Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, sunnudaginn 3. nóvember 1957. c Margt býr í sjónum: - Sækýr í ÍSLENZKoM þjóðsögum er getið ýmis konar sjávarbúa: hafmanna, hafmeyja og mar- mennla. Marmennlarnir geta lifað á landi; þeir eru vitrir og vinna okkur mennskum mönn- um ekkert mein nema það að leysa stundum öngla af.færum fiskimanna. Þeir hafá búslcap á mararbotni og eiga sérlega góðar kýr, sem aliar eru sæ- gráar að lit, og hafa þær blöðru á milli nasanna eða framan á grönunum. Stundum koma heil ir hópar af sækúm á land sjálf krafa og kúasmalinn jafnvel með þeim, en hann leitast við að reká þær aftur í sjóinn eins fljótt og auðið er. Sé hægt að sprengja blöðruna, þá nást kýrnar og komast ekki í sjó- inn aftur, en á meðan blaðran er ósprungin, eru þær óhemj- andi. Sækýr eru ágætis mjólk- urkýr og góðar til undaneldis. Talið er, að hinar góðu, sægráu mjólkurkýr Þingeyinga séu af sækúakyni. Skiljanlega á þetta enga sioð í veruleikanum. En hvaðan eiga þá þessar þjóðsagnir rót sína að rekja? Sennilegast til suðurlanda eða austurlanda. í SJÓNUM lifa stór dýr, sem eru furðuleg ásýndum, og nefn ast þau sækýr. Þau eru að vísu spendýr en alls ekki klauf dýr, eins og kýrnar okkar. í bókmenntum Grikkja og Ind- verja er minnst á hafmeyjar, og telja fróðir menn, að hug- myndin um þær sé runnin frá sækúnum. Sögur sjómanna eru stundum furðu mikið ýktar, og hugmyndaflug austurliandabúa þá nægilega mikið til þess að skrifa skemmtilega um sögu- efnið og færa það í stílinn. Dugong-sækýrnar, sem lifa í Indlandshafi eru ekki fjarri því að sýnast mannlegar svona álengdar, sér í lagi, þegar kven dýrið teygir sig upp úr sjónum með ungann sinn nýfæddan undir öðru bægslinu og syndir með hann þannig áfram — ber hann líkt og mannleg móðir ber barnið sitt við brjóst sér. Þegar rætt er um sækýr nú á dögum, er aðallega átt við 3 tegundir (Manati), sem eiga heima við strendur Brazilíu og Flórida. Þetta geta orðið 6 m. langar skepnur og vegið allt að 400 kg. Vöxturinn er ekkert líkur því, sem er á öðrum spen- dýrum. Skrokkurinn er gildvax inn, mjög gishærður og mjókk I; ar nokkuð aftur, og aftast er sí- || valur, ósýldur sporður (lítið || eitt sýldur á Dúgong-kúnum. Hálsinn er ógreinilegur, niður- K| andlit ekkert, ekkert trýni cg eyru engin. Efri vörin er ems Wvlv.'.v.Wl'ft'AvSX'ÍVXwíIw/ttrtív - og veggur með tveimur smaum götum efst, það eru nasahol- urnar. í vörina miðja er skarð, er hún klædd stinnu skeggi, sem hylur að mestu neðri vör. Augun eru afar smá, og hylja húðíellingar þau að hálfu leyti. Ásjóna sækýrinnar er því öll hin fáránlegasta og ekkert að furða sig á því, þó að um hana spynnist þjóðsagnakenndur hjúpur. Sækýrnar hafa enga ur fyrir fullt og allt, leitar hiít || lengi á eftir á þeim stöðvum, || er þau voru vön að halda til. | Eins og víða á sér stað í nátt- úrunni, berjast karlarnir heift- arlega út af kvendýrunum. Er || aldrei meira fjör í tuskunum en á meðan tilhugalífið stcnd- J ur yfir. Margir eru þeirrar skoðun- ar, að sækýrnar séu algerlega_ þöglar, en svo er ekki, þær | geta að minnsta kosti baulað, og er þá vel skiljanlegt, að 1 þær hafi verið settar í sam- band við venjulegar kýr. TIL VAR ENN ein ættkvísl sæ- kúa, en hún er alveg horfin úr tölu lifenda. Síðasta tegund i þessarar ættkvíslar var bark- Mál og Menning Ritsti. dr. Halldór Halidórnon. I Vaxanói íóiksflutningar með flugvél- um Flugfélags íslands á þessu ári Hlutfallslega hefir faríiegaaukningin orðitS mest milli staða erlendis Á fyrstu þrem ársfjórðungum yfirstandandi árs varð veru- leg aukning á flutningum með