Tíminn - 01.11.1957, Qupperneq 2
2
TÍMINN, föstudaginn 1. nóvember 1957,
Á glerhálum
gjábakkanum
• „Áfram yeríi imnið að því a3 fullgera sem
fyrst götur íbuðarhverfa“
Þetta var ein af „tillögum“ Varðar — félags hinna þrosk-
aðri hehndellinga — til bæjarstjórnarflokks íhaldsins. Fall-
eg var þessi tillaga og fróm, lýsir einstaklega vel hjarta-
lagi þeírra heundellinga. eldri sem yngri. Það er verst
hvað þeir ráða lítið við sjálfar framkvæmdirnar, manni
verður jafnvel á að halda að borgarstjórinn og hans sam-
starfsmenn taki ekkert tillit til þeirra. Hvers vegna. eru
óskir þeirra sniðgengnar á þennan hátt?
Hvers vegna er ekki lakið fram legur til yfirferðar. Fyrir neðan
kvæmdum á hinni réttr.eíndu 'oabkann sést sto'kkurinn fyrir
Mihlubraut? Það er þó alveg í H’iðahitaveituna — sem seint ætl-
anda iillagnanna. ar að koma — og eru stokkbrún-
Vilja vera lausir við
Hammarskjöld
NTB-New York, 31. okt. — Full-
trúi Sýrlands lagðist eindregið
gegn því í dag á þingi S. þ., að
Dag Hammarskj'öld yrði íalið að
fara til Sýrlands og kynna sér
deilumál Tyrklands cg Sýrlands.
Taldi hann • framkvæmdastjórann
■ekki hafa neina aðstöðu til þessa
i og sú för myndi aðeins stofna
stöðu hans og áhrifavaldi í hættu.
Hann gaf í skyn, að ekki væri víst
að stjórn sín heimilaði honum
landgöngu í Sýrlandi, þótt honum
] yrði falið þetta verkefni. Annars
! fara fram samniogar milli stakra
fulltrúa á þinginu um að svæfa
( málið og láta hvoruga þá tillögu,
! sem fyrir liggur koma til atkvæða.
Sveinafél. Suisgagna-
smiða segir ekki upp
samningum
Á fundi í Sveinafélagi húsgagna
smiða, sem haldinn var í gær var
gerð eftirfarandi samþykkt:
„Fundur haldinn í Sveinafélagi
húsgagnasmiða í Reykjavík, þriðju
daginn 29. október 1957, telur mik
ið skorta á, að núverandi ríkis-
stjórn hafi tekist að halda dýrtíð-
inni í skefjum og bilið milli kaup-
gjalds og verðlags hafi breytzt á
verra veg fyrri vinnandi fólk. —
Fundurinn telur þó rétt, að segja
ekki upp samningum að svo
stöddu, en bíða átekta í von um að
takast megi að ná jafnvægi í kaup
RoSasteinniim
Hinar tvær meðfylgjandi mynd
ir voru teknar í gær á horni
Miklubrantar og Lönguhlíðar.
Þar á Jiorninu eru verzlanir: ný-
Jenduvöruverzlun, mjólkurbúð
og brauðgcrð. Húsmæður í Hlíð-
iinam eiga því margar ferðir
þangað. Ekki er þeim gatan þó
beinlínis greið. Enn hefir ekki
verið fyllt upp í götuna í stað
þess sem þaðan var ekið í sum-
arar. Gangstétt Hlíðarbúa er
hinn örmjói bakki, sem sést hér
á myndunum.
Hann er orðinn glerháll I snjón
m, sem fallið hefir, og lífshættu-
irnar aiveg tilvaldar til beinbrota
og líkamsmeiðsla, ef einhver félli
þar niður i. Á efri myndinni sjást
börn með skíðasíeða á bakkahum
og kona, sem fetar hála brúnina
til að komast áfram, en á hinni
neðri er pÓ3tmaður að klífa eina
„brúna“, sem yfir stkurðir.n liggur.
„Brúin“ er hlaðin hálum snjó en
engin handrið eru á herrni. Svona
er að borgurunum búið. Börn og
fullorðnir verða að feta sig áfram
eftir glerhálum gjárbökkum.
Skyldu þeir h'eimd'eil’rtgar háfa
haft þetta í huga þegar þeir sömdu
hina írómu cillögu?
