Tíminn - 05.11.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.11.1957, Blaðsíða 1
fifmar TlMANS «ru Rltstiórn os skrlfttofui 1 83 on ■laSamenn eftlr lcl. ISi '•301 — 1(302 — 1830í — 1(304 41. árgangur. 1 blaOinu i dagt 1 Jfúíi amma mín var ótæmandi ejór sagna, bls. 4. Kati Hólasveinninn, bls. 5. Brlext yiirlit, bls. 6. Páll Zóphóníasson skrifar wm. húskap á liðnu sumri, bls. 7. 24». blað. Sputnik II. geysist um himinhvolf- inguna með lifandi hund um horð Geimíar til tunglsins fer á loft Gömul bæjarhús innan skamms, segja Rússar Ráíleysi og skelfing einkennir skrif banda- rískra blat$a — Moskva—London, 4. nóvember. — Það vakti enn heims- athygli er rússneskum vísindamönnum tókst að skjóta Sputnik II. upp í himinhvolfið snemma á sunnudagsmorg- un með iifandi hundi um borð. Geysist Sputnik II. nú um himinhvolfið og hafði farið 20 ferðir eða hólfa millj. mílna umhverfis jörðina siðast er til fréttist. Gervitungl þetta er mun stærra en Sputnik I., vegur um það bil 500 kg, en talið er, að eldflaugin er notuð var til að flytja hnöttinn upp i himinhvolfið hafi vegið 300—500 smálestir. Þetta er forsioumynd timarifsins new.weeK, er spurnm I. hafoi veriS skotiff á loft. Þannig hugsar teiknarinn sér gerfihnöttinn skilja við aftvana rakettuna, og þjóta sjáIfstttt í hina miklu för. Þrírfangar struku frá Litla-Hrauni, náðust í gær, en einn strauk aftur Á sunnudaginn struku þrír fangar frá Litla-Hrauni og náðust eftir nokkurn eltingarleik í gær. En rétt eftir að komið var með þá aftur heim að Litla-Hrauni tókst einum þeirra að strjúka aftur, og var hann ófundinn í gærkveldi. Var þao Jóhann Víglundsson frá Akureyri. Fangarnir komust út með þeim hætti að beygja járnrimla fyrir dyruiYi óg smjúga út á milli þeirra. Var þetta um klukkan sex á sunnu dagskvöldið. Þegar var settur vörð ur á Ölfusárbrú og honum haldið í fyrrinótt. Ekkert spurðist þó til fanganna það kvöld eða nótinta. Hringdi í sýslumanns- skrifstofuna. Samkvæmt símtali, sem blaðið átti við Pál Hallgrímsson, sýslu- manrj í gærkveldi, fréttist það fyrst íil fanganna, að bóndinn á Piagnlíieiðarstöðum í Gaulverjabæ hringdi til hælisins og kvað fang- ana hafa komið þar sem snöggv- ast að finna mann. er þeir þekktu, en hefðu lraft skamma viðdvöl og farið. Um hádegisbilið í gær, Enn er ekki ljóst, hvernig rúss- hringdi svo einn fanganna til sýslu neskir vísindamenn hugsa sér að mannsskrifstofunnar á Selfossi og framkvæma þetta verk. Samkvæmt fréttum frfá Moskvu er hundurinn enn við góða heilsu, þar sem honum er komið fyrir í sérstöku hylki innan í hnettinum, þar sem honiun er séð fyrir öll- um lífsnauðsynjum og hægt er að fylgjast með öllum athöfnum hans og líkamsstarfsemi með sérstökum mælitækjum, sem m. a. geta mælt líkamshita, æðaslátt, andardrátt o. s. frv. Er þetta f.vrsta lifandi veran, sem komin er upp í himin hvolfin frá jörðinni. Hundavinir mótmæla Rússneskir vísindamenn hafa látið svo um mælt við