Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 2
z í heimavistarskóla í RáSstjórnarrílcjunum. Eftir myndinni aS dœma virSist það aiþjóSleciur siður aS skóiasveinar séu „kallaðir fyrir". Svipurinn á skélastjóran um sýnist benda ti! þess að hér sé um sakaruppgjöf að ræSa. Ylirgripsniiki] sýning opnoS í bogasal þjóSminjasafosms í tilefni af 40 ára afmæli rússneskíi byltingarinnar í gær kl. 4,30 var opnuð sýning í bogasal Þjóðminja- safnsins til minningar um 40 ára afmæli rússnesku bylt- ingarinnar en afmséli það mun eiga sér stað þann 7. nóv- iamber n.k. Er þar margt mynda til að skoða og er útlit fyrir að margt manna muni leggja leið sína á þessar slóðir komandi daga til þess að sjá og heyra hvað Rússar hafa til málanna að leggja. Hér er um að ræða yfirlitssýn- ingu á þróun og sögu Sovétríkj- anna frá stofnun tii þessa dag's. Vönduð uppsetning Gefst mönnum kostur á að sjá lieiztu framfarir, sem orðið hafa í ííki Rússa frá því byltingin hófst en þær framfarir ná yfir allar helztu iðngreinar og vísindaafrek, sem orðið hafa í sögu þeirra síð- fU'Stu ár. Þó er þar engán fróðleik að finna um Sputnik, enda var •sýning þessi undirbúin áður en sá ágæti hnöttur hóf siglingu sína um háioftin. Skemmtilegar myndir Þeir Piotr Ivúgúsjenkó, fréttarit- ari Tass og V. M. Moshkov, fyrsti sendiráðsritari, leiðbeindu blaða- mönhum um sali og skýrðu fyrir þeim. tilgang. og merkingu sýning- arinnar. Kváðu þeir hér Um að ræða .hlutlausa frásögn af fram- förum og þróun, sém orðið hefði í Ráðstjórnarríkjumim frá því að byltingin varð. AUGLÝSie 1 TÍMAHUM iiiVWMAi'VWV m i E Kostar ný emkaskrilstofa borgar- stjóra á a5ra miíljón króna? Undanfarið hefir borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, verið að láta gera sér einkaskrifstofu á þriðju hæð í Reykjavíkurapóteki og hefir vinna við breytingar á innréttingu hússins vegna þessa staðið yfir síðan í september í fyrra, eða rúmt ár. Mælt er, að hér sé um að ræða íburðarmestu skrif- stofu í landinu og fylgja henni ýms þægindi, eins og einkasalerni og fleira, sem hæfir slíkúm fyrirmanni sem Gunnari. Breytingar þær, sem gerðar hafa verið á húsinu, vegna skrifstofunnar, hafa orðið æði kostnaðarsamar. Mátti lengi sjá múrara ýmist vera að hlaða upp í garnlar dyr eða brjóta nýjar á vegg gangsins, sem liggur að fur.darherbergi bæjarráðs. Dýr verða sefgögn borgarstjóra að feljasf, ef rétt ar, að skrifstofan með öllum búnaðí kosti fullgerð á aðra miiljón króna. Lœtur nærri, að þefta sé kostnaðarverð á nýjum sextíu til sjöfíu smálesta báti með öllum út- búnaði og veiðarfærum. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmsm TÍMINN, sunnudaginn 3. nóvember 1951» Nýtt Dagskrár-hefii (Framhald af 1. srðu). á dögum, formbyltingar og af- ‘stöðu skálda til líðandi atburða. Mun marga fýsa að sjá skorinorða og drengilega afstöðu þessa borg- firzka skálds og bónda. Líklegur til a‘3 valda deilum. Indriði (í. Þolsteinsson á í þessu hefti smásögu, er nefnist Kynslóð 1943. Indriði hsfir löngum verið umdeildur rithöfúndur allt frá því, að fvrsta. saga hans kom út. Og þessi saga mun áreiðanlega vekja mikið umtal og deilur. Hún einkennist af djarfri lýsingu á áatum, en geymir jafnframt djúp- an undirtón með dauðan í bak- sýn. Brönugrasið rauða. Eins og menn rekur minni til varð allhvöss deila í fyrra milli Þjóðleikhússtjórá og Jóns Dan rithöfundar um íeikrit hans Brönu- grasiö rauða. Nú gefsl mönnum kostur á að taka sjálfir afstöðu til þess máls, því að Jón birtir þetta hefti uppfylli þær vonir, sem menn gátu við það bundið eftir fyrsta heftið. Efnið er bæði vandað og fjölbreytt, og líklegt til að vekja áhuga og umræður allra þeirra, er láta sig listir og menn- ingarmál nokkru skipta. Frelsisfearátta Ungverja (Framhald af 1. síðu). Ijóðskáld Ungverja, hefir ritað 8 ljóðabækur. Hann hefir setið mörg ár í dýflissum kommúnista í Ung verjalandi, en var látinn laus árið 1953 er Rakosi var rekinn frá völdum og frjálslyndari menn komu til valda. í viðtali við frétíamenn blaðs- ins kvaðst Faludy hafa lesið Ung verjalandsskýrslu S.