flugvélum Flugfélags íslands, bæði á flugleiðum milli landa og innanlands. Hlutfallslega mest hefir farþegaaukningin orðið milli staða erlendis, eink- uhi eftir að Viscount flugvélarnar, Gullfaxi og Hrímfaxi hófu áætlunarflug. „ . á þessu tímabili rúmlega 25 þús. Flugfarþegar milli Islands og jestum 0g jukust um 13%. Vöru- annarra landa með flugvelum fe- f]utningar námu 139,5 lestum og lagsins voru fyrstu mu manuði juknst um Q%. þessa árs 12978, en voru á sama tíma í fyrra 9804. Farþegatalan Farþegaaukning innanlands. hefir því aukizt um 32 af hundi'aði. í innanlandsfluginu varð einnig Milli staða ei'lendis varð hlutfalls- mikil farþegaaukning, enda þótt í lega rnest aukning, því að frá 1. tveim mánuðum, febrúar og nxarz, jan.—30. sept. voru fluttir 1893 væru farþegar færri en árið áður. farþegar á þeim flugleiðixm, en Fai'þegatalan jókst á fyrstu þrem voru á sama tíma í íyrra 524.. ársfjóröungum um næstum 8 af ardýrið (Hydrodamalis Stelleri) || Fyrra orðið þýðir vatnakýr 1 (Damalis er = kýr). Seinna 1§ heitið er kennt við mann, sem Steller hét, en hann varð fyrst- ur til að finna skepnuna; skip || hans strandaði á Beringsey aust || an við Kanxtsjatkaskagann ár- ið 1741 og urðu skipbrotsmenn- irnir að dvelja þar í 10 mán- uði. Þá var mikið af þessum .§1 stóru sækúm umhverfis eyj- una, og varð það mönnunum i til lífs, að þeir gátu veitt þær sér til matar. Síðar á 18. öld- inni dvöldu hvalveiðimenn og 1 ýmsir ævintýramenn á þessum slóðum. Gengu þeir svo fast |1 fram í því að drepa barkardýi'- ið, að það er nú löngu aldauða. Sækýrnar þeysa ekki um höf- in eins og hvalirnir, heldur halda sig eingöngu í nánd við f| strendur landanna, þar sem að 1 alheimkynni þeirra eru. Nú eru hinar fáu eítirlifandi teg- undir friðaðar, annars væri || drápfýsn mannanna búin að f| veita þeim svipuð endalok og barkardýrinu. Barkardýrið gat orðið 10 nxetra langt. Nafn sitt hlaut það af því að húðin var óreglulega gáruð, ekki ósvipöð |l ósléttum trjáberki. Engar iikur eru til þess, að || sækýr hafi lifað við strendur : íslands, siðan land byggðist. í mesta lagi gat borizt hingað 1 dauð sækýr með golfstrauxnn- || x’nx frá ströndum Flórida. Ingimar Óskarsson. fyrra 47,533. Vöruflutningar innan lands jukust á tímabilinu um 21% og póstílutningar um 5%. Mörg leiguflug voru farin á þrem fyrstu ársfjórðungunum. Flést til Grænlands, en einnig til margra landa á meginlandi Evr- ópu og til Bandaríkjanna. Farþeg- ar í leiguflugferðuin voru 1778. Eins og sjá má af framangreidu hefir starfsenxi Flugfélags íslands gengið mjög vel það sem af er árinu og fyrstu níu mánuðina flnttix flugvélar þess 67,917 fár- i þega. afturlimi, aðeins 2 framlimi (bægsli) eins og hvalirnir, en eru að öðru leyti fjarskjddar þeim. Þó ótrúlegt sé, þá eru þær náskyldastar fílnum. Fíll- inn og sækýrin eiga sem sé sama forföður. Það eru hin ytri lífsskilyrði, sem þau hafa orðið við að búa urn milljónir ára, sem hefir fjarlægt þau svo mjög hvort annað. Þó er enn ýmislegt sameiginlegt hjá þess- uni tveimur dýrategundum, svo sem staðsetning geirvartanna, sem eru óvenjulega framarlega, t. d. undir bægslunum á sæ- kúnum. Jaxlarnir eru og likir;' enda er sækýrin jurtaæta. Elztu sækýr (Eotherium), senx um er vitað, voru uppi á Eocen tímanum, fyrir svona 60 millj. ára. Þær höfðu þá fjóra fætur og alla í lagi. SÆKÝRNAR lifa bæði í sjó, árn og vötnum, en sjórinn er samt aðalheimkynni þeirra. Þær ferðast stunðum langar leiðir upp eftir stórfljótum Suð ur-Ameriku. Oft sjást þær á beit á sjávarströndinni eða á árbökkunum eða þær eru að sleikja sólskinið. En heldur