Tíminn - 25.10.1957, Síða 9

Tíminn - 25.10.1957, Síða 9
T í MIN N, föstudaginn 25. október 1957. g Helgi V. Ólafsson — íslend- ingurinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið ung- menni. Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og með því gert líkama sinn stæltan og heil- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarfnast engra áhalda. Næg- ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum Kerfið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. INTERMEZZO SAGA EFTIR ARTHUR OMRE ■ vi:| : iiiimimmimiiiimiiiiiiiiimminmmmiiimiiinimmninimniinmiDmmiiinunmnHiimmiiiiiniiiirniinm!! Ráðskona óskast = E I á gott sveita heimili á Suðurlandi. Mætti hafa með | | sér barn. Fernt í heimili. Rafmagn til suðu og Ijósa. | Umsóknir sendist Tímanum fyrir 12. nóv. n. k. merkt ..Fögur sveit“. ■B—iwimiiiiiiiiiiiiwiiunniiiiiimuiiiniiiiniiiiiiniiwiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimHiaaBi stutt þakkarbréf og bað hann fyrir kveðju til allra og eink um til Bárðar. Um kvölcliö. lagði Möller af stað. Strand mælti: Þetta var bara góður náungi. Ég vona að hann komi aftur á humar- veiðarnar. Ég held að ég fari að hátta, Bárður. Við fáum rigningu. Bárður sat í þakherberginu með bréfið frá Margréti milli handanna. Skýin hvíldu lágt yfir haf- inu, regndroparnir drepa á þakbrúninni yfir höfði hans, og hrísluðust niður í laufið. Hljóðið minnti hann á að hann hafði setið við þetta sama borð, síðan hann var smástrákur. Nú bjó með hon um samskonar tilfinning að sitja í öruggu skjóli, hlýju og notalegu horni. Og allt var gott. Kæra bréfið hennar lá fyrir framan hann. Það var ekki margt en hvert orð var mikilsvert. Hann sneri höfð inu og horfði með athygli á myndina yfir rúminu og síð an aftur á bréfið. Hún lofaði honum mynd bráðlega. Hann ætlaði að láta hana i ramma og setja hana á borðið. Skyndilega fann hann til óróa og hann sá andlit verk fræðingsins fyrir sér við að afhenda prófteikningarnar. — Þér hafið teiknað mikið mælti verkfræðingurinn, og horfði hvatlega út undan sér á Bárð, hneigði höfuoið og brosti í hálfkæringi. Meira var ekki sagt, og annað yrði ekki sagt. — Kristinn Brun ----— Það var nú svona. En Bárður hafði fundið til óbæg inda mörgum sinnum síöan. Trjágrein brotnaði. Bárður leit út og sá Bertu stancla með regnhlíf milli birkihrísianna. Hún horfði varlega í kring um sig og gekk hægt, upp aö hús inu. Gluggi var opnaður og Bárður heyröi lágt samtal. Bárður mætti í skólanum. Þar fékk hann vitneskju um að hann hefði orðið næst efst ur við prófið. Elías langi var tveimur hundraöshlutum hærri í aðaleinkuninni. Ástæðan var sú að í feikn ingu. gátu nokkrir í bekkn- um gert betur en Bárður, þótt hann væri almennt tal inn he^tur yfirieítt vfð prófið. En betta var nú ekki t'l að fást um og hann hneigöi og tók í hönd verkfræðingsins, án þess að möggla. Verkfræð ineurinn brosti háif kaldrana le'ga og mælti ekki orð. Kristinn Brun komst að- eins gegn um nálaraugað, sem einn af þeim neöstu, og lét sér það á sama standa, úr því að hann smaug í gegn um nálaraugað. — Ef þig skyldi skorta at- virinu, þá skaltu ieita til föð ur míns. Ég skal tala við hann. Og Kristinn Brun tróð rólegur tóbaki í pipu sina, er allir vissu að var mjög*dýr- mæt. Síðan gekk rianh leiðar sinnar, hár og herðabreiður í bláurn jakka og; ijöium bux um og bjóst við að spila tenn is við ungfrú Lindemann áö ur en hann yfhgæfi bæinn og hana líka. Þegar Bárður kom niður aö sjónum, stóð Kleven utan við vélavmnustofuna í bláum vinnuiötum. Bárður skoöaði nýja smiðisgripinn og Kleven strauk snöggklipta kollinn og litlu, bláu augun hans ljóm | uðu af ánægju. . Bárði fannst þetta nú vel j af*sér vikið af Kleven, sem ai izt hafði upp í litlu húsi á bröttu hæðunum, þar sem Báröur varð aö leiða hjóiið sitt á leiðinni til Margiétar Just. Kleven gekk á undan inn í lágan múrsteinsskúr. Hann dró þar út.skúffu. Hér hafði hann mikið safn af teikning um og af stærri mótorvél en þeirri, sem hann var að smíða. — Bárður gat aftur vel breytt og bætt teikning- arnar á marga vegu eftir til j vísim Klevens. Til þess þurfti Bárður enga sérstaka fræöslu 1 um tegundir mótorvélanna og það vissi Kleven vel. En samt! mundi sú vinna taka langan tíiria. — Þar að auki vantaði Kleven mann bæði til skrif stofustarfa og líka til að vera á verkstæðinu. — Ungur áhugasannir mað' ur, mælti Kleven. Ef þú vilt \ byrja 15. ágúst, þá er allt í lagi. Þú færð 50 krónur til að byrja með og launaviðbót eft ir árið. Bárður gekk lengra út með sjónum til að ahda að sér ferska sjávarloftinu. Fimmtíu krónur um vikuna var tvöfalt meira en hann hafði hugsað sér. Hummarinn bjargaði kof- anum við hafnarkam binn. Um haustið keypti hann svo humar í þúsundatali. Hann þi'ýsti hönd Bárðar og óskaði honum til hamingju. Hann var alvarlegur og réft gáður, því að nú voru missiraskipti, óreglutímabiiirm lokið. Þegar rauk hjá honum á haustin vissu allir að hér var um venjulegan reyk aö ræða, frá venjulegum cfni — og engan annan reyk. Um mitt sumariö og rétt fyrir jólin var enginn í vafa um hvers konar sterkjarreyk ur var á ferðinni. Enginn skipti sér af þessu, utan Halm en fékk eitt sinn Eide lög- reglufulltrúa til að taka mál ið upp. Eide strauk stórri hendi yfir hárið og mælti. Hann er ekki einu sinni heima. Viltu að ég brjöti upp hurðina eða hvað? Nú, eng inn nema Halmen, tók mark á þessu. Hann lenti þá í skömmum við Hummarann. Halmen kallaði hann Echarp ershauer og Hummarinn kvaðst ætla að flá hann lif andi. Davíð og Golíat Steinnes, sem voru þarna í pramma við að reka niður staur til þess að festa í taug frá bátunum, tautuöu: til hamingju með prófdö. Unnusta Davíðs, lág- vaxin, gild, átján ára stúlka, stóð á bakkanum og beið. Þau höfðu ekki sézt saman síðasta hálían mánuðinn, en það var greinilegt að hún var tekin að þykkna undir belti. Berta uppiýsti að þau liefðu haft stefnumót allan vetur- inn fram á vor á þjóðvegin um við Grafarhólinn. Já ástin er sterkari en kuld inn, mælti Bárður. Bárður bauð Gustaf Engel sen, ásamt Öddu Steinnes og Önnu Sæter heim til sín um kvöldið í koníakstoddy. Gust af var nú ennþá fölari og grennri en áður, og áhugi hans fyrir Öddu var nú alveg gufaður upp. Anna Sæter lék sér að því að taka hann á hné sér og leika við hann sem barn. Hann þoldi ekki þunna koníaksblöndu og tók að leika á fiðlu í hálfgerðu óráði, stóð á miðju gólfi og vaggaði mjó slegnum líkamanum eins og H I LMDU B vMrMlif JJUoLllUXX XXXUj XVtíj'IvJciVlJt*.# VV.VAV.V.V.yVV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VV Gerist áskrifendur að TÍMANUM Áskriftasími 1-23-23 meS ferskum litSunarvökva er laus viÖ lykt eins og liðiun getur veriS Engin römm ammoníak-lykt. Engin svæla, sem pestar loftið og loðir í hárinu. Hið nýja Toni með „ferska“ hár- liðunarvökvanum er það mildasta og þó árangursríkasta, sem enn er völ á. Hárþvottur og liðun á Litlum hluta kvöldsins. Hið nýja „ferska“ Toni er sérstakt í sinni röð. Hvernig hártegund sem þér hafið, þá tekur liðunin aðeins 15 stuttar mínútur. Engar tímaágizkanir. Engin mistök. Þér þurfið ekki að bíða alla nóttina, nei, spólurnar eru teknar úr eftir fyrsta klukkutímann. Toni bregzt ekki — og kvöldið er yðar. Fyrir fegurri endingarbetri hár- liðun, sem er laus við lykt, eins og liðun getur verið, þá veljið TONI við yðar hæfi. — GENTLE fyrir fínt hár. SUPER fyrir gróft hár. REGULAR fyrir meðal hár.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.