þ., liún væri góð og sönn frá fræðilegu sjónar miði, en væri þó ekki fullkomin. Hann hefði verið beðinn um að bera vitni um atburðina, en ekki viljað taka það að sér vegna þess, að móðir hans er enn í Ung verjalandi. Otvarpshljómsveitin > (Framhald af 12. síðu). innar verða tveir. Eins og áður, mun Þórarinn Guðmundssori stjórna hljómsveitinni, en að auki hefir verið ráðinn hingað þýzkur iríjómsveitarstjóri, Hans-Joachim Wunderlich. Hann er 38 ára. — Hann stundaði nám við Tónlistarhá skólann í Berlín á árunum 1936 —1941. Árið 1945 réðst hann að Ríkisleikhúsinu í Kassel, og þar starfaði hann næstu sex árin. — Eftir það tók hann við stjórn Berliner Orchester árið 1952, og hefur verið aðalstjórnandi þeirrar hljómsveitar síðan. Meðan Wunderlich er hér, er hljómsveit hans undir stjórn ým- issra gesta. — Berliner Orchester hefur, auk sjálfstæðra tónleika, leikið mikið í útvarp og einnig í kvikmyndum. Fyrstu tónleikar útvarpshljóm- sveitarinnar undir stjórn Hans Joachim Wunderlich, eru í Háskól anum í kvöld kl. 20,5. Efnisskrá- hér þátt úr leikriti sínu, og mun marga fýsa að kynnast þessu mjög umdeilda verki. Mikið Ijóðaval. • í Ijóðum þessa lieftis kennir margra grasa. Þar eru kunnir höf- undar eins og Þorgeir Sveinbjarn- arson og Karl ísfeld, en þó mun mönnuin j'afnvel meiri forvitni að sjá kveðskap ungu skáldanna Franz Adólfs Pálssonar, Dags Sig- urðarsonar, Jóns frá Pálmholti og Helga Kristinssonar. Nýr þáttur. í þessu hefti er nýr þáttur, sem ætlað er að verði framvegis vett- vangur fyrir ritdeilur. Hefir Jó- hannes Jörundsson teiknað tákn- ræna mvnd í haus þessa þáttar. Að þessu sinni birtist þar grein eftir annan ritstjóran, Ólaf Jóns- son, sem hann nefnir Jónas, tungl- hausinn og bókmenntirnar. Mun mörgum leika forvitni á að lesa þessa grein, en það var saga eftir Ólaí, sem varð tilefni tungl- hausaskrifanna í blöðunum und- anfarið. 2—3% fylgi. Faludy sagði, að á því léki eng- inn vafi, að margfaldur meirihluti ungversku þjóðarinnar hefði ris- ið upp gegn kúgurunum og einræð inu í byltingunni í fyrra, allt tal um fasista og gagnbyltingarmenn væri hrein fásinna. Ef Ungverjar fengju að ráða, myndu þeir leyfa frjálsar kosningar í landi sínu, fundafrelsi, prentfrelsi og almenn mannréttindi. Faludy taldi, að hið raunveru- lega fylgi kommúnista í Ungverja landi væri í mesta lagi 2—3%. — Einkar fróðlegt var að ræða við þennan merka Ungverja, eu því miður gefst ekki rúm til að skýra frá því nánar að sinni. in er á þessa leið:: Mozart: Forleikur að óperunni „Brúðkaup Figaros“. — Beethov- en: Rómansa í F-dúr fyrir fiölu og hljómsveit. Einleikari: Ingvar Jónasson. — Lortzing: Aría úr óperunni „Martha“. — Mozast: Aría Osmins úr óperunni „Brott- námið úr kvennabúrinu“. Ein- söngvari: Kristinn Hallsson. — Haydn: Sinfónía í D-dúr nr. 104 (Lundúnar-sinfónían). Öll þessi verk eru mjög áheyri- leg, og takist svo vel um val verk- efna í framtíðinni, ætti útvarps- hljómsveitin að verða enn vinsælli en áður. — Eins og áður er sagt, er öllum heimill aðgangur, svo lengi sem húsi’úm leyfir. Brenndi hundraðkallinn upp á sviSi, fannst heill innan í sítrónu út í sal. Undraver'ð töfrabrögtS og listsýningar á AA- kabarettinum í Austurbæjarbíó Afbragðsviðtal Björns Th, Eitt hið bezta í þessu hefti er viðtal, sem Björn Th. Bj irnsson hefir þar við Sverri Haraldsson listmálara. Abstraktlist hefir á undanförnum árum vakið miklar deilur hérlendis, og er mjög gott að fá fram sjónarmið þess af yngri málurunum, sem einna' mesta athygli hefir. vakið, Mjög prýða þetta viðtal stórar og góð- ar myn'dir af listaverkum Sverris, en allt ér það liið ágætasta. Listir og bókmenntir. í þættinum Listir birtist grein eftir Leif Þórarinsson um Sinfóníu hljómsveitina og Sibyl Urbancic skrifar þar um söng Hermanns Preys. Sigurour V. Friðþjófsson eand. mag. skrifar um Heímhvörf Þorsteins Valdimarssonar, Jökull Jakobsson skrifar um síðustu bók Geirs Kristjánssonar og Fjögur augu eftir Friðjón Stefánsson og Hallfreður Örn Eiriksson skrifar um rit Peter Haílbergs um Hall- dór Kiljan Laxness og Það gefur á bátinn eftir Kristján frá Djúpa- læk. Þá eru enn í ritinu þýðingar úr verkum Franz Kafka og ljóð eftir Jens August Schade. Ágætt :cit. Ekki verður annað sagt en í fyrrakvöld fór fram frumsýning á kabarett Reykjavíkur- deildar AA-samtakanna, en þar koma fram helztu skemmti- kraftar, sem nú skémmta í álfunni. Er þar margt um spaugi- leg atriöi, sem gera áhorfendum glatt í geði., mannahöfn, sem sýndi afburða ör uggan leik, voru þar ýmsir dans ar uppfærðir, allt frá. Calypso til ballet, voru þar að verki fjórar inndælar dansmeyjar og einn herra. Þá sýndu tveir franskir dans- og fimleikamenn spreng hlægileg atriði, og hermdu m.a. eftir tískudansi þeim sem tíðkað- ist á dögum foreldra okkar. Voru þeir afbragðs skemmtilegir og velt ust, áhorfendur um af hlátri við þá sjón. Nokkrir íslenzkir skemmtikraft- ar koma fram; má þar fyrst fræg- an telja Óla Ágústar, sem syngur rock-lög, eftir ströngustu „reglum“ þeirrar íþróttar. Hermann og Kiljan í „eigin persónu“. Kynnir var Baldur Georgs, hinn góðkunni töframaður, sem með ósvikinni kímni sýndi nokkur ágæt töfrabrögð með aðstoð Ivonna, fóst ursonar síns, sem eins og jafnan áður hafði fjölda brandara á tak- teinum. Þá má ekki gleyma Baldri nafna lians Hólmgeirssyni, sem .hermd.i eftir helztu stjórnmálamönnum og frægðarmönnum þjóðarinnar svo únun var á að hlýða, og er mikill fengur að. þessuni gamalleikara, sem svo til nýr Spútnik á himni skemmtanalífsins í Reykjavík. Calypso og ballett. Einn meginþáttur í kabarettin- um var hlutverk hinna erlendu skemmtikrafta, sem sýndu frábær an leik og skemmtun. Er þar fyrst að telja Tivoli-balletinn frá Kaup Slyngasti vasaþjófur Evrópu, Gentleman Jack, sýnir listir sinar. Heiðarlegir vasaþjófar. Tvístirni nokkuð sýndi fimleika og listdans jöfnum höndum og er ekki unnt að lýsa þeim tilburðum. Áhorfendur höfðu orð á því, að stúlkan er sýndi, hlyti að vera gerð úr gúmmíi, svo hrífandi voru brögð þeirra tvímenningana. — Síðast en ekki sízt sýndi vasaþjóf- urinn og sjónhverfingamaðurinn Gentleman Jack, töfrabrögð sín, svo áhorfendasalurinn stóð á önd- inni af undrun og furðu. Hann stal fyrir allra augum veskjum og arbandsúrum af sýningargest- um, án þess að viðkomandi tæki eftir nokkru, og hafði þó verið varaður við fyrirfram. Er óger- legt að lýsa list þessa slynga töframanns, svo ekki verði nema orðin tóm. Aðeins tvær vikur. Fjölmörg önnur atriði voru á efnisskránni svo of langt yrði upp að teljá, en menn eru livattir tií að fara og sjá þennan óvenju- lega og bráðskemmtilega kaba- rett sem áreiöanlega á eftir að heilla airá* Reýkvíkihga. Því mið- ur eru listamennirnir neyddir til ajS tefja alltof stutt á okkar lándi, þar sem beh* eru bundnir við samn inga í öðrum löndum. En fram til 8. nóv. gefst Reykyíkingum kostur á að sjá þá og fíeýra. Sýníngar eru á hverjum degi fram til þess tíma, tvisvar á dag, kl. 7 og kl. 11,15 e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.