Tíminn - 01.11.1957, Síða 1

Tíminn - 01.11.1957, Síða 1
Sfmar TfMANS arui Rltstfórn og skrlfstofur l 83 00 ■laBamenn oftlr kl. Iti 1*301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, föstudaglnn 1. nóvember 1957. INNI í BLAÐINU: 1 Orðið er frjálst, bls. 4. ' ] Wttur Rússa í deilnm Sýr- lemdinga og Tyrkja, bls. 8. Fréttabréf frá Stekkhólmi, Ws. 7. m. bla3. Hættulegur leikvöllur ” t Zukoff er sakaður um að hafa stefnt að alræði hersins í ,verkamannaríki’ Þingkosningar í Argentínu Buenos Aires, 31. okt. — Kosning ar verða í Argentínu í febrúar næsta ár að því er stjórnarvöld þar í landi tilkynna. Verða þelta fyrstu þingkosningar eftir að Peron var velt úr valdastóli. Verlc- föll og óeirðir hafa verið tíð í landinu upp á síðkastið og út- göngubann var sett í höfuðborg- inni af þeim sökum fyrir viku. Því hefir nú verið aflétt. Börn að leik við Miklubraut. Þannig er að borgurunum búið. Sjá. bls. 2. Söguiegur bæjarstjórn- arfundur í gærkvöldi Eínn af bæjarfulltrúum Sjálfstæbismanna kvartar unda.n fundarsköpum Gunnars, og starísma'ður bæjarins, sem ekki á sæíi í bæjarstjórn, látinn tala á bæjarstjórnarfundi Bæjarstjórnarfundur, sem lialdinn var í gærkveldi, varð iiinn sögulegasti. Meðal annars skeði það, að Sigurður Sigurðs- son, einn af bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, kvartaði sár an undan fundarsköpum bæjar- stjórnarinnar og varð það tilefni umræðna, þar sem Sjálfstæðis- memi komust í illa klípu. Viðkvæmar urðu líka fyrir bæjarstjómaiíhaldið umræðurn- ar um sand og malarnám bæjar- ins, sem er eitt af vanefndum kosningaloforðum úr „Bláu bók- inni'‘. Þótti Gunnari borgarstjóra Bretar haída áfram kjarnorkutiíraunum við Jólaeyju NTB-London, 31. okt. — Mac- millan forsætisráðhérra Bretlands hafnaði algerlega þeirri tillögu, sem fram kom á þingi í dag frá þingmanni Verkamannaflokksins, að Bretar hættu við fyrirhugaðar tilraunir sínar með kjamorkuvopn á Jólaeyju í vetur. Forsætisráð- lierran kvað stjórn sína hafa tek- ið fram hvað eftir annað, að Brel- ar væru reiðubúnir að hætta þess um tilraunum jafnskjótt og gerð- ur væri alþjóðlegur samningur um ekki nægilegt að nota binn ágæta alfert ban". við fraunum mcð liðskost sinn í bæjarstjórn til vetnis‘ ?g kjarnorkuvopn. Meðan í því máli, heldur lét tala svo væri ekkl Bretar halda tilraunum smum airam. Japanska stjórnin hefir sent brezku stjórninni mótmæli við þessum fyrirhuguðu tilraunum og Fundinum var ekki lokið, er beðið hana að hælta við þær. í blaðið fór í prentun í gærkveldi dag fóru stúdentar fjölmennir um og verður því nánari frásögn af götur Tokíóborgar og mótmæltu bæjarstjórnarfundinum að bíða þessum og öðrum tilraunum stór næsta blaðs. veldanna með kjarnorkuvopn. Fullvíst þykir sem fyrr, að Zu- koff verði falin herstjórn á af- skek'ktum stað, þar sem hann sé algerlega valdalaus. Rauða stjarnan styður flokkinn. Blað hersins, Rauða stjarnan, birtir leiðara í dag og hvetur her- inn til þess