vestræna fréttamenn í Moskvu, að líkur væru fyrir þvi, að takast mætti að ná hundinum heilu og höldnu til jarðar og yrði það gert er gervitunglið væri næst jörðu, þ. e. a. s. í 200—500 mílna fjarlægð. vildi semja við yfirvöldin um fram sal og skilmála. Var lítt í það tekið, en menn sendir austur í Gaulverjábæ. Fóru um mýrarfláka. Fangarnir gerðu eftirleitarmönn um erfitt fyrir. Þeir fóru á hálf- Hundavinir um heim allan hafa látið í ljós mótmæli og í morgun safnaðist fjöldi fólks saman við rússneska sendiráðið í London til að mótmæla því, að liundur skyldi notaður til slíkra tilrauna. Rússneski sendiherrann minnti (Framhald á 2. siðu). fréttamenn á þá staðreynd, að vís- brenna í Ási í Vatnsdal Samkvæmt lauslegum fregn- um, sem blaðið fékk í gærkvöldi munu gömul bæjarhús í Ási í Vatnsdal hafa brunnið að miklM leyti í gær. Fólk var löngw flutí úr þessum bæjarhúsum, sem þó voru allstór og stæðileg, í annað og nýrra íbúðarhús. Fjöltefli við Pilnik ^ f kvöld mun stórmeistarinn I Hermann PUnik tefla fjöltefli kl. 8 í Þórskaffi á vegum Tafjfélags Reykjavikur. Mun hann tefla við allt að 40—50 manns. Öllum er heimil þátttaka. Líklega verður þetta einasta tækifærið, sem , ... „ , , mönnum gefst til að tefla við Pil- takast mætti að koma honum nik að sinni því hann hefir í heilu og holdnu úl jarðar. Nokk- hyggju að fara utan innan (Frambald á 2. síðu) I skamms. Valdabaráttan í Kreml er enn í fullum gangi — segja júgóslavneskir fréttamenn í Moskvu. Ercn er allt á huldu með framtíS Krúsjeffs Belgrad, 4. nóv. — Júgóslavneskir fréttamenn í Moskva hafa það eftir góðum heimildum, að ekki hefði mátt miklu rauna, að Krúsjeff biði ósigur í atkvæðagreiðslunni í mið- stjórninni um þá kröfu hans, að Zúkoff landvarnarráðherra yrði sviptur öllum pólitískum völdum. indi hefðu um langan aldur not- að dýr í tilraunaskyni við visinda- legar rannsóknir og það sama hefði nú verið gert í Rússlandi. Fullyrti hann, að hundinum liði vel og vonir stæðu til þess, að Fréttamennirnir draga þá álykt- un af þessum upplýsingum, að enn sé valdabaráttan í fullum gangi í innstu klíku kommúnista- leiðtoganna og úrslitin nú engan fijarni frá Hofteigi segir Brynjólfi Bjarnasyni til syndanna: „Sá flokkur, sem búinn var að glata trausti fólks- ins, ríkir nú í skjóli erlendra skriðdreka“ ... ,,sýnir ljóslega, hve háskalega beim mönn- um getur farií, sem hugsa í formúlum“ í nýútkomnu hefti af Birtingi er grein eftir Bjarna Bene- diktsson frá Hofteigi. Nefnist hún' „Fjórar athugasemdir Vegna Réttar-greinar Brynjólfs Bjarnasonar: Gelgjuskeið nýrra þjóðfélagshátta". Þessi grein er merkileg um margt ,gn þó einkum það, hve Bjarni frá Hofteigi tekur hressi- lega í öxiina á páfa sínum Brynjólfi og hristir liann óþyrmi- lega til fyrir það að reyna að réttlæta íhlutun Sovéthers- ins í Ungverjalandi og reyna að kenna fulltrúum Sósíalista- flokksins í stjórn Alþýðubandalagsins pólitískar baráttuað- ferðir. Ejf.rni