Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.11.1957, Blaðsíða 11
11 T f MIN N, sunnudaginn 3. nóvember 1957. Útvarpið í dag: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): a) Konsert op 3 nr. 7 eftir Vivaldi Baoh. b) 3)G!oría“ úr Missa Sol emnis eftir Beethoven. — Tón- listarspjall — c) Kathleen Ferrier syngur lög eftir Brahms og Schumann. d) P,anó konsert nr. 15 í B-dúr (K450) eftir Mozart. 9.30 Fréttir, 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Séra Þorsteínn Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.05 Sunnudagserindið: Um Óðins- dýrkun (Turville-Petre prófess or við Oxfordskóla). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Strengja- kvartett nr. 6 í F-dúr eftir Dvorák. b) Fantasía í g-moll op 77 eftir Beethoven. c) Her- mann Prey söngvari frá Þýzka landi syngur lagaflokkinn „Malarastúlkan fagra“ eftir Schubert. 15.30 Kaffitiíminn: a) Jan Moravek, Carl Billich og Pétur Urbancic leika vinsæl lög á fiðlu, píanó og kontrabassa. 16.00 Veðurfregnir. Lög áf hlötum. 16.30 Á bókamarkaðinum: Þáttur um nýjar bækur. 17.30 Barnatámi (Baldur Pálmason): a) Sr. Óskar J. Þorláksson les ævintýr: Konungssonurinn liamingjusami. b) Margrét Jóns dóttir rithöfundur les sögu: Vöndurinn hennar Vísu-Völu. c) Signý Pálsdóttir (7 ára) les kvæðið „Litli fossinn" eftir Pál Ólafsson. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftantónleikar a) Frá lands móti lúðrasveita á Akure.vri sl. sumar. b) Renata Tebaldi, Mar io dei Monaco og Lucia Ribac- chi syngja óperudúetta. c) Rúmenskar hljómsveitir og söngvarar- flytja létta rúm enska tónlist. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins heldur fyrstu hljómleika sína í hátíðasal Háskólans. Stjórn- andi Hans Joaehim Wunder- iich. a) Forleikur að óp. „Brúð kaup Ftgarós" eftir Mozart. b) Romance í F-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Beethoven ein leikari Ingvar Jónasson. c) Kristinn Hallsson syngur þrjár Óperuaríur. d) Sinfónía í D-dúr nr. 104 eftir Haydn. 21.20 Um helgina. — Umsjónarmenn Gestur Þorgrimsson og Páll Bergþórsson. 22.20 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Danslög: Sjöfn Sigurbjörns- dóttir kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðjirfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Sitt af hvorju (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 15.00 Miðdegisútvarp. (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Fiskimál: Um möguleika á salt fiskþurrkun í vakúmtækjum (Bergst. Bergsson fiskimatsstj.) 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Ingibjörg Stein- grímsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurð- ur Magnússon fulltrúi). 21.10 Tónleikar: Tónaljóð fyrir fiðlu og hljómsveit eftir C-hausson. 21.25 Skólaskáldin: Dagskrá um Ijóðagerð í Menntaskólanum í Reykjavík. — Einar Magnús- son menntaskólakennari og Ævar Kvaran undirbúa og flytja. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Hæstaréttarmál. 22.30 Nútímatónlist: a) Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Arthur Ho- neggir. b) Strengjakvartett nr. 4 eftir Béla Bartók. 23.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóv. Hubertus. 20. s. e. Trin. 307. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 21,32. Árdegisflæði kl. 2,42. Síðdegisflæði kl. 15,05. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinnl er opin allan sólarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr ir vitjanir) er á sama síað kL 18—8. Simi 1 50 30. Slökkvistöðin: sími 11100. Lögreglustöðin: sínrsi 11166. Helgidagalæknir. Oddur Ólafsson á Læknkavarðstof unni sími 1-50-30. ALÞINGl Dagskrá sameinaðs þings mánu- daginn 4. nóvember kl. 1,30. 1. Ran-nsókn kjörbréfa. Dagskrá efri deiidar mánudaginn 4 nóv. að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Tollskrá o. fl. 2. Eignarskattsviðauki. 3. Bifreiðaskattur. Dagskrá neðri daildar mánudag- inn 4. nóv. að loknum fundi í sam- einuðu þingi. 