að hlíta forystu flokks- varnar á bæjarstjórnarfundi mann, seni er í vinnu hjá lionuin við verk- fræðistörf. Mefintaskólanum lokað Menntaskólanum í Reykjavík var lokað í gær vegna inflúenzu- faraldurs þess, sem gengur yfir bæ inn. Skólanum verður lokað að minnsta kosti fram yfir helgi. Um þriðjungur nemenda hafði veikst fyrir fáum dögum og fer talan sí- fellt hækkandi. Fjórir kennarar lágu rúmfastir í gær. Öngþveiti i f jár- málnm Indlands New Dchli, 31. okt. Forseti Ind- lands hefir gefið út sórstaka til- skipun, þar sem heimilað er að ganga ennfrekar en hingað til á sterlingspundaforða ríkisins til að Þar sem prentsmiðjur eru, munu greiða ur yfirstandandi fjárhags- eimiig fá fyrirmælí frá dómsmála- vandræðum þess. Má taka allt að ráðuneytinu um að skrifa prent- tvo þriðju sterlingsforðans. Fjár- i smiðjustjórum bréf, sama efnis og málaráðherrann kvað hér ekki1 lögreglustjórinn liefur sent hér í yera um gengisfellingu að ræða. Reykjavík. Indverjar ættu meiri sterlings- pundaforða, en önnur ríki í sterl- Aðvörun um málssókn Líkur til að hætt verði við út- gáfu hókar Agnars Mykle hérlendis Hver sem gæfi bókina ót ætti vísa máísókn á hendur sér Bréf það, sem lögreglustjórinn í Reykjavík, Sigurjón Sig- urðsson, hefir sent prentsmiðjustjórum í bænum vegna bók- ar Agnaj's Mykle, hefir vakið töluverða athygli. Bréf þetta er ekki sent vegna þess manns, sem nú hefir útgáfuréttinn á „Sangen om den röde rubin“, heldur vegna þeirra eða þess, sem kynni að fá rétt til útgáfu á bókinni, að núverandi réttar- hafa frágengnum. Þá er hér ekki um bann við útgáfu bók- arinnar að ræða, heldur fyrirmæli um að stöðva bókina, unz dómstólar landsins liafi sagt annað hvort af eða á um það, hvort alrnenn sala á bókinni sé leyfileg. MiÖstjórnin situr enn á fundum i Kreml NTB-Moskvu, 31. okt. — Enn situr miðstjórn rússneska kommúnistaflokksins á fundi í Kreml og fjallar um mál Zu- koffs og hersins yfirleitt. Getgátur eru margvíslegar enn sem fyrr. Því er haldið frám, að málið snúist nú orðið í rauninni um það, hvort flokknum takist að halda völdum yfir hernum og sakirnar á hendur Zukoff byggist á því, að hann hafi verið að gera herinn öflugri en flokkinn og stutt að útbreiðslu þeirrar skoðunar, að herinn væri sá aðilinn í Sovétríkjunum, sem raunverulega færi með stjórnartaumana eða réði því hverjir fengju þá. fremur að gerðar vérði breytingar á samskiptum flokksins og hers- ins. í fregnum, sem sennilega eru komnar frá hálfopinberum aðilum i Moskvu, segir, að Zukoff sé gefið að sök að hafa skapað hil á milii hersins og ílokksins. Reynt að gera herinn að sjálfstæðu afli ins. Styrkur hensins liggi í sam-1 í Sovétríkjunum, sem raunveru- stöðu með fólkinu og hlýðni við lega gæti tekið völdin í sínar hend flokksforystuna. Fréttaritarar ur, útbreitt þá skoðun erlendis, að segja, að flokkurinn safni liði l herinn réði úrslitum í átökum nm miðstjórninni til þess að fá brott- völd einstakra manna innan