Tíminn - 23.10.1957, Side 11

Tíminn - 23.10.1957, Side 11
11 I f M IN N, miðvikudaginn 23. október 1957. D S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís Stemþórsdóttir, Kleppisvegi 50 og Jónas Frioriksson, Austurbrún 27. Leiðrétíing í frásogn af niðurskurSi f jár í Lax árdal, í blaðinu í gær, misritaSist bæjarnafn: Lækjarhvammur í sta'ð Lækjarskógur. Þá varð leið stafsetn- ingarvilla á 6. síðu: Eisenhowerkenn- ing býður ósigur, átti auðvitað að vera „bíður ósigur". Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistiikum. UMHUGSUN « — Vitur maður hugsar sig um, áð- ur en hann talar. Heimskinginn tai ar og veltir því næst fyrir sér, hvað hann hafi í rauninni sagt. — Franskt. AðalumboS Happdrættis D. A. S. er flutt úr Austurstræti t í mjög smekkleg húsakynni á efri verilunarhæS Vesturvers. Innréttingar eru teiknaðar af Sveini Kjarvai en smíoaðar af Árna H. Árnasyni húsgagnssmíða- meistara. Endurnýjun til 7. flokks er hafin. Skipadeild S. I.S.: Hvassafell. er á Siglufirði. Arnar- fell er í Naoóii. Jökulfell fer í dag frá Þórahfc'fn áleiðis til London og Antvverpen. Dísai’fell væntanlegt til Reykjavikur 28. þ. m. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell væntanlegt til Riga 25. þ. m. Hamra- fell kom í gær til Batúmi. Ketty Danielsen átti að fara 12. þ. m. frá Friðrikshöfn. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fér fhá Reykjgvík síðdegis i dag' austiiFwn land í hringferð. Esja er í Revkjíiyík. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið íór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til ísafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skáfar, ylfingar í Voga- og Langholtshverfi, sem ætla að starfa í vetur, látið skrá ykk- ur að Nökkvavogi 15, milli kl. 7—8 e. h. Innritun nýrra félaga á sama stað. — Skjöldungadeila. * Frá Húnvetningafélaginu: Skemimti- og spiiakvöld heldur Húnvetningafélagið í Silíurtunglinu föstud. 25. þ.m. kl. 8,30. Hlutavelta í Hafnarfiröi. Ðregið hefir verið hjá bæjarfóget- anum í Hafnarfirði úm happdra’ttis- vinninga á hlutaveltu knattspyrnu- flokks íþróttabandalags Hafnarfjarð- ar, sem haldin var s. I. sunnudag. -- Upp komu eftirtalin nr.: 2327 Þvotía vél. 3832 Armstóll. 1213 Armstóil. 464 Armbandsúr. 372 StálstóU. 782 Eldhúskollur. 863 500 ltr. Brennslu- olía. 83 Kjötskrokkur. 3407 Raf- magnsstraujárn. 2945 Rafmagnsofn. Vinninga sé vitjað til Bergþórs Jónssonar, Hverfisgötu 61, Hafnarf. Skaftfelhngur fer frá Reykjavík á föstudag til Vestmannaeyja. Flugféiag íslands h.f.: Ilrímfaxi fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9,30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17,10 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Vestmannaeyja. — A morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patréksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg lcl. 6—8.00 ár- degis frá N. Y. Flugvélin heldur á- fram kl. 9,30 áleiðis til Glasg. og London, til baka er flugvélin væntan leg aftur annað kvöld kl. 19,30. Held ui áfram kl. 21.00 áleiðis til N. Y. Edda er væntanleg kl. 6.00—8.00 árdegis á morgun frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.30 áleiðis til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Miðvikudagur 23. okt. Severinus. 296. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 13,31. Ár- degisflæði kl. 6,02. Stðdegis- flæði kl. 18,23. Slysavarðstofa Reykjavíkur f Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr ir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. Sími 1 50 30. Slökkvistöðin: sími 11100. Lögreglustöðin: sími 11166. KROSSGÁTAN — En hvað það væri nú margt, sem ég myndi ekki borða, ef þaS væri ekki til tómatsósa! Sterlingspund 1 landarikjadollar 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 100 'íorsk króna 100 iænslc króna 100 Finnskt mark 100 Franskur franki 1000 Belgískur franki 100 Svissneskurfranki 100 Gyllini 100 Tékkneslc króna 100 V-þýzkt mark 100 Líra 1000 Gullverð fsl. kr.: 100 gullkrónur=738,95 Kaup- gengi 45,55 18,26 17,00 235,50 227,75 315,45 38,73 32,80 374,80 429,70 225,72 390,00 25,94 Söiu- 16,32 17, Of 236,3(i 228,5C 315,50 5,16 38,86 32,90 373,00 431,10 226,67 391,30 26,02 pappfrskxónur 477 Lárétt: 1. dimma. 6. meiðsli. 8. skemmd. 10. atviksorð. 12. umfram. 13. drykkur. 14. dugleg. 16. erviði. 17. hól. 19. hesta. — Lóðrétt: 2. hlaupið. 3. þvertré. 4. trygg. 5. drarnb. 7. skekkja. 9. eldstæði. 11. orðin að vana. 15. fiska. 16. orka. 18. gat. Lausn á krossgátu nr. 476: Lárétt: 1. gófla. 6. tjá. 8. urt. 10. sút. 12. mó. 13. ri. 14. ama. 12. sin. 17. núi. 19. kaffi. — Lóðrétt: 2. ótt. 3. F F 4. lás. 5. humar. 7. stinn. 9. Róm. 11. úri. 15. ana. 16. Sif. 18. úf. D.A.S. flytur í Vesturver Útvarpið í dag: 8.00 9.00 Morgunutvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 112.50 Við vinnuna: Tónleikar. J 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.05 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr óperum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hið nýja landnám Hol- lendinga (Ólafur Gunnarsson sálfræðingur). 20.55 Tónleikar: Þrjár prelúdiur og fúgur op. 87 eftir Shostakovitsj 21.15 Samtalsþáttur: Eðvald B. Malm quist ræðir við framkvæmda- stjórana Jóhann Jónasson og Þorvald Þorsteinsson um upp- skeru og sölu garðávaxta. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag ksl. 1,3* * miðdegis: 1. Fyrirspurn: Skyldusparnaður. 2. Fjárfesting opinberra stofnana. 3. Brunavarnir. 4. Áætlun um vegagerðir. 5. Fréttayfirlit frá utanríkisráðu- neytinu. 6. Framlag til lækkunar á vöruverði 7. Eftirgjöf lána vegna óþurrka. 21.35 Einsöngur: Peter Pears syngur brezk þjóðlög. 21.50 Upplestur: Ljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur (Svala Hannes dóttir leikkona). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dreyfus-málið; II. 22.30 Létt lög: Norrie Paramor og hljómsveit hans leika og syngja 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: il L‘1? ri4 8.00 10.10 12.00 12.50 15.00 16.30 19.05 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.10 22.35 23.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. „Á frívaktinni". Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Þingfréttir. Veðurfregnir. Harmonikulög. Auglýsingar. Fréttir. Dagur Sameinuðu þjóðanna: Á- vörp og ræður fljdja forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, og Guðmundur f. Guð- mundsson utanríkisráðherra. Tónleikar: a) „Kvöld í Monfe Carlo“. — Hljómsveit Guy Lu- part leikur vinsæl lög. b) Lög úr ópertettum eftir Franz Le- hár. „Barbara“; XV. Fréttir og veðurfregnir. Dreyfus-málið; III. Sinfónískir tónleikar: Píanó- konsert í e-moli op. 11 nr. 1 eftir Chopin. Dagskrárlok. ---------------- ENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.