1. Gjaldaviðauki. ttkl. 1-,1 Ungmennastúkan Framtiðin heldur fund á Fríkirkjuvegi 11 ann að kvöld og framvegis annan hvorn mánudag. Happdrætti Leikfélagsins FlugvöíÍur (Framhald af 12. síðu). er að á Ilólaholtum megi byggja þúsund métra langa flugbraut. — Aðflug fyrir farþegaflugvélar var reynt í haust og tókst það ágæt- lega. Eru því öll ytri skilyrði fyrir' hendi hvað snertir að byggja þarpa farþegaflugvöll. Sambandslaust við vélar. Ásotlanir til Þingeyrar eru nú einu sinni í viku á veturna og tvisvar í viku á sumrin. Flogið er þangað á Katalína-fuigbátum og lenda þeir á firðinum. Engin sendi stöð er á Þingeyri, svo hægt sé að liafa samband við vélina, eftir að hún er komin á Ioft í Qeykjavík, og þyrfti að setja upp slíka sendi- stöð hér. Ó.Þ. DENNI DÆMALAUSi Passaðu að vigta ekki fingurinn meðl SKIPIN oE FLU6Vf.LARN.'AR Ré’líi* Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í liringferð. Herðubreið er á Ausí- fjörðum á suðuríeið. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag. Þyr- ill átti að fara frá Siglufirði i nótt áleiðis ti lSvíþjóðar. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell er í Algeciras. Jökulfell er í Antverpen. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Norðurlandahafna. Litla fell er væntanlega á leið til Re.vkja- víkur frá Norðurlandshöfnum. Helgafell fór frá Kaupmannahöfn 31. f. m. áleiðis tilíslands. Hamra- fell er væntanlegt til Reykjavíkur 9. þ. m. Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór væntanlega frá Hels- ingfors í gær til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og þaðan til Vestfjarða og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 31. f. m. til New York. Gullfoss^ er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá ísafirði í gær til Vestfjarða- og Breiðafjarðahafna. Reykjafoss fór frá Akranesi 30. f. m. til Ham- borgar. Tröllafoss kom til New York 31 f. m. frá Reykjavík. Tungufoss kom til Reykjavíkur 30. f. m. frá Hamborg. LoftleiSir hf. Saga er væntanleg frá New York kl. 7, fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8,30. Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Ósló kl. 18,30, fer til New York kl. 20. Flugfélag íslands hf. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló. Gullfaxxi fer til London kl. 9 í fyrramálið. —> í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morg un til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð- og Vestmannaeyja. * ■ i [{ÆÆ v\. ® •Nlfl >;'• > N Eins og kunnugt er, efndi Leikfélag Reykjavíkur til happdrættis fyrir hús- byggingasjóS slnn og er síSasti ssludagur í dag. Leikarar félagsins hafa unnið aS sölu happdrættismiSanna af miklum dugnaði, og vakiS á sér at- hygli með því að vera í gerfum ýmissa persóna úr leikritum, er félagið hefir sýnt. Svo munu þeir einnig gera í dag. Myndin hér að ofan sýnir Sigmund bónda (Brynjóif Jóhannesson) og Frænlcu Charles (Árna Tryggva son) selja vegfaranda happdrætfismiða. 487 Lárétt: 1. hætta, 6. haf, 8. kann Við mig, 10. kennd, 12. næði, 13. drykk- ur, 14. hrakti, 16. sjáðu, 17. dýr, 19. bæjarnafn. LóSrétt: 2. illur andi, 3. ílát (þf). 4. dugmikil, 5. mögla, 7. ástarhót 9. ask 11. kæra, 15. ílát, 16. venju, 18. á í Evrópu. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1. sitra, 6. nói, 8. ata, 10. tóm, 12. ur, 13. RT, 14. fúl, 16. níu, 17. öra, 19. stegg. — Lóðrétt: 2. Ina 3. tó, 4. rit, 5. paufa, 7. ymtur, 9. trú, 11. óri, 15. lót, 16. nag, 18. re. Frá iSkákféiagi Keflavíkur. Skákþing Suðurnesja hefst í Lng- mennafélagshúsinu í Keflavik, mánu dagskvöldið 4. nóvember kl. 8 e. h. Þátttaka tilkynnist til formanns fé- lagsins, Sigfúsar Kristjánssonar, Hringbraut 69, sími 869. LeiSrétting I grein B. Sk. um Kristján Guð- mundsson féll niður þessi setning: ,,Betri samstarfsmann og vinnufé- laga hefi ég ekki þekkt um dagana/* Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 13,— 19. okt. 1957 samkvæmt skýrslum 26 (23) starfandi lækna. Hálsbólga 50 (50) Kvefsótt 85 (111) Iðrakvef 24 (23) Inflúenza 438 (170) Hvotsótt 16 (23) Kveflungnabólga 8 (6) Skarlatsótt 1 (0) Munnangur 2 (5) Hlaupabóla 2 (2). J ó s E P (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.