Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 12
VeSrið: Norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi, léttskýjað. Hitinn kl. 18: Reykjavík 0 st., Akureyri 4-2 st., Kaupmannah. 9 st., Londos 8 st., París 8 st., Nev York 16 at Sunnudagur 3. nóvember 1957. Lukkuseðlar LeikféSagsius seldir í Baukastræti - toikfélag Reykjavíkur hefir eins og kunnugt er efnt til happdrættis til ágóða fyrir húsbyggingarmal sitt og er aðalvinningurinn ný fólksbifreið. Leikararnir vinna miklð sjálfir að sölu „lukkuseðlanna", en svo kalla þeir happdrættismiðana. Hór sjást þrjár blómarósir i leikóúningum vera að selja lukkuseðla í Bankastræti. í dag og á morgun munu leikarar verða á ferli í frumlegum búningum sínum og selja bæjarbúum lukkuseðla. — Oregið verður í happdrættinu í kvöld. Skólafólk í Kópa- vogi fær afslátt Á síðasta bæjarráðsfundi i Kópa vogi var ákveðið að veita skóla- fólki, búsettu í Kópavogi, sem stundar framhaldsskólanám í Reykjavík, afslátt af fargjöldum Dieð strætisvögnum. Geta nemar vitjað farmiða, 50 í gær var þrjú hundruð metra sjúkra- flugvölkr tekin í notkun við Þingeyri Björn Pálsson Ienti þar á sjúkraflugvél sinni — ^ flugvallarstæíSi er fiarna fyrir þúsund metra völl í morgun var vígður flugvöllur á svonefndum Hólaholtum skammt fyrir utan Þingeyri. Lenti Björn Pálsson sjúkrafiug-| Misskilnings gætt á hlutverki dóms- máiaráðuneytisins varðandi hugsan- legt hann á Sangen om den röde Rubin I gær barst blaðinu eftirfarandi fréttatilkynning frá dóms- málaráðuneytinu: í dagblöðum hafa verið rædd væntanleg viðbrögð stjórnarvaldá við útgáfu á íslenzkri þýðingu á skáld- sögu norska rithöfundarins Agnars Mykle „Sangen om den röde rubin“. — Hefir orðið vart nokkurs misskilnings á hlut- verki dómsmálaráðuneytisins í við slíkri birtingu bókarinnar. Þykir rétt, af þessu tilefni, að leggja á það áherzlu, 1) að ráðuneytið hefir ekki bann- að og getur ekki bannað út- gáfu neinnar bókar, 2) að dómstólarnir einir geta tek- ið slíka ákvörðun, eftir því sem lög kunna að standa til, og 3) að jafnvel dómstólarnir geta ekki bannað prentun bókar eina út af fyrir sig, þar sem I fleiri atriði þurfa að koma til | svo að saknæmt sé, þ.e. birting eða fyrirhuguð dreifing bókar með saknæmu innihaldi. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefir, í samráði við ráðuneytið, skýrt hlutaðeigendum frá því, að ef til þess kæmi að umrædd bók yrði gefin út á íslenzku, mundi verða hlutast til um að dreifing bókarinnar yrði stöðvuð til bráða- birgða, Cinz dómstólunum hefði gef ist tóm til að skera úr því, hvort birting hennar varðaði við lög. Um lagaheimildir til slíkra bráða birgða aðgerða hefir ekki verið deilt. Það er því hverjum manni heimilt að láta prenta bókina, enda beri hann í samræmi við ákvæði stjórnarskrárinnar ábyrgð á efni hennar fyrir dómi. Geta má þess, að aðili sá, sem sambandi við hugsanlegt bann bragði til ráðuneytisins fyrir nokkru, með fyrirspurn um hverra viðbragða væri að vænta ef til útgáfu bókarinnar kæmi. Þar sem bókin hefir verið mjög umdeild, svo sem m.a. ýmsar áskoranir til stjórnarvaldanna sýna, hefir þótt rétt að dómstólunum yrði, ef til kæmi, falið að skera úr því, eins og að framan segir, hvort birting hennar varðaði við lög. Dómsmálaráðuneytið, 2. nóv. 1937. Skólum hefir ekki verið lokað á Akranesi Akranesi í gær. — Töluvcrð brögð eru að inflúenzunni hér á Akranesi. Þó hefir ekki þurft að grípa til þess ráðs enn að loka skól unum, en margt nemenda sækir þó ekki skóla vegna veikiada. í dag vantaði þrjátíu og einn nem- anda í gagnfræðaskólann af tvö hundruð sem þar eru, en hundrað tuttugu og sex af fjögur hundruð og nitutíu, sem eru í barnaskólan farmiða fyrir mánuðinn á bæjar- skrifstofurnar gegn því að sýna skilríki frá viðkomandi skóia um að nám sé þar stundað af viðkom- anda. Fyrstu tónleikar hinnar nýju ótvarpshljómsveitar eru í kvöld Eins og áður hefir verið skýrt frá, hefir Útvarpshljóm- sveitin nú verið stækkuð, og er ætlunin að hún skipi enn meiif sess í dagskrá útvarpsins en áður. Eru nú í hljómsveit- jnni 26 hijóðfæraleikarar fastráðnir, en þegar verkefni krefja mun hún enn aukin eftir þörfum. vél sinni á vellinum, sem er þrjú hundruð metra langur og tuttugu metrar á breidd. Mikill áhugi er ríkjandi hér vestra