víkur fyrst að því, hversu Brynjólfi ferst við að túlka kenningar Lenins á þann veg, að „byltingarsinnuð íhlutun" só a&akanleg og er skellur Brynj- 'ólfs mikill á þeim háta ís, sem vonlegt er. Loks segir Bjarni um það: „Samskonar nauð rekur Brynj ólf Bjarnason til að kalla „mis- tök og glöp“ sovézkra valdhafa „vaxtarverki hins nýja þjóðfé- lags . Sem sé: hin linnulausu morð og gagumorð ráðainauua í Sovétríkjunum vora vaxtarverk- ir! Þetta eru pólitískar útskýr- ingar, sem segja sex. Réttarmorð ið á Rajk liefir þá einnig verið vaxtarverkur. Dæmið sýnir- ljós- lega, live háskalega þeim rnönn- Ium getur farið sem hugsa í for- múlum.“ Kadar þarf aðeins „tungu- skorinn þrælalýð". I Síðan ræðir Bjarni nokkuð um skýringar Brynjólfs á mistöluim kommúnisfa í Ungverjalandi og afleiðingum þeirra og segir: „Frainkoma öryggislögreglunn ar var til dæmis í því fólgin aö láta handtaka hundruð manna án laga og setja í fangelsi án dóms! Kappið í þjóðnýtiuguuui birtist meðal anuors í því, að ínönnum var skylt að vinna eftir vinnu og helgidagavinnu, verka- fólki var skipað að ná löggiltum framleiðsluhámörkum og refsað í kaupgreiðsluin, ef þau uáöust ckki. Andlegt frelsi var viðjuin reyrt. Það var ekki lýðræði í Ungverjalandi lieldur harðræði. Gegn þessari ofboðslegu liarð- ýðgi reis fólkið í fyrrahaust — maður við mann, og þegai' Brynj ólfiu' Bjarnason kvartar yfh' því, að „verkalýðurinn“ hafi ekki verið „kvaddur til varnar“ al- þýðulýðveldinu“, þá er orsökin sú, að verkalýðurinn var risinn upp gegn alþýðulýðveldinu. Allt valdakerfið, sem byggt hafði verið upp af ærnu hugviti lið- inn áratug: flokkur, lögregla, ör- yggissveitir, her — allt þetta varð að gjalti andspænis sina- (Framhald á 2. síðu). vegin ljós. Fréttamennirnir minna á, að ekki mátti miklu muna á sínum tíma, að Krústjeff tapa'ðii í viðureigninni við þá Malenkov. Molotov, Shepilov og Kaganovitsj er þeir voru sakaðir um and- flokkslega klíkustarfsemi. Þá var talið, að það hefði verið Zúkoff. fyrst og fremst, er bjargaði Krúts- joff á elleftu stundu. Barizt á tvennum vígstöðvum. Talið er að Krútsjeff hafi í fyrstu boöið Zúkoff málamiðlun, en það hafi ekki náð fram að ganga vegna anðstöðu vissra afla innan flokksins, sem taldir eru „stalinistar“. Þeir voru óáneegð- ir með Zúkoff þar sem hann hafi lagt á það mikla áherzlu, aö á» | lirif Stalin-tímabilsins yrðu upp 1 rætt hið fyrsta og viljaö gauga j rösklcga tii verks í þeim efnum, Krútsjeff hafi þannig orðiÖ að berjast á tvennum vígstöðvum og sé framtíð hans engan vegin ör- ugg. Friðrik með 3 vinninga og biðskák eftir 5 umferðir í Hollandi Kaupmannahöfn — Einkaskeyti til Tímans. Eftir fimmtu umferð á skákmótinu ( Hollandi er Ungverjinn Szabo efstur meS fimm vinninga, en i Ö8ru sæti eru FriSrik Ólafsson, Wolfgang Uhlmann og Bent Larsen, hver með þrjá vinninga og eina biðskák. FrfS- rik á biðskák við Ivkov.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.