HáahSíS - Hæstahlíð
NEFND SÚ, er gefur götum nöfn hér í Reykjavík, hefir sann-
arlega hitt naglann á höfuðið, þegar hún valdi nafnið á Háuhlið.
Henr.i hefir augsýnilega verið kunnugt um, að stórlaxar íhalds-
ins myndu hreiðra þar um sig. Miðað við lengd götunnar er
húr. þegar að verða ein af dýrustu götum borgarinnar. Núver-
aná: kosttiaðnr við hana — samkvæmt reikningum R'eykjavíkur-
kaupsteðar eru aðeins litlar 105 þúsund krónur. Til samanburð-
ar má geta þess, að samkvæmt sömu upplýsingum er kostnaður
við Rauðalæ.k 65 þúsund. Verð Háuhlíðar er þvi orðið mjög hátt
og miðað við það — og svo hitt að íbúarnir líta nokkuð hátt
á sjálfa sig — þá er nafngiftin hin snjallasta. Með tímanum,
þegar gengið hefir verið frá götunni, eins og íbúunum bezt líkar,
má gera ráð fyrir að henni sæmdi þó enn betur efstastig, fremúr
en lægsta, og að húa fengi þá nafnið HæstalUáð. Slífct myndi og
sæma stórlöxunuan enn beUnr.
(Framl.ald af 1. síð.i)
Kvaðst hann hafa snuið sér til
dómsmálaráðuneytisins þeirrar er
inda, að vita hvað ráðuneytið
hyggðist gera varðandi útgéfu bók-
arinnar hér á landi. Þegar Gísli
gerði þessa fyrirspurn var honum
tjáð, að afstaðan til hugsanlegrar
útgáfu á bókinni hefði ekki lcomið
til umræðu í ráðuneytinu. Síðar
töluðust þeir við, lögreglustjórinn
og Gísli, og lá þá fyrir vitneskja
um það, að höfðað yrði mál af
hálfu réttvísinnar, yrði bókin
prentuð.
Engar útgáfufyrirætlanir
Blaðið spurði Gísla hvort hann
hyggðist láta prenta bókina, þrátt
fyrir það, að málssókn væri yfir-
vofandi. Gísli svaraði- því til, að
hann og aðrir, sem að útgáfunni
’ standa, hefðu enn ekki tekið fulln
aðarákvörðun um útgáfuna. Samt
yrði ekki annað séð, eins og mál-
um nú væri komið, en þeir hættu
við að gefa bókina út. Sagði Gísli
að bréf lögreglusljórans snérti
hugsanlega útgefendur aðra að bók
• inni, en hann myndi að sjálfsögðu
! afsala sér útgáfuréttinum strax
i og ákveðið væri að hætta vio út-
gáfuna. Gæti þá hvaða útgefandi
sem væri leitað eftir útgáfurétti
hjá Agnari Mykle.
ASgát ska! höfS . . .
Vegna þeirra atburða, sem orðíð
hafa í sambandi við bók Agnars
Mykle hér á landi, sneri blaði'ð
sér til Gils Guðmundssonar, for-
inanns Rithöfúndasambands ís-
lands, og spurði um álit hans á
málavöxtum. Gils sagði: „Bókina
! hef ég ekki lesið, og get þar af
■ leiðandi ekkert um hana sagt.
Hins vegar er það skoðun mín, að
stjórnarvöld og opinberir aöilar,
verði að fara gætilega í þessar sak-
ir. Meðan hér vaða uppi óhrjárleg
glæparit, skrifuð oft og tíðum á
sóðalegu máli, þá virðist hæpið
að gera ráðstafanir, sem hefta í
einhverri mynd útgáfu skáldrits,
sem dómbærir menn telja til bók-
mennta. Þessi frétt um bréf lög-
reglustjórans er það nýtf, að mál-
ið hefur ekki komið til umræðu
innan rithöfundasamtakanna. -
Framangreind orð eru því persónu
leg skoðun m»n“.