eru greyin þungar til gangs. Sækýrnar láta sér einkar annt um afkvæmi sín og verja þau í líf og blóð, ef því er að skipta. Einkvæni er á meðal þeirra og vtrja þau maka sinn með öll- um ráðum, ef hætta er vfirvof- andi. E:“ ann£<>i hjónanna hverf TRICHLORHREINSUN ■ 'T Aukning er 261%. | hundraði. Farþegar á þessu tíma- Póstflutningar milli landa námu bili voi-u í ár 51,268 en voru í ; ' SDXVALLAGOTU 74 - SlMI 1323? . pb '■ ; BAflMAHXIO S SÍMI 23337 AyGLÝSíð 1 HíMIM Fyrir æðilöngu beindi ég fyrir- spurn til lesenda þáttarins um mex-kingu orðsins fullorðinn. Spurning þessi var, eins og ég gat um, runnin undan í'ifjunx Guð- mundar Hagalíns rithöfundar. Fáir hafa svarað þessu, — sennilega þótt þetta ómerkilegt efni. Þó hafa tveir menn gerri. til þess að sinna þessu fánýta kvabbi. Mun cg nú birta svör þeirra. Fyrst skrifaði mér unx þetta Guðmundur B. Árna- son, fyrrv. póstmuður á Akureyri, sem lesendum báttarins er að góðu kunnur fyrir prýðileg bréf, sem hann hefir sent mér um ýmislegt efni. í bréfi Guðmundar, senx dag- sett er á Akureyri 23. sept. 1957, segir svo: Eftir ósk skáldsins Guðm. G. Hagalíns, framborinni í grein þinni „Máli og menning“ í Tínx- anum í gær, skal þess getið, að ég r.ota orðið fullorðixiii um rnenn á tímabilinu fullþroska til mlðaldurs. Eftir það tel ég menn roskna, þar til sagt verður um þá, að þeir séu aldraðir — aldur- hnígnir eða garnlir. En gamla vil ég þó elrki t'eljia menn, fyrr en líkanxs- eða sálarkraftar þeirra taka (mjög) að þvcrra. Ég spurði Arnþór Þorsteins- son, framkvæmdastjóra Gefjun- ar, sem ólst upp á Seyðisfirði, í hvaða merkingu orðið fullorðiixii hefði verið notað þar eystra. Hann kvað það hafa verið notað ura menn, er náð hefðu bezta aldri, ca. 25 ára. Hitt svarið er frá Sigurjóni Valdimarssyni í Leifshúsum í Eyjafirði. í bréfi Sigurjóns, sem dagsett er 14. okt. 1957, segir á þessa leið: í Tínxianum 22. sept. s. I. er spuraing frá Guðmundi Ilagalín um, hvaða merking sé lögð í orðið fullorðinn. Hér er orð þetta notað um ungt fólk, sem er um það bil að verða fullþroska — eða frá 16—20 ái'a eða jafn- vel ögn eldra. Stundum er sagt um fólk, að það sé vel fulloi'ðið, ofiast er þá átt við fólk á aldr- inuxn 25—30 ára. Hér er lika sagt, að nú séu unglingar fyrr fullörðnir en áður var, og er þá aðallega átt við líkanxlegan þroska, svo að sama meining er í því og orðinu full- vaxinn. Fólk á aldrinum 35 til 40 ára — eða jafnvel upp í 45 ára — er hér oft kallað miðaldra. Enga glögga áraskiptingu þekki cg þó í þessu sambandi. Orðin aldraður eða roskinn eru svo notuð um fólk á aldrinum 50—60 eða 65 ára. Lóks er svo farið að kalla fólk gaxnalt, þegar það er komið yfir sjötugt. Ég hefi þó í seinni tíð stöku sinnum heyrt hér talað unx fullorðið fólk eða mikið full- orðið í sömu mei'kingu og aldx'- aður eða roskinn. Ég hcfi hér gert rneira en svara spurningu Guðm. HagaMns. En gaman væri að heyra um, hver málvenja er um þetta í hinum ýmsu lands- hlutum. Ég þakka háðum þessunx mönn- um fvrir greinargóð svör. Því mið- ur get ég ekki rneð nokkurri íiá- kvæmni sagt urn það, hver merk- ing orðsins er í ýmsurn landslilut- um. Eins og fram kemur í bréfun- um, virðist það vera málvenja fyrir orðan og austan, að fullorð- inn sé haft um fullvaxna persónu, i þ. e. á aldrinum 18—25 ái-a eða l'þar um bil. Ég hvgg, að þessi sé j merking örffisins víðast hvar á la'nd ■ inu. Hihs végar er mór vel kunn- ugt um það. að fó:k; sem fætt er og upoalið í Reykiavík og næsta nngrenni, natar orðið fuílorðinh í nverkingunni „roskinn“. En ég veit ekki enn, hve víða á Suður- jlandi þessi