fyrir byggingu stærri flugvallar, sem geti tekið farþegaflug- vélar ti! lendingar. Völlurinn var ruddur með jarð- ýtu og er hann eina fjóra til fimm kílómetra frá Þingeyri. Völlurinn er byggður fyrir forgöngu slysa- varnafélagsins á Þingeyri, en um framkvæmdir sáu séra Stefán Egg ertsson og Árni Stefánsson, hrepp stjóri. Vallarstæðið völdu þeir Björn Pálsson og Haukur Claesen. Talið (Fi amhald * 11 stöu nú hefir útgáfurétt að bókinni um. Kennaralið liefir ekki orðið hér á landi, sneri sér að fyrra fyrir barðinu á flenzunni. GB. Útvarpshljómsveitin mun leika vikulega í útvarp, og þá einkum tónlist, sem ætti að falla í góðan fárveg hjá öllum almenningi. Létt og þægileg, en jafnframt vönduð tónlist. Áherzla mun verða lögð á að flytja létt klassísk tónverk, óperu- og óperettulög, skemmti- tónlist allskonar, o.fl. — Að sjálf- sögðu verða einnig leikinn íslenzk Tillaga um breytingu á bæjar- og sveitar- stj.kosningum Á síðasta bæjarstjórnarfundi var borin fram tiilaga undirrit- uð af öllum bæjarfulltrúum, nema Sjálfstæðisflokksins, þar sem lagt er til að skorað sé á Alþingi að breyta lögum um bæj- ar og sveitarstjórnarkosningar þannig, að kosningu verði iokið eigi síðar en ki. 22 og að stjórn- málafiokkunum sé bannað að liafa fulltrúa sína á kjöifundi, eða inn í kosningaskrifstofum, þar sem fólk kcmur að neyta at- kvæðisréttar síns. Borgarstjóri tók þessari tillögu heldur vel og taldi þörf á breyt- ingu iaganna, en mæitist til þess að tvær umræður yrðij um mál- ið í bæjarstjórn, og verður sá liáttur liafður á. tónverk, alþýðulagasyrpur og fl. af „gömlum kunningjum“. — Ýms ir einleikarar og einsöngvarar munu koma fram með hljómsveit- inni, og meðal þeirra, sem á næst- unni heyrast á þeim vettvangi, eru: Guðrún Á. Símonar, söng- kona; Einar Vigfússon, celióleik- ari; Ernst Normann, flautuleikari og dr. Páll ísólfsson. Nokkrir af tónleikum útvarps- hljómsveitarinnar verða fluttir op- inberlega, og verður öllum heimill aðgangur. Þessum tónleikum verð ur vitanlega útvarpað samtímis. Aöaistjórnendur hlVjmsveitari- 'Framhalf) 4 ? dðu) Sigarður Þórðarson tekur aftur við stjórn Karlakórs Reykjavíkur Þann 20. fyrra mánaðar hélt Karlakór Reykjavíkur aðal- fund sinn. í byrjun fundarins skýrði formaður frá því, að Sig- urður Þórðarson hefði látið til leiðast að taka á ný við söng- stjórn kórsins, en vegna vanheilsu lét hann af því starfi fyrir einu an. Upplýstur kross lýsir kirkjuturni við Eyjafjörð Sigurður hefir verið óslitið söng stjóri kórsins- frá stofnun, að und- anskildu síðasta ári, er dr. Páll Isólfsson stjórnaði kórnum. Vænta kórfélagar þess, að þeir fái að njóta slarfskrafta Sigurðai’ sem lengst, en framar öllu má þakka honum þær vinsældir, sem kórinn hefir hvanætna hlotið. Wunderlich Það þykir góð nýlunda við Eyjafjörð, að á turni iiinnar nýju Svalbarðskirkju logar allar nætur ljós á krossmarki, sem sézt að langa vegu. Hafa niargir þeir, sem áU hafa leið uin Eyjafjörð með skipum, liaft orð á þvi, að liér sé um skemmtilega ný- breytni að ræða. Einnig sézt ljósið mæta vel víða þar sem ekið er uin byggðir við Eyjafjörð og einnig oft úr flugvélum, sem koina og fara um Akureyrarflug- vöil. — Svalbarðskirka var vígð á síðastiiðnu sumri, og var þá þegar gengið frá stóru kross- marki á turni kirkjunnar þannig, að hægt væri að láta það stajida upplýst í myrkri, Er þarna um að ræða krossinaik úr neon/ís- um, svipað og hefir uni skeið verið á turni Laugarncskirkju í Reykjavík, og þótt til mikillar prýði. Svalbarðskirkjan er hins- vegar eina kirkjan við Eyjafjörð sein hefir þannig upplýst kross- mark, eim sem komið er. En með nútíma rafmagnstækni er tiltölu lega auðvelt að koma slíkum ljós um fyrir, og eyða þau litlu raf- magni, eftir að búið er að koma þeim upp. Ferðaíansfur snvr beim Myndin er af þeim hjónununi Ingrid Bergman og Roberto Rosseliini, er þau heilsuðust eftir tíu mánaða fjarvistir á Orly flugvelli við París. Rossel lini var að koma frá Indlandi, þar sem hann hefir unnið að gerð heimild- arkvikmynda og jafnframt rótað upp miklum skrifum í blöðum þar í landi út af kynnum sínum við indverska fegurðardis, er nefnist Sonalt Das Gupta. Það er ekki að sjá að Ingrid hafi tekið mark á þeim blaðaskrifum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.