Joe Sigerðsson íyrrv. skriístofiistjóri
Alþingis lézl í fyrrinótt
Störí á Alþingi felld niíur í gær, er forseti sam-
einaðs fíings hafíSi flutt minningarræíSu
»rt&
Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, fyrrverandi skrifstofu-
stjóri Albingis, lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík í fyrrinótt. I upp-
hafi fundar í sameinuðu þingi í gær minntist þingforseti, Emil
Jónsson, hins látna með stuttri ræðu, en gat þess svo, að þing-
forsetar hefðu komið sér saman um að fella niður frekari
þingstörf þennan dag. Fer hér á eftir ræða Alþingisforsetans:
Síðastliðina nótt lézt í sjúkra-
búsi hér í bænum Jón Sigurðsson
frá Kaldaðarnesi, fyrrverandi skrif
stofustjóri Alþingis, 71 árs að
aldri. Vil ég minnast hans nokkr-
um orðum?
Jón Sigurðsson fæddist á Kirkju
bæjarklaustri á Síðu 18. febrúar
1886, sonur Sigurðar sýslumanns
Ólafssonar og konu hans, Sigríðar
Jónsdótur umboðsmanns í Vík
Jönssonar. Hanh lauk stúdents-
prófi í Reykjavík árið 1906, stund-
aði nám í’norrænuin fræðum við
háskólann í Kaupmannahöfn, en
hvarf brátt að öðrum störfum, vár
ritari í skrifstofu sljórnarráðs ís-
lands í Kaupmannahöfn 1909—-’12
og fulltrúi-sýslumannsins í Árnes-
sýslu 1912—1915. Á árinu 1916
gerðist hann starfsmaður í skrif-
stofu Alþingis og vann þar um
40 ára skeið, var skrifstofustjóri
frá 1921, en lét af þeim störfum
sökum aldurs á miðju ári 1956.
Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi
var góður starfsmaður. Hann var
prúðmenni í framkomu og rækti
störf sín af frábærri vandvirkni.
Eiga þingmenn honum margt að
þakka, og ég ætla, að dómar starfs
manna þingsins um verkstjórn
hans og samstarf, séu mjög á einn
veg. Hann var skáldmæltur vel,
unni íslenzku máli, ritaði það af
glöggri þekkingu og næmri fegurð
artilfinningu cg gat sér orð fyrir
ágætar þýðingar erlendra skáld-
rita.
Eg vil biðja háttvirta alþingis-
menn að, minnast Jóns Sigurðsson
ar frá Kaldaðarnesi með því að
rísa úr sætum.
Fjölbreyttnr kabarett verSar
Rtykjavíkurdeild ÁÁ-samtakanna hefir fengií
Iiingaí til lands vinsælustu skemmtikrafta
; áifunnar
Reykjayíkurdeild AA-samtakanna hefir stofnaS til kabaretts
í Austurbæjarbíói til ágóða fyrir fé.lagsstarfsemi sína. Er hér
uni að ræða fyrsta flokks skemmtikrafta, úrvalslistafólk á
heimsmælikvarða.
Þrír listamannanna komu frá
London í fyrradag og í gærkvöldi
komu 10 manna flokkur frá Dan-
mörku. Efnisskráin er með af-
brigðum fjölbreytt og vandað til
sýningarinnar eins og mest má
verða.
FrBmsýning í kvöld.
Frumsýning verður í kvöld í
Austurbæjarbíó kl. 7, og síðan
verður sýning kl. 11,15 um kvöld-
ið, og 'síðan dag hvern á sama
tíma til 8. nóvember. Sala að-
göagumiða hefst kl. 2 í dag í bíó-
inu. Til hægðarauka fyrir fólk ut-
an af landi verður því gert kleift
að panta fyrirfram með því að
hringja í Austurbæjarbíó.
Undralíf
(Framhald af 12. síðu).
keypt þetta lyf handa börnum
sínum, sem voru með kyli, og
fjögur þeirra dóu. — Það sem
mestri gagnrýni sætir og athygii
almennings, beinist einna mest að
í sambandi við málaferlin, er það,
hvernig á-því stendur að þetta ban-
eitraða lyf hlaut samþykki og lög-
gildingu af hálfu heilbrigðisyfir-
valdanna. Sérstök nefnd sérfræð-
inga fær öll lyf til meðferðar og á
að rannsaka þau, en heiibrigðis-
stjórnin löggildir þau aðan. Þetta
ba«v«*tB lyf hlaut staðfestingu
þessara aðM<