málvenja tíðkast. Væri f mér þökk á því að fá bréf um það efrii. j libréfi Guðmundar B. Árnason- ar, bví er ég vitnaði áðan i, segir enn svo: Góður kunxiingi minn á Húsa- vík — Einar Sörensson — bað mig, ef ég skrifaði þér, að spyrja þig, hvort réttara væri að segja verkiu sýna niex'kin eða íuerkiu sýna verkin. Frá mínum bæjardyrum séð er hvort tveggja jafnrétt. Ég er að vhu vanari því, að sagt sé verkin sýna merkin, en ef setningin á að tákna, að það, sem eftir menn liggxxr (merkin) sýni, hve vel hefir verið unnið (verkin) virðist mér eölilsgra að segja merkin sýua verkin. Sigurjón Valdimarsson í Leifs- húium ræðir nxargt fleira í bréfi sínu en merkingu orðsins fuilorð- inn. Ég get að vísu ekki svarað bréfi hans til fulls í þessum þætti. Þó vil ég di'epa hér á ýmislegt, ; sem hann minnist á, einkum það 1 er vai-ðar orð og oi’ðasambönd, sem ég hefi áður fjallað hér- um jí bréfi Sigurjóns segir svo: I í þáttunum óskar þú oft eftir I að heyra frá lesendum unx orð j eða orðnsambönd, sem sjaldgæf j eru — eða þá að þau eru not- uð á takmöi'kuðum svæðum á landinu. Fyrir þá, sem hafa á- nægju aí íslenzku máli, rná varla minna. vera en að þeir verði við þessari ósk, ef þeir geta. Ég ætla því hér að geta um nokk- ur orð og orðtæki, er þú hefir spurt um. Miðað er við vestur- hluta Þingeyjarsýslu og Eyja- fjöi-ð. Fyrst er þá orðið næfur. Orð i þett'a var, og er reyndar enn, j dálítið notað hér á Svalbarðs- ■strönd, e:ns og Kristín Þorláks- dóttir frá Veigastöðum segir réttilega í bréfi til þín. Orðið heyrði ég notað — og nota sjálfur — um nxikið hvassviðri og þó einkum norðanhvassviðri með hríð og frosti, sem er hér norðanlandis oftast kallað stór- hrið. Næst er máltækið að hafa hop af einhverju. Um það þai'f ég ekki að vera fjölorður, vil að- eins staðfesta það, sem Baldur Jónsson segir eftir móður sinni, Elínbjörgu Baldvinsdóttur, að hér á Svalbai'ðsströnd er þetta notað i merkingunni „að líkja eftir einliverju án þcss þó að um hárnákvæma eftirlíkingu sé að ræða.“ Ég svara síðar ýrnsu öðru úr bréfi Sigurjóns. Ég legg áherzlu á hugleiðingar hans urn það, að lesendur þáttarins eigi að bregð- ast vel við, ef fyrirspurnum er beint til þeirra. Ég er þeim mjög i þakklátur, sem hafa svarað' nxér, | og ég vona, að þeim fjölgi. Þátt- ur eins og þessi græðir alltaf á því, að til hans sé Skrifað. Þá 1 veit ég betur, hvers konar fróð- leik fólk vill fá, og þá verður hann ineira í sanxræmi við það, sem lesendurnir óska. En svo er önnur hliff á þessu máli. Lesend- ur þáttarins vita margt um ís- lcnzkt mál, sem hvorki ég né nokk ur málfræðingur veit. Ef þið skrifið þættinum, getið þið þar með varoveitt frá gleymsku ýms- an fróðleik, sexn ella færi að for- görðum. Þetta hefir Sigurjón í Leifshúsum scð réttilega. H. H. Erfiðieikar vegna vöntunar á þakjárni BISKUPSTUNGUM, 28. okt. — Um efra liluta héraðsins er 30— 40 sm. jainfallinn snjór, sums- staðar jafnvel meiri, en nxinni um neðanvert héraðið. Neðsti snjór- . inn er illa gerður, og má því heita haglaust. Margir bændur eru ekki við því búnir að hýsa fé svo snemma, þar sem margir þurfa aff stækka fjárhús vegna fjárfjölgun- ar, en eiga þau opin enn, vegna vöntunar á þakjárni. Er það mjög einkennilegt fyrirbæri, að þótt : nægilegt timbur og sement sé flutt inn, vantar ævinlega þakjárn. — Bændur eru því nxeð opin fjós, fjárhús og íbúðar- og skólahús, þar sem þau eru í byggingu, langt fram á vetur. Þarf ekki að segja frá þv:, hve háskalegt þetta er, en svona lxefur þetta gengið um fjöldamörg undanfarin ár. i Þ.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.