nioh beinlínis um örlög og afdrif
margra nafngreindra manna. Hvað
viðkom Pal Maleter, íékk hann
það svar, að máli hans hefði verið
frestað sakir þess, að „það væri á-
kaflega flókið og krefðist ná-
kvæmrar rannsóknar11.
Þá sagði Múnnich að skáidin Ti-
bor Dery, Gyula Hay, Tibor Tardos
og Zoltan Zelk hefðu enn ekki
komið fyrir rét't og ekki væri fyllr-
lega ákveðið' hvaða sökum þeir
yrðu bornir.
Bandaríkjamennirnir og. Fr.akk-
inn eru þó sannfærðir um að þess-
ar stefnubreytingar hafi alls ekki
aflað stjórninni vinsælda. Frétta-
ritari „Le Monde“ staðhæfir, að
130.000 af hinum 345-000 félögum
kommúnistaflokksins, hafi verið
meðlimir AVO og annarra lög-
regluliða, og ennfremur, að helm-
ingur þess fólks, er skráð var í
flokkinn, hafi notið fríðinda og
hlunninda, en hinn helmingurinn
hafi verið ótryggur og margir jafn
vel mótsnúnir Kadar.
(Framhald á 8 sífiu >
Elísabet drottning
ávarpar þing S,þ.
Að áliti Salisburys er Múnnich
hlutlaus gagnvart þeim flokkum,
tveimur, sem berjast um völd í:
kommúnistafiokknum. Á aðra hlið
er Kadar, sem fær stuðning hjá,
Krustjoff, en hins vegar eru gaml-!
ir stalinistar, Josef Revai, sem er.
eínn hinna blóðþyrstari, Antol j
Apro, sem var náinn samverkamað
ur Rakosis, Karl Kis og Marosan.
Salisbury heldur því fram, að
júgósiavneskir stjórnmálamenn á-
líti Kadar þó að skönnninni til
skárstan þeirra, sem þarna bítast
um völdin. Stefna sú í stjórnmál-
um, sem Krustjoff lætur Kádar
framkvæma, er á þá lund, að halda
allri andstöðu í heljargreipum,
samhliða því, að auka nokkuð lífs-
þægindi og efnalega velmegun
Ungverja.
NTB—NEW YORK, 21. okt. Elísa-
bet drottning og maður hennar,
Fhilip hertogi, komu til New York
í dag. Var tekið á móti þeim af
mikílli viðhöfn af borgarstjóran-
um. Var 21 fallbyssuskoti hleypt
af þeim til heiðurs, en skæðadrífa
af marglitum pappírsræmum
rigndi yfir vagn þeirra, er þau
óku um göturnar, þar sem gífur-
legur mannfjöldi hafði safnast
saman.
Drottning ávarpaði þing S. þ. og
er hún fyrsti brezki þjóðhöfðing-
inn sem það gerir. í hinni stuttu
ræðu sinni, sagði drottning meðal
annars, að samtökin hefðu enn
ekki náð því marki, sem sbofnend-
ur þeirx-a ætluðu þeim, en stöðugt
miðaði í áttina og hún gæti lofað
fullum stuðningi brezku samveld-
islandanna í þeirri baráttu.
Yfirhandalagning í Morgunblaðs-
höllinni.
verkamaður né sjómaður. —
Þetta er eins og ef bakara-
meistari væri kjörinn for-
maður í trésmíðafélaginu,
eða múrari forsvarsmaður
pylsugerðarmanna. Ef slík
tíðindi bærust úr þeim sam
tökum, mundi það teljast
merkja, að réttskráður fé-
lagsmaður hefði enginn
fyrirfundizt. Félagi því, sem
íhaldiö reynir að kenna við
verkalýðsstétt og sjálft sig
i senn, munu að vísu vera
einhverjir menn, sem hægt
væri að titla verkamenn eða
sjómenn. En kosningin sýn-
ir, að félagsins vegna er
þeirra engin þörf. Allt og
sumt sem ihaldið þarf, er
þægilegur handlangari til
að ausa í .keraldið með Óiafi
og Bjarna. Samkvæmt frá-
sögn Mbl. hefir tekizt að
finna hann. Það þykir blað-
inu efni í þriggja dálka
fyrirsögn. Nú gerast fínir
drættir þar fátlðir.
„ALMENNUR borgari" skrifar
1 bréfkorn á þessa leið: „Eg sé það
nú í blöðunum, að happdrætti
dvalarheimilis aldraðra sjórnanna
hefir tekið húsnæði á leigu fyr-
ir starfsemi sína. Því er ekki í
kot vísað. í blöðum stendur, að
það hafi opnað sérlega huggulega
vistarveru í Vesturveri. Eg ætla
að nefna eigi hlutina réttum
nöfnum. Staðreynd virðist vera,
að þetta fyrirtæki hefir opnað
nýtízku skrifstofu í Morgunblaðs
höllinni. Þannig kemur ár sinni
fyrir borð það fyrirtæki — Morg
unblaðshöilin — sem byggt var á
svikum og lögbrotum, og þóttist
hafa smáibúðir handa smælingj-
unum að undirstöðum. Eg er við
skiptamaður happdrættisins. Mér
þykir þessi ráðstöfun, og sú yfir
handalagning, sem henni fylgir,
miður sæmandi af því fyrirtæki.
drættum, sem í gangi er, gerði
grein fyrir fjárreiðum sínum og
kostnaði. í þeim fiokki eru samt
þrjú með sérstöðu: Háskólinn,
SÍBS og dvalarheimilið í Morgun
♦blaðshöllinni. Þessi fyrritæki hafa
lögverndaðan rétt til að taka stór
fé af aimenningi á hverjum ir.án
uði. Aðrir aðilar eru minni spá-
menn á þessum vettvangi.
Þrjú hafa sérstöðu.
„ÞAD rifjast upp fyrir mér, að
ég heyrði Andrés Kristjánsson,
fréttastjóra Tímans, flytja um
það erindi í „deginum og vegin-
um“ í útvarpinu, að tímabært
væri orðið, að það legíó af happ-
Tjaldað er ekki til einnar naetur.
í TILEFNI af flutningi d\ •: :r-
heimilismanna með happdrætti
sitt inn í sjálfa Morgunblaðshöll
ina, fýsir mig að fá svör við
spurningum: Hvað borga þeir þar
í húsaleigu, og hverjum borga
þeir? Hvar eru reikningar fyrir
tækisins birtir? Hverjir kjósa
stjórn þessa fyrirtækis, og hverj
ir eru þar endurskoðendur? —
Flutningurinn í nýja húsnæðið
sýnir að ekki er tjaldað til einn-
ar nætur. Máiefnið kann að vera
gott, en stjórnin gæti verið úti
á ólgusjó fyrir því. Og er hægt
að horfa upp á það, aö slík happ
drætti verði að fastri stofnun í
þjóðlífinu? Mér sýnist, að mál sé
að taka öll þessi happdrættismál
tii gagngerðar endurskoðunar og
það hið fyrsta:“ — Lýkur þar
baðstofuspjalli 1 dag. —Fiosti.