ílokks rekstur Zukoffs staðfestan og enn ins. FriSrik Olafsson í fimmta sæti eftir 2. nmferS á skákmótinu Gerði jalntefli viS Finnann Hanninen í fyrstu umferÖ Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn. Eftir tvær umferðir í svæðakeppninni í skák í Hollandi eru þeir efstir Szabo, Ungverjalandi, Alster, Tékkóslóvakíu, Duckstein, Austurríki, og Ulhmann, Austur-Þýzkalandi með tvo vinniiiga hver. Næstir koma Friðrik Ólafsson og Bent Larsen með lVa vinning hvor. Úrslit í tveimur fyrstu umferðun eníu. Donner, Hollandi, vann landa um urðu sem hér segir. 1. umferð sinn Orbaan. Szabo vann Lind- Uhlmann vann Troianescu, Rúm blom, Noregi. Larsen vann Stahl berg, Svíþjóð. Diickstein vann Kolorov, Búlgaríu. Alster vann Clarker, Englandi. Jafntefli varS hjá Hanninen, Finnlandi og Frið rik. Einnig hjá Teschner, Vestur Þýzkalandi og Nibhaus, Vestur- Þýzkalandi og Júgóslöfunum Ivkov og Trifonuvie. 2. umferð. Friðrik vann Teschn er, Szabo vann Olarks, Alster vann Orbaan, Uhlmann vann Donner eg Diickstein vann Lindblom. Jafn tefli gerðu Troinaescu og Trifonu vic, Larsen og Ivkov, Nibhaus og Stahlberg, og Kolarov og Hannin en. SíSustu fréttir: Einkaskeyti frá fréttaritara Tim ans. — Eftir þriðju umferð í svæðakeppni alþjóðaskákmótsins í Hollandi var staðan þessi: Szabo, Ungverjalandi 3 stig. Alster, Tékkóslóvakíu og Uhl- man, Austurþýzkaland með tvö stig hver, og eina biðskák. Bent Larsen, Danmörku, Donner Hol- landi, Duckstein, AustiUTÍki og Friðrik Ólafsson íslandi 2 stig hver. —Aðils. Lögreglustjórar í umdæmum, ingssambandinu. Forði þeirra flestra næmi ekki néma sem svar- aði 6 vikna gjaldeyrisþörf, en Beiðni lögreglustjórans í Reykja vík, þess efnis að hann verði lát- inn vita, komi handrit af bók forði Indlands hefði oflast verið.Mykles til prentunar, er jafn- til.8 mánaða. I reglustjóri blaðinu í gær, að 'þess- framt aðvörun til hugsanlegra út- gefanda um það, að búið sé að taka þá afstöðu, að láta málið ganga til dómstólanna, komi bókin út. Það cr svo hverjum útgefanda í sjálfsvald sett, hvort hann viil kosta til dýrra útgáfu á bók, sem síðan má búast við að verði bönn- uð með dómi. Hér er því um að ræða aðvörun um málsókn, komi útgáfan til framkvæmda. Sagði lög ar ráðstafanir, áður en til útgáfu kemur, séu gerðar til að gera hugs anlegum útgefanda Ijóst, hvernig Agnar Mykle — mótbyr á íslandi. málin slanda af hálfu valdsstjórn arinnar. Málið ekki komið á dagskrá í gær hafði blaðið tal af Gísla Ólafssyni, ritstjóra, sem enn hefur útgáfurétt á íslandi á bókinni „Sangen om den röde rubin“. — (Framhald á 2. síðu). Arabaráðið styður kæru Sýrlendinga Kairó, 31. okt. — Tilkynnt er frá Kairó, að Arabaráðið hafi sam þykkt einróma stuðning við kæru Sýrlendinga á hendur Tyrkjum vegna styrjaldarundirbúnings þeirra síðarnefndu. Segir, að full- trúar Egypta og Sýrlendinga hjá S. þ. hafi beðið um þessa yfirlýs- ingu a fhendi ráðsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.