Tíminn - 25.10.1957, Side 12

Tíminn - 25.10.1957, Side 12
Veðrið: Allhvass og hvass suðvestan — skúrir og síðar él. Að sérhver nái fullum þroska, ætti að j vera sameiginleg stefna allra ríkja"6*^ Niels Bohr, eftlisfræ'Öingurinn heimskunni sæmdur sérstökum heiíursver'ÖIaunum Washington, 24. okt. — í dag fór fram virSuleg athöfn í Washington er í fyrsta sinn var úthlutað verðlaunum, er nefnast „Kjarnorkan í þágu friðarins“. Fyrsti verðlaunahaf- inn er Niels Bohr, hinn heimskunni danski vísindamaður, sem vann stórmerkilegt brautryðjendastai-f í sambandi við klofningu atómkjarna og jafnan hefir borið mjög fyrir brjósti hagnýtingu kjarnorkunnar til friðsamlegra nota og í þágu mannkynsins 1 heild. Föstudagur 25. október Hiti kl. 18: Rvík 6 stig. Akureyri 4, Ioondon 14, París 13, Kaupm.höfn 9 stig, Stokkhólmur 6, New York 18. 1957. Sýrlendingar í varðstöðu Verðlaun þessi eru að upphæð 75 þús. dollarar. Viðstaddir verð- launaveitinguna voru meðal ann- iars Eisenhower forseti og mi’kil! fjöldi sérfræðinga og áhrifamanna. Niels Bohr og kona hans höfðu farið vestur til að veita verðlaun- nnum viðtöku og jafnframt mun hann halda fyrirlestra vestra. N önnur riki í að framkv'æma hjá sér aðgerðir, sem miðuðu að hinu sameiginlega markmiði. „Draumur mannkynsins". Compton vék að því, sem hann 'kallaði „hinn ameríska draum“ og hefði verið til meðal Banda- rikjamanna allt frá stofnun sam- bandsríkisins. Kjarni hans væri liugsjónin um stað, þar sem hver og einn gæti náð fullum og á- sköpuðum þroska og verið metin eftir því hvern skerf þeir legðu til að hjálpa öðrum að ná þessu marki. Þessi draumur sagði Compt on er nú sameiginleg draumsjón alls mannkyns. NIELS B O H R, eðlisfræðingurinn heimskunni. Merk ræða. Hinn kunni eðlisfræðingur dr. Arthur Compton, sem stjórnaði rannsóknum þeim í Bandaríkjun- um, er leiddu til þess að fyrsta kjarnaklofningin heppnaðist, flutti (aðalræðuna við þetta tækifæri. Ræddi hann um kjarnorkuna í þágu friðar og aukins þroska ein- Étaklinga og þjóða. - Hann hélt því fram, að varan- legur friður yrði ekki tryggður með öðru móti en því, að allar sjálfstæðar þjóðir „sameinuðust um eittlivert sammannlegt mark- mið, sem væri samboðið mætti þeirra og veldi.“ iilannlegur þroski leiðarljósið. Compton lagði tiL, að allar þjóð- ir gerðu aukinn þroska hvers ein- staklings að sameiginlegu grund- vallarmarkmiði, sem sé, „að hvert ríki geri allt sem í þess valdi stendur til þess að skapa mögu- leika fyrir hvern einstakling í viðkomandi ríki, að ná þeim fulla þroska sem honum er af náttúr- unnar hendi áskapaður og eðlileg- ur“. Fylgdu allar þjóðir þessari meginstefnu, 'myndu þær jafn- framt vinna saman að framkvæmd hennar og hvert einstakt ríki ekki gera þær ráðstafanir, er hindruðu Mollet boðar inn- flutningshöft PARÍS, 24. okt. — Mollet, sem nú reynir að mynda ríkisstjórn í Frakklandi, mun leggja stefnuskrá sína fyrir fulltrúadeildina á mánu dag, pg þá fer fram atkvæða- greiðsla um, hvort. þingið veiti honum stuðning til stjórnarmynd- unar. Mollet sagði í dag, að fjár- hagur landsins væri mjög aivar- legur, og ef til vill yrði óh.já- kvæmilegt að setja innflutnings- höft. Hann gaf í skyn, að Robert Schumann kynni að verða fjár- málaráðherra í hinni nýju stjórn, ef þingið samþykkti stefnuskrá sína. EkiS á konu á Laugarnesvegi í gærkvöldi. Um kl. 8,30 í gærkvöldi varð kona fyrir bifreið á Laugarnes- vegi á móts við húsið nr. 79. — Fjögurra manna bifreið var þar á norðurleið og sá bifrciðastjór inn ekki konuna fyrr en slysið varð. Þegar var farið með kon- una á Landakot, en ekki var vitað um meiðsli hennar, þegar blaðið fór í prentun, en hún mun liafa lilotið talsverða áverka. Bifreiðastjórinn skýrði rannsóknarlögreglunni frá því að í sama mund og slysið varð Iiafi bifreið koinið á móti og veriö í um 10 m. fjarlægð. í þeirri bifreið voru maður og kona, og er talið öruggt að þau hafi orðið vitni að slysinu. Það er vinsam Ieg tilmæli rannsóknarlögregl- unnar, til fólks þessa, að það hafi þegar samband við hana. Sýrlenzki herinn hefir rússnesk vopn og rússneska einxennisbúninga. Hann hefir það líka eftir herjum í kom- múnistaríkjum, að þjálfa kvenfólk til að meðhöndla vopnin. Eru kommúnistar harðari á þeim vettvangi en naz- istar voru nokkru sinni. Myndin sýnir sýrlenzka stúlku með rússneska vélbyssu. Ekki er þess getið, að hún sé meðlimur í friðarsamtökum kvenna, er kommúnistar halda uppi í mörgum löndum, en það væri svo sem eftir öðru hjá þeim, að hún væri þar í foringjahlutverki. Frá umræftum á Alþingi í gær: T eknir verSi úr umferð þeir skipst jór- ar, sem gerast landhelgisbrjótar Pá!< Zóphóníasson vill að með því að þyngja viðurlögin leggi menn áherziu á mikiivægi iandhelginnar í gær var til fyrstu umræðu á Alþingi frumvarp Páls Zóphóníassonar um aukin viðurlög við landhelgisbrotum. Er þar gert ráð fyrir því að auk sekta missi íslenzkir skip- stjórar, sem gera sig seka um slíkt brot, skipstjórnarrétt- indi í eitt. ár og ævilangt við ítrekað brot. Nýþingmál lögð fram í gær í gær voru lögð fram noikkur ný mál á Alþingi. Þau eru þessi: Frumvarp til laga um breythigu á vegalögum frá Jón Siguvðesyni og Steingrími Setinþórssyni, Binn ig frumvarp til laga um hreyl- ingu á vegalögum frá Karli Kristj- ánssyni. Fjalla þessi frumviirp um það að nýir vegir verði feknir inn á vegalög. Frá Pétri Péturssyni em ívær þingsályktunartállögur. (jrumr um hagnýtingu brotajárns og hitt um endurskoðun laga um hafttarbóta sjóð. __________________________U Flutningsmaður fylgdi frumvarp inu úr hlaði við fyrstu umræðu á fundi efri deildar í gær. Rakti 'hann fyrst þá miklu þýðingu, sem það hefir fyrir fiskstofninn við strendur landsins að landhelginn- ar sé gætt og friðunarákvæði haldin. Ungviðið, sem elzt upp á Rússarherða tökin á Sýrlandi meS gífurlegri efnahagshjálp og gjöfum Lundúnum, 24. okt. — Talsmaður brezka utanríkisráðu- neytisins sagði í dag, að skipun Rokossoskís marskálfes, sem landgrunninu, er sá stofn, sem sið- yfirmarms herja nálægt landamærum Tyrklands, yrði ekki koiSn'lund!r.1Auðveí!asé0hfnTvegU skilið öðruvísi en sem öKru« við Tyrki eins og á stæði. ar að drepa mergð af ungum fiski Þar við bættist, að það væri ekki venja russnesku stjórn- með veiðitækni þeii-ri, sem bönnuð arinnar að tilkynna um skipun hershöfðingja í einstök er í landhelgi. herstjórnarembætti. í tyrkneskum blöðum er skipun mar- skálksins skoðuð sem móðgun og ögrun af grófasta iagi. (Framhald á 2. síðu). Fjölmennur aðalfundur Framsóknar félags Reykjavíkur í fyrrakvöld JF | > ' ' 'í’W*" • <■.f Einar Agústsson kosinn for- maSur félagsins Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur var haldinn í fyrrakvöld. Fundurinn var fjölmennur og gengu margir nýir félagar í félagið. Einar Ágústsson lögfræðingur var kosinn formaður. Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri, sem lét af formannsstarfi baðst eindregið undan endurkosningu. Hefir Hjörtur unnið mikið og ágætt starf fyrir félagið. 'Fundurinn hófst með því, að Hjörtur Hjartar flutti greinagóða skýrslu um félagsstarfið, sem var mikið á síðasta starfsári. Björn Guðmundsson, gjaldkeri félagsins, skýrði frá reikningum. Að loknum ræðum formanns og gjaldkera, tók Jón ívarsson til máls og þakkaði stjórn félagsins fyrir ágætt starf. Kosið í stjórn og fulltrúaráð Að því loknu fór fram kosr.ing í stjórn og fulltrúaráð. Hlutu kosn ingu í stjórn þeir Einar Ágústsson. Björn Guðmundsson, Kristján Thorlacius, Þórður Björnsson og Jón Rafn Guðmundsson. í fulltrúaráð hlutu kosningu: Hjörtur Hjartar, Egill Sigurgeirs- son, Sigtryggur Klemensson, Jó- hannes Eiíasson, Ólafur Jóhannes- son, Birgir Torlacius, Þórarinn Þórarinsson, Erlendur Einarsson, Benedikt Sigurjónsson, Haukur Snorrason, Jón ívarsson, Kristján Thorlacius, Esra Pétursson, Björn Guðmundsson, Guðmundur Kr. Guðmund'sson, Hjálmar Vilhjálms- son, Hannes Pálsson frá Undirfelli, Vilhjálmur Jónsson, Jónas Jó- steinsson, Leifur Ásgeirsson, Hall- dór Pálsson, Haukur Jörundarson, Einar Ágústsson, hinn nýkjörni formaður Framsókn- arfélags Reykjavikur. Kristján Benediktsson, Sigurjón Guðmundsson og Stefán Jónsson. Fundarstjóri á fundinum var Ezra Pétursson og fundarrilari Ólaíur S. Kristjánsson. Tyrknesk blöð segja, að rússn- eski herinn á þessum slóðum sé búinn nýtízku vopnum. Biöð í Kairó fullyrða, að við heræíingar fyrir skömmu hafi her þessi not- að kjarnorkuvopn af nýjustn og fullkomnustu gerð. Hafi heræfing ar þessar niarkað tímamót í nú- tíma liernaðartækni. Vitnar blaðið í ummæli hershöfðingja í blaði Rauða hersins. Rússar lierða takið. Óstaðfestar fregnir herjaaa, að nýr samningur sé í undirbúningi milli Sýrlands og Sovétríkjanna. Þar skuldbinda Sovétríkin sig til þess, að veita Sýrlendinguin víð* tæka tækniaðstoð. Með þessu eigi að auka þjóðartekjur Sýrlendinga um tugi milljarða króna. Þá hafi Rússar lofað að veita Sýrlending um lán að upphæð 6 miUjarða króna og á að endurgreiöa um sjötta hluta þess á 12 arum, hitt er gjöf. Rússar ímimi ekki sitja hjá. Porsætisráðherra Sýrlands og forseti þingsins iýstú því báoir yfir í dag, að Sovétríkin myndu ekki sitja aðgerðarlaus, ef til þess kæmi að ráðist yrði á Sýrland. Þá hefir Kuwatly forseti sent Saud konungi bréf og beðið hann að taka aftur tilboð sitt um mála- miðlun milli Tyrkja